Tíminn - 01.08.1958, Page 2

Tíminn - 01.08.1958, Page 2
TÍMINN, föstudaginn 1. ágúst 1958. 2 Þýzkor prestur í heimsókn hér á lanái í ermdum kirkju sinnar Hann mun flytja hér nokkrar gutSsþjónustur, og er hin fyrsta á sunnudaginn Eréttamenn ræddu í gær við þýzkan prest, Hans Joa- chim Bahr, sem hér er staddur í erindum þýzku kirkjunn- ar. Hyggst hann heimsækja Þjóðverja, sem hér eru bú- settir, flytja guðsþjónustur og kynna sér mál Þjóðverja hér. Sóra Bahr starfar á vegum ut- rnríkisdeildar þýzk- feirkjunnar og k'emur fcennar vegum. Er þ; Ekipti sem þýzikuir prestur kemur Siihgað í slíika heimsókn. Hann 5rvað tvær ástæður einkum hafa láðið því að hann valdist til far- arinnar. í fyrsta lagi er hann van- ur að starfa að míáiium fóltos, er iiutzt hefir úr átthögum sínum og áf einhverjum ástæðum hrak- izt af eðliiegri braut, og í öðru iagi persónuleg tengsl hans vi® ísland, en dóttir hans er gift og búsett hér.- Giiðsþjónusta á sunmidag. Þýzk—evangeliska kirkjan freist ar þess eftir, miegni að halda sam- handi við Þjóðverja, er flutzt hafa úr landi, en fjöldi þeirra er íbúsettur víða um lönd, einkum í Ameriku. Hér á liandi hyggst séra Balir reyná að ná samhandi við sem fifesta landa sína, kynna sér aðstæður þeirra, filytja þeim fregn ir að heiman og revna að tengja bönd með þeim og kirkju þeirra. Mun hann ef til vill ferðast nokk- uð um landið í þessu skyni og reyna að ná mönnum saman til viðræðna. Þá mun hann og flytja nojckrar guðsþjónustur, og verður fcin fyrsta þeirra hér í Reykjavik næst komandi sunnudag kl. 3 í Hallgrímskirkjiu. Hjálnarstarf kirkjunnar. Hans Joachim Bahr er upprunn- :nn í Austur-Þýzkalandi, en filúði þaðan undan komimúnistum 1945 ásamt allri fjölskyldu sinni. Nefnir bánn sem dæmi um flóttamanna- strauminn að fyrst eftir stríðslok- in’hafa í Siósvík og Holtsetalandi einu saman verið niður komnir um 2 ' milljónir flóttamanna. Efitir stríðið starfaði séra Bahr um nokkurra ára skeið í hjálparstarf- esmi þeirri er kirkjan ra'k í öllu Þýzkalandi. Á vegum þessarar beimavistarskólum, og stýrði séra stofnunum, barnáheiimjilum . og ehimavistars'kólium, og stýrði séra Bahr einni slíkiri s-tofnun um no;kk urra- ára skeið í Timmendorfer am Strand, skammt frá Lubeck. Sóra Bahr lét í ijós hrifningu sína af ýmisu því er hann hefir séð og kynnzt hér og fevaðst furða sig á því. að sjá hér héila borg í smíðum. Kvaðst hann niundu semja skýrs'lu um för sína er hann kemur aftur ti'l Þýzkalands og væntanlega segja þá frá íslandi í ræðu og riti. Hann hefir liaft sar^iand við ýimisa kirkjunnar menn hér á landi, bæði Ásmund Guðmundsson biskup og séra Jaköb Jónsson, fbrmann Presta- féiags fs'lands. er mjög hefir greitt götu hans. Hann iaorn hingað til lands s.l. sunnudag og mun vænt- aniega dvelja hér 5—6 vifeur. Verðkun fyrir próf- ritgerðir Svo sem venja hefur verið und anfarin ár, hafa verðlaun verið veitt úr verðlaunasjóði Hallgríms Jónssonar, fyrrum skólastjóra, fyr ir beztu^.prófritgerðir vi® barna- próf vorið 1958. ^ A8 þessu sinni hlutu verðlaun: Óskar Sverrisson, Langhollsskóla; Sigmundur Sigfússon, Miðbæjar- skóla; Þórunn Blöndal, Melaskóla. | (Frétt frá Eræðsluskrif- stofu Reykjavíkur). Þrír af loáltiakeedom ísknds á stú- cfentasiátka í Varna, komnir heim S'J. þriðjudag komu heim þrír af skálcmönnunum, sem tóku þátt í stúdentaskákmótinu í Varna í Búlgaríu, Árni G. Finnsson, Bragi Þorbergsson og Stefán Briem Þrír eru ytra, Friðrik Ólafsson, Ingvar Ásmundsson og Freysteinn Þor- bergss&n. Blaðámönnum var. gefinn kostur á að ræða við þá í gær um förina og skákmótið. Ferðin héðan og til Búlgaríu tók eina viku, og á þeirri iejð urðu skákmennirnir fyrir miklum töfum. Til dæmis voru þeir 60 klukkustundir frá Berlín til Soffíu. Til Varna komu þeir á láugar- degi og voru þá orðnir þremur dögum á eftir áætlun. Ferðin til VSrna frá Soffíu tók 12 tíma og var ferðast í 40 stiga hita. Voru þeir þá orðnir JJreyttir og þjakaðir eftir langa og erfiða ferð, við slfem skilyrði og mikinn hita. Má véra að- það sé orsök þess hve erfiðiega gekk í fyrs.tu fyrir hópn um vift skákborðið: Öðrum flokk- uiVi tókst mun betur að komast á mótsstað. IVHfeiir hitar. 'Mótið fór- fram á sumarhóteli, sem er 18 krn.- íý-i'ir utan Varna. Tefit var á yfirbyggð'um svölum, fyrir framan hótelið, vogna mik- iiia iiita. Meðan á mótinu stóð komst hitinn upp í 50 stig og 35 stig í skugga; sjórinn-, sem var þar skammt frá var 25 stiga heit- ur. Byrjað var að tefla klukkan 5 á daginn og teflt til klukkan 9 að kvöldi, en biðskákir voru tefild- ár á morghana. Verðlaún voru afste.vpur af taflmöimum. Að mótinu loknu voru veitt vei'ð laun til 6 efstu sveiíanna og efstu manna á hverju borði. Verðlaunin voru afsteypur af taflmönnum. Skákmennirnii- þrír, sem eftir urðu fóru á' skákmót í Porte Rose. sem stendur skammt frá Trieste í Júgóslavíu. Þaðan mun svo Friðrik fara á Olympíuskákmótið, sem- verður i Munchen og verður ekki væntanlegur lieim fýrr en upp úr 25. september. Svör vesturveldanna (Framhald af 1. síðu) Eingöiigu fundur ríkisleiðtoga. Svarbréf de Gaulle til Krust- joffs var afhent seint í kvöld. — Soustelle upplýsingamálaráðherra í stjórninni ský'rði frá því, að Frakkar hefðu gagngerar tillögur fram að færa á fundi ríkisleiðtog- anna. Fundurinn yrði að undirbúa afi venjulegum utanríkisleiðum, og hann léf ennfremur í ljósi það álit stjórnar sinnar, að Hammar- skjöld framkvæmdarstj. ætti ekk- ert erindi á fundinn. Þetta ætti eingöngu að vera fundur ríkisleið töga. Hættan á óbeinni árás. Dulles utanríkisráðh. Bandarik.j- anna sagði í dag á vikulegum blaða mannafundi sínum, að ráðstefna æðstu leiðtoga í öryggisráðinu hlyti að hafa þag að fyrsta mark- miði að fjalla um hættuna á ó- beinni árás í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Ef sú hætta væri sífellt fyrir dyrum væri þar íbund: in hætta á heimsófriði. Hann kvað vel koma til greina, að Nehru yrði boðin þátttaka í fundinum. En erfiðleikar gætu af því stafað, ef mörg lönd gerðu kröfu til að- ildar. Fundur æðstu manna í ör- yggisráðinu myndi afsanna kærur um íhlulun Breta og Bandaríkja- manna í austurlöndum nær. Dulles ræddi ennfremur um viðurkenn- ingu á írakstjórn, og kvað Banda ríkin sennilega myndu fara í því efni að dæmi Tyrklands, Pakistans og írans. Iíann lét í Ijósi þá ósk, að de Gaulle tæki þátt í fundi æðstu manna í öryggisráðinu, en hann yrði haldinn án þátttöku de Gaulle, ef aðrir aðilar næðu samkomulagi um ag koma saman. Dulles lét uppi þá skoðun, að þrátt fyrir skoðanamun vesturveldanna um fundinn, væri þar ekki um að ræða neinn. klofning innan At- lantshafábandalagsins. Brottflutnimgur bersins aðalatriðz. Nehru forsætisráðherra Ind- lands sagði í dag, að fyrsta málið, sem ræða bæri á fúndí æðstu manna væri brottflutningúr brezka hersins frá Jórdaníu og bandaríska hersins frá Libanon. í ræðu, sem hann hélt í Nýju Delhi sagði hann, að næsta skrefið hlyti að vera að reyna að tryggja sjálf- stæði þessara tveggja landa. — Hann kvað eftirlitssveitir Samein uðu þjóðanna ekki hafa fundið neinar sönnur fyrir ihlutun ann- arra þjóða, og þess vegna hefði engin ástæða verið til þess fyrir Bandaríkjamenn að senda þangað her. Nehru kvaðst ekki leggja mikið kapp á að fá aðild að fundi æðstu manna, en hann væri fús til að taka þátf í honum ef hon- um væri boðin aðild. Fuad Chehab kosinn forseti Lihanons með yfirgnæfandi meirihluta atkv. Almenn von, aÖ ölguna lægi meÖ valdatöku hans NTB—Beirut, 31. júlí. — Fuad Chehab, hershöfðingi, hei’ ráðsforingi Líbanons, var í dag kjörinn forseti landsins með miklum atkvæðamun, og tekur hann nú við, en Chamoun lætur af embættinu. Hershöfðinginn fékk atkvæði 48 af 56 þingmönnum, sem viðstaddir voru atkvæðagreiðsluna, en 10 þingmenn voru fjarstaddir. Annar frambjóðandi fékk að- eins sjö atkvæði, og einn þing- maður greiddi ekki atkvæði. Alls eru 66 þingmenn á þingi Libanons. Ohéhab liefði verið löglega kjör- inn með 44 atkvæðum, en heldur ekki færri. Þegar úrslitum kosn- inganna var útvarpað í kvöld, heynðisf skoíhríð og sprengingar víðs vegar um horgina. í þinginu ríkti einnig mikill fögnuður yfir lcjöri. Gliehabs. Ekki voru frétta? menn samt alveg vissir um að alliu' vopnagnýrinn væri eingöngu til að fagna tojörinu. Vouir um, að óllguna lægi. Meðal þingmánnanna tíu, sem ekkii voru viðstaddir atkvæða- greiðsiunq^ var Sami. -el So’hl for- sætisráöherra. Hann hefur lýst því yfir, að kosningin sé ólögleg, vegna þess, að stjórnarskrá lands- ins kveði svo á, að ekki megi kjósa foringja herráiísins fyrir forseta, fyrr en ári eftir að liann hafi sagt því embætti lausu. Það er almeunt álit stjórnmálamanna, að er Sheliab liefur tekið við af Cahmoun, sem af sumum er talinn renna óheppilega hýru auga til vesturs, muni lægja ólguna í land inu. Eins og kunnugt er, hafði Cliehab stuðning bæði úr hópi stjórnarsinna og stjórnarandstæð- inga við kosningu þessa. Stjórnmálaritari brezka útvarps ins telur að þrátt fyrir bættar horf ur sé ekki víst að með kosningu Ohehabs sé séð fyrir endann á át'ökunum í Libanon. Murlipy lýsir ánægju. Sérlegur sendiboði Eisenhowers fiorseta, Robert Murphy aðstoðar- utamákisi'áðheiTa, lét í kvöld íi ijjóis hina mestu ánægju með lcjör Chehahs, sem væri þýðingarmikið spor í átt til lausnar á kreppunui í landinu. Er kjörið fiór fram, var Murphy stadidur í Jórdaníu, þar sem haun át'ti þýðinganmiklar viS ræður við Hussein konung. Murphy átti nokfcurn þátt að viðræ'ðum þeim, sem fram haía fiariö sáðustu daga með það fýrir augum að tryggja stuðning bæöa stjórnar- flo'kka og, stjórnarandstæðiiiga við eilt fiorsetaefni. Það er ekki ljóst, livaða stofnil liinn nýkjörni forseti íniuii upp taka í stjórmnálUnum. Stjórnar* andstaðan krefst Jiess, að hama sjái til þess, að band&i'íski her- inn verði fluttur á brott. Banda- ríkjastjórn hefir áður kiuuigert, að herinn muni vikja jafnskjótt sem lögleg yfirvöld æski þess, og tryggt sé sjálfstæði landsins. AMt þar til atfevæðagreiðslan fióir fram, var ekiki vitað nenia yrði að fresta henni einu sinni enn. Öflugur hervörðiur var við þinghúsið. Solil forsætisráðherra vann áð því af áfeefð að hindra aS þingið yrði lcosningafært, en tókst ekki. Maður á skellinöðru verður fyrir bíl Það slys varð rétt upp úr há- degisíbilinu í gær, að maður á skeilinöðru varð fyrir bifreið, Slys- ið. vildi til á horninu á Vitastíg og Lindargötu. Sá, sem varð fyrir slys inu heitir Helgi Gústafsson, til Iheimilis að Rauðalæk 61. Helgi meiddist á höfði, var fiíuttur á Slysavarðstofuna, og var ekki bú- inn að ná sér fyllilega er blaðið vissi 'síðast tii; lá hann þá enn í Slysavarðstofunni til frekari rann- sóknar. Nýtt heimsmet í há- stökki kvenna Búltarest, 31. júií. — Rúmanska konan Yolande. Balas setti í dag nýtt heimsmet' í hástökki kvenna, stökk 1,81 m. — Hún átti sjálf- fyri'a metið, 1,80 m, sett fyrr á þessu ári. Reknetabátar í Ólafsvík búnir aS fá um og yfir þrjú þúsund tunnur síidar Mjög mikill afli síÖustu dagana og síldin sölt- unarhæf — ekki unnt að taka á móti meiri sííd til verkunar í verstöftvum á Snæfellsnesi Frá firéttaritara Tímans í Ólafsvík í gær. Afli reknetabátanna út af Snæfellsnesi hefir verið mjög góður síðustu daga, einkum í fyrradag, er margir bátar vora með 200 tunnur eða meira og var sú síld stór og vel söltunarhæf. í dag er aflinn heldur minni, eða 100—200 tunnur og síldin ekki þesseins góð. Sjö heimabátar stunda þessar veiðax-, en auk þess allmai'gir aðkomubátar, sem hér hafa lagt upp, svo að reknetabát- amir eru alls 14—16. Aðíkomabát- ar.nir eru frá Vestfjörðum og Kefla vík, og einn bátur stundar þessar veiðar frá Grafarnesi, einn frá Stykkishólmi og tveir frá Sandi. Búið er að salta hér á annað þúsund tunnur, þar af voru saltað- air um 600 tunnur í gær og stóð söltun firain á nótt. Einnig var tek- ið eins og unnt var í frystingu og bræðslu, en dúgði efeki til, og urðu sumir bátarnir að fara aftur út með nokkuð af aflanum, en því landa þeir, ásamt því, sem í nótt veiddist. í Stykkishólmi til hræðslu. Sildarbræðslan hér getur ekki •brætt nerna 500 tunnur ó sólar- hring, og hún er gömul og úr sér gengin og bilar oft, svo að afköstin eru mjög iitil og kemur það sér mjög illa núna eins og oft áður. Sumir reknetabátanna eru bú;i- ú' aö fá rúmlega þrjú þiisund tunnur siðan resknetaveiðin byrjaðl í júnílok, og hér er búið að fiysta mjög mikla síld, ,bæði. til beitu innan lands og til útflutnings, AS, LIHí drengurinn minn Einar Stefán andaðlst í Landsspítalanum 24. júií s.l. Útför hans fer fram að Skaftafeiii, Öræfum, sunnudaginn 3, ágúst n. k. Ragnar Stefánsson, Skaftafelii. ★ KHflKI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.