Tíminn - 23.07.1958, Side 2

Tíminn - 23.07.1958, Side 2
2 T f MIN N, ímðvikudaginn 23. júlí 1958, Áldarafmælis séra Björas Jónssonar Brezka stjórnin Framhald af 12. sí5u). EgilsstaSaþorp. á Egilsstöðum fereytt í mióikarbú - Vélaverkstæðið stækkað «7 Préttaniaður átti um daginn tal við Einar Stefánsson, byggijigaíu'itrúa, en hann er fréttaritari Tímans í Egilsstaða- þorpi. Skírði Einar frá því, að verið væri að breyta rjóma- oúinu i Fgilsstöðum í mjólkurbú. Vélar búsins eru að koma til landsins. I Vélaverkstæði stækkað. Búíð er að skipuleggja mjólk-! 'uráölusVæði, sem nær yfir báðar • I Egitestaðáþorpi er trésmdða- Múlasýslur. í Egilsstaðaþorpi eru verkstæði, rekið: af kaupfélaginu, nú 120 íbúar. Langflestir iðnaðar járnsmíða- og vélaverkstæði. Þar menn, en nokkrir leggja st’.md á er einnig sláturhús, frystihús og fluininga og verzlun. 30 íbúðar- ein verzlun 'auk kaupfélagsins. >h&3 erú í þorpinu og búið er að | VélaverkaltæSið 'verður sfeækk grundvaUa sex ný til viðbótar. Eitt að í sumar og tekur þá bílavið- hitlna nýju húsa verður aðsetur gex-ðadeild til starfa. Áður var rafveitustjóra Grímsárvirkjunar- nærfellt eingöngu gert viö land jnnar. búnaðarvélar á verkstæðinu. Hlaut fjórtán ára fangelsi fyrir að selja ferezk kernaSarleyndarmál Dómar kveSnir upp í tveimur njósnamáíum í Bs etlandi fyrir skömmu. NúlegJ er lokið í Bretlandi tveimur njósnamálum er bæoi hafa vakið athygli. I öðru málinu hlaut dóm miðaldra véifræðingur er kalaður hefir verið versti svikari í Bretlandi síðan mál kjarnorkunjósnarans Fuchs var á .döfinni. Haun spldi té.kkneskum sendiráðsfulltrúa þýðingarmikií leyni- skjöl fyrir aðeins 500 sterlingspund. í hinu málinu voru sökudólg- arnir tveir stúdentar er birtu hern aðárleyndarmál er þeir böfðu kom- izt ’yfir í tím-arití Oxfordstúdenta þegar-sem hæst stóð baráttan fyrir að bgnnaðar yrðu tilraunir með vetJiiav.opn. Seldi varnaráætlanir — féfck 14 ár Vélfræðingurinn er fyrrverandi úriúiicur að nafni B. F. Linney, ag hafði hann unnið sig upp í, góða stöðu er gaf honurn aðstöðu til að komast* yfir þýðingarmi'Mar, áætlanir um varnir Bretlands í hugsankgri styrjcld. Hann komst í kynni við hernaðariíáðunaut tékk- . netka sendiráðGÍns í London, Old- ,rich Pribyl, og . virðist kunnings- skapur þeirra ekki hafa verið sög-u iegur i-framan af, en síðar kornst Linney í fjárhagsvandræði og söm-u leiðis yfirgaf kona lians hann. Gérði Tékkinn honum þá tilboð um að láta sér'í té ýmsar leyni- legar áætlanir er Linney gat kom- izt yfir í varkismiðj'u þeirri í Worth -inig,- Sussex, er han-n starfaði við, og. héldust, þessi viðskipti með þeim fram á marzmiánuð s. 1. Brezka liayniþjónu-tan fylgdis-t gaumgæfilega mað ferðu-m Pribyls um nc-kkurra mtánaða tíma og jþótti vinátta þessara ó-líku rnanna að vonum næsta furð'u-Ieg. En öc-ramu áCu-p en fullnægjandi sönir unum h-afli verið safnað kvisa'ð- ist til tékknesk-a sendiráðsins, hver 'hætta væri á fcrðum, og Pribyi forðaði sér snarl-ega heim á leið. Linney var han-dtekinn, og játaði •hann sekit sína hreinski-lnislega: Hann kvað stjórnm-álaskoðanir ekki koma þessu má!i við, hann væri andstæður kommúnistum. Linney var dæmdur í vik-unni sem . leið til 14 ára fang-ellsisvistai’. Gegn tilraumim me® vetnisvopn Hinu njósnamálinu. la-uk einnig í vikunni sem leið. Þar voru dæmd •Ár tveir: stúdentar, Paul Thompson og William Miller, er báðir leggja ;stund á sagnfræði í Oxford. Á her- .þjónust-uárum sínum höfðu báðir þessir menn starfað að verkefnum er skyldi haldið algerlega leynd- um. En er barátitan fvrir banni á tilraunum með •. vetnisspren-gjur stóð yfir fyrir s-k-ömm-u birtu þeir frásögn af þessu starfi í Isis, tima- riti Oxford stúdenta. Þetta blað var m.a. sent Krustjoff o-g öðrum komimúnistal'eiðto'g-um austan járn- tjalds, greinin var flutt í Mosikvu- úlvarpið og róttæk samtök í Eng- landi gáfu greinina út sérprentaða. Þega-i1 hér .var komið sk-árust yfir- völdin í leikinn, mál var höfðað gegn stúdentunum og hlulu þeir báðir þriggjra mánaða fangel-si fyrir að miðla uppiýsingum um ríkis- Isyndarmál. Irak og Kuwait (Framhald af 1. síðu) k-vað hafa svikið málstað Araba og gengið á mála hjá eidendum heimsvaldasinnum. En fólkið í Jórdaníu myndi reka brezka her- ina - á brott og sameinast arab- iskum bræðrum sínum. Hann sagöi, að byltingin í írak hefði verið gerð af fólkinu sjálfu og ekki komið í- kring með hjálp frá Arabiska samibar-jdslýðveldi- inu. Hann kvað það misskilning hjá ves'turveldunum, að Arabaríkin viidu fjandskapast við þau. Heims veldasinnar í þessum löndum færu villur vegar, er þeir héldu að sigur þjóðernisstefnunnar í Araba ríkjunum væri óhagstæður hags- ínunum þeii’ra. Slíkt væri alrangt. Þessi riki myi^du sjá til þess að vesturlönd fengju alla þá olíu, sem þau hafa fengið og þarfnast frá þessnm ríkjum. 1 KítíSaguöspiÓHUstur í öilum kirkjum presta- kalisins í tileini af afmælinu 15 júlí síðástliðihn var aldarafmælis Björns Jónssonav ‘prófa-sts frá Miklabæ í Blönduhlíð, minnst með guðsþjónusíu í kirkjunn' að Miklabæ. Sama dag voru minningarguðsþjón- ustur í öilum kirkjum prestakallsins. Ennfremur voru há- tíðagtiðsþiónustur 1 kirkjunum að Silfrastöðum og Flugumýri þann 13. þ. m. A afmæiisdeginum sjá-lfum var séra Bj-örns minnzt með gúðsþjón- u-ytu í Mikla-bæjarkirkju að við- stöddu fjölmenni og í fegursta veðri. Prestur staðarins, séra Láru-s Arnónason, minntist fyrir- rennara síns með ræðu. Við guð- þjónustun-a voru viðstaddir 11 pr'éství-gðir mienn, fles-tir hempu- klæddir, til þess að heiðra minn- ingu látins starf-sbróðurs og for- ustumanns í andl'eg-um efnum. Séra Lárus sagði meðal annars í ræðu sinni að Björn prófastur he-fði verið einn lærðasti sveita- prestur landsins á sínu-m tíma, en-da maður víðsýnn og vel að sór. Prófastshj ónunum varð elléfu barna auðið og eru níu þeirra á 'lífi. Viðistödd athöfnina í Mikla- bæjarkirkju voru átta börn þeirra hjúna au-k ættingja, en afkomend- ur prófastshjónanna eru nú orðnir 124 að tölu. Skagafjörður sikartaði sínu feg- ui’-sta þennan dag og setti það svip á minningarathöfnina og gerði sitt til þess að gera hana sem liá- líðlegasta. Verklegar framkvæmdir í Banda- ríkjmram nú meS mesta móti Breytmg heíir orðiÖ ti! batuaÖar í efnahags- líí* vestra manna um að fallast á ráðst'efnu æðstu manna innan ramma S. þ. í þessari viku. Hann ságði annars, að ríkis- stjórnir landanna væru enn að ráðfæra sig um svariö. Uppkast ag svarinu lægi fyrir fastaráði Natos í París. Þegar vitnað var til afstöðu Breta, sem fréttaritarar sögð'u að tekið hefðu jákvætt undir tilboð Ki-ustjoffs, svai-aði Ilagerty, að Bandarikin myndu laka þátt í fundi æðstu manna lun ástandið í Austurlöndum, ef aimenn óslc kænii fram í þá átt. Ekki vildi hann svara því af eða á, hvort Eisenhower forseti myndi sjálfur sækja- þann íimd. Fastaráð Nato í París. Fastaráðið kom aftur saman til fundar í dag og stóð hann í þrjár klukkustundir. í fregnum segir, að eining hafi ríkt um það. að fundar æðstu manna um ástandið í Austurlöndum skyldi haldinn á vegum S. þ. Ennfremur að hvert ríki um sig skyldi svara sérstak- lega og myndu svörin verða mjög á einn veg, þótt ekki yrði vi'ð- haft sama orðalag á þeim öllum. Sérstaða Frakka. í gærkvöldi bárust fregnir um, að fránska stjórnin vildi taka boði Krustjoffs vafningslaust, þótt hún gæti ekki fallist á ýmsar þær full yröingar, sem fram komu í bréfi ' Krustjoffs. Hins vegar er nú kom Svo virðist, sem von sé einhverrar breytingar til batn- ið á daginn, að franska stjórniri aðar í bandarísku efnahagslífi eftir erfiðleika síðasta árs. er mótfallin því að ráðstefna Þessara lireytnga hefir orðið vart alveg nýlega í vmsum t*essi veröi vesum S. þ. i- i-* , . . , j , *■ , . Hms vegar hefoi franska undirstoðuþattum efnahagskerfisms, ems og t.d í verkleg- um framkvæmdum og sölu varanlegra neyzluvara, annarra en bifreiða. í stáliðnaðinum hafa engin batamerki komið fram. Nýir samningar um verklegar framkvæmdir í Band-aríkjumun hafa aldrei verið meiri en í maí s.'l. og fóru þeir upp á 3.402,5 millj. dollara. Hér var einkum -um aö ræða byggingar íbúðarhúsa, framr kvæmdir við vegalagningar o-g sjúkrahú^byggingar. Samið var um by-giging-u ibúðarhúsa nneð samtals Séra Helgi Konráðs- son umdæmisstjóri Rotary á íslandi Séra Helgi Konráðsson, próf-ast- stjórnin livag eftir annað lagt til við bandamenn sína Breta og Bandaríkjamcnn ae haidinn veiði fundur æðstu manna til að semja við Sovétríkin um vandamálin í hiuum nálægari Austtirlöndum. Hins vegar hafi ríkin aldrei orðið satnmála uin að konta frarn með sameigin- lega tillögu í þessa átt. Annars væri það skoðun frönsku sijórnarinnar, að ástandið við aust an-vert Miðjarðarhaf væri ekki stórtoættulegt eins og stæði og 104.000 íbúðum í maímánuði éin- «r á Sauðárkróki, varð hinn 1. júlí því væri ve] hœgt að gefa sér ■ „ , . . . , siðastl. umdæmisstjori íslenzka um og er það meira í em-um man- ,, , . . ... . .„ Itotaryumdæmisrns fyrir næsía. uði heldur en fynr heftr komið , •*. „ , , starfsar. Starf hans sem umdæmxs s.l. tvo ar. Af þassu voru 43% fyrir oþínbera aðiia. Svó virðist því sem sú stefna ri'kisstjórnariim- ar að vinna þannig á inóti íma til að undirbúa ráðstefnu um vandamálin þar og ætti að haldá hana í Genf. Frákkar bíða með að senda svarið, unz öryggisráðið hef ir lokið afgreiðslu þeirra tiliagná, stjori er að hafa eftirlit með hin- um 14 Rótaryklúbbum á íslandj. \ í því samibandi mun hann heim- „ . sækja alla Rotaryklúbbana til þess C1 1111 •'>i I.i:_________ . . , . , -að örva starfsemi þeirra að Rotary I &,.a^gur:. Þessa.r ,a^nií !?usa; málum. * | Árið 1946 'var ísland gert að sér Séra Helgi var fyrsti forseli stöku umdæmi, og var fyrsti um- drætti í iðnaðinum sé sam- farin að byggingar eru m.a. taldar stafa af hagstæðum kjörum í kaupum á ríkistryggðum veðskuldabréfum vegna húsabygginga. Rotarykiúb'bsins á Sauðárkróki, en dæmisstjóri þess dr. m.ed. Helgi liann var stofnaður árið 1948. Tómasson, en sl. ár var séra Sig- ‘Fyrsti Rotaryklúhbur hér á urður Bálsson Selfossi umdæmis- Skv. upplýsingum bandaríska' latKh var stofnaður í Reykjavík stjóri. vérzlunarmálaráðuneylisins jó-kist 1934,. en. síðan hafa verið stofnað Rotaryféiagsskapurinn hefir nú salan hjá iðnfyrirtækj-um nokkúð ir klúþbaf á þessum st'öðum: fsa- breiðst mjög út um heiminn frá' í rnaí og fór upp í' 25.10Í) millj. firði, Siglufirði, Ákureyri, Húsá- því' lil hans var stofnað fyrir 53 dollara. Öll aukningi-n var á var- v‘k- Keflavík, Hafnarfirði, Akra- árum, ogÁrU nú starfandi klúbbar anlegum neyzluvöi'niTi. Þrátt fvrir þessar breytingar, er' er eklki talið að verúlegs aftur-' bata sé von í bandarþjku- efn-aliags- lífi fyrr . en sala. bifreiða eylcst að nýju. Ekki er þó nokkur von til þess að svo verði fyrr en ný ár- gerð kemur á markaðinn í haust. nesi; Selfossi, Sauðárkróki, Borgar í 108 löadum. Eélagarnir í Jiinum ppsi, Vestmannaeyjum: Ólafsfirði tæplega'lOtOQQ klfibþum erri rúni- 'og StJ'kkishólmi. lega 462000. - I# Fréttir fná landsbyggðinni Beittu neitunarvaldi (Framhald af 1. síðu) vill gripa til annarra varúðarráð- stafana. Ekki vissi han-n livenær. þær ráðslafanir kæmu til fram kvæmda, en hann myndi skýra ráð inu frá aðgerðum sínum jafnóðum. Ráðið frestaði síðan fundum sín um um óákveðinn tíma og án þdss að taka afstöðu til fram kominna tiliagna um að kveðja 'saman þing S. þ. til aukaTuridar. Forseti ráðsins gaf í fundarlok um tillögur þær, sem brezka stjórn in hefir sent til Ráðstjórnarinnar um fund fimmveidanna innan ör- yggisráðsins. Kvaðst hann vona, að það mál næði fram a'ð ganga. m T lÉiiMiiiiiiiia itei N m AUGLYSIÐ I TIMANUM •■HTaHlHRlVl^lawN^ma^ Skortur á símalínum Flateyri í gær. — Al-menn óá- nægja er með það hér fyrir vest- an, hversu mikiti skortur er á símaiinum. Frágangssöik er að æt'la að ná símjasambandi við Rc-ykjavík, til dæ-mis', nema með hraði, enda þótt .afgreiðsla á sím- anu-m sé góð, og stöðvarnar oft inni legnur en tiiskilið er, til að reyna að anna eftirspurninni. Sömuleiðis er oft erfitt að fá síma- saniiband miili staða á Vestfjörð- um. T.F. Þurrkur í Þingeyjarsýslu Húsavík í gær. — Hér er sól- skin og veð'urbiíða hvern dag, og heyþurrkar ágætir. Bændur slá og liirða af mikl'um krafti. — Síld hefir ekki borizt hingað þetta m-álið, en ofuriítið barst þó hér á land á laugardaginn og sunnu- dags-nótina. Dalvilc í gær. — Síldarsöitun er héi’ í dag í ful'lum gag.ni. Þrjú skip komu hingað í morgun með sam- t'als rúnilega 1100 uppmæidar tunnur. Hannes Hafstein var með 500, Baldvin Þorvaidsson me'ð 300 og Vikloría með rúmar 300 upp- mældar tunnur. í gær kom eitl: skip, Ágúst Guðnnind'sson, meö 600 tunnur. í fyrradag kom Snæ- fielil með rúmlega 600 tunn-ur og' tvö önnur skip með 100—200 tunnur hvort, Síldin er nokkuö ýr- gárigsslöm, því að hún hefir verið mjög misjöfn að stærð. Þurrkur hamlar háarsprettu Dalvík í gær. — Brakandi þurrk ur er hér- um slóðir dag hveiiri. Heyjað er af miMum kraííi, og er verkun heyjanna eins og bezt verður á kosið. Hins vegar eru þurrk'ar svo miMir, að úr þessu fer að verða slærnt útlit með háar- sprettu. Ekki liefir komið dropi úr lofti í þrjár vikur. Spretta hefir víðast verið sæmileg, en sums staðar er mikið kalið í túri- um. P.J.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.