Tíminn - 23.07.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.07.1958, Blaðsíða 1
SÍMAR TÍMANS: Afgreiðsla 123 23. Augiýsingar 19523 Rlfstjórn og aðrar skrifstofur 18 300 Ritstjórn og blaðamenn eftir kl. 17: 18 301 — 18 302 — 18 303 — 19 304 Prentsmiðja eftir ki. 17: 1 39 48 42. árgangxtr. Reykjavík, miðvikudaginn 23. júlí 1958. Efni í blaðinu í dag: íþróttir, bls. 5. Skoðanakönnun um hernaðarað- gerðir í himingeimnum, bls'. 6. Kvennabandið í Hiinavatnssýslu, bls. 7. 160. blað. Leikarar ræðast við Irak og Kuwait kunna þá og þegar að sameinast Arabiska sambandsríkinu í góða veðrinu gefa allir sér tíma til að' slóra og stanza á götuhornum ti! að ræða við kunningjann. Menn eru yfirleitt ekki með áhyggjur í sólskin- inu heldur þvert á móti í sólskinsskapi. Meira að segja gefa leikacarnir, hér ó myndinni, sér tíma til að „kjafta saman". Þeir eru talið frá hægri: Ævar Kvsran, Steindór Hjörleifsson og Flosi Ólafsson (Denni). (Ljósm.: TÍMINN). Öryggísráí Samciniiðu þjóíanna Sovétríkin beittu neitunar- vaidi gegn tiilögu Japans Hamraarskjöld kveðst muni nota vald 650 tunnur saltaðar í Grímsey Grímsey í gær. — Síld barst hingá'ð til söltunar síðast í gær. Nokkurt magn kom einnig á laug ardaginn og sunnudagsnóttina. — Veður var hið blíðasta og virðisl vera ágætt veður á síldarmiðunum. Sæmileg veiði var siðastliðna nótt, menn urðu varir við mikla síld, cn hún slóð stutt við. Var ekki hægt að véiða hana nema skamma hríð. Fram að þessu hafa verið saltaðar hér í Grimsey um 650 tunnur síld- ar. Ekki er hér aðstaða til þess að taka á móti miklu magni í einu, en mjög hentugt þykir að leggja hér á iand aflann, þegar aðeins er um slatta að ræða. Hin nýja sjúkraflugvél Norðlend ing'a hefir þegar komið hingað í sína fyrstu för. Sótti hún sjúkling og fór með hann til ARureyrar á s.iúkrahús. Norrænu vinabæja- móti lokið Nasser segir, að ekkert geti hindrað sameiningu og sigur Arabaríkjanna NTB—Damaskus, 22. júlí. — Haft er eftir góðum heim- ildum í Damaskus í dag, að þess megi vænta á hverri stundu, að furstadæmið Kuwait, þaðan sem Bretar fá helming olíu sinnar, og hin nýja ríkisstjórn í írak, gangi í Arabíska sam- bandslýðveldið, en í því eru nú Egyptar, Sýiiendingar og Jemen-búar. Segir í fregninni, að rætt hafi verið um sam- einingu þessa á fundum furstans í Kuwait og Nassers s. 1. sunnudag. Þá hafi furstinn látið i ljós ánægju sína yfir hin- um nýju ,;aldhöfum í írak. Hann sagði, að vesturveldin í umræðum í brezka þinginu í reyndu aff sundra Arabaríkjun- dag, neitaði Selwyn Lloyd eindreg, um og koma á þann hátt í veg ið að nokkur fót'ur væri fyrir þeim j fyrir sameiningu þeirra í öfluga flugufregnum, sem á kreiki væru j heild. Þetta myndi ekki íakast, um að fyrir dyrum stæði innrás' því að alger samstaða ríkti í á Akureyri í fyrrak'VÖld lauk á Akureyri fyrsta norræna vinabæjamótinu, sem þar hefir verið haldið. Bæj- arstjórn hafði boð inni fyrir gest- ina, og stjórnaði Magnús E. Guð- jlónsson bæjarstjóri hófinu. Jakob Fi'ímannsson kvaddi gestina fyrir hönd bæjarstjórnar Akureyrar, en Jóhann Þorkelsson fyrir hönd Nor ræna félagsins. Margir géstanna héldu ræður og lýstu ánægju sinni yfir mótinu og móttökunum. Gest- irnir férðuðust nokkuð síðari mótsdagana, en veður var liið bezía alla dagana, sem mótið stóð. sitt og fjölga í eftirlitssveitunum Flugferðir hafnar frá NTB—New York, 22 júlí. — Sovétríkin beittu í kvöld neitunarvaldi í öryggisráði S.Þ. til að hindra samþykkt til- lögu frá Japan þar sem gert var ráð fyrir, að eftirlitssveitir S.Þ. í T íbanon yrðu stórauknar og Bandaríkjaher hyrfi það- an smátt og smátt á brott. og var sú helzt, að her Banda Fulltrúar aiira annarra ríkja í ríkjanna skyldi þegar verða á ráðinu, 10 talsins, greiddu atkvæði brot't og öryggisráðið auk þess með tillögunni. , lýsa yfir, að landganga banda- rfsku sjóliðanna I Libanon og Breytingartillögur Rússa. koma brezku hermannanna til Á fundi sem haldinn var fyrr Jórdaní.u væru árásargerðir, sem í dag lagði Sóbelv fram breyting ráðið fordæmi. artilíögur við japönsku tillöguna Fundi var frestað til þess aö tóni gæfist til að athuga rúss- nesku tillögurnar allar felldar með 8 átkvæðum g'egn einu, en fulltrúar Japans og' Svíþjóðar sátu hjá. iSíðan var gengið til atkvæða um aðaltillöguna og' féllu þá atkvæði Forsetakjöri í Libanon frestað NTB—Beirut, 22. júlí, — Forseti 6111S 0g aður segir’ þinigisins í Líbanon gaf út tib Yfirlýsin Hannnarskjöids, kynmngu i kvold þess efms. að . ■ Lundúnum tilBagdad NTB—Lundúnum, 22. júlí. Selwyn Lloyd utanrlkisráðherra gat þess í dag á þingi, að stjórnin í írak ‘hefði samþykkt að brezkar flug- vélar kæmu tvisvar í viku til Bag- dad. Taldi hann, að þetla væri ef til villl vísir þes's að eðlilegar sam- göngur kæmust á milli íraks og Bretlands. Hann kvað brezku stjórnina nú aftur hafa fullt sam- band við sendiherra sinn og ræðis- menn í írak. Dulles fer til Breta í Kuwait. Bretar viff öllu búnir. Blöð í Sýrlandi voru í dag full af fréttiun um þelta og af opin- berri hálfu í Damaskus var þetta ekki borið til baka, en sagt, að slík þróun mála myndi vera hið mesta gleðiefni fyrir Arabaiþjóð irnar yfirleitt. Engar fréttir hafa þó borizt frá Kuwait, að slíkt standi fyrir dyrum. Af brezkri hálfu er talið fremur ósennilegt, að fúrs'tinn grxpi' til slíks ráðs. Brezkir liðsforingjar í Bahrein telja fremur ólíklegt að til þessa komi. Brezki hershöfðinginp_ David Fiússby sagði í dag, að Bretar væru við öllu búnir og gætu, ef á þyrfti að halda flutt talsvert lið flugleiðis frá Keníu með aðeins' þriggja stunda fyrir- vara. Nassér heldur ræðu. i Nasser forseti Arabiska sam- bandslýðveldisins' hélt ræðu fyrir hálfri milljón manna á aðalt'org inu í Kaix'o í kvöld. Hann lýsti yfir, að stefna Sambandslýðveld isins væri hlutleysi og vinsamleg' s'ambúð, við alla, en ekki gengið í neinar hernaðarblökkir. Hann kvað Krustjoff hafa sýnt mikinn skilning á baráttu Arabaríkjanna fyrir sjálfstæði og sameiningu. Kairo, Damaskus og Bagdad. Réðst á Hussein. Hann réðst með offorsi á Huss- ein Jórdaníukonung, sem hann (Framhald á 2. síðu) Dauflegt á síldarmið- unum í gærkvöldi Samkvæmt fréttum frá Siglu- firði og Raufarhöfn í gærkvöldi var heldur dauft yfir síldarmiðun uin norðaniands þá. Langflestir bátanna voru á vestursvæðinu. Þar var þá gott veður víðast og flotinn dreifður vestur imdir Strandir og austur að Grímsey. Hvergi var neina síld að sjá um níuleytið í gærkvöldi og leitar- flugvélin sem var á flugi sá held ur ekkert til síldar. Af austursvæðinu voru litlar fréttir. Þar voru fáir bátar og þeir sem þar voru höfðu ekki orð ið síldar varir snemrna í gær- kvöldi. Ekki var þó talið vonlaust að síldin kæmi up á yfirborðið um eð,a eftir miðnætti eins og niður- staðan varð í fyrrinótt. Þá veidd ist talsvert af síld á vestursvæð- inu eftir miðnætti. Lundúna • forsetaktjöri, sem franv átti að fara á fimimtudag, væri frestað um óá- kweðihn tím:a. Engin ástæða var ■gefin, en ástæðan ei-'vafalaust sú Aff atkvæðagreiðslu lokinni tók Hammarskjöld til máls og kvaðst eins og málum væri nú komið áskilja sér rétt, skv. ákvæðum í að ékki hefár tekizt að finna for- sj*Þmala S. þ., til þess að nota þau völd, sem í'ramkvæmdastjóra sam takanna væru falin til að hindra setaefni í stað Chamoun, sem þáðir aðilar gætu fellt sig við. „ , , ,v. . , Murþhy aðstoðarutani'ikisráðherra astandið versnaðx enn fiekar. Bandaríkjanna heldur áfi'am fund- Myndi hann fjölga og efla eft'ir- um sínum í Beirut með stjórn- lússveitir S. þ. í Libanon og ef til máílaanönnum þar. (Framhald á 2. síðu) NTB—-Lundúnum, 22. júlí. Selw yn Lloyd utani'ikisi'áðherra Breta gat þess í ræðu í neðri málstofunni í dag, að J. F. Dulles utanríkisráðherra Bandai'ikjanna myndi koma til Bretlands og' sitja ráðhei'rafund B a g d a d-b a n d a 1 a g' s - ins 28 þ. m. Myndi han nþá jafn framt nota tækifærið til þess að ræða við brezku stjórnina um sameiginlcga stefnu ríkjanna í Austurlöndum næi'. Þrír menn struku aí finnsku síldveiði- skipi í hoin a Seyðisiiroi Ekkí vitaft meíi vissu, hvort þeir leynast í landi e'Sa kunna aft hafa stroki'S brott með ö'ðru skipi Sá aiburður gerðist austur á Seyðisfirði, að þrír skip- verjar af finnska síldveiðiskipinu Jan Mayen, sem þar var í höfn, struku í gær eða fyrradag, og hefir ekkert til þeirra spurzt síðan. Lögreglan á Seyðisfii'ði lýsti í höfðu þeir við orð að felá sig í gærkivöldi eftir mönnunum í út- landi þar til Jan Mayen hefði varpi, einnig var haft eftirlit rneð látið úr höfn. Dettur rnönnum í þjóðvegum í náimxnda við Seyðis- hug, að þetta hafi þeir sagt af í'jörð og bíistjlónar beðnir að svip- klókindum einum, til þess, að síð- ast uim eftir miönnunum, en ekki ur gæ'ti leikið grunur á, að þeir hafði það borið neinn árangur, hefðu skipt um skip. Ennfremur er síðast fréttisit. Mennirnir eru er bent á ,að erfitt getur verið ómælandi á allar tungur nema að finna mennina, þótt þeir séu finnsku og því lítt færir um að ekki hlaupnir langar leiðir. \ð- bjarga sér á eigin spýtur, ef þeir ur hefir komið fyrir að memi eru hér á landi. Hins vegai' er sá sti'ýkju af síMarskipum, og hafa m'öguleifci einnig fyrir hendi, að þeir jafnvcl flaldð sig í gripahús- mennirnir hafi strofcið yfir í ann- um og verið torfundnir þar. að síldveiðiskip, noi'skt, og séu Steofcuimiennirnir þrír eru ailir farnir úr höfn. Yitað er um sfcip- ungir að árum, en sérstafca örðug- Stjóra á norsfcu síldveiðisfcipi, sem leika skapar það á hinu finnska var að falast eftir mönnum, og síldveiðiskipi, að einn þeirra er áður en steökumennirmr hurfu, fcofcfkurinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.