Tíminn - 09.07.1958, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.07.1958, Blaðsíða 10
T í M I N N, miðvikudagmn 9. jviií 1958. ió 5 Hafnarfjarðarbíó Sim) S M <« LflitS kallar (Ude bJjeser semmervlndsx) W Sænsk—norsk mynd, um sdi eg Jbrjálsar ástir”. Marglt Carlqvist. Lars Nordrum. Edvin Adolphson. , Sýnd kl. 9. Myndin hefur ekkl veriC sýnd áCur hér á landi. Hrætjileg tilrams Æsispennandi og afar hrollvekj- nndi kvikmynd. Taugaveikluðu fólki er ráðlegt að sjá ekki mynd- tna. Brlan Donlevy, Jack Warner. Sýnd kl. 7. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Siml 5 91 64 Sumarævmtýri Heimsfræg stórmynd með Katharina Hapburn Rossano Brazzi Mynd, sem menn sjá tvisvar og þrisvar. Að sjá myndina er á við ferð til Feneyja. „Þstta er ef til vill sú yndislegasta mynd, sem ég hefi séð lengi“, sagði helzti gagn- rýnandi Dana um myndina. Sýnd kl. 7 og 9. Aðeins örfáar sýningar áður en myndin verður send úr landi. Gamla bíó Siml 114 75 Glaða skólaæska (The Affairs of Dobie GIUIs) Bráðskemmtileg gamanmynd. Debbie Reynolds, Bobby Van. Sýnd kl. 5 og 9. Tripoli-bíó Sim) 111 «2 Rasputin Áhrifamikil og sannsöguleg, ný, frönsk stórmynd í litum, um ein- iivern hinn duiarfyllsta mann ver- aldarsögunnar, munkinn, töfra- manninn og bóndann sem um Itíma var öllú ráðandi við liirð Rússa- keisara. Pierre Brasseur Isa Miranda Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. Austurbæjarbíó Siml 113 84 Á villigötum (Untamed Youfh) Ákaflega spennandi og fjörug, ný, 'amerísk kvikmynd, er fjallar um æskufólk á villigötum. Mamie van Doren (hún hlaut viðurnefnið „Rokk-drottningin“ eftir leik sinn í þessari mynd) Lorl Nelson, John Russeil. Bönnuð börnum Innan 12 ára. Sýnd kl. 6, 7 og 9. Stjörnubíó Siml 18» 34 Orrustan um KyrrahafiÖ (Battle Stations) Spennandi og hrikaleg, ný banda- rísk mynd úr Kyrrahafsstyrjöld- Inni. William Bendix Keete Brassielle Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Tjarnarbíó Sfml 2 2140 LokaS vegna sumarleyfa i= piiiiiiiiiiii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiimiiiiiiiiiiiiininiiiiiiiiiinimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiQ. Hraðbátur í'lughafnarinnar á Skerjafirði er til sölu, ef viðuna- andi tilboð fæst. Báturinn er yfirbyggður, 42 fet á lengd með tveimur Perkins Dieselhreyflum, 80 hestöfl hvor. Slökkvilið Reykjavíkurflugvallar veitir nánari upp- lýsingar um bátinn og sýnir hann þeim, sem þess éska, þar sem hann liggur á Nauthólsvík. Tilboð í bátinn sendist skrifstofu minni fyrir 25. þ. m. Reykjavík, 8. júlí 1958. Flugmálastjórinn, Agnar Kofoed-Hansen. Hafnarbíó Siml l 64 44 Lokaft vegna sumarleyfa 552- Sim) 115 44 öíur hjartans (Love me Tender) Spennandi bandarísk CinemaSeope mynd. Aðalhlutverk: Richard Egan Debra Paget og „rokkarinn" mikli Elvis Prestley Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. IT.V.V.V. Bifreiðasalan BókhBöðysiig 7 tilkynnir. Nýir verðlistar koma fram í dag. Ávallt stærst úrval bifreiða og hröðust sala hjá okkur. BIFREIÐASALAN BÓKHLÖÐUSTÍG 7. Sími 19168. Biðjið allstaðar um þessar vinsælu tegundir SINALCO SPUR COLA ENGIFERÖL (GINGER ALE) APPELSÍN SÓDAVATN MALTEXTRAKT PILSNER BJÓR HVÍTÖL H.f. Ölgerðin Egill Skaliagrímsson SIMI 1-13-90 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiniiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimiiniiiiiiiiiin Orðsending I ■ ■ B 1 frá B.S.F.R, | fhúð að Miklubraut 60 er til sölu. Eignin er byggð § á vegum B.S.F.R. og hafa félagsmenn forkaups- 1 rét't lögum samkvæmt. 1 Þeh' félagsmenn, sem vilja nota forkaupsréttinn, | skulu sækja um það skriflega til stjórnar félagsins § fyrir 17. þ. m. Stjórnin. §. Hygsinn bóndi tryggir dráttarvél teina 6 \ vW miinniiiiiniimmiiiiiiiinniiinmmmmmmmmiinimmiiimniniiiimiiiiimiimiiiiiiinnmmininmminnnt I Breytingar á gjaldskrá ( (Strætisvagna Reykjavíkur ( I Frá og með 9. júlí 1958 verða svofelldar breytingar á I 1 gjaldskrá S.V.R.: i = I. Fargjöld fuliorðinna á hraðferða- og E E almennum leiðum: E 1. Ef keyptir eru í senn 16 farmiðar, kosta þeir sam- I I tais kr. 20.00, þ. e. hver miði kr. 1.25. 1 1 2. Einstakt fargjald kostar kr. 1.75. 1 iiiniimininminiiiiiiiiiiiiiiiinininininninininiiinnT = E 1 II. Fargjöld barna á hraðferða- og almennum leiðum: § í. Ef keyptir eru í senn 10 farmiðar, kosta þeir sam- | 2 3 4 2 9 § tals kr. 5.00, þ. e. hver miði kr. 0.50. = 1 2. Einstakt fargjald kostar kr. 0.60. 1 Hárgreiðslustofan Snyrting, i i Frakkastíg 6A. g STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR. | iiiiiiiiniimmniiniiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiniimiiimminii ~'>'''iiiimnmmnmmminiiiiiiiimmiimmniniiiiiimmmnininiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiininniiiuiiiiiiiiimmniimi Simanúmer okkar er ssgammmnumummimimumimimuiDRiiiiiiiiiiiuiiiiiiuihmiummimminmmniumiiiimi tmnummínnmmmuinmmmumuimiiiiimiiiininiiiTTiuiiiiiiiiiiiiJiJUiiiiuiiiiumiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiinTiniii Atvinna Hreppsnefnd Borgarneshrepps hefir ákveðið að ráða mann á skrifstofu hi-eppsins frá 1. sept. n. k. c r annist öll venjuleg skrifstofustörf og fram- kvæmdastjórn 1 fjarveru sveitarstjóra. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til oddvita Borgarneshrepps, Þórðar Pálmasonar, fyrir 1. ágúst n. k. Borgarnesi, 1. júlí 1958. Sveitarstjóri. ammmmmmmiuiiimmuimmmmminuiiiiniiiiiuiimimiiiinmminmu CsjönT)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.