Tíminn - 23.07.1958, Qupperneq 9

Tíminn - 23.07.1958, Qupperneq 9
TÍMINN, miðvikudagisn 23. júlí 3 958. 9 sex grunaðir saga eftir agafhe christie hefði varla þurft. Þetta var fyrsta heimsókn Amtoeriotis til Morleys. Hann hafði aldrei séð yð'ur. Og myndir af yð'ur koma sjaldan í blöðum. Því skyldi* hann líka vera tor- ti*yg'ginn? Pjárkúgari hræðist ekki tannlækni sinn. Ungfrú Sainstoury Seale fer niður og Alfreð fylgir henni niður í lyftunni. Bjallan hringir og Amberotis er vísað inn. Tann- læknirinn er að þvo sér um- hendurnar. Þér segið honum að setjast í stólinn, skoðið hann og byrjið að spóla. Hann kennir mikið til, svo að þér segið að bezt sé að deyfa. Þér •hafið procain og addrenalin við hendina og setjið nægi- lega mikið til að drepa hann með. Og af einhverjum furðu legum orsökum verður hann ekki vankunnáttu yðar var. Amberiotis fer — algerlega grunlaus. Þér berið lík Mor- leys fram aftur og komið hon um fyrir á gólfinu. Þér þurrk ið byssuna og setjið hana í hönd hans, þurrkið af hurð- arhúninum. Tækin, sem þér notuðuð eruð þér búinn að hreinsa. Þér farið út úr her- berginu, gangið niður stig- ann og komizt óséður út um útidyrnar. Það er eina hættu lega augnablikið. Og allt hefir heppnazfhjá yð'ur, þær tvær manneskjur, sem ógnuðu öryggi yðar — báð'ar látnar. Þriðji aðilinn — þ.e. Morley, er einnig dá- inn, en það var óhjákvæmi- legt ef hitt átti aö heppnast. Og ekkert grunsamlegt við þetta — skýringar á öllu. En því niiður fyrir yður — er ég á sviðinu. Eg: er i vafa. Eg geri athuganir. Allt hefur gengi'ö eftir áætlun. Þér hafið' mynd að yður skoðun um heimilis- hagi Morleys. Og þér vitið um Frank Carter. Hann á að saka um þetta. Því hjálpar eiginkona yðar til við að ráða Prank Carter sem garðyrkju mann. Ef hann segði frá því síð'ar myndi engin.n tróa hon- um. Þið ákveöiö' að iíkið skuli verð'a úrskuröað' af Chap- mann. Þá verður hæy; leit að henni og ungfrú Sains- bury Seale finnst aldrei. Og þér látið banna frekari rann sókn málsins á þeim forsend- um aö eiginmaður frú Chap- mann starfi í leyniþjónust- únni og ekkert megi skrifa um míállið opiuberlega. Þér vissuð' að ég var að rannsaka málið, en vildivð villa mér sýn. Þér kvödduð mig á yöar fund og báðuð mig eindregiö, um aö finna ungfrú Seale. I Og alltaf reynið þér aö troöa 1 upp á mig — rieyöa mig til að' trúa að máliö' sé eins og það virðist. Eiginkona yðar hring ir til mín — mjög áhrifamik- ið, ha — til aö vara mig við. Hún er góð leikkona, konan yöar, en þegar fólk breytir rödd sinni líkir það venju- lega eftir rödd annarar mann eskju. Kona yðar líkti eftir rödd frú Julia Olivera. Þaö ruglaði mig talsvert, játa ég. Eg fór til Exham í boði yðar. Það er ekkert auðveld- ara en koma skamm- byssu fyrir í felustað, svo að maöur, sem er aö klippa trén komi við hana, svo að skotið hlaupi af án þess hann viti. Byssan dettur niður við' fætur hans. Purðu lostinn tekur hann byssuna upp. Hvað vilj- ið þér frekar? Hann er grip- inn glóðvolgur — segir furð'u lega sögu og — í ljós kemur, að byssan er nákvæmlega eins og sú er Morley var skot- inn með. Og allt var það gert til að flækja Hercule Poirot í snör- unni. Alistair Blunt sat grafkyrr. Andlit hans var alvarlegt og dálítið dapurt. Hann sagði: — Misskiljiö mig ekki, M. Poirot. Hvað vit- ið’ þér mikið'? Og hvaö eru tilgátur? Poirot sagði: — Eg hef vott orö um giftinguna — í skjala safni i þorpi í nánd við Ox- ford. Martin Alistair Blunt og Gerda Grant. Frank Carter sá tvo menn fara út úr her- bergi Morl'eys r*étt eftir klukk an hálf eitt. Sá fyrri var feit ur maður — Amberiotis. Hinn seinni voruð þér. Frank þekkti yður ekki. Hann sá aðeins of an á höfuðið á yöur. -— Fallegt af yöur aö nefna það. — Hann fór inn í herbergi'ö og fann Morley dáinn. Hend- ur hans voru kaldar og stork- i /alóö kjribgum sáýið. Það1 sýndi að Morley haföi verið dáinn góöa stund. Þess vegna var tannlæknirinn, sem gerði við tennurnar í Amberiotis, ekki Morley heldur moröingi Morleys. — Nokkuð' fleira? — Jiá(. Helen Moritfcssor var handtekin seinni partinn í dag. Aiistair Blunt bölvaöi. Síöair sagði hann rólega: — Þá er útlitið orðið svart. Hercule Poirot sagði: J Já, hin rétta Helen Montressor, fjarskyld frænka yðar, lézt i Kanada fyrir sjö árum. Rétt? Alistair Blunt brosti glaö- lega: — Gerda hafði gaman af þessu öllu. Mig langar aö útskýra þetta fyrir yöur. Þér eruð' greindur maöur, Poirot. Eg kvæntist henni án þess aö' fjölskylda mín hefði hug- mynd um það. Gerda var þá nýbyrjuð að leika og Mabelle var í sama hópi og hún. Viö Gerda ákváðum aö halda hjónabandi okkar leyndu. En Mabelle vissi um það. Síðan fór hún af landi burt og til Indlands. Þar giftist hún ein hverjum Indverja. Hún var alltaf hálf skrýtin og dæma- laust heimsk. Hún skrifaöi Gerdu nokkrum sinnum, en svo lognuð'nst bréfaskriftirnar út af. Eg vildi aö ég gæti fengiö yður til að skilja fund okkar Rebeccu og giftingu okkar. Gerda skildi mig. Eg elskaði Gerdu og ég vildi ekki missa hana. Og allt gekk ljómandi vel. Hún var framúrskarandi gáfuð' og vel að sér, skemmti- lég og dugleg. Við vorum góð ir félagar og ég held ég hafi gert hana hamingjusama. Eg siaknalði hennar í raun og veru, þegar hún dó. En þaö skrýtna er að við Gerda nut- um leynifurida okkar meira og meira, fannst það spenn- andi. Viö vorum ekki ráða- laus. Hún var fædd leikkona. Hún hefur verið' að minnsta kostj 8 eða 9 manneskjur siðan Rebecca dó. Frú Albert | Chapmann var ein þeirra. Hún var amerísk ekkja í París, þegar ég var á ferðalög um. Hún fór venjulega til Noregs á sumrin, þóttist vera málari. Eg fór þangað til a'ö veiða. Og svo var hún frænka mín, Helen Montressor. Vi'ö höfðum bæöi gaman af þessu I — þetta var rómantískt og hélt ástinni lifandi. Við’ hefð'- 1 um getaö gift okkur þegar Rebecca dó — en við kærðum okkur ekki um það. Gerdu hefði fundizt erfitt að taka þátt í opinberu lífi með mér og ahövitað hefði það kannske vakið einhverjar grunsemdir — fólk hefði kannske fariö að grufla. Blunt þagnaði. Hann hélt þó áfram, en rödd hans var hörkulegri: — Og þá kemur þetta bölvað fífl til sögunnar í og eyðileggur allt — þessi nautheimska kerlingaskrukka ! og þekkti mig — eftir öll þessi ár. Og hún sagði Amberiotis frá því. Þér hljótið að sjá aö eitthvaö varð að gera. Eg var ekki aðeins að hugsa um sjálfan mig — ef upp kæmist um mig og ég rekinn úr stöö- unni, myndi England ramba á barmi glötunar. Því að ég hef gert mikið fyrir England. Eg hugsa ekki aöallega um auðæfi — en völd — völd vil ég hafa. Það er kannski gert grín aö stjórnmálamönnum, þaö gerir ekkert. En allt starf mitt var í þágu lands míns. England þarfnaðist mín, Poi rot. Og þessi bölvaöur Grikki __ þessi fjárkúgari — ætlaði að eyðileggja allt, allt sem ég hef byggt upp — barizt fyrir. Eitthvað varð að gera. Gerda sá þaö líka. Okkur þótti leitt aö drepa Mabelle — en viö urðum að þagga niöur í henrii. Gerda fór og hitti hana, bauð henni i te, sagöi henni að spyrja eftir frú Chapmann, — sagöist vera stödd hjá frú Chapmann. Mabelle kom — alveg grun- laus. Hún vissi aldrei neitt. Við settum svefnlyf i teiö — hún kvaldist ekkert — sofn- aði bara og við lukum verk- inu. Mér fannst ekki gaman að þvi, en þetta varð aö gera. i Frú dhapmann * varið að hverfa fyrir fullt og allt. Við ákváðum að giftast. En ekki fyrr en við höfðum losnað viö Amberiotis. Það gekk bæri lega. Hann grunaði mig aldrei um græsku. Poirot sagði: — byssurnar? __ Eg hafði einu sinni rit- ara, sem átt þær, keypti þær erlendis og gleymdi þeim, þeg ar hann fór. Þögn um stund. - Áskríítarsími TÍMANS er 1-23-23 - wiiiiiimiiMiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiipiMiiiiiiiiimiiiiiiiiiiMiiiiiiuiiiiiMiiiiiHiiiiimiiiiiimiiiiiiiui | Skemmtlbækur 1 fiS hvíldar og ánægju I Af neöantöldum skemmtibókum eru yfirleitt til fá I eintök, enda hafa þær ekki verið fáanlegar í bókabúö- I um árum saman. Bækurnar eru allar óbundnar. NafnSausi samsærisforinginn. Hrikaleg saga um | leynifélagsskap undir forustu hins dularfulla X. 290 bls. | Kr. 16.00. | Reynt að gleyma. Hugstæð skáldsaga um ást og erfið- | leika. 186 bls. Kr. 12.00. Sjö leynilögreglusögur, e. A. C. Doyle. 300 bls., kr. | 14.00. Farós egypzki. Óvenjuleg saga um múmíu og dular- I full fyrirbrigði. 382 bls. Kr. 15.00. Jesú Barrabas. Skáldsaga e. Hjalmar Söderberg. 110 | bls., kr. 6.00. | Dularfulla vítisvélin. Æsandi leynilögreglusaga. 56 | bls., kr. 6.00. Í Hann misskildi mágkonuna. Ástar- og sakamálasaga. 1 44 bls., kr. 6.00. Í Leyndardómur skcgarins. Spennandi ástarsaga. 48 | bls., kr. 6.00. Telcið í hönd dauðans. Viðburðarík sakamálasaga. 48 | bls., kr. 6.00. Í Morð í kvennahópi. Spennandi saga með óvæntum 1 endi. 42 bls., kr. 6.00. | Smvglaravegurinn. Leynilögreglusaga, 72 bls., kr. | 5.00. Óþekkti aðalsmaðurinn. Leynilögreglusaga. 48 bls. | Kr. 5.00. Græna mamban. Leynilögreglusaga. 56 bls., kr. 5.00. Hnefaleikameistarinn. Leynilögreglusaga. 68 bls., | kr. 5.00. Huldi fjársjóðurinn. Leynilögreglusaga. 86 bls., kr. | 5.00. Alúmíníumrýtingurinn. Leynilögreglusaga. 64 bls., 1 kr. 5.00, Morð Óskars Brotkins. Sakamálasaga. 64 bls., kr. | 5.00. Maðurinn í ganginum. Leynilögreglusaga. 60 bls., | kr. 5.00. Loginn helgi e. Selmu Lagerlöf. 64 bls., kr. 5 00. E miinmiiiiiiuittiiiiiiiiiiiimiimiiuiiiiiiiiiuimiiiiiiiiiimmiiiiimiiiiiuiiiiiiiiiiimimiiiiiniiiiiiiuiiMur j| Undirrit.... óskar að fá þær bækur, sem merkt er vi8 §j í auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. s Nafn................................................ Heimili ....... ................................... E ■mniwimiimammaiuimiiiiiiuiimmiuuiiiimiiiiiumiimniinmmmnmmmmmimimmmmmf Ödýra bóksalan, Box 196, Reykjavík. illMlMMIMIlMllillMllMIIlllMllMMMIIMMMIMiminminr IIIIMMMIIMIIMMMIMMMIIMMMMIIMIIIMIIMMMIMIIM (IIIIMIIIIIIIIIIIMIMMlllllMIMIIIIIIIIilllillMMIMIIMIIIIIIMMlllilllliMIIIIIMMIIIIMMMMMMlMIMMIMIHilllllllIlllinillIMMIIlllMH

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.