Tíminn - 23.07.1958, Qupperneq 5
TÍMINN, miSvJkudaginn 23. júlí 1958.
5
Heilbrigðismál Esra Pétursson? læknir
Mmm ¥ÍS mtiiin öednn
Simonyi Gabor — Vilhjálmur Einarsson
Frjáisar íþróttir fyrir aila
8. greín — Þrísíökk (annar hluti)
Tæknin.
Tækni þwstökksins má skipta í
þrjá hluta:
a. Atrennan og fyrsta stökkið.
b. Lending og spyrna eftir 1.
stökkið.
c. Langstökk.
Atrenuan.
Tilgangurinn mcð atrennunni er
að fá hraða fyrir stökkið á sama
Mtt og í langstökki. Þar'sem þrí-
stökk er samsett og flókið miðað
við t. d. langstökk, er alls ekki
Iiægt að nota fulla fcrð, sem
íþróttamaöurinn getur náð, sér að
éins’ lilaup liaft í huga. Hcr verður
að hægja ferðina jafnvel meir en
í iangstökki, þannjg að nægilegur
uhdirbúningur undir stökkið sjálft
fáist.
Það cr algeng villa hjá byrjend-
um að streytast við í öllu tilhlaup-
inu og þeytast fram hjá plankan-
um án þess að nota uppstökks-
augnablikið. En til þess að þetla
sekúndubrot, sem stökkfóturinn
hvílir á plankanum, sék notað til
að framkvæma lyftu, þarf stökkvar
inn að vera óbundinn og undir
stökkið búinn. Sérlega er lyftan
mikilvæg í langstökki, en margir
þ.rístökkvarar sækjast eftir lágu
fyrsta stökki, sem þó útkrefur
nokkra lyftu. Með þjálfun yfir
lengri tíma, fer stökkvarinn að
geta notað meiri og meiri hraða,
cn ráðlegt þykir að kenna byrjend-
um fyrst og fremst að nytja stökk-
kraftinn til fulls og skoða atrenn-
una sem hjálpargagn, frekar en að
leggja aðaiáherzlu á hraðann og
segjá sem svo að á hraðanum
hljóti Stökkviarinn að svífa langt.
Bezt er eins og fyrr segir, að geta
notaö sem mestan hraða án þess
að uppstökkið skaðist. Hór kemur
til snerpu og viðbragðsflýtis, sem
stökkvurum þarf að vera meðíwdd,
en þrotlaus þjálfun er óhjákvæmi-
leg til að innstilla rétt átak á*rétt
sekúndubrot. Til iþess að svo megi
verða, þarf hinn þjálfaði stökkvari
áð ná hámarkshraða 6—10 m. aft-
an við stökkplanlcann, en síö'an
hefst undirbúningurinn undir
stökkið og reynt að tapa sem
aninnstri íerð.
Lengd atrennunnar er mismun-
andi, svo og aðferðir, sem stökkv-
arar nota við toyrjun hlaupsins.
•'Mestur breytileiki sést við toyrjun-
'ina. Sunur toyrja með skörpum
hnykk eoa hoppi, aðrir halla sér
áfram og toyrja rólega. Ef stutt at-
renna er notuð, verður að hlaupa
af fullu frá toyrjun, og hann þarf
.auk þess að vcra góður sprett-
hlaupari. Þeir mórgu stökkvarar,
sem 'alls ekki eru fljótir á sprett-
inum, þurfa lengra tilhlaup, til
þess að fá léttara hlaup.
Segja má að toyrjunin skipti alls
ékki miklu máli, aðeins ef hraði
næst í atrennunni. Flestir byrja
tilhlaupið ems og hlauparar, sem
ekki taka viötoragð úr holum, þ. e.
fullur krattur frá byrjun. Sumir
hlaupa rólega fyrst, en auka svo
ferðma. Eitt toer hér að leggja
kapp á, og það er að æfa jaina
skreMcngd, og þá einnig að sú
íengd sé eðlilegust og gefi bezt
hlaup og mesta ferð.
Sem fyrsta merki þess að stökkv
ari er að komast i þjálfun, má sjá
,að skrefin verða ávallt jafn löng.
,Sé byrjað hlaup við ákveðið merki,
atun stokkfóturinn ávallt lenda á
sama staó 30—40 m. frá því marki.
'Slíkt öryggi er nauðsynlegt stökkv-
úrum, sem vilja fá rétta liugmynd
‘um sína eigin getu. Margir munu
aldrci vita hve iangt þeir hefðu
komizt ef skreíin hefðu verið full-
komlega þjáli'uð, Oft sjáum við
stökkvara tipla eða glenna
sig ,til að hitta á plankann. Með
þessu detta þeir úr eðlilegum takti,
hlaupa stífir og toundnir og missa
jafnvægið jafnvel áður en stökkið
byrjar. Þessi villa, sem virðist-
meinlaus, dregur þó dilk á eftir
sér, eins og sýnt hefur verið fram
á, og stökkið er frá 20—70 cm.
styttra en ella væri. Af tvennu
illu er skárra að tipla en klofast en
hvorugu má þó mæla bót. Með
tiplinu verður stökkvarinn í held-
ur betri stöðu á sjálfum plankan-
um, þar sem þyngdarpunktur lík-
amans er framan við lendingar-
punkt fótanna, en þegar skrefin
eru lengd, er þetta gagnstætt.
Takturinn verður betri þcgar skref
in cru stytt, því að þegar tilhlaup
er fullkomlega heppnað, á að
stytta næst síðasta skrcfið til þess
að undirbúa sig rétt undir stökkið.
Mikilvægt atriði í tilhlaupi er,
að framhallinn í öllu hlaupinu sé
jafn, og þó að eitt eða fleiri skref
séu stytt aðeins (tipl) getur fram-
hallinn verið óbreyttur." Séu skref-
in lengd, mun framihallinn minnka
og meira toraðatap á sér stað.
Mikilvægi þess að hafa jafna
skrefalengd verður seint ofmetið.
Stökkvarar eiga því að gera allt,
sem hægt er, til að öðlast öryggi í
þessu atriði. Flestir stökkvarar
nota eitt eða tvö og sumir jafnvel
3 merki til að auka öryggi til-
hlaupsins. Venjulega er stökkfót-
urinn látinn hitta hvert þessara
rnerkja, sem eru í ákveöinni fjar-
lægð frá plankanum. Sé^byrjað á
réttum stað, ciga merkin að
tryggja, að í-étt sé hitt á plankann,
og að hvorki þurfi að lengja eða
stytta skref tilhlaupsins.
Þegar aðeins er notað eitt merki,
er það sett við upphaf raunveru-
legs tilhlaups. Sumir hlaupa hægt
Adhemer da Siiva sést stökkva ca. 16
m. Í7. iúlí í Rvk. Hendurnar sýna
öruggt jafnvægi. Bolurinn hallar lit-
iS eitt fram á við. Takið eftir hve
fæturnir vir'ðast „hjóla" óbundið og
eru í þann veginn að sveiflast fram
á við fyrir lendingu.
að þessu merki, en setja þá á fulla
ferð. Aðrir standa á mcrkinu og
byrja með fullum krafti úr kyrr-
stöðu.
Mjög margir nota, auk byrjunar-
merkisins, afslöppunarmerki, sem
sett er 8—-12 m. frá planka. Þegar
stökkfótur lendir á því merki, á
sem sagt aff hætta að beina hug-
anum að hlaupinu en beita sér að
uppstökkinu, reyna þó að tapa sem
minnstri ferð.
Sumir stökkvarar bæta einu
merki enn við, auk þeirra, sem
nefnd hafa verið. Það er venju-
lega sett milli byrjunarmerkis og
afslöppunarmerkis, þannig að þeg-
ar stökkfótur nemur við þelta
milli-merki, hættir hraðaaukning-
in, en nokkur skref á fullri ferð
ferð taka við, áður en afslöppunar-
merkinu er náð.
Það má of mikið af öllu gera,
einnig er hættulegt að hafa of
flóklð tojálparkerfi.Þegar til lengd-
ar lætur verða skrefin jöfn, og
skyldi þá ekki eiga að farga-t. d.
afslöppunarmerki? Sennilega er
það óráðlegt, því þó ekkr þurfi að
breyta skrefalengd neitt vegna
merkisins, yeitir það þó öryggistil-
finningu, og hjálpar hinum sál-
r^cna undirbúningi undir stökkið.
Allmargar aðfsrðir hafa vcrið
notaðar við lífgun úr dauðadái og
talið hefir verið að þær séu mis-
jafnléga góðar.
Ýtarlegar rannsóknir við raun-
veruleg skilyrði hafa hins vcgar
verið fremur fáar og ófullkomnar,
og liafa því dómar manna um
notagildi aðferðanna verið nokfcuð
handahófii'kenndar.
'Stundum hefir einni aðferðinni
verið þöikkuð lífgun úr dauðadái
þegar sjúklingurinn hefði náð sér
jafnvel', þó að eklkert hefði verið
affhafzt.
Aftur á móti hefur annari -aðferð
verið um það kennt, ef ekki hefur
t'ekizt að lífga mann við með henni
þó að hann hafi ef til vill frá
upptoafi verið svo langf leiddur,
að ekki var lengur neinnar bjarg-
ar von.
í 'læfcnadeild liiinois-háskólans
voru nýiega framfevæmdar rann-
hátt við börn, að þau eru lögð á
bakið. Síðan tekur lífgunarmaður-
inn báðuim höndum um kjá’kabörð-
in og fyrir aftan þau og lyftir
neðri kjálkanuim fram á við. Þetta
er þýðingarmesta atriðið í bjcrgu-
unaraðferðinni, því að urn leio
iyftist lungan frá kokinu að aft-
an, þar sem hún oftast lokar önd-
unarveginum algerlega hjá meJ-
vdtundarlauisu fóiki.
Björgunarmaðurinn lætur því
næst munn sinn yfir munn o’g nef
barsins og andar inn í öndunarveg
þess. Bczt er að setj'a barnið upp
á borð eða annan upphækkaða
stað, svo að aðstaðan verði þægi-
legust, og standa siíðan, eða sitji
við hlið þess.
Ef kjálteanum er haidið rétt, og
engin hindrun eða fyrirstaða er
f önd irnarveginum finnur hana
að lungu barnsins þenjast út. Sí5
a tekur hann munn sinn frá o’g
Gerviöndun framkvæmd við börn
aipuanir aSalfandar
EúnaSarsambanids Austurlands
Dagana 19. og 20. iúní var aðalfundur BúnaSarsambands
Austurlands haldinn í Barnaskólahúsinu Egilsstaðakauptúni.
Á fundinum voru mættir 21.fulltrúi frá 20 búnaðarfélög-
um. Auk þess sátu fundinn stjórnarnefndarmenn allir og
starfsmenn sambandsins. Á fundinum mætti einnig veiði-
málastjóri, Þór Guðjónsson, og hélt þar erindi. Annar gest-
ur fundarins var Þorsteinn Sigfússon, Sandbrekku, búnaðar-
þingsfulltrúi.
fjórar nefndir höfðu verið kostnar
Þorsteinn Jónsson stjórnarfor- á fundinum til þess að athuga ef-
maður sétti fundinn og stjórnaði indi þau, sem lögð voru fram og
honum. í upphafi fundarins gera inn þau ályktanir.
minntist hann þein-a bænda og Eftirfarandi ályktanir voru m. a.
bændakvenna, sem látizt. höíðu á gerðar á fundinum:
‘árinu og í því sambandi fór hann 1. Skorað á Búnaðarþingið að
nokkrum orðum um hinn látna for- vinna að því að koma á skyldu-
mann sambandsins Pál Hermanns- tryggingum búfjár í sem líkustu
son og hin heilladrjúgu störf hans formi og því er aðalfundur Bún-
aðarsamto. Austurlands markaði á
í þágu samtoandsins og fleiri fé- síðastl. ári
iagasamtaka. 2. Samiþykkt var, að búnaðar-
Þá var gengið til dagskrár og s’ambandið sétti sér búfjárræktar-
eftirtalin mál m. a. tekin fyrir. s’amþykkt á þessu ári og var stjórn
Fyrst flutti formaður skýrslu sam- og starfsmönnum sambandsins fal-
bandsstjórnar og síða-n fluttu ið að g'anga frá henni í samráði viö
starfsmenn sínar skýrslur. Stærsta Búnaðarfél. íslands. ■
verkefni sambandsins s.l. ár, að frá
teknum hinum venjulegu störfum 3- Samþykkt var, að koma a fot
og leiðbeiningaþjónustu, hafði ver- afkv®marannsoknarstóð fyrir sauö
Anoandi ao lyfta kjálkanum vel fram á við.
(Framhald á 8. síðu)
ið að standa fyrir héraðssýningu
á sauðfé s.l. haust, enn íremur
þátttaka í fjórðungsmóti hesta- ——
manna á síðasta sumri.
Næst voru lesnir upp reikningar
samfoandsins fyrir árið 1957 af Þor-
steini Jónssyni. Hejldarniðurstöð-
ur á rekstrarreikningi voru 180
þúsund kr. Hagur samtoandsins
hafði heldur farið batnandi á ár-
inu.
Að þessu loknu voru lögð fram
öll þau mál, sem vísað hafði verið
til fundar af ýmsum aðilum s. s.
stjórn og starfsmönnum samtoands-
ins, fulltrúum á fundinum, Bun-
aðarþingi og fleiri. Var öilum 1- my,ld frá víllstri: Munn-við-mgrni
þessum málum vísað til nefnda. En 4- mynd: útöndun.
sóknir á Hfgunaraðferðum með
gerfiöndun, að undirlagi á’meríska
Rauða ferossins. Frá þeim er skýrt
í- 17. maí hefti tímarits ameríska
læknafélagsins; J.A.M.A.
Sjúklingarnir, Sem notaðir voru
við rannsðknirnar, voru þörn og
fullorðnir sem svæfðir höfðu
verið vegna ýmsra aðgerða sem
gera þurfti á <þeiin. Til þess að
lama öndiunina algerlega hjá þeim
var notað sérstakt efni, sem svæf-
ingaiæknar nöta, þegar þeir
þurfa að fá fram fulikomna af-
slöppun sjúklingsins.
■ Með því móti var hægt að líkja
eftir ástandi sjúklings í dauðadái
af slysförum eða öðrum orsökum
á raunhæfan hátt.
Við þessi skilyr'ði framkvæmir
svæfingaiæknirinn gerfiöndun
sjálfur, og þarf stundum að gera
það í langan t-íma.
Nú báru þeir saman allar helztu
gerfiöndunaraðíerðirnar, sem
mest eru nótaðar, og til viðbólar
við munn aðferðina, sem köll-
uð hefir verið Biblíuaðferðin. Frá
henni er sfcýrt í annarri Konunga-
bókinni 4. kapítula og 34. versi,
þegar Blía gerði furðuverk og lífg-
aði sveininn úr dauðadái.
Aðferðin er framfcvæmd á þann
lofar lungunum að síga i.ir saai
an sjálfkrafa.
Strax þegar gengiö iiefir veria
úr skugga uim þai. ;:'ö önaunar-
færin eru óstiílúð ' i itur lífgu-nar-
maðurinn aðra höiciina frá kjálk-
anum, og þrýstir moð henni frem-
ur létt á m-aga i arnsins fyrir ofaú
naf'lann. Kemirr -etta í veg fyrii’
það að loi'tið fari niður eftir véi-
indanu og þen;ii magann út. Þa'ð
lij-álpar lílka til þess að barnið
geti ropað upp lofti, sem þao
bann að hafa gleypt ofan í mag-
ann. Magi útþaninn af löfti eða
vatni þrýstir á þindina og hindv-
ar öndunna.
Áriðandi er að 1-yfta kjálkanuit.
vel fram á við alla tíð á meða
verið er að fáist við lífgunina. E£
hon-uim er efcki lyft nógu vét.
finnst það Strax á því að erfitfc
eða ómögulegt verour að þenja
lung-un út. Ef ekki reynist unn'fc
að lyfta kjálikanum með annarrí
hendi eingöngu, þarf að nota báð
ar hendur, jafnvel þó að maginn
þenjist út á nfeðan. Þá má þrýst:
því .út annað slagið, þess á milii,
Fyrir hvitvoðunga og smátoör:
ætti öndunartíðnin að minnst
kosti 20 sinaum á mínútu, en þ :
(Framhald á 8. síðu)
öndun, innöndun, 2. myr.d: útöndun, 3. mynd: munn-viö-nef öndun, innöndun