Tíminn - 23.07.1958, Qupperneq 11

Tíminn - 23.07.1958, Qupperneq 11
TÍMINN, miðvikudaginn 23. júlí 1958. Hýtt ævintýri 2. dagur œstur. „Fólk Mohakas er í mikilli hættu", hrópar hanuj. „og aðeins þú getur hjálpað. ókunnur ætt- flokkur stríðsmanna hefir ráðist á okkur.“ Eirikur horfir spýrjandi á menn sína, en enginn þeirra hefir neitt til málanna að leggja. „Vertu hug- hrausfcur Nahenah", segir hann við gamla indiénann, við komum strax.“ „Eg ætla ekki að láta gullið mitt af toendi aftur,“ þrumar Sveinn. „Snúðu stýrinu“, skipar Eiríkur. Skipið breytir um stetnu og nálgast fljótsbakkann. Brátt þekkir Eirik- ur annan mannanna, hinn hrausta Nahenah, sem áð- ur hefir barist til sigurs við hlið hans. Nahenah stekkur Iiðfega um borð og hann er mjög Myndasagan Eiríkur II •fHr HANS C. KRESSK SWFRED RETERSEN PA. Drengurinn fremst til hægri á mynd þessari er átfa ára gamall og heitir Bradley Host, frá Michigan í Bandaríkjunum. Þegar hann fæddist barst foreldrum hans fréf frá kunningja, sem þeu höfðu eignast á styrjaldar- árunum, er lét svo um mælf, að aðrir myndu færa þeim gjafir í tilefni af fæðingu sonarins. Sín gjöf yrði aðeins það, að minnast drengsins í þæn- um sírsum og vona a'ð friður ríkti hans ævidaga. Þetta vakti þá hugsun hjá hjónunum, að svo bezt rættust þær góðu óskir, að hver og einn ynni eftir megni að efiingu friðar og þau töldusiggera það bezt með því, að opna heimili sitt fyrir fólki hvaðanæva að úr heiminum. Settu þau sig í sambsnd við Rauða krossinn o gfleiri slíka r stofnanir og buðu þeim að senda til sín útlendinga, sem kynnu að vilja heimsækja þau. Síðan hafa um 150" útlendingar sótt þau heim og kynnst þeim og jafnöldrum sínum bandarískum. Á mynd þessari eru frönsk stúlka og piltur frá Ceyion. — Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Við vinnuna": Tónleikar af plötum. .15.00 Miðdegisútvaitp. 16.30 Veðurfregrjir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar: Íslenzk-ameríski kvartett op. 18, nr. 4 eftir Beethoven (Björn Ólafsson, Jón Sen, George Ilumphrey og Karl Zeise leika), 20.50 Erindi: Stólarnir úr Grundar kirkju (Gunnar Hall). 21.05 Tónleikar: Chaconne op. 32 og þrjú píanólög óp. 59 eftir Cari sveit Svarar Gests leikur og gyngur). Nielsen (Hermann D. Koppel l’eikur á píanó). 21.25 Kimnisaga vikunnar: ,.Flugan‘ eftir Einar II. Iívaran (Ævar Kvaran). 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og ve'ður- fregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Næturvörður" eftir John Diekson Carr; Xl (Sveinn Skorri Höskuldsson). 85 ’ ■«, W 8.00’ Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinþi". sjómannaþátt ur (Gu'ðrún Erlendsdóttir). 15.80. Miðtjegisútvatp. 16.30 Vgðurfregnir. 19.25 VBðurfregnir: 19.30 Tónleikar: llarmóuíkulög 19.40, Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Viðtal við Eyjólf Jónsson sund kappa (Sigurður Sigurðsson). 20.50 Tónleikar: Atriði úr óperunni .jSamson og Delilah“ eftir S,- Saens. 21.15 Upplestur: Xndriði G. Þorsteins son l'es kvæði eftir Imrstein Magnússon frá Gilhaga. 21.30 Tónleikar: Hljómsveitarverk e. Chabrier, Berlioz og Smetana. 21.45 Upplestur: „Stormur'1, smásaga eftir Jóhannes Helga. 22.00 Fl'éttir og .veðurfregnir. 22,10 Kvöldsagan: „Næturvörður“ e; John Dickson Carr. 22.30Létt lö-g (plötur). a) Eartha Kitt syngur. b) Cosmopolitan hljórp sveitin leikur iétt lög. 23.00 Dagskrárlok. 659 Lárétt: 1. deila, 6. fljót, 8. skemmd, 10. biblíunafn, 12. frumefni, 13. kyrrð 14. heiður, 16. hljóma, 17. íugl (þf), 19. óbreyttir. Lóðrétt: 2. orka, 3. tveir eins, 4. karl'- mannsnafn (þf), 5. mjóróma, 7. eld- stæðis, 9. for, 11. lindýr (þf), 15. for- nafn frægrar kvikmyndastjörnu, 16. karlmannsnafn, 18. alþjóðlegt tíma- tákn. Lausn á krossgátu nr. 658. Lárétt: 1. gepil, 6. gáð, 8. sög, 10. agg, 1. ár, 13. or, 14. tap, 16. öðu, 17. ans, 19. hnall. Lóðrétt: 2. egg, 3. pá, 4. iða, 5. ósátt, 7. ögrun, 9. öra, 11. goð, 15. pan, 16. ösl, 18. na. Árnað heilla Sextugur er í dag Guðmundur Guð mundsson prentari, Réttarholtsvegi 45. Hann hefir starfað í Gutenberg síðan 1926. Munu þeir margir vinir hans; kunningjar og ættmenn, sem í dag senda honum hugheilar ham- ingjuóskir í tilefni dagsins. * — Talaðu heldur við mig heldur en þessa kerlingu. Skipaútgerð ríkisins. • Hekla er á leið frá Bergen til Kaupmannahafnar. Esja er væntan- leg tii Reykjavíkur í dag að austan úi' hringferð. Herðubreið fer fi'á Nýjar vélar létta sveitastöríin Reykjavík í dag vestur um land t hringferð. Skjaldbreið fer frá Rvíls á morgun til Breiðafjarðar og Vest* fjarða. Þyrifl er á leið frá Fredrík- stad til Reykjavíkur. Skaftfellingur fór íhá Reykjavík í gær til Vesfc- mannaeyja. i Skipadeild SIS. Hvassafell er í Leningrad. Arnar- fell er x Hafnarfirði. Jökulfell kem- ur til Rotterdam í kvöld, fer þaðau á morgun til Austur-Þýzkalands. Ðís- arfell losar á Austurl'andshöfnum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxa. flóa. Helgafell fór frá Akureyri 16. þ. m. áleiðis til Riga. Hamrateli fór frá Reykjavik 14. þ. m. áleiðis Íií Baturni. Flugfélag íslands hf. í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Egilsstaða, Hellu, Hornafjarð- ar, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglufnrð- ar, Vestmannaeyja og Þórshafnsr. Norrænt yinabæjar- mót í Reykjavík Norræni vinabæjamót stendur nú yfir hcr í Reykjavík á vegum Norræna félagsins og eru full- trúar frá ihöfuðhorgum hinna Norðurlandanna komnir hingað. í morgun komu fulltrúarnir sam. an í fundarsal bæjarstjórnar við Skúlatún. Gunnar Tboroddsen . . k , í flutti þar ræðu og rakti sögu S.I.S. i vesfurbænum. A efri myndlnni eru nokkrar nýjar Ferguson dráttarvélar og á þeirri neðri nokkrar snún-, Revkiavíkur Mawnúq Tóhannssnn ings og rakstarvélar. \ \ ' (Ljósm.: TÍMINN). I rakti starf Norræna félagsins. Nú að undanförnu hefur verið flytt talsvert af dráttariAélum og heyvinnsluvélum til landsins. Þær munu létta mikið störfin fyrir márgan bóndann, bæði í sumar og á komandi árum. Þessi mynd var tekin hjá geymslusvæði DENNI DÆMALAUS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.