Tíminn - 12.07.1958, Blaðsíða 2
2
T í MIN N, Iaugardaginn 12. jíilí 1958
Formannafundur Kvenfélagasam-
bands ísiands haidinn hér í Reykjavík
Danir unnu 7—i
í gærkveldi kepptu í knatt-
Þriðji formannafundur Kvenfélagasambands íslands var'spyrnu danska knattspyrnuliðið
haldinn í Reykjavík dagana 21,—23. júní s. 1. Fundinn sátu g B n og Fram á LaugaMaISvellu
fulltrúar frá 15 af hinum 18 héraðssamböndum, er standa að
Kvenfélagasambandi íslands, svo og stjórn sambandsins og mum- Danir unnu leikinn með 7
varastjórn ásamt ritstjóra tímaritsins Húsfreyjan. mörkum gegn einu.
Hér á myndinni sést Krustjoff aka í opnum vagni frá flugvellinum í Aust-
jr-Berlín, er hann kom þangað fyrir nokkrum dögum. Við hlið hans er
hinn gallharði stalinisti Walter Ulbricht, sem segist hafa þurrkað út öll
afturhalds- og endurskoðunaröfl innan kommúnistaflokks A-Þýzkalands.
Krustjoff virtist þreyttur og niður-
dreginn við komuna til Berlínar
Flutti ræftn á flokksþinginu í gærdag
NTB-Ausfur-Berlín, 11. júlí. — Nikita Krustjoff forsætis-
ráðherra .Sovétríkjanna, fór skyndilega heim af flokksþingi
kommúnista í A-Þýzkalandi, eftir að hann hafði haldið þai’
mikla ræðu. Var sagt, að Krustjoff yrði að hverfa heim vegna
mikilla anna.
um sviðum hefðu úrslitaþýðingu.
Hann hélt því fram, að árásar- Iðnaðarframleiðsla Sóvétríkjanna
sirinar á Vesturlöndum ynnu sem hefði aukizt um 11% síðastliðið ár,
íyrr að þvi að koma í veg fyrir en minnkað í Bandaríkjunum um
stórveldafund æðsfu manna. Þeir 11%. Margir teldu að nú væri
reyndu og að auka á ný spennuna hægt að lifa á unnum sigrum og
alþjóðamálum og herða kalda taka lífinu með ró, þetta væri ekki
rétt. Engu að síður væri nú kleift
að bæta líískjörin jafnt og þétt.
Sigrar liðinna ára hefðu verið unn-
stríðíð að líýju.
líé'ðist á Júgóslavíu.
Ilann réðist pg á Júgóslavíu og ir með því að ganga margs á mis
íofdæmdi „endörskoðunarstefnu“ í mat og klæðahurði.
kommúnista þar. Hann sagBist Fréttamenn segja, að Krustjoff
íiiins vegar vera sannfærður um, hafi virzt þreyttur og óstyrkur við
að þeim tækist ekiki að lokka með komuna til Beriínar. Er það get-
sér heitt af hinum sósíalistísku gátá ýmsra, að Krustjoff eigi nú
ríkjum Austur-Evrópu. Ekki kvað við margan vanda að etja, sem
!hari þó myndi verða gripið til steðji bæði frá andstæðingum
neinna harðræða gagnvart Júgó- heima fyrir og ósigra sem stefna
slövum. Þeim yrði leyft, að haga faans hefir beðið út á við.
sínurn málum eftir vild. Um að- ........... ................- — —
stóð Bandaríikjanna við Júgóslavíu f „
sagði Kr.ustjoff, að Bandaríkja- LOKIÖ 111001 1316100“
menn gerðu aldrei neitt fyrir
neinn nema fá snúð sinn vel
greiddan og helzt þjóðarsálina
með.
Kom niður á mat og falnaði.
Hann þuldi hina venjulegu rollu
um aftuihaldssinnan Nagy og verð
skuldaðan dauða hans. Vék þar
næst að iðnbyltingunni sem verið
væri að framkvæma í löndum
Austur-Evrópu og þegar væri
langt komin í Rússlandi sjálfu.
Afrek sósíalistís'ku ríkjanna á þess-
ÆskuIýíSsráft
.Framhald af 1. síðu).
var meðal annars kosin fram-
kvæmdastjórn ÆRÍ cg er hún skip
uð þessum mönnum:
Júlíus Daníelsson, formaður,
Bjarni .Beinteinsson, ritari, Magn-
ús Óskarsson, gjaldkeri, séra Áro-
líus Níelsson og Hörður Gunnars-
son meðstjórnendur.
" í varastjórn eiga sæti Björgvm
Guomundjson, Éysteinn Þorvalds-
son og Stefán Gunnarsson.
Á fundum þessum kom fram mik
ill áhugi allra fulltrúanria á frani-
tíðarstarfscmi Æskulýðsráðs ís-
lands og töldu þeir knýjandi þörf
á slíkum heildarsamtcikum æsku-
lýðsfelaganna í landinu, enda hafa
samhærileg samtök í nágrannalönd
unum hvarvetna-verið mikil lyfti-
stöng fyrir félagslíf æskunnar.
Stjórn Æskulýðsráðs íslands
væntir þess að hin einstöku æsku
lýðsfélög í landinu sendi henni til-
Jögur sínar um framtíðarstarfsemi
ráðsins og auk þess ó-kir um fyrir-
greiðslu og verður leitast við að
verða við þeim eftir þvi sem tök
eru á. Slík bréf ber að senda til
formanns framkvæmdastjórnar
ÆRÍ Júlíusar Daníelssonar,
Snekkjuvogi 5, Reykjavík. Póstv
hólf 390.
bakers og
Eisenhowers
NTB-Ottava, 10. júlí, — Eisen-
hower forseti og Diefenbaker for-
sætisráðherra Kanada hafa orðið
sammála um, að setja á stofn
nefnd, sem skal fjalla um stjórn-
máiaiega hlið sameiginiegra varna
í Norður-Ameríku. Þetta var til-
kynnt í dag, eftir að lokið var við-
ræðum þeirra, sem staðið hafa síð-
an á þriðjudag. Einnig var sam-
þykkt að rikin sikyldu hafa sam-
vinnuikerfi til þes að fyrirtoyggja
skyndiárás.
Nýtt hefti af
Félagshréfi A. B.
Nýkomið er út 8. hefti af Félags
bréfi Almenna bókafélagsins, fjöl
breytt að efni. Hefst það á þvi, að
kynntar eru tvær næstu mánaðar
bækur félagsins, en þær eru:
Hlýjar lijartarætur, eftir Gísla Ást
þórsson (septembeitoók) og úrval
úr smásögum Guðmundar G. Haga
líns (október-bók). Eiríkur Hreinn
Finnbogason minnist Steins Stein-
ars, sænski rithöfundurinn Eyvind
Johnson á þarna grein, sem hann
nefnir Skáldsagnahöfunduriun og
verk hans. — Tvær sögur eru í
heftinu, Fullnumi eftir kínverska
rithöfundinn Nakashima Ton og
Böggla-Stína eftir Ingimar Erlend
Sigurðsson. Tvö ung skáld eiga
þarna kvæði, þeir Jóhann Hjálm-
arsson og Gylfi Gröndal. Rætt er
við Mattlhías Jóhannesson um
skáldskap hans og um bækur rit'a
IngimUr Óskarsson og Baldur Jóns
son. Þá má einnig nefna ritstjórn-
argreinar o.fi.
Gefin var skýrsla um Starfsemi
sambandsins frá því í sept'ember
1957 að síðasta þing sambandsins
var haidið. Hefir ráöuiiautur sam
bandsins í heimilisfræðum, Stein-
unn Ingimundardóttir, á þessu
tímabili kennt og flutf erindi hjá
nálega 40 kvenfélögum viðsvegar
um landið. Einnig hefir samhandið
styrkt ýms námskeið í sumum.
Rædd voru ýmis áhuga- og fé-
lagsmál sambandsins, þar á meðal
samræming á lögum héraðssam-
bandanna, sem nú er verið að
vinna að.
iMiiiiþinganefnd, sem vinnur að
undirbúningi orlofs húsmæðra
skýrði frá störfum. sínum.og hafði
Herdís Ásgeirsdóttir, formaður
nefndarinnar framsögu. Gerðar
voru álykl’anir, þar sem fyrst og
fremst var lögð áherzla á það, j
að lögin um heimilishjálp í við-
lögum kæmu sem víðast til fram-i
kvæmda.
Verið er að vinna að söfnun á
sögu kvenfélaganna og voru stjórn
samtoandsins faldar frekari fram-
kvæmdir í því máli.
Miklar umræður urðu um handa
vinnukennslu barna og unglinga
í skólum utan Reykjavíkur, sem
fundarkonur töldu að væri mjög
ábótavant. Var um þetta mál gerð
ályktun, þar sem kvenfélög og
kvenfélagasambönd eru hvött til
þess að láta handavinnukennsluna
til sín taka, hvert á s'ínu strfs-
svæði.
Náels Dungal, prófessor flutti
erindi um starf Krahbameinsfélags
íslands og um krabbameinsrann-
sóknir.
Rannveig Þorsteinsdóttir skýrði
frá breytingum, sem nú er verið
að gera á fræðslulöggjöf annarra
Norðurlandaþjóða, sem stefna í þá
átt að auka í skólunum fræðslu
um heimilismál og láta þá fræðslu
nú jafnt til pilta og stúlkna.
Helga Sigurðardótlii', skólastj.
Húsmæðrakennaraskóla íslands,
sem var gestur fundarins, skýrði
frá þvi, að húsmæðrakennaraskól-
inn myndi taka til starfa á ný á
komandi hausti og vakti það mik-
inn fögnuð.
Að fundarstörfum loknum fóru
fundarkonur fil Hafnarfjarðar og
fengu þar hinar höfðinglegustu
móttökur hjá Rvenfélaginu „Vor-
boðinn“.
Daginn eftir, þriðjudaginn 24.
júní, bauð Gísli Sigurbjömsson
fulltrúum að skoða Elliheimilig í
Reykjavík og í Hveragerði.
iStjórn Kvenfélagasamhands ís-
lands skipa: Guðrún Pétursdót'tir,
formaður; Aðalbjörg Sigurðardótt-
ir og Rannveig Þorsteinsdóttir.
Aðalfundur
Félags bryta
Miðvikudaginn 9. júlí s. 1. hélt
Félag bryta aðalfund sinn. For-
maður féiiagsins, Guðbjörn Guð-
jónsson, gaf skýrslu yfir starfsemi
fólagsins liðið starfstímabil. Áður
en félagið var stofnað, voru eng
ir kjarasamningar til við vinnuveit
endur fyrir bryta, og var það eina
stéttin á farskipum, sem þannig
var áátatt um, en 10. sept. 1957
voru fyrstu kaup og kjarasamning-
ar fyrir bryta undirrifaðir við
þessa vinnuveitendur: Eimskipafé-
lag íslands, Eiiínsikipafélag Reykja-
vikur, h.f. Jökla, Skipadeild SÍS
og Skipaútgerð ríkisins. Ríkjandi
var á fundinum mikill áuligi um
velferðarmál félagsins og stéttar-
innar.
Guðhjörn Guðjónsson var endur-
k'jörinn forma'ður félagsins, og
með lionum voru endurkjörnir í
stjórn og varastjórn þeir Aðal-
Steinn Guðjónsson gj aldkeri og
Konráð Guðmundsson ritari og
varastjórnandi Anton Líndal. End-
unskioðandi var einnig endurkjör-
inn Helgi Gíslason.
Bók á íslenzku um undur
kraftaverkanna í Lourdes
Heirasírægur læknir og vísmdamaSur segir þar
Irá kraftaverki, er hann varð sjónarvottur aíi
Komin er út á vegum bókaútgáfunnar Suðra í Reykjavík
bók, sem vakið hefir milda athygli erlendis. Er hún rituð af
hennsfrægum lækni og vísindamanni, Alexis Carrel að naíni,
en þýdd á islenzku af Torfa Ólafssyni.
Lourdes er staður, sem fleslir
kannast við, hinn kunni krafta-
verkasitaður í Frakkiandi, þar sem
Mai-ía mey birtist Bernadiettu fyrir
rét.tum 100 árum. Síðan hafa þar
gerzt kraftavehk og lækningaundur
ár hvert. Oft haía visindamenn og
heimskunnir læknar rannsakað
þesisi lækningaundur og staðið
orð.LausLr gagnvart kraftaverkun-
uim, sem gerast utan þess ramima,
er vísindin ná til.
Bókin er rituð af heimiskunnum
lækni og vísindamanni og fjallar
um kraftaverkiin. Sjálfur fram-
kvæmdi hann nákvæma rannsókn
á sjúklingum, er þar er sagt frá,
bæði fyrir og eftir atburðirm.
Charles A. Lindhergh ritar for-
mála fyrir bókinni og er þar sagt
nokkuð frá hintun sérstæða vísinda
manni og hugsuði, sem er höfund-
ur bókarinnar.
Chamoun segist ekki
leita endurkjörs
NTB—©EIRUT, 10. júlí. Ohamoun
Libanonforseti hefir í fyrsta sinn
skýlaust lýst yfir, að hann leiti
ekki endurkjörs sem forseti lands-
ins þriðja kjörtímabil í röð, en
það var þessi ætlun hans, sem
upphaflega hleypti borgarastyrj-
öldinni af stað. Vafasamt er þó
talið, að upreisnarmenn láti sér
þetta nægja eins og nú er kom-
ið, heldur heimti frekari kröfur
sínar fram. Er jafnvel gert ráð
fyrir, ag þeir heimti nú, að nýtt
þing verði kjörið, ef þeir eigi að
hætta bardögum.
Fréttir frá laDdsbyggðinni
Útsvörin í Eyjum
Vestmannaeyjum í fyrradag. —
Niðurjöfnun útsvara er lokið hér.
Alls var jafnað niður 10,3 millj.
króna á 1501 gjaldanda. Eftirtald
ir aðilar greiða yfir kr. 100 þús.
í útsvar á þessu ári: Vinnslustöð-
in 441,100; Hraðfrystistöðin 429,
600 kr.; Fiskiðjan 382,100 kr.;
ísfélag Vestmannaeyja 225,500 kr.;
Ollufélagið h.f. 193,700 kr.; Fiski
mjöl 141,500 kr.; Skeljungur 138,
900 kr.; Ársæll Sveinsson 114,600
kr.; Lifrarsamlag Vestmannaeyja
110,000 ki'.
250 tunnur saltaÖar
í Grímsey
Grímsey í gær. — Allgott veður
er nú komið, og öll skip horfin
úr landvari hér við eyjuna. Lítið
fréttist enn um síldveiði, þót't
komið sé veiðiveður. Undanfarið
hafa legið í vari við eyjuna 150
—200 skip, en flest hafa þau verið
erlend. Búið er að salta hér í
Grímsey að minnsta kosti 250
tunnur síldar. Ekki er aðstaða til
að taka á móti miklu í einu, en
hins vegar getur verig hentugt
skipum með smáslatta að landa
aflanum í Grímsey. Hefur verið
tékið á móti allt að 150 tunnum
í einu. — Byrjað var að slá hér
í eyjunni í gær, og virðist spretta
vera sæmileg. — 12 trillubátar
stunda handfæraveiðar, en afli
er tregur, en sennilegt, að hann
fari ag aukast. G.J.
F erðamannas tr aumurinn
norÖur eykst
Blönduósi í gær. — Hér er í dag
sólskin og bliða, og slláttur oll-
víða liafinn. Þurrkur er ágætur.
Rúningur hefur staðið yfir að und
anförnu, og er nú víðast hvar bú-
inn. Ferðamannastraumurinn er
-orðinn all-mikill, og er sifellf að
aukast.
Agæt grasspretta
Hvolsvelli í gær. — Slátíur er
ekki almennt hafinn ennþá, nema
þá á nýræktarsléttum. Einst'aka
bóndi er þó farinn að slá vel
sprottin tún. Spretta er orðin mjög
góð, og hefur þar orðið gjörbreyt
ing á síðan fyrir rúmri viku, en
þá komu nokkrir heitir dagar. —
Menn vonas't nú almennt eftir
'þurrki, og mun þá sláíturinn liefj
ast af fullum krafti. Nýkomnar
eru austur hingað 50—60, nýjar
drátl'arvélar, flestar af gerðinni
Ferguson.
Vatnagangur á Mýrdals-
sandi
Vák í Mýrdal i gær. — Tíð hefur
verið hér heldur rosasöm undan-
farið. Bændur eru farnir ag slá
nokkuð, og spretta er allgóð, en
ekkert hefur verið hægt að hirða
nema í voíhey. — Vatnagangur
hefur verið. Þvei'kvíslar hafa runn
ið vest'ur í sandinn, og hafa þær
grafið nokkuð undan uppfyllingu
vestan við svokallað Langasker.
Hefur verið erfitt að koina litlúm
bílum þarna yfir. Vatnagangurinn
er nokkuð misjafn frá degi tií
dags, en mikil leysing er í jöklin-
um síðan hlýnaði.
Vegabætur í Svartárdal
Bergsstöðum, 4. júlí. — Hrepps-
nefndarkosninga'r fyrir BÖlstáðar-
hlíðarihrepp, Jórtx ,fram á tilskild-
um degi! Kosið Vár ohlutbundinni
kosningu og var fráfarandi sveitar-
stjórn öil endurkðsin en hana
skipuðu: Hafsteinn Pétursson odd
viti, Sigurður Þorfinnsson, Bóas
Magnú&son, Jón Tryggvason og
Haraldur Eyjólfsson.
Sláttur er nú byrjaður á nokkr-
um bæjum í sveitinni, en mun
tæpast hefjast almennt fyrr en
í næstu viku. þegar rúningi sauð-
fjár er lokið. Tún eru misjai'nlega
góð en lítur þó víðasl' út fyrir með
al sprettu. Tið hefur verið heit
og votviðrasöm að undanförnu. —.
Undanfama viku hefir verið unn-
ið að nýlagningu vegar í Svartár-
dal. Er það um 2 km. langur kafli
frá Brattalil'íð og fram fyrir ofan
Eiriksstaði. Unnið er að verkinu
með 2 stórvirkum jarðýtum, auk
manna sem eru við ræsingu o.fl.
Er þarna um mikla samgöngubót
ag ræða á kafia sem fles'ta vetur
hefur verið meira og minna ófær
vegna snjóa. G.H.