Tíminn - 24.07.1958, Blaðsíða 3
ÍÍMINN, fimmtudaginn 24. júlí 1958.
3
Flestir vlta, aO TlMINN er annað mest lesna blaB landsins og
á stórum svæOum þaö útbreiddasta. Auglýsingar hans ná þvi
til mikik f jölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur
auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt i
líma * M Mo
Kaup — Sala
OLÍUKYNDINGARTÆKf (0. Olsen)
til sölu. Hitar ca. 200 ferm. íbúðir.
Tekinn úr notkun vegna hitaveitu.
Sími 115354.
RAFMAGNSSAUMAVÉL til sölu. —
kr. 2000.00. Uppl. í síma 33873..
VIL KAUPA JEPPA. Upplýsingar
um verð, aldur og útlit sendist
blaðinu merkt „Jeppi".
TIL SÖLU tveggja ára lítið notuð
Ferguson dráttarvéi með sláttu-
vél. Sigurbjörn Snjólfsson Gilsár-
teigi (Sími urn Eiða). gefur nánari
upplýsihgar.
BARNAKERRUR. vindsængur, 2 not
aðir armstólar, Barnavagnar, rúm-
fatakassar. Mjög ódýrt. Húsgagna
salan Barónsstíg 3, Sinii 34087.
HÖFUM TIL SÖLU notað reiðhjól og
Buick-bílatæki, ásamt fleiru. Hús-
gagnasalan Barónsstíg 3.
AÐSTOÐ h.t. vlB Kalkornsveg. Sími
15812. Bifreiðasala, húsnæðismiðl-
un og bifreiðakennsla.
Kaup — Sala
TRAKTOR með skóflu til sölu. Uppl.
í síma 50313 eða 50146.
MJALTAVÉLAR, góðar tegundir,
óskast til kaups. Tilboð sendist
blaðinu sem allra fyrst merkt
„Mjaltavélar“.
SKILVINDA og strokkur (ekki fyrir
rafmagni). Tilboð sendist blaðinu
merkt „Skilvinda*'.
Viíiraa
EINBÚI þarf aðstoð góða
inni í fögrum dal.
Sanngjarnt kaup hann býðst
að bjóða.
Við blaðið tala skal.
ELDHÚSINNRÉTTINGAR o.fl. (hurð
ir og skúffur) máiað og sprautu-
lakkað á Málaravinnustofunni Mos
gerði 10, Sími 34229.
FATAVIGERÐIR: Tek að mér að
stykkja og gera við alls konar
fatnað. Upplýsingar í síma 10837.
Geymið auglýsinguna. Sími 10837.
IILFUR á íslenzka búninginn stokka
belti, millur, borðar, beltispör,
nælur, armbönd, eyrnalokkar, o.
fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein-
þór og Jóhannes, Laugavegi 30. --
Sími 19209.
IANDBLÁSTUR og jnálmhúðun hf.
Smyrilsveg 30. Símar 12521 og
11628.
AÐAL BÍLASALAN er i Aðalstræti
16. Sími 3 24 54.
ílR ob KLUKKUR 1 úrvaii Viðgerðir
Póstsendum Magnús Ásmundsson,
Ingóifsstræti 3 og Laugavegi 66.
Sími 17884.
MIÐSTÖÐVARLAGNiR. Miðstöðvar-
katlar. Taknl hf., Súðavog 9.
Sími 33599.
fjRVALS BYSSUR, Rifflar cal. 22.
Verð frá kr. 490.OO. Hornet - 222
6,5x57 - 30-06. Haglabyssur cal. 12,
25 28, 410. Finnák riffilssfeot kr.
14,00 til 17,00 pr. pk. Sjónaukar f
leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30.
Póstsendum, GoSaborg, simi 19080.
NÝJA BÍLASALAN, Spitalastíg 7.
Síml 10182
I8ARNAKERRUR miláð úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
•grindur. Fáfnlr, Bergstaðastr. 19. |
Sími 12631.
KEFLAVÍK. Höfum ávallt tíl sölu
íbúðir við aiira hæfi. Eignasalan.
Símar 566 og 69.
Fasteignir__________
ÍBÚÐ á AKRANESI til sölu. 3. her-
bergi og eldhús á góðum stað í
bænum. Uppl. gefur Jón Ólafsson,
sími 17295 Rvík og -Guðm. Björns-
. son, Akranesi, sími 199.
(BÚDIR og einbýlishús. Höfum til
sölu 2. 3. 4. og 6 herbergja íbúðir
í Reykjavík og Kópavogi. Ennfrem
ur einbýlishús af ýmsum stærðum
og gerðum. Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar. Austurstræti
9, sími 14400.
HÖFUM KAUPNDUR að tveggja tii
sex herbergja íbúðum. Helzt nýj-
■ am eða nýlegum i bænum. Miklar
átborganir Nýja fasteignasalan.
Bankastrætl 7, simi 24300.
IALA & SAMNINGAR Laugavegi 29
sími 16916. Höfurn ávallt kaupend-
ur að góðum ibúðum I Reykjavlk
og Kópavogi.
yerkfræSistorf
STEINN STEINSEN, verkfræðiugur
MVFÍ, Nýbýlavegi 29, Kópavogi.
Sími 19757 (Síminn er á nafni Egg
erts Steinsen í símaskránni'.
jinislegf
' K/ PARMIÐLUN. Myndarlegir
-ucr.jt og konur, 20—60 ára. Full-
komin þagmælska. Pósthólf 1279.
I.OFTPRESSUR. Stórar og Utlar tl)
áeigu- Klöpp sf. Síml 24586.
SMÍÐUM eldhúsinnréttingar, hurðlr
og glugga. Vinnum alla venjulega
verkstæðisvinnu. Trésmíðavinnu-
stofa Þóris Ormssonar, Borgarnesi.
HREINGERNINGAR og glugga-
hreinsun. Símar 34802 og 10731.
INNLEGG við iisigi og tábergssigi.
Fótaðgerðastofan Pedicure, Ból-
staðarhlíð 15. Sími 12431.
VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna-
njóium, leikföngum, emnig á ryk
sugum, kötlum og öðrum heimilis
tækjum. Enn fremur á ritvélun
og reiðhjólum. Garðsláttuvélar
Jeknar tii brýnslu Talið við Georg
á Kjartansgötu 5, helzt eftir kl. 18.
FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata-
oreytlngar Laugavegl 43B. <íid
15187
SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar
tegundir smurollu. Fljót og góð
afgreiðsla. Simi 16227
GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61,
ölml 17360 Srekjum—Sendum
JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og
viðgerðir á öllum heimilistækjum.
Fljót og vönduð vinna. Sími 14320.
HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gitara-,
fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. Pi-
anóstillingar. ívar Þórarinsosn,
Holtsgötu 19, gíml 14721
ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. —
Vlndingar á rafmótora. Aðein*
vanir fagmenn. Raf «i., Vltastig
11. Simi 2362]
EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
vélaverzlun os verkstæði Síml
24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 8.
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
uigólfsstræti 4. Sim' 10297. Annast
íllar myndatökur.
HÚSAVIÐGERÐIR. Kíltum glugga
og margt fleira. Símar 34802 og
10731.
OFFSETPRENTUN (ljósprentun). —
Látið okkur annast prentun fyrir
yður. — Offsetmyndir sf., Brá-
vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917
HÚSEIGENDUR athugið. Gerum vlð
og bikum þök, kittum glugga og
fleira. Uppl. i sima 24503.
LÁTIÐ MÁLA. öunumst alla lnnan-
og utanhússmálun. Simar 34779 og
32145
GÓLFSLÍPUN. Barmaslíð 83. —
'ilml 13667
BRÉFASKRIFTIR og ÞÝÐINGAR á
islenzku, þýzku og ensl:u. Harry
Vilh. Schrader, Kjartansgötu 5. —
Simi 15998 (aðeins tnJJil kl 18 og
20)..
ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæinn
JoO pjönusta, fljót algreiðsla. —
Þvottahúsið SIMIR. Bröttugöts Ja,
ntml 12428
Ferdir og íer®alög_
FERDIR UM HELGINA í Land-
mannalaugar.
FerSaskrifstofa Páls Arasonar,
Hafnarstræti 8. — Sími 17641.
Sólríkur júlí-mánuður bætir fyrir
kalt og þurrt vor víðast á landinu
Það sem af er þessu sumri
hefir verið hagstætt land-
búnaðinum, segir Steingrím-
ur Steinþórsson búnaðar-
málastjóri í viðtali við Tím-
ann. Grasið hefir sprottið á
undrastuttum tíma, svo af
segja má að á miklum hluta
landsins sé komið gott gras
á túnum og flæðiengjum, en
Norðaustan lands mun horfa
einna verst. Þar er mikið
kal víða í túnum og sums
staðar hafa tún brunnið
vegna hinna langvarandi
þurrka. Þar mun því einna
mest hætta á að gras
bregðist.
Vorið var kalt og þurrt og
greri seint um allt land, segir
búnaðarmálastjóri. í raun og veru
fóru ekki vætur að koma, fyrr
en seinast í júní eða í júlíbyrj-
un. Snjóa leysti afar seint nyrðra
og það seinkaði ölluan vorverkuim
þar. Þetta þurrkasama vor var
bændum erfitt. Víðast um land
varð að gefa sauðfó fram yfir
sauðburð langt fram eftir júrú-
mánuði. Fyrir 20—30 árum hefði
verið stórfelid vá fyrir dyrum við
tíðarfar eins og í vor — heyleysi
og fellir, en því betur fór ekki
svo nú. Vafalaust má þakka það
Víðtal viS Steingrím Steinþórsson, búnaftar-
málastjóra, um útlit og horfur hjá bændum
Gamli og nýi tíminn rameinast í slættinum.
Steingrimur Steinþórsson
aukinni búmenningu og sívaxandi
vélanotkun við bústörf.
iSauðburður hefir víðast gengið
vel í vor; á einstaka bæ hefir þó
borið á lambaláti, en þó varla um-
fram það sem venja er til, því
að Slíkt kemur fyrir ár hvert.
Grassprettan.
Grasið hefir þotið upp á stutt-
um tíma fyrri hluta júÚmánaðar,
svo að segja má að á miklum
hluta landsins sé komið gott gras
á túnum og ftæðiengjum. Norð-
austan lands mun grasspretta vera
einna verst. Þar hafa þurrkarnir
verið þrálátastir og úrkoman
minnsl og tún eru þar víða orðin
sólbrunnin.
Kal í túnum er nokfcuð um
iand allt, mun almennt vera
meira á Norðurlandi og sennilega
mest í sumurn sveitum á Norð-
austurlandi.
Sláttur.
Sláttur hófst almennt minnst
hálfum mánuði seinna en undan-
farið og var víðast stutt á veg
kominn í byrjun þessarar viku.
Hins vegar hefir þessi ágæta
þurrkvika, sem nær til alls lands-
ins, létt geysiléga undir við hey-
skapinn. Menn slá og hirða eftir
hendinni. Haldist svo ágætir purrk
ar og nú eru, þótt ekki sé nema
vikutíma enn, þá verður miklum
og góðum heyjum náð á skömm-
um tíma.
— Ilvaða áhrif telur þú, að
efnaliagsráðstafanimar liafi á hag
bænda?
— Ástandið í efnahagsmalun-
um var orðið þannig, að brýn nauð
syn var að ráða bót á því á ein-
hvern hátt. Um það munu allir
hafa verið sammála.
Hór var aðaUega um tvær
leiðir að velja: Algera gcngis-
fellingu, sem hefði komið harka-
lega niður á öllum almenningi. At-
vinnuvegirnir hefðu þá orðið að
ráða fram úr vanda sínum einir
og óstuddir, og má segja að því
fylgi bæði kostir og gallar.
Hins vegar var um að ræða
miklar ráffstafanir til úrbóta á
vandanum, og var sú leið valin,
sem kunnugt er. Ég tel ekki vafa
á því, að þessi tilraun til þess
að leysa efnahagsmálin hefir þeg-
ar komið að miMu gagni, en hún
kemur því aðeins að notum í fram-
tíðinni, að friður haldist á vinnu-
markaðnum, en þVi miður er nú
útlit að því leyti ekki sem bezt,
þat’ siem sífelldar kauphækkanir
eiga sér stað. Því verður að bíða
og sjá, hverniig hið nýja efna-
hagskerfi verkar. Tíminn er er.n
of stuttur til þess að geta metiö
það réttilega ennþá. Ég tel fá-
sinnu að búast við þvi, að við
getum gert efnahagslíf okkar heil
brigt á annan hátt en þann, að
alþjóð verði að kreppa noþkuð
að sér. Fjárflestinig og neyzla
hefir verið í álgjöru hámarki —•
og verður úr því að draga í bili
til þess að koma betra jafnvægi á.
Framfeiðsla vor er of Iitil og'
maúkaðir stopulir til þess að
halda áfram svo gífuiiega miMum
framkrvæmdum og verið hefir og
jafnframt veita þjóðinni öl'l þau
gæði til persónulegra þarfa, sem
hún nú veitir sér.
— Hver er afstaða þín til fóð-
urbætisnotkunar?
— Ég tel að fóðurbætisnotkun
hafi sums staðar verið komin út
fyrir eðlileg takmörk. Fóðurbætir
var orðinn nær því ódýrari heldur
en innlenda fóðrið, grasið, og það
var náttúrlega stórhættulegt. Ó-
hjákvæmilegt var að gera breyt-
ingar hér á. Bændur verða að at-
huga þetta sjiónarmið mjög vel og
finna leiðir til þess að breyta
um fóðurnotkun, þar sern eink-
um erlendur fóðurbætir hefir
nú hækkað í Verði. Betri hagnýl-
ing heyfóðursins er þar hagfelld-
asta leiðin.
Búnaðarfélag íslands mun fyrir
sitt leyti taka þessi mál til at-
\sugunar frá fóðurfræðilegu sjón-
armiði o:g verður leitazt við að
gefa leiðbeiningar á því sviði á
næstu niánuðúm.
Verður það gert í blöðum. er-
indum í útvarpi og á fundum og
á annan tiltækiiegan hátt.
Tapað
Fundiö
ALMANAKSÚR, gylit, með stálbaki
og gylltri festi,, tapaðist á Þing-
völlum, eða á gömVu Þingvallaleið-
inni til Reykjavíkur, aðlfaranótt
mánudags 21. þ. m. Finnandi geri
vinsamlegast aðvart í sima 19280
eða 23920.
Við þurfum að þakka Honum allt
Athugasemd við predikun sr. Jóns Auðuns á
Hvítasunnudag s.l.
Húsgögn
SVEFNSÓFAR — á aðeins kr.
2900.00. — Atliugið greiðsluskil-
mála Grettisgötu 69. Kjallaranum.
Lögfcæðistörf
SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvaid-
ur Lúðvíksson hdl. Málflutnings-
skrifstofa Austurst). 14. Sími 15535
INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms
lögmaður, Vonarstræti 4. Simi
2-4753.
KJARTAN RAGNARS, hæstaréttj
lögmaður, Bólstaðarhlíð 15,
12431.
Þá gerði ég ekki hið góða, sem
ég vil gera, ef ég léti prestastefn-
una fram hjá fara, án þess að leið-
rétta stórkostlega villu í prédikun
sr. Jóns Auðuns á Hvítasunnudag,
í dómkirkjunni.
Meginmál textans var þetta.
„Þegar andinn kemur yfir yður,
mun hann leiða yður í allan sann-
leika.“ Ég hugsaði í hjarta mínu,
að það væri ómaksins vert, að
hlusta á sannleika sr. Jóns. En svo
ólrúlegl sem það er, minntist
presturinn ekki einu orði á það,
að nútímamenn gætu gert sig hæfa
til að veita heilögum anda mót-
töku, heldur lenti !•••:> ? enn cinu
sinn í samanburðarl vitan-
lega aðeins á hu ’pví '
ihann gerði henni ergin .‘kii. Eg
gat engan tilgang ‘fundið í ræðu
prestsiús, annan 'en þann, að leiða
hugi áheyrenda frá tilefni hatíöa-
dagsins ofi frá því, aö viðurkenna,
að þessi orð væru sannleikur: „Ég
og Faðirinn erum eitt. Ég er veg-
urinn, sannleikurinn og lífið.“ Sr.
Jón talaði aðeins um hinn mikla
persónuleika Krists.
Ég leyfi mér að undirstrika það,
að þeir, sem ekki viðurkenna Krist
vera það, sem hann sagðist vera,
get.a ekki með neinum rökuin tal-
að um hann sem heilsteyptan per-
sónuleika. Er sá maður ekki fyrst
og fremst oflátungur, sem segist
verá anna'ð og miklu meira en
hann er?
Sr. Jón minntist ekki á nokkurn
þátt i lífsferli Krists, sem sannaði
yfirburði hans.
' Allt það, sem gildi hefur í
Heilagri Ritningu, byggist á því,
að ar.di Krists sé viðurkcnndur
sem hin hreina, upprunalega, al-
máttuga lífsverund. — Síöan cg
man eftir mér, hefur hann verið
(Framh. á 9. síff'R)