Tíminn - 23.07.1958, Qupperneq 8
8
T f MIN N, miðvikudaginn 23. júli 1958.
- // . .<///// r .
Stjóm Kvennabandsins í Vestur-Húnavatnssýslu. Myndin tekin á afmaelis
hátíðinnl í Reykjaskóla. Stjórnin er með falfegan dúk, sem vakti athygli á
sýningunni ásamt öðrum vel gerðum munum.
MERKILEGT STARF . . .
(Framhald af 7. síðu).
og Skúli Guðmundsson alþm. —
Milli ræðuihalda var ahnannur
söngur moö undirleik Karls Hjálm
arssonar, kaupfélagsstjóra.
■ Að lokinni kaffidrykkju sýndi
leikflokkur frá Hvammstanga,
undir stjórn frú Mörtu Aibertsdótt
ur, leikþáttinn „Fjöiskyldan fer út
að skemmta sér“. Þá var sýnd kvik
mynd úr héraðinu, sem Kaupfélag
Vestur-Húnvetninga hefir iátið
gera, og að síðustu • var dansað
fram yfir miðnætti.
Upphaf að stofnun
Kvennabandsins.
Hinn 15. júní 1918 var almennur
kvennafundur haldinn að Syeins-
stöSum í Þingi að tilhlutan kren-
félagsins ,,Freyja“ í Víðidal. For-
maður Freyju, frú Jónína S. Lín-
dal á Lækjamóti, boðaði íil fund-
arins í þeim tilgangi að stofna sam
band kvenfélaga í Húnavatnssýsl-
um. Var sambandið stofnað á þess
um fundi, og hlaut þao r.afnið
„Sambandsfélag Húnvetninga".
Árið 1922 var nafni þess breytt, og
heitir það síðan Kvennabar.dið. —
Náði sambandið þá um tíma yfir
Vestur-Húnavatnssýslu og Stranda-
sýslu, en sambandssvæðið er nú
Vestur-Húnavatnssýsla.
Hefir látið mörg framfara-
mál til sín taka.
Tilgangur sambandsins hefir frá
upphafi verið að efla og auka fé-
lagsskap og samvinnu kvenna á
saaibandssvæðinu, og að vinna að
hvers konar þjóðnytja- og menn-
ingarmálum.
Það hefir beitt sér fyrir og
haidið uppi ýmiskonar íræðslu-
starfsemi, svo sem námskeiðum,
þar sem tilsögn hefir verið veitt
í matreiðslu, sumum, vefnaði og
garðyrkju. Þá átti samfeandið
lengi fulltrúa í skólaráði liús-
mæðraskólans á Blönduósi. Af
öðrum málum, sem sambandið
hefir unnið að, má nefna stofn-
un byggðasafns í sýslunni. Kn
stærsta viðfangseíni Kvenim-
bandsins er fjársafnun til bygg-
ingar dvalarheimilis fyrir aldrað
fólk á sambandssvæðinu og for-
ganga í því máli. Varð að sam-
komulagi miili sambandsins og
sýslufundar V-Húnavatnssýslu, að
slfkt heimili vcrið í liluía af
þeirri viðbyggingu sjúkraliússins
á Hv.ammstanga, sem nú er í
smíðum, og leggur Kvennaband-
ið fram 200 þúsuml krónur til
byggingarinnar.
Fyreti formaður sambandsins, frú
Jónína S. Lindal á Lækjarmóti,
var meðai brautryðjenda i félags
málum kvenna hér á landi, og
stjórnaði hún sambandinu með
mikium dugnaði á þeim árum. þeg
ar félagsstarf var miklu örðugra
en síðar varð. Hún var formaður
sambanrisins frá stofnun þess, 1918
til 195o. Með frú Jónínu voru í
fyrstu s'jórn sambandsms þessar
konur: Rannveig Stefáiisdóttir á
Fiögu, ritari og Elísabet Eiríks-
dóttir á Sveðjustöðum, féhirðir.
Aðarar konur í stjórn sambands
ins hafa verkV. Ingibjörg Bricm á
Melstað, Sa'óme Jóhannesdóitir á
Ströndpm, SLinvör Benónýsdóttir
á Hvamm*tanga og Margrét Jó-
hannesdóttir á Hvammstanga.
Núverandi stjórn skipa: Jósefína
Helgadóttir, laugarbakka, formað
ur, Gróa Cdtísdóttir, Þóroddsstöð-
um, ritari. Kristín Gunnarsdótlir,
Auðunnarstöðum, féhirðir.
Nú cru átt.a félög í sambandinu.
Kvcunabanc.ið hefir notið nokkurs
fjárstuðnins til starfsemi sinnar
frá ríkissjóði, Búnaðarsamband/ V-
llúnavalnssýsiu og Kvenlólagasam
bandi ísiands, af því fé, sem það
fær frá ríkissjóði.
Heilhrigðismál
Gróður og garðar
(Framhald af 4. síðu).
Til fslands (hafa aðallega flutzt
fægð hrísgrjón. En það veldur eng-
um stórspjöllum hér, vegna þess
hve lítill þáttur hrísgrjónin eru í
fæði manna. Og hér eru hrísgrjón-
in soðin í mjólk og oft bætt með
slátri. Hrísgrjónagrautur með
mjólk og slátri þykir bezti matur.
Gula kynþættinum eru hrísgrjónin
bæði „grautur og lbrauð“. Þau eru
tengd trúarbrögðunum og lofsung-
in af austrænum skáldum. —
Fyrir nokkrum árum var talið
að 95% af öllum hrisgrjónum væri
ræktað í Suðaustur-Asíu. í heit-
ustu héruðum þar eru uppsker-
urnar 2—4 á ári. En í svalari hér-
uðum eru hrísgrjónin ræktuð á
sumrin og á sömu ökrum eru aðrar
jurtir ræktaðar á veturna, t. d.
hveiti, bygg eða jarðhnetur.
Hrísgrjón eru enn fremur rækt-
uð í Brazilíu, Bandaríkjunum,
Egyptalandi og Ítalíu, svo um
munar. Nokkuð er og ræktað á
Spáni, í Sovétríkjunum og víðar,
allt norður á 45. breiddarstig. Hrís-
grjón og hrísgrjónamjöl eru hór
alkunn. Hrísgrjónastífelsi er notað
við linsterkingu; grjónaskel í ein-
angrun, sprengiefni o. fl.; stráin
fléttuð í hatta og notuð til papp-
írsgerðar og jafnvel í sígarettu-
pappír.
Saké er austrænt hrísgrjónaöl.
Hrísgrjónaréttir Austurlandabúa
eru óteljandi. Við könnumst við
hrisgrjónalummur, og etum hrís-
grjónagrauta. — í æsku þótti mér
hrísgrjónavellingur leiðasti matur,
sem mér var borinn, eiiikum ef
„skánagauk“ var í honum. Auð-
vitað var þetta bara gikksháttur
og breyttist þetta siðar.
Ingólfur Davíðsson.
Baðstofan
(Framhald af 6. síðu).
ekki meiri en 25—30 sinnum. Ef
b jörgu narmaðurinn fær sjlálfur
svima, eða dofa í fingur, sem
stafar af of hraðri öndun hans
sjálfs, verður hann að hægja á sér
eða taka einn eðlilegan andar-
drátt hægt og róle-ga á liverri mín-
útu.
Magn það af lofti, sem barnið
þarf, er breytilegt, eftir s'tærð
þess. Fyrir nýfædd börn er ráð-
legt að.blása smágusti með kinn-
unurn eingöngu.
Komi í ljós að aðskotahlutir
eru í munni eða koki, ætti að
krækja þá út með vísifingri eða
löngutöng. Sé um þylkkt slím að
ræða, er barnið lagt á grúfu á
fram'handlegginn og Jföfuð þess
látið snúa niður. Vísifingur er sett
ur í munninn yfir tunguna til
þess að halda honum opnum, og
svo er slegið snöggt en létt nokkr-
um sinnum á bakið. Sígur þá
slímið fram eða aðskotahluturinn
getur hrokkið upp úr barninu, ef
vel tekst til.
Tákist ekki að tæma öndunar-
veginn algerlega, má ekki eyða of
miklu af dýnnætum tíma í þessa
aðgerð, heldur skal fljótlega haf-
izt handa aftur á öndunaraðferð-
inni. Oft er hægt að blása inn
töluverðu af lofti framhjá þó
nobkurri hindrun í öndunarveg-
inum. J
Aðferðin er mjö'g lík þessu við
fiiillorðna. Þá er aðeins andað inn
um munn sjúklingsins og nefinu
lokað með því að klemir.a saman
nasirnar ef með þarf. Þar nægir
að anda 12—16 sinnum á rnínútu.
Þar er líka síður hætta á því og
síður skaðlegt þó að maginn þenj-
isl út af lofti. Ber því að nota
báðar hendurnar meira til þess að
lyfta fram kjálikunum.
Með þessari aðferð hefir það
mælzt að auðvelt er að blása inn
iiclmingi til þrisvar sinnum meira
lofti að jafnaði, lieldur en fer í
lungun með Hoiger-Nielsen eða
ruggaðferðunum. Auk þess fer
stundum alls eiokert lofl fhn í lung
un með þeim aðferðtim.
B j'örgu narm a ðurinn s te n d u r
ávallt við höfuð sjúklingsins þeg-
ar þessi aðferð er notuð, og á því
hægar með að fyligjast að stað-
Kramhald af 6. síðu)
að spyrja hvort líklegra sé til nð
bila mannlegur vöðvi, sem bó á
aðeins við tiltölulega þjálan taum
að rjá, eða slírnhimnur lungu,
tanngarðs og vara, sem hafðar
eru fyrir hvílipunkt vogstanga úr
málmi, vogstanga, scm enginn
veit óðar en líður, hvort beitt
verður með illvilja, frekju og
skilningsleysi, jafnvel í öi'æði, —
eðá notaðar sem brunatrygging
þess fólks, sem bezt gætir elda.
Ökuníðingur þvælist á farartæki og
er það illt. Vera má, að allir
slíkir glópar séu liættir við hross,
en ef einhverjum þeirra yrði það
samt að elta kunningja sína út á
reiðtúr og taka leigðan hest til
verksins, þá mætti hann lesa eöa
heyra áður en til kemur þ.inn
iærdóm, að skepna er annaö og
meira en tómt skemmtiatriði,
hestur t. d. getur tekið upp á að
meiðast og lýjast, og sumum
mönnum, sem fá fréttir af ferða-
lögum, verður það fyrst fyrir, að
ímynda sér að þar sé kl'auí'askap
um að kenna eða skepnuníðslu ef
samskipti manns og tamins hests
-iiafa ekki tekizt svo að óþaríi sé
að kvarta.
Mættu þeir athuga það, sem
orðsjúkir eru, en hugsa þó til
hestaferða.
Morgunblaðið dró við sig að loía
birtingu meiri orðaskipta minna
við Velvakanda fyrr en þá seint
og um síðir.
Því fer ég með þetta mál í ann-
an stað ef þar gengi fljótar og
gaeti komið fyrir augu einhverra,
sem gættu sín og hesta sinna að
betur fyrir bragðið, en yrðu kann
ske búnir að fá aftur skaðnieitt
hross úr ferð áður en langgeýmt
greinarkornið mætti á þrykk út
g'anga í dálkum Velvakanda
sjálfs.“
Nei, það er engin prentvilla, drengirnir á myndinni eru á fiskveiðum þó
þeir noti spjót til veiðanna. Erlendis er það orðin nokkor tízka þar sem
aðstæður leyfa, að stunda sportveiðar msð spjótum, og er sagt að hinir
svokölluðu „froskmenn" hafi þetta fyrir unglingunum.
Helztu ályktanir
(Framhald af 5. síðu).
fé á eiuum oða fleiri stöðum á
sambandssvæðimi.
4. Ákveðið var að vinna að því
í samvinnu viS önnur búnaðarsam-
bönd í lanclinu að koma upp sæð-
ingastöð í nágrenni Reykjavikur,
þar sem aðstaða væri>til djúpfryst-
ingar á hrúta- og nautasæði og 'til
dreifingar á því.
5. Samþykkt vaSf,.aS leggja fram
fjárstyrk til þess að koma upp
hestatamningastöð, og því beint til
hestamannafél. Freyfaxi, að það
gangist fyrir slöinun og starf-
rækslu slíkrar stöðvar.
6. Samþyik'kt að' sambandið láti
kortleggja öll tún á sambands-
svæðinu. Áhei'ife var lögð á að
hnaða þessari franíkvæmd sem
nvest.
7. Samþykkt a& álclja Búnaðar-
þing fyrir að leggja til við Al-
iþingi að ló'gfesta Vz % hækkun á
ú n að a rmálas j óðsgj al d i til hús-
byggingar án þess að leita áðar
isamþykkis búnaðaríélagsskaparins
í landinu.
8. Út af erindi Búnaðarþings'
varðandi. sloínun reynslubúa hór
á landi ákvað fund'urinn að fela
stjórn sambandsinis að gera ýtár-
lega athugun á því hverjir niögu-
lcikar væru á því að koma þess-
ári starfsiemi á hér á sambands-
svæðinu.
9. Um fis'kiræktarmál. a. Stjórn
sambandsins var falið að hafa sam
starf við v'eiðimálas,tjóra um að
gera allt sem hægt er til þess
að auka Iax- og silung í ám og
vötnum á sambandssvæðinu. Og í
íþví efni að gera sérstakl'ega ýtar-
legar athuganir á því hvað gera
iþurfi til þoss að Lagarfoss verði
öru'g'glega laxgengur.
b. Fundurinn skoraði á þing-
menn Austfirðinga að útvéga fé
til besisara fram'kvæmda. En á s.l.
ári voru liafnar tilrauriir til þess
að leysa þennan vanda og þurfa
þær til'raunir að st'anda þrjú til
fjlögur ár.
10. Þeim tilmælum var beint til
Búnaðarþings, að það beiti sér
fyrir að gerðar verði ráSstafanir
til þess að koma í veg fyrír á-
gang og sikemmdir á radctunar-
löndum af völdurn gæsa,- sem
fjöigaS hefir mjijg á síðari árum.
Eilt af verkefnum fundarins var
að bera fram lista til Búnaðar-
þingskosninga. ASeins einn listi
kom íram og rarð hann því sjálf-
kjörinn til næstu fjögurra ára
með tveim aðalmiönnum og tveim
til vara. Listinn var þannig skip-
að!ur.
Þorsteinn Sigfússon, bóndi, Sand
brek'ku. Sveinn Jónsson, bóndi,
Egil'sstöðum. Vilhjálmur Hjálmars-
son, bóndi.. Brekku. Ingvar Ingvars
son, bóndi, Desjarmýri.
Á'ður en fundi var rtitið var
fundarmönnum sýnd kvi'kmynd frá
fjórðungsmoti hestamaTina á Eg-
ilsslöðum s.l. sumar og simámynd
frá l'járbúinu á SkriðuMaustri.
Sigur'ður hefir lokið mál'i sínu, og J
látum við þá staðar numið í dag.
aldri með því að öndunarrásin sé
greiðfær og vel opin.
Aðferðin er miklu siður þreyt-
andi en hinar aðferðirnra, og er
hægt fyrir einn mann að halda
áfram lífgunaraðgerðum í 1—2
tírna hwldarláxist, og jafnvel leng-.
ur ef rétt er að farið.
Ameríski Rauði krossinn hefir
mæl't með því að þsssi aðferð só
notuð öðrum fremur við lífgun úr
dauðadái.
E. P.
Jarðarför móður okkar
...'
Sigríðar Jónsdóttur
Syðri-Gegnishólum,
fer fram laugardaginn 26. þ. m., og hefst meö kveðjuafhöfn að
heimili hennar kl. 1 é. h.
Jarðsett verður að Gaulverjabæ.
Bílferð verður frá Bifreiðastöð íslands kl. 11 f. h. — Eru þeir,
sem ætla að nota ferðina, vinsamlega beðnir aö láta stöðina vita
sem fyrst. •
Börn hinnar látnu.