Tíminn - 23.07.1958, Page 7

Tíminn - 23.07.1958, Page 7
TÍMINN, miðvjkudaginn 23. júlí 1958. 7 Píanóleikari með óvenjulega hæfi- leika og einlæga ást á list sinni BandaríkjamatJurinn Harvey Lavan Cliburn sigraði í aSþjó^akeppni i píanóleik í Moskvu í veíur fór fram aiþjóða-: samkeppni í píanóleik í tón-j listarháskólanum í Moskvu, hin svonefnda Tchaikowsky- keppni. Þátttakendur voru 49 frá 20 löndum, og stóð keppn- in yfir í 10 daga. Sigurveg- ari var ungur Bandaríkja- maður, Harvey Lavan Cli- burn, og fékk hann að laun- um Tchaikowsky-gullpening- inn. Van Gliburn, eins o>g hann er k'allaður, er aðeins 23 ára gamall, hávaxinn (193 omj ogrengIulegi.tr, rncð geysimikið liðað, ljóst hár, skœiiblá augu og ungfegt andlit. Fas hans er heillandi, og hvort heldur hann er á sviðinu eða ut- an þess, þá er framitoomfa hans öll ótrúlega örugg af svo ungum mann að vera. Engu að síður er hann yfirlætiSlaus og eðlilegur, lífsglaður og tápmikill. Byrjaði að læra 3 ára Þegar Van Cliburn var aðeins þriggja ára gamaiii. fór möðir hans að kenna honum píanóleik. Frú Cliburn hafði sjállf verið einleik- ari á yngri árurn, og hafði hún mikili vexti og gjörvilegur og slag- harpan beinlínis feitour í hendi hans — og sömuleiðis tónlistin að mörgu leyti. Ilann hefir í ríkum mæli alla kosti fcónsnillings: S'kap- hita, þokka og fcónlistargáfu — “ Híaut verðlaun Sama ár fékto: Van Clibúrn Edg- ar Leventrittverðlaunin, og Walth- er Damroschverðlaunin voru hon- um veitt fyrir námsafrek við Juili- iardstoólann. Auk þess hefir hann hlotið fjölda annarra viðurkenn- inga fyrir fágaða tætoni, næma túl'kun, fullkomið vald á meðferð tónlistar og hljóð'færis og óvenju- lega náið samband við áheyrendur. Þegar hann leikur, gengur hann algjörlega upp í tónlistinni, en þó er hann alltaf mtjcg nænrur fyrir viðbrögðum áheyrenda sinna. Sigurvegari í Moskvu Van Cliburn hefir verið einleik- ari með öllum stærstu hljómsveit- um í Bandaríkjunuan og hafði hugsað sér að fara, í hljómleikaför til Evrópu seint á þessu ári Þá var það, að fyrrverandi kennari hans, Rosina Lhevinne, hvatti hann rnjög til þátttöku í Mostovu- keppninni, enda þóttiist hún viss um, að hann vrði þar meðal hinna fremstu. Van Oiiburn tóik nú að æfa af kappi, og lék hann 6—11 Góðum kostum búinn Vinir hins unga listamanns segja hann einnig góðuim mannkostum búinn að hann sé ósérhlífinn mjög og skyldurækinn, og hafi ávallt sett ÍLstamannsferil sinn ofar per- sónulegum þægindum. Til dæmis lét hann sér hv.ergi bregða, er strengur slitnaði í slaghörpunni á tónleikum hans í Moskvu, og í þá 10 daga, sem keppnin stóð yfir, lék hann rtíeð reifaðan vísifingur. Hann hafði æft sig af sMtou ofur- kappi undir keppnina, að hann hafði stoorið sig í fingurinn. Þegar honuni voru tilkynnt úrslitin, var hann saTo aðframfcominn, að hann gat réfct stunið upp orðunum: „Þöklc fyrir“. Ennfremur segir góður vinur hans svo frá, að sunnu dag nokíkurn íyrir mörgúm árum, er hann átti í fyrsta sinn að ieika m!e ð P h i 1 adelphi uhljóms ve i t i n n i, hafi Van Cliburn verið að velta því fyrir sér, hvort heldur hann ætti að fara í kirkju eða vera heima og æfa sig. Það varð úr, að hann fór í kirkju. Skyidurætoni var það einnig, sTem réði því, að hann sneri heim til Kiigore í Tex- as, til þess að vera fjölskyldu sinni 'hjálplegur og kenna nemendum m'óður sinnar, er hún var veik. Ungir píanósnillingar Van Cliburn er nú í hópi þeirra píanóleikara undir 35 ára aldri, sem náð hafa mestum frama í Bandaríkjunum. Meðal þeirra eru Glenn Gould (25 ára), Byron Jan- ÍS' (30), Gary Graffman (29), Van Cliburn, 23 ara gamall píanóleikari, sem vann fyrstu verSIaun í Tchai- kowskykeppninni í Moskva í vetur. Hann hefur komið fram sem einleikarí meS mörgum beztu sinfóníuhljómsveitum Ameríku og hiotið fjölda viður- kenninga fyrir óvenjumikla tónlistarhæfileika. Jacoh Lateiner (30), Seymour fullum þroska í túlkun og munú Lipkin (31), Claude Frank (32), vafalaust taka við af eldri og Jöhan Browning (24), Eugen Ist- reyndari listamönnum, eins og' om'in (32) og Leon Pleischer (31). Horowitz og Seukin, þegar þeir Þesisir ungu menn eru nú að ná hverfa af sviðinu. New Yorkbúar hylla Van Cliburn við heimkomuna frá Moskvu. Van Cliburn situr uppi á bíl og heiisar fjöldanum. verið n'emandi hins þakkta Arthur Friedheiinis, en kennari hans var Franz Liszt. Þar til Van Clibúrn innritaðfet í Juilliardtónlistarskól- ann í New York 17 ára að al'dri, var hún eini kennari hans. Uppá- hald.-'t'ónskáld hans voru Liszt, Chopin, Tchaikowítoy og sér í lagi Rachmaninoff. Árið 1947, þegar hann var 12 ára gamall, kom hann fyrst fram sem einleikari. er hann lék með Sinfóníuhljómsveitinni í Houston í Texas. V i ð Juiil i a rdtóniistarskól a nn stundaði Van Cliburn nám til áris- ins 1954 undir hand'leiðslu Rosina Lhevinne, sem var útskrifuð úr tónlistarhásfcólanum í . Moskvu. Rosina Lhevinne, er rússnesk að ætt, en flúði frá Rússlandi fyrir valdataku kommúnista árið 1917. Fyrstu tónieikarnir Að lofcnu pi'ófi frá Juiilardskól- anum liéit Van Cl'iburn tónieika míeð New York Filharmóníuhijóm- sveitinni.undir sitfjórh Dmitri Mitr- opoulos, og voru það fyrstu tón- leiíkar hans í New York. Eftir þá hl'jómleika komsit tónlistarigagnrýn- andi Saturday Review þannig að orði: „Gáfnaljós ungiiðanna á tón- listarsviðinu í ár —• sýndi eftir- téktarverða dirfsku með því að leika píanókonsert Tehatoowskys í bis-molí með fílíharmóníuhljlóm- siveit í úbvarp nýlega. Hann er sbundir á dag í tvo mánuði sani- fleytt. Hann bar sigur af hólmi, og að keppninni lokinni fór hann í hijómleikaför um Rússiand. Heiðraður í New York Þegar Van Cliburn sneri heim eftir hina sigursælu för sína, var honum ákaft fagnað af New York búum. Borgarstjórinn afhenti hon- I um heiðurspening og heiðursskjal, 1 og gengið var í skrúðgöngu um borgina honum til heiðúrs. Eisen- hower forseti bauð honum og for- eldrumi hans till Hvíta hússins, og hann lék í Consfcitution Hall í þing- húsbýggingunni, þar sem gagnrýn- endur hyll'tu hann. Síðan hafa Van Cliburn borizt rnargar beiðnir 1011 að teika inn á hljömplötur, og hann getur valið eftir geðþótta úr ótal tilboðúm um að teika með sinfóníuhljóm- sveitum sem- eirtfeikari. Eftir heimkomuna frá Moskvu lék Van Olibúrn með New York Symphony Orchestra of fche Air í Carnegiie Hali, og kom gagnrýn- endum saman um, að hann hefði verið vel að tónlisfcarsigrinum í Moskvu kominn. Tónlistargagnrýn- andi New York Herald Tribuné, Paull Henrv Lang, sagði m.a.: Eng- inn gengur þess dulinn, að hann er píanóleikari með óvenjumikla hæfiteika ög einlæga ást á list sinni....“ Merkilegt starf Kvennabandsins íV.-Hún., sem lagt hefir stórfé til sjúkrahúsbyggingar : ' . ♦ * *\*** , " • *• .‘*,V,V V ifcM:"- S 'fe'óvV -' Fjmitíu ára afmælis kvenfélagasambands hér- aðsins meí fjölmennri afmælishátí'Ö og handa- vinnusýningu í Reykjaskóla. Víða um landið halda kvenfélögin uppi myndarlegu og gagn legu félagsslarfi. Hefir starfsemi kvenfélaga og kvenfélaga- sambanda verið komjm til mikils gagns og félögin stuðlað að auknum áhuga fyri rýmsum menningarmálum, og hafa víða lagt mikið af mörkum til framgangs góðum málum. Eitt starfsamasta og merkasta kvenfélagasamband landsins hélt nýlega hátíðlegt 40 ára starfsaf- mæli sitt með myndarlegu hófi og skemmtisamkomu. — Var það Kvennabandið, sem er samband kvenfélaganna í Vestur- Húnavatns sýslu en formaður þess er frú Jóse fína prelgadóttir að Laugabakka, sem vinnur að félagsmálum af fá- dæma áhuga og skörungsskap og hefir sér við hlið á þeim veltvangi dugandi konur í sýslunni. Afmælishátíðin var með miklum myndarbrag, eins og búast mátti við og mátti segja að sunnudaginn 15. júní væri eins konar héraðs- hátíð í sýslunni. Konur og bændur fjölmenntu til afmælisfagnaðar í ágætum húsakynnum héraðsskól- ans að Iíeykjum í Hrútafirði. Glæsileg heimilisiðnaðarsýiiing húnverzkra kvenna. 1 sambandi við afmælishátíðina var komið á fót á vegum Kvenna- bandsins mjög athyglisverðri heim ilisiðnaðarsýningu húnverzkra kvenna, sem sýndi að þær sitja ekki alitaf auðum höndum. Var þar margt mjög fallegra muna og vel gerðra, eftir eldri og yngri kon ur í héraðinu. Meðal margs ann- ars mátti þar sjá mjög fínlega gert herðasjal, sem tvær systur á nir'æðisaldri höf'ðu lagt hönd að. Hafði önnur spunnið hinn hárfina þráð í sjalið, en hin prjónað. Heimilisiðnaðarsýning þessi var í húsakynnum héraðsskólans og vakti óskipta abhygli samkomu- g<?sta. Á þri'ðja hundrað manns við veizluborð. Hátíðin hófst með guðsþjónustu kl. 2 e. h. Séra Yngvi Þ. Árnason á Prestsbakka prédikaði. Kl. 4 bófst sameiginleg kaffidrykkja. Sátu hófið á þriðja hundraö manns, víðsvegar að úr héraðinu. Formaður Kvennabandsins, Jóse- fína Helgadóttir, bauð samkomu- gesti velkomna me'ð ræðu, og stjórnaði hófinu. Af innanhóraðs- mönnum fluttu einnig ræður undir borðum: Frú Gróa Oddsdóttir, Þór oddsstöðum, frú Kristín Gunnars- dóttir, Auðunarstöðum, , Ólafur Tryggvason, Kothvammj, Guðnv. Arason, Illugastöðum og Bjarní Tryggvason á Hvammstanga.' Frú Þóra Sigvaldadóttir á Hvamms- tanga las upp kvæði. Þessir gestir fluttu ræður. Ungfrú' Halldóra Bjarnadóttir, Biönduósi, frúrnar Aðalbjörg Sigurðardóttir, Svava Þorleifsdóttir og Guðlaug Narfa- dóttir, allar úr Reykjavík, Elísai ibet Eiríksdóttir frá Akureyri 03 Björn Guðmundsson fyrry. skóla stjóri á Núpi. Flutt voru þrjú frumort kvæði og voru höfundar þeirra búsfreyjurnar -Margrét Jó hannesdóttir á Stóru-Ásgeirsá og Ffcíða Sigurbj örnsdóttir í Sporði i;’*-amhald á 8. síðul Frá afmælissýningu Kvennabandsins í Vestur-Húnavafnsáýslu, þar sem sýnd var fjölbreytf handavinna kvenna af félagssvæðinu. Sýningargestir skoða fallegt handbragð á útsaumuSum dúk.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.