Tíminn - 23.07.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.07.1958, Blaðsíða 12
VeSrlð: Hitl kl. 18: Breytileg átt. Víðast norðaustan gola, létt skýjað. Reykjavík 16 st., Akureýri 11, Kaupmannáhöfn 16, Stokkfeólmur 15, oLndon 15, Berlín 15, París 19. Miðvikudagur 23. júlí 1958. íraksstjórn mun fylgja hlutleysis- stefnu og forðast hernaðarbandalög segir Arefs varaforsætisráfiherra, Sýnt aft Irak hverfi úr Bagdad-bandalaginu NTB- -Bagdad og Beirut, 22. júlí. — Varaforsætisráð- herra íraks, Abdul Aref ofursti, skýrði svo frá í dag', að ríkisstjórn íraks myndi í utanríkismálum fylgja jákvæðri hlutleysisstefnu og ekki binda sig neinum hernaðarbanda- lögum eða stórveldablokkum. hafarnir í írak segja berum frá fyrri utanríkisstefnu, sem starfi við vesturveldin. Þessi sjónarmið lét Aref uppi vig fréttastofu þá í Austurlöndum nær, sem er undir stjórn Arabíska sambandslýðveldisins. Frelsi og sameining Araba. Hann kvað stjórnina vilja eiga vinsamlega sambúð við allar þjóð ir, sem virtu fullveldi og sjálf- stsöði íraks. Meginverkefni stjórn arinnar væri að uppræta spillingu og nýta náttúruauðlindir lands- ins íil að efla félagslegt' jafn- rétti og stuðla að frelsi og einingu allra Araþaríkja. í fregnum frá Washington seg- ir, ag Bandaríkjastjórn muný ekki viðurkenna hina nýju Stjórn íraks, fyrr en belur komi í ljós, hvernig Loftleiðir auglýsa í einu víðlesnasta Er þetta í fyrsta sinn að vald- orðum að ríkið muni hverfa grundvallaðist á nánu sam- áslandið er í landinu. Talsmaður utanríkisráðuneytisins í Washing ton bar einnig til baka þá fregn. að Bretar og Bandaríkjamenn hefðu spurt ríkisstjórnir þær í Ausiurlöndum, sem aðild eiga að Bagdadílbandataginu, ráða varí|- andi það, hvorl viðurkenna skyldi hina nýju stjórn. írak ekki með. Hafinn er í Lundúnum fundur í efnabagsnefnd Bagdad-banda- lagsins. Þar er ekki mættur full trúi frá hinni nýju stjórn fraks. Ekki hefir heldur borizl nein til kynning frá íraksstjórn um af- stöðu hennar til bandalagsins. Sú skoðun er samt ríkjandi innan bandalagsins, að írak sé hvorfið úr bandalaginu og stýrktist sú skoðun við yfirlýsingu Arefs for sætisráðherra, sem rakin var hér að framan. Stífla Grímsárvirkjunarinnar er sú lengsta hér á landi, 400 metrar á lengd, (Ljósm.: Tíminn BÓ) Framkvæmdum við Grímsárvirkjun verður að fullu lokið á þessu sumri Skemmtiferð Fram- Rafveitan mun ná yfir svæíií milli Vopna- í.íarÖar og Djiipavogs yikuriti veraldar Flugfélagið Loftleiðir auglýsir mjög mikið erlendis, enda mikill meirihluti fariþega félagsins út- lendingar. Um þessar mundir birt ir félagið auglýsingu í Evrópuút- gáfu hins víðkunna ameríska viku- tímarits Time, sem mikið er keypt og lesið um allan heim. Er þetta fyrsta auglýsing félagsins í þessu riti samkvæmt frásögn í fréttatii- kynningu sem blaðinu hefir borizt frá félaginu. Það er mjög dýrt að auglýsa í svo útbreiddum tímaritum. Þannig lcostar heilsíðuauglýsing í útbreidd ustu útgáfunni af Time 11.560 dali, eða rúmar 188 þús. ísl. kr. miðað við gengi 16.32. 14 flugvélar Banda- ríkjahers skemmd- ar í Beirut NTB—Beirut, 22. júlí. Fregnir frá Beirut herma, að skothríð heyrist öðru hvoru frá hafnarhverfi borg arinnar, en svæðig en svæðið er hernumið af Bandaríkjaher. Sam kvæmt bandarískum heimildum er sagt, að 14 flugvélar þeirra hafi orðið fyrir skotum frá uppreisn- armönnum og hafi Sumar þeirra skemmst svo, að þær séu ekki flug hæfar. í sóknarmanna um helgina 36.—42. liverfi flokksstaifsins í Reykjavík efnir til skenimtiferð ar fyrir fólk úr Bústaða- og Smá- íbúðaliverfi n. k. sunnudag. Lagt verður iaf slað kl. 9 f. li. og ekið um Borgarfjörð og í Húsafells- skóg. Fargjald verður 100 krónur á mann. Þátttaka tilkynnist í síma 32389 eöa 15564 f.vrir fimmtudagskvöld. Brezka stjórnin hlynnt fundi æðstu manna innan vébanda öryggisráðs Sþ. Sent Rússum bráðabirgðasvar. Talið að Bandaríkin hafi beygt sig fyrir Bretum og Frökkum að taka boði Krustjoffs vel NTB—Lundúnum, Washington og París, 22. júlí. Fregnir eru nokkuð óljósar varðandi raunverulega afstöðu vestur- veldanna til tillögu Krustjoffs um skyndifund æðstu manna. Alger eining virðist ríkja um, að fundurinn, ef til hans verð- ur efnt, skuli vera innan ramma S.Þ., en að öðru leyti virðíst nokkurs ágreinings gæta, þótt hann komi ekki skýrt fram í yfirlýsingum stjórnarvalda. Bretar hafa þegar sent bráða- birgðasvar og taka vinsamlega undir uppástungu Krustjoffs. Fyrri hluta dags skýrði Hagerl'y iblaSafulltrúi Eisenhowers svo frá, að enn hefði ekki náðst samkomu lag milli vesturveldanna um svar við tillögu Krustjoffs. Hann kvað Bandaríkin vinna að svari sínu og endurtók fyrri yfirlýsingu, að það myndi nokkuð fara eftir því, bver yrði afstaða Rússa á fund um þeim, sem yfirstanda í örygg isráði S. þ. Aukafundur í öryggisráðinu. Selwyn Lloyd utanríkisráðherra Bréta skýrði á fundi í neðri deilcl brczka þingsins í dag frá bráða- birgðasvari, sem brezka stjórnin hefði senf til Moskvu. í svarinu segist brezka stjórnin fús til að fallast á aukafund í öryggisráðinu, þar sem mættu æðslu menn þeirra fimm ríkja, er Krustjoff lagði til að aðild ættu að fundin um. Ekki skyldi atkvæðagreiðsla fara fram á fundi þessum. Það Sem máli skipti væri að finna s a m ko m u 1 a g sgi"d n dv ö 11. Sovétrík- in hlytu að geía fallizt á þet'ta fyr irkomulag, enda myndi atkvæða- greiðsla í öryggisráðinu undir þessum kringumstæðum verða þeim í óhag. Lloyd tók skýrt' fram, að hann teldi ekki koma íil mála að halda þessþ ráðstefnu nema innan vébanda S. þ. Annað væri órauwhæft. Stjórnarandstað an fagnaði mjög yfirlýsingu Lloyds um afstöðuna til S. þ. Hver verður afstaða Sovétríkjanna? Óvíst er enn hvernig Sovét ríkin taka þessu tilboði um að, fundur æðstu manna verði innan' öryggisráðsins. Bent er á í þessu sambandi, að Isvestía blað Sovét st'jórnarinnar, hafi ekki talið frá leitt, að fundurinn yrði innan ramma S. þ. í kvöld var þaö álit fréttarit- ara í Washington, að Bandaríkja stjórn niyndi iiafa slakað til fyr- ir Bretuin og Frökkum varðandi afstöðuna til tilboðs Krustjoffs. Hefffi Bandaríkjasljórn lielzt kosið að taka lítt eða ekki und ir að slíkur fundur yrði haldinn. Ekki í þessari viku. Hagerty bar til þaka blaðafregn ir um, að samkomulag hefði náðst milli Breta, Frakka og Bandaríkja (Framhald á 2. síðu) I Framkvæmdum við Grímsárvirkjunina verður fulilokið á þessu sumri. Rafstöðin fór í gang á hvítasunnunm í vor og nær rafveitan nú til F.gilsstaða, Seyðisfjarðar, Eskrfjarð- ar og á nokkra bæi norðan Lagarfljóts. Rafveitan á að ná yfir svæðið milli Vopnafjarðar og Djúpavogs. Byrjað var á framkvæmdum við Gríinsárvirlkjunina haustið 1955. Fyrirtækið Verktegar framkvæmd- ir hefir séð uin byggingar, en Raf- magnsveitur ríkisins urn niður- setningu vélanna, sem eru keyptar frá Té'kkós'lóvaMu. Jó'hann Indriða son, veiikfræðingur, hefir stjórn- að rafvirkjuninni við Grímsá, en Rögnváldur Þonláiksson, verik'fræð- ingur, hafði umísjón með byggin.ga- framlkvæmduitn. Sigurður Thorodd- sen, \"ér.kfræðingur, teiknaði mann- virMn, og Sigváldi Thordarson, arkílekl. teiknaði íbúðarhús stöðv- arvarðanna. RafVeibustjóri fyrir svæði Gríms- órviiikjunarinnar er Sverrir Ólafs- son og mun hann sitja á Egils- stöðum. Lengsta stífla á landinu. Framkvæmdum við Grímsá hefir miðað vel. Yfir 100 manns unnu þar í einu meðan framkvæmdir st'óðu sem hæst, flestir úr sveit- unum í kring og af nærliggjandi (fjörðuni. Átag Stöðvarinnar er nú 1500 'kw miest, en hún getur fram- íeitt 2800 kw. Stífla virkjunarinn- Mikil atvinna á Flateyri Flateyri í gær. — Ágætis tíðarfar er h'ér um slóðir, lieyþurrkar góðir og heyskapur stendur yifir. Gras- spretta er hins vegar mjög misjöfn, og sums staðar er nokkuð um kal í túnum. Sjö til átta bátar róa liéðan &ö staðaldri á handfæraveiðar, og fiska þeir sæmilega. Kolaveiðar í net eru að hefjast. — Undanfarið hafa báðir togárarnir verið í slipp í aðgerð, en Gyllir er nú kominn út á miðin og er væntanlegur hingað með afla, Sennilega á mánudag. Atvinna er hér mikil og góð, og yfirleitt vantar fólk til starfa, nveðal annars vegna þess, að mannaflivvn hefir dreifst nokkuð. Þeir, senv landbúnað stunda öðrum lvluta, eru nú farnir í heyskap inn, þar við bætast svo sumarfrí o. fi. T.F. ar er sú lengsta á landi hér, 400 metrar. Fallhæðin er 30 metrar og vatnsrennsli 11,5 teningsmetrar á sekúndu, þegar stöðin er með Mlu álagi. Héraðsmót Fram- sóknarmanna í N-Þingeyjarsýslu Félcig ungra Fraitvsókivar- nvaniva í Norffur-Þingeyjarsýslu, austan og vestan Axarfjarðar- heiðar, gangast fyrir héraðsnvóti Framsóknarnvanna að Ásbyrgi um verzlunarmannahelgina, 2.— 3. ágúst næstkomandi. Laugar- dagskvöldið 2. ágúst verður dans leikur, en klukkan 2 eftir há- degi á sunnndaginn hefst fjöl- breytt dagskrá -ínótsins, sem nán ar verður skýrt frá hér í blað inu síðar. Leggja. forráffamenn félaganna í sýslunni áherzlu á, að vel verði vandað til þessa liér aðsmóts og liafa þegar lag't á sig mikla vinnu við undirbúnimg Norðurlöndin standi saman á viðskipta- sviðinu í ræðu, sem Erík Brofoss, aðal- bankastjóri norska þjóðbankans hólt á fundi norræna verzlunar- samhandsins, sem haldinn var í Hélsinki í síðari hluta júnímánað- ar, ræddi hann hugmyndina um sameiginlegan mafkað Norður- landa. Hór væri ekki um það að ræða að velja annars vegar milli fríverzlunarsvæðis Evrópu og hins vegar norræns markaðar, sagði Brofoss, heldur að skipuleggja og vinna að sam'stöðu Norðurland- anna innan fríverzlunarsvæðisins. Vonlaust væri fyrir þessar þjóðir að koma neinu fram innan frí- verzlunarsvæðisins, nema þær sliæðu saman um áhugamál sín og sameiginlega hagsmuni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.