Tíminn - 09.07.1958, Síða 12
Veðrið:
Norðaustan kaldi eða stinnings-
kaldi, skýjað m'eð köflum.
Vélmenni, sem getur
stjórnað flugvélum -
NTB—WASHINGTON, 7. júlí —
Bndaríski flotinn hefir tilkynnt,
: að tekizt hafi að byggja eins
konar elektróniskt vélmenni,
(robot) sem igetur annast nokk-
-uð af starfsemi heilans. Vél þessi
. er enn ekki með öllu fullbúin, og
búizt er við að vinna þurfi að
gerð hennar enn um eins árs
skeið, áður en hægt er að taka
hana í notkun. Uppfinning þessi
hefir fengið heitið „PERCEP-
TON“. Hún er aff því leyti frá-
brugðin hliðstæðum uppfinning-
um, rafeiudaheilum, að lnin get-
ur unnið alveg sjálfstætt, án þess
að vera fóðruð á tölum. Vísinda-
menn bandaríska sjóhersins
halda því fram, að til dæmis
verði hægt aff nota þennan
: elcktróniskt „robot“ sem sjálf-
virkan stjórnanda flugvéla, sjálf
virka tungumálaþýðanda o.s.frv.
• •
Oflug sókn gegn
umbótasinnum
NTB-Vínarborg, 7. júií. —
Kommúnistaflokkurinn í Rúinen-
íu hefir hafið öfluga sókn til að
sigrast gersamlega á stefnubreyt-
ingarsinnum innan flokksins. —
Kemur þetta fram af fréttum, er
berast til Vínar frá Sofía. Allir
meðlimir flokksins, sem voru
reknir úr honum samtímis Kost-
ov, sem hengdur var fyrir Tító-
isma árið 1949, og sem síðar var
veitt uppreisn æru og upptaka í
flokkinn, hafa nú aftur verið
gerðir flokksrækir.
Hitinnl
Reykjavík 11 st.. Akureyri 12 st.,
Kaupmannahöfn 21 st„ Lonáon 20
Míðvikudagur 9. júlí 1958.
Úrvalslið írá Sjálandi leikur hér
íjóra leiki á vegum Fram
Fyrsti leikurinn ver'ður vift Fram á Laugar-
dalsvellinum á föstudaginn
Á morgun er væntanlegt hingað til lands á vegum Fram
danskt úrvalslið í knattspyrnu frá Sjálandi og mun liðið leika
hér fjóra ieiki, við Fram, Akranes, KR og úrvalslið Suðvestur-
lands. Liðið dvelur hér í 10 daga, en heldur þá heimleiðis og
slæst meistaraflokkur Frarn með í förina og mun leika fjóra
leiki á Sjálandi. Heimboðin eru gagnkvæm.
Mynd þessi er frá höfninni í New York og sýnir er norsku sægarparnir
komu þangað á víkingaskipi sínu að aflokinni siglingunni yfi rúthafið.
Þeim var tekið með kostum og kynjum og ekið í skrautvögnum um Breið-
götu með viðhöfn slíkri, sem þjóðhöfðingjum er ætluð.
Víkingakvikmyndin mikla frumsýnd
með viðhöfn í Lundúnum
Kóngafólki og mörgu stórmenni bo'ðift til veizlu
norrænna réttta ati sýningu iokinni
í dag veðrur frumsýnd í London stórmyndin ameríska um
Víkingana, sem Kirk Douglas hefir gert á vegum United Art-
ists samsteypunnar. Við frumsýninguna í London 1 dag verð-
ur margt stórmenna og heldra fólks, meðal annars fólk úr
brezku konungsfjölskyldunni og sennilega hertoginn af Edin-
borg, maður Elísabetar drotttningar.
Gerð þessarar kvikmyndar hefir munum í sambandi við kvikmynda
vakið gífurlega athygli, enda má tökuna.
segja, að ausið hafi verið út fjár-
Flugvélin, sem lenti í Armeníu -
var raunar skotin niður af Rússum
Frásögn flugmannanna sjálfra eftir a<!>
Rússar slepptu þeim úr haldi
NTB-Wiesbaden og Washington, 8. júlí. — Bandaríska
flútningafiugvélin, sem nauðlenti í Armeníu 27. síðasta mán-
aðar, — var raunar skotin niður, og frömdu tvær rússneskar ( Norðmanna á fvrri öldum, er landi
þotur af MIG-gerð þann verknað.
I sanibandi við það að sýningar
myndarinnar hefjast nú sigldu
Norðmenn vestur um haf á einu
vikingaskipanna, sem Kirk Douglas
lét hyggja í Noregi vegrna kvik-
myndatökunnar. Var Norðmönnum
fagnað af miklum innileik í New
Yorik, enda taltið vel af sér vikið
að sigla yfir úthafið á svo lítilll
'fleytu. En þeir lögðu líka áherzlu
á iþað við komuna til New York,
er þeim var fagna'ð sem þjóðhöfð-
ingjum á Breiðgötu, að með þessu
liefðu þeir sannað siglingaafrek
Yfirstjórn Bandarikjaflughers ingaflugvél, er hún var í 4500 m.
séridi út tilkynningu um þetta í hæð og kviknaði þá í henni. 5 af
dag. Flugmönnunum niu var fyrst áhöfninni stukku út í fallhlíf og
'haldið í tíu daga, en í gær voru ; björguðust á þann hátt, en fjórir samankoninir íulltrúar margra er-
þeirra Leifur heppni fyrstur fann
Ameríkiu.
Við frumsýningu kvikmýndar-
innar í kvikmyndahúsi við Leicest-
er Square í London í dag verða
Blaðamenn ræddu í gær við
nefnd þá, sem sér um móttökur
fyrir danska liðið og hafði for-
maður nefndarinnar, Harry Fred-
riksen, orð fyrir lienni. Sagði hann
að þessi heimsókn væri einn lið-
urinn í hátíðahöldum Fram í til-
efni af 50 ára afmæli félagsins,
sem var í vor. Danska liðið kemur
eins og áður segir á morgun, en
fararstjóri þess er hinn kunni
knattspyrnufrömuður, Edward
Yde.
Liðið leikur hér fjóra leiki, og
sá fyrsti á grasvellinum í Laugar-
dalnum við gestgjafana, Fram. —
Næsti leikur verður á Melavell-
inum á mánudaginn við íslands-
meistarana frá Akranesi. Þiúðji
elikurinn vei'ður á miðvikudaginn
á Melavellinum við Reykjavíkur-
meistarana KR og fjórði og síðasti
leikurinn við úrvalslið Suð-veslur
lands (landsliðið) á föstudag. Sá
leikur verður í Laugardal. Allir
leikirnir hefjast kl. 8,30.
Leikmenn í förinni eru 17 frá
fjórum félögum. Sex eru frá Köge,
sem leikur í 1. deild í Danmörku,
fimm frá Nærtved, sem er efst
í 2. deild, fjórir frá Helsingör,
sem einnig leikur í 2. deild og
tveir frá Lengdemark, sem leikur
í 3. deild. Flestir leikmennirnir
hafa leikið í úrvalsliðum og nokkr
ir í danska landsliðinu. Má þar
nefna Jörgen Hansen, sem leikið
hefir 18 sinnuni í landsliðinu, með
al annars hér heima í fyrra, og
Bent Dideriksen, en hann hafnaði
boði að leika hér með danska
landsliðinu í fyrra. Báðir leika
með Næstved.
Úrvalslið frá Sjálandi liefir áð-
ur komið hingag til lands, 1950
í boði KSÍ. Vann liðið alla leiki
sína hér og sýndi mjög góða knatt
spyrnu. Einn leikmaður, Jens
Teilgaard, sem hingað kemur nú,
var einnig með í þeirri för.
Úrvalsliðið dvelur hér í 10 daga.
en heldúr heimleiðis 20. júlí. Siæst
meislaraflokkur Fram þá í förina
og leikur fjóra leiki á Sjálandi,
við Næstved, Helsingör, Köge og
úrvalslið Sjálands. Vera kann að
Fram stvrki iið sitt, þar sem ýmsir
leikmenn félagsins eru mciddir.
Fram verður í 10 daga í förinni,
aðalfararsíjóri verður Jón Sigurðs
son, slökkviliðsstjóri.
Móttökunefnd Fram skipa þess-
ir menn: Harry Fredrikseh, for-
maður, Sæmundur Gíslason, Ragn
ar Lárusson, Jón Sigurðsson, Carl
Bergmann, Böðvar Pétursson,
Guðni Magnússon og Ingvar Páls-
son frá KSÍ.
Egon Rasmussen,
ungur, upprennandi lerkimaður.
FUF félagar
Reykjavík
þeir fengnir í umsjá fullt’rúa | voru kyrrir í vélinni og reyndu
Bandaríkjamanna við landamæri nauðlendingu á lélegum og frum-
lendra ríkja í London, ræðismenn,
'Sendiherrar og amþassadorar. Að
írans. Tilkynningin um að flug- stæðum flugvelli. Meðan mennirn ®ý.ningu lokinni verður boð inni á
ir fimm svifu enn í fallhlífum sín- Mayfair-hótelinu, þar sem fram
um og flutningavélin steypti sér rei'ddir verða að sögn Kirk Douglas
niður til að reyna lendingu, gerðu róttir frá öllum Norðurlöndunutoi
vélin hefði verið skotin niður var
send út, er flugmennirnir komu
í dag til Wiesbaden, en þar hefir
æðsti maður Bandaríkjaflughers
í Evrópu aðsetur.
Skotárás — íkviknun.
Flugmennirnir skýra svo frá, að
þotumennirnir rússnesku hafi
skotig tvisvar á hina þungu flutn-
Farig verður í gróðursetningar
ferð í Heiðmörk n.k. fimmtudag
10. júlí. Lagt verður af stað frá
Edduhúsinu við Lindargötu kl.
8 e.h.
Fjölinenniff stundvíslega.
Stjórn F.U.S.
Óljósar fréttir af stádenta-
skákmótinu í Búlgaríu
Rússarnir enn eina árás á hana.
Sprenging í flugvélinni.
í tilkynningunni frá yfirstjórn
(Framhald á 2. síðu).
og hefir verið lögð sénstök áherzla
á sæns'kt áleggsbrauð. Meðal heið
ursgesta við frumsýninguna veðr-
ur Sir John Hunt, er stjórnaði för
'inni á Everesltind.
De Gaulle ætlar að
leggja á stór-
eignaskatt
NTB—PARÍS, 8. júlí. — Fullyrt
er, að franska stjórnin muni fljót
lega fara þess eindregið á leit
við bændur, kaupsýslumenn, opin
bera starfsmenn og fleiri, að þeir
færi vissar fjáíhagslegar fórnir til
þess að tryggja efnahagslega vel-
ferð ríkisins. Er sagt, að de Gaulle
hafi þegar átt samninga við full-
trúa bænda um að þeir gefi eftir
nokkrar verðhækkanir, sem þeir
áttu rétt á. Lagður verði stóreigna
skat'tur á efnamenn og fastlauna-
•rnenn beðnir að gera ekki kaup-
kröfur. Ný skattalöggjöf sé á döf-
inni og verði hún lágtekjufólki í
hag.
I gær harst fyrsta skeytið frá
stúdentaskákmótinu í Varna í
Búlgaríu. Skeytið er mjög óljóst
og liefir brenglast. Ma þó af því
ráða, aff sextán þjóðir taka þátt
í niótinu, og er teflt í fjórum
riðluni. ísland er í riðli með
Bandaríkjamönnum, Búlgörum
og Albaníu. Tvær efstu þjóðir í
hverjum riðli komast í úrslita-
keppnina, en liinir tefla í B-riðli.
í fyrstu umferðinni tefldi fs-
land við Búlgara. Ljóst er, að
Stefán Briem hefir gert jafn-
tefli viff Padevsky á 4. borð'i, en
úrslit í öðruni skákum var vart
liæigt að ráða af skeytinu. Virtist
þó sem Friðrik Ólafsson hafi
tapað fyrir Bobotsoff og Ingvar
Ásmundsson fyrir Kolarov. —
Þetta er þó enegan veginn ör-
uggt. Tveimur skákum í viður-
cign Albaníu og Bandaríkjanna
lauk með sigri Bandaiíkjamanna
en liinar tvær fóru í bið.
Banaslys varð í Reykjavík á mánudag
Skúffa á steypubíl féll ofan á mann og
varð honum aft bana 3 r •
Síðdegis á mánudag'vildi það hönnulega slys til, að skúffa
á steypubíl losnaði úr festingu sinni og féll niður á mann, er
var að vinní' við bílinn. með þeim afleiðingum, að maðurinn,
Anton Friðriksson verkstjóri, til heimilis að Mikíubraut 76
hér í bæ, beið bana.
Mynd þessi er úr kvikmyndinni „Víkingarnlr", sem frumsýnd verður með
viðhöfn í London i dag. Skoðanir munu nokkuð skiptar um sögulegt gildi
myndarinnar, en svo mikið er víst að hér er um íburðarmikla og kostnað-
arsama kvikmyndagerð að ræða, svo að jafnvel tekur fram flestu því, sem
Bandaríkjamenn hafa gert á því sviði og er þá mikið sagt.
Anton heitinn var að vinna við
byggingu húss í Glaðheiinuni og
var lokið við að steypa fyrstu iiæð-
ina á iniáiiudagiskVöld. Er Anton
og aðstoðarmaður lians voru að
■ vinna að því að hreinsa skúfíu
' steypuhílsins að lokinni vinnu,
losnaði skúffan ur festingu sinni
og féll niður á Anton og klemmdi
hann upp við járnbita. Sjúkrabif-
reið kom þegar á staðinn og flutti
Anton á Slysavarðstofuna, og lczt
hann þar af völdum ineiðsla einna
skömmu seinna.