Tíminn - 01.08.1958, Síða 4
4
T í M1N N, fös(u4aginn 1. ágúst 195ft
Utgefandi: FRAMSOKNARFLOKKURINN
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur £ Edduhúsinu við Lindargötu
Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304.
(ritstjórn og blaðamenn)
Auglýsingasími 19 523. Afgreiðslan 12323
Prentsmiðjan Edda hf.
Hættulegur áróður
í gxein Jóhannesar Nor-
dais, sem birt var á þessum
stað i blaðinu í gær, er kom-
ist svo að orði, að víðtækar
ráðstafanir Alþingis og rík-
isstjórnar til þess að leysa
úr vanda atvinnuveganna,
komi því aðeins að gagni,
að iþeim sé fylgt eftir með
ýmsum öðrum ráðstöfunum.
Jöhannesi farast síðan orð
á þessa leið:
„Á degi hverjum veröur í
framkvæmd og stjórn þjóðar
búsins að taka ákvarðanir,
sem áhrif hafa á þróun þess-
ara mála. Og hér á landi eru
slíkar ákvarðanir ekki aðeins
teknar af ríkisvaldinu og
þeirn stofnunum, sem á veg
um iþess starfa, heldur að
verulegu leyti af samtökum
launþega eða einstakra at-
vinnuvega. Það má því segja
að forsenda þess, að hinar
nýju ráðstafanir komi að ein
hverju gagni, sé, að almenn
ur skilningur sé á tilgangi
þeirra og nauðsyn. Fyrr eða
síðar verða menn að gera
sér ljóst, að tilgangslaust er
að gera tii þjóðarbúsins kröf
ur, sem það fær ekki undir
risiö. Afleiðingin verður verð
þensla og erlend skuldasöfn-
un, sem áður en lýkur hlýtur
aö hafa í för með sér kjara
skerðingu alls almennings í
landinu/
HÉR er vissulega hárrétt
sagt frá. En þetta sýnir það
líka, hve mikilvægt það er,
að haidið sé uppi víðtækri og
hlutlausri fræðslu um efna-
hagsmálin, þar sem svo marg
ir og ólikir aöilar þurfa að
fjalla um þau. Það er nefni
lega ekki nóg að Alþingi og
ríkisstjórn byggi ráðstafan-
ir sínar á réttri undirstöðu,
ef aðrir aðilar, sem hafa á-
hrif á gang þessara mála,
gera það ekki.
Þetta sýnir líka vel þá
miklu hættu, sem fólgin er í
því, þegar einn eða fleiri
stj órnmálaflokkar gera sér
leik að þvi að halda uppi al-
veg röngum áróðri um þessi
mál, eins og t. d. þeim að ýta
undir kröfur og kaupdeilur,
þótt þessum aðilum sé vel
vitanlegt, að atvinnuvegirn-
ir fá ekki borið þær og þær
leiða því ekki til annars en
nýrrar verðbólgu og kjara-
skerðingar.
GOTT dæmi um þennan
skaðlega áróður hafa menn
fengið undanfarna mánuöi
eða siöan nýju efnahagslög-
in voru sett. Bæði Sjálfstæö
isflokkurinn og aðstandend-
ur Þjóðviljans hafa rekið
þann áróð'ur, aö til hafi ver
ið einhverjar betri ráöstaf-
anir og léttbærari fyrir al-
menning en þær sem gerðar
voru. Báðir þessir aöilar hafa
hins vegar forðast aö benda
á, hverjar þessar ráðstafanir
væru. Þetta hefir þó átt sinn
þátt í því, að ýmsir hafa á-
litið efnahagsástandið betra
en það er, og því mætti í
trausti á einhver ný undra-
ráð gera nýjar kröfur og
knýja þær fram. Af hálfu
Sjálfstæðisflokksins hefir
líka verið ýtt óspart und-
ir þessa kröfugerð. Afleiðing
arnar eru að verða ný þensla,
er getur sett efnahags-
lífið að nýju úr skorðum,
einkum þó ef vísitöluhjólið
fer af stað fyrir alvöru.
ÞAÐ dæmi, sem menn
hafa hér fyrir augunum, er
glögg sönnun um þá hættu,
sem fylgir því, þegar póli-
tískir loddarar reyna með
röngum áróðri um efnahags
málin að afla sér lýðhylli og
kjörfylgis. Efnahagsmálin
komast ekki á traustan
grundvöll fyrr en almenning
ur sér við slíkum gerning-
um.
Staðreyndin í þessu máli
er sú, eins og Haraldur Jó-
hannesson hagfræðingur
hefir bent á í Þjöðviljanum,
að þjóöin hefir á undanförn
um árum lifað um efni fram
og krónan hefir verið of-
skráð. Þessu verður ekki
haldiö áfram nema enn
verr fari. Þeir menn vinna
vissulega illt verk og óþjóð-
holt, sem reyna aö leyna
þessum staöreyndum og
stunda í stað þess áróður,
sem gefur mönnum falskar
vonir og ýtir undir óraun-
hæfa kröfugerð.
Gunnar Leistikow skrifar frá New York:
Framkoma Bandaríkjanna í Miðaust-
urlöndum sætir sívaxandi gagnrýni
Stefna Eisenhowers og Dullesar úrelt, nau<S-
syn aíí taka upp samstarf vií þjóíernis-
hreyfingu Araba
New York í jijlí 1958.
Nú þegar írak er endaniega
úr ieik í Bagdad-bandalaginu,
þegar fundur æðstu manna í
öryggisráðinu getur auoveid-
lega snúizt í enn einn ósigur
vesturveldanna og þegar eng-
inn veit, hvenær unnt er að
flytja heri Breta og Banda-
ríkjamanna brott úr Líbanon
og Jórdaníu án þess að lönd-
in falli í hendur Nassers —
hefir að vonum hafizt mikil
gagnrýni á utanríkisstefnu
John Foster Dulles bæði á
Bandaríkjaþingi og meðal al-
mennings.
Menn fullyrða að stefna hans í
Miðausiturlöndum hafi með ölfu
mistekizt, hún sé alltof óþjál, ó-
fullnægjandi og óraunhæf og verði
óhjákvæmilega til að skapa Banda
ríkjunum hvern ósigurinn á fæt-
ur öðrum. Jafn mikilsvirtur höf-
undur og Walter Lippmann full-
yrðir í nýlegri grein að Eisenhow-
er og utanríbisráðherra hans hafi
alls enga stefnu í Miðausturlönd-
um o.g því só svo komið sem kom-
ið er. (Þessi grein Lippmanns
birtist hér í hlaðinu í gær.) Ann-
ar höfundur, Joseph Alsop, ritar
því nær á sömu lund, og hinn
kunni fréttamaður New York
Times er enn miskunnarlausari:
EISENHOWER
hefir aldrei gert sér grein fyrir
að þjóðernisstefna Araba er afl
sem við hljótiun annað hvort að
starfa með eða beita okkur gegn.
J Við höfum tvístigið onilli þess að
freista þjóðernissinna með til-
boðum itm aðstoð og ögra þeim
með viðskiptabanni og öðru
álíika.... 1 Miðausturlöndum eins
og annars staðar hafa Bandaríkin
treyst á hernaðarsamninga og —
kenningar án þess að gefa því
gaum hvort þau vandamál sem við
er að eija séu yfirleilt hernaðar-
legs eðlis ... Við 'h'öfum þannig
misst allt samband við sjálft fólk-
ið í þessium lönduon.... Banda-
ríkin. hafa aðeins átt skipti við
þjóðhöfðingja1, leppa, verzlunar-
menn eða spillta fuMtrúa fortíðar-
innar.“
F.ulbright hélt áfraim á þá leið
að mikið vafamiál væri hvort
hræðsla við kommúnismann hefði
ekki gert Bandaríkin ófær til að
dæma um raunverulegar orsakir
þeirra byltinga er orðið hafa í
Miðausturlöndiun. „Af þessu leið-
ir“, sagði bann, „að atls staðar
þar sem fólk stefnir að því einu
að bæta lifskjör s'ín er þeim ó-
Næstum alllir gagnrýnendnr a-
feilast ríkisstiórnina fvrir að hafa
ekki í tæka tíð sætz-t á þjóðernis-
hreyfingu Araba. „í Foreign Aff-1 mögulegt að eiga notekra samleið
airs“ segir: „Allar tilraunir til að mcð stefnu oklkar í þessari við-
tryg.gja sér sérstök réttindi í
trássi við þjlóðernisst'efnuna hljóta
að. misheppnast er til lengdar læt-
ur. Bretlandi mis’heppnaðist þetta
í Egyptalandi, Paliestinu og Jórd-
aníu, Frakk.landi í Sýrlandi, Líb-
anon og Norður-AM'ku. Ef stefna
Bandaríkjanna í Miðausturlöndum
á ekki einnig að bíða skiobrot má
hún ekki stöðugt vera í andstöðu
við þj’óðernis'stefnu Araþa.“
Höfiundar þessarar greinar líta
„Eina fasta einkennið á stefnu fyrst °S fremst á þessa hreyfingu
okfcar í Miðaustunlöndum er alger sem «mbótastefnu, ands'töðu gegn
ringulreið‘, skrifar hann.
Nýtt viðhorf til þjóð-
ernishreyfingarinnar
Þes'si gagnrýni hófst raunar áð-
ur en yfirstandandi vandamál byrj-
uðu. Hið fcunna ársfjórðúngsrit
„Foreign Affau%“ birti í júlíhefti
sínu 'Stóra grein um stjórnmál Mið-
austurlanda eftir tvo sérfræðinga
í þeim málum. I>ar segir m.a. á
þá lleið að utanríkisstefna, hvar
sem hún er rekin, nái aðeins til-
gangi sínum að tilit sé tekið til
ósfca og erfiðleika þess fólfcs er
býr í viðfcömandi löndum. Á öðr-
um stað segir svo: „Ef Banda-
rífcin vilja ná takmarki sínu í
hinu miðaldalega lénsskipulagi er
þar hefir verið við lýði fram til
þessa, er miði að því að fcoma á
nútímaþjáð’félagi og bæta lífskjör
almennings í átt við það sem er
orðið á vesturlöndum. Snúist
menn gegn þessari stefnu aðeins
vegna þess' að Rússar hafa haft
vit til að styðja hana verðUr það
aðeins til að hrekja Araba í opna
arma Rússa. Það vantar ekfci
mikið til þess: „Þegar í dag líta
arabískir þjóðernissinnar á Banda
rfkin sem aðalandstæðing sinn.“
Eisenhower-kénningin
gagnslaus
Einn, af forystumönnum demó-
Miðausturlöndmn verður mönnum krata í utanríkisnefnd Bandaríbja-
að skiijast að þar er þjóðernis-
| s’tefna Araba ster.kasta afiið, þjóð-
félagstega og stjórnmálatega.
Einnig verða mienn að sætta sig
við að Sovétríbin gegna nú miki'l-
vægu hlutvei’ki í málum Araba.“
þings, WiUiam Fulbright, hefir
tekið í sama streng. Nýlega sagði
hann m.a. í ræðu: „Ríkisstjórnin
leitni."
Næstum öl'lum gagnrýnendum
ber saman um það að Eisenhow-
erkenningin sé mieð öllu ófull-
nægjandi í þessum heimshluta þar
sem hún miðist aðeins við beina
árás — s:em alls ekbi er megin-
hættan eins og fram kom í írak
— og vegna þess að hún sé að-
eins miðuð við .Jiinn alþjóðlega
kommúnisma“ sem er fátækum
almúga í Arabarlkj.unum engin
ógnun. Þess utan var kénningin
sett fram á svo klaufalegan hátt,
segir í „Foreign Affairs‘“ að helzt
virtist sem. hér væri á ierðinni ein
hversi konar ný tegund heimsvalda
stefnu.
Ný stefna nauSsynleg
Fæstir ganga svo langt að a-
fellast síjórn Bandaríkjanna fyrir
að senda herlið til Li'banon, held-
ur virðist mönnum bera saman
um að annarra kosba hafi ekki
verið völ. Fyrst .Ohamoun íor-
seta hafði á annað borð vei-ið lof-
að hernaðaraðstoð varð að halda
það heit, er hann bað um hjálp.
Annars gæti enginn framar treyst
loforðu.m Bandarikjanna, og hvert
landið á fætur öðru rnyndi yfir-
gefa bandalagakerfi hinna vest-
rænu ríkja. Það hefði sömuleiðis'
styrkt Rússa að sjá að bandamenn
(Framliald á 7. síðu)
Kröfur Jjýzkra togaraeigenda
SAMKVÆMT utvarps-
fregnum hefur félag þýzkra
togaraeigenda farið þess á
leit við etjórn Þýzkalands, aö
hún veiti skipum þeirra her-
skipavernd til að veiða innan
íslenzku fiskveiðilandhelg-
innar eftir 1. september
næstkomandi. Þá krefjast
togaraeigendur þess að
þýzka ríkið borgi kostnað
þann er hljótast kann af
ólöglegum veiðum þeirra.
í tilefni af þessari mála-
leitun þýzku togaraeigend-
anna, hlýtur mörgum að
koma fyrst í hug, að þessir
menn séu tuttugu ár á eftir
tímanum. Slíkar kröfur gátu
:átt heima i Þýzkalandi
Hifclers, en ekki í Þýzkalandi
Adenauers.
Milli íslands og Þýzkalands
hefur ríkt góð vinátta um
langt skeið. Þjóðverjar
veittu íslendingum ýmsa að-
stoð í frelsisbaráttu þeirra,
Þýzk menning hefur átt
marga aðdáendur hér á
landi og löngum hefur þótt
gott að leita ýmissar mennt-
unar til Þýzkalands, enda
dveljast þar nú margir ís-
lenzkir námsmenn. Vegna
kunnugleika íslendinga á
Þjóðverjum munu þeir yfir-
leitt ekki hafa litiö á Hitler-
ismann sem þýzkt fyrirbrigði
heldur sem ömurlega afleið-
ingu þess, þegar mikilli þjóð
er þröngvaö af erlendu valdi
og stjórnarfar hennar fer
í handaskolum.
íslendingum er þaö mikið
fagnaðarefni aö fylgjast með
þvi, hvernig hugsjón frelsis
og lýöræðis hefur styrkzt í
sessi í Þýzkalandi eftir styrj -
öldina, undir hinni traustu
forustu Adenauers kanzlara.
íslendingum er þkð og sér-
stök ánægja, hve mikinn á-
huga þessi aldni og mikil-
hæfi stjórnmálaskörungur
hefur sýnt málefnum ís-
lands. Hann þekkir því vafa
laust vel til hinnar hörðu
lífsbaráttu islenzku þjóöar-
innar og gerir sér ljóst, aö
það er ekki af neinni rang-
sleitni eða yfirgangi sem
hún vill vernda fiskimið sín.
Af þessum ástæðum trúa
íslendingar því ekki, að
þýzka stjórnin taki ofbeldis-
kröfur þýzku togaraeigend-
anna til greina. En jafnvel
þótt svo ótrúlega færi,
myndi þaö engu breyta um
þá ákvörðun. íslendinga að
fylgja rétti sinum fram til
sigurs.
Slysavarnadeildin á Rauðasandi
tuttugu og fimm ára
Hinn 27. þ.m. hélt slysavarnadeiláin ,,Bræðrabandið“ í
Rauðasandshreppi skemmtun í félagsheimilinu Fagrahvammi,
og minntist þar 25 ára afmælis deildannnar.
Skem'mtun þessi var ein hin
fj'ölmennasta seim haldin hefir
verið síðan heimilið tók til starfa.
Samfcoman hófst með guðsþjón-
ustu, sóknarpresturinn séra Grím
ur Grímsson predikaði. Formaður
Bræðrabandsins Þórður Jónsson
setti skeniimtunina og_ rakti sögu
félagsins. Guðbjartur Ólafsson for-
félagi í titefni af 30 ára ahnæli
Slysavarnafélagsins.
Deildinni hárust fleiri gjafir og
fjöldi hiel'Iaskieyta. Þá ávarpaði
samkomuna frú Þórunn Sigurðar-
dóttir íormaður kvennadeildarinn-
ar Unnar á Patrekafirði og af-
henti forkunnarfagra blómaköríu.
Síðast tók til máls Snæbjörn J.
seti Slysavarnafélags íslands var Thoroddsen, og gat ýmsra merkra
þarna staddur í boði Bræðrabands- atriða í sambandi við félagssam-
ins, hann flútti ávarp og gerði tök innan sveitarinnar. Þá var á-
sérstaklega að umtals'efni björgun- kvéðið að senda fyrsta formanni
arafrekið vig Látrabjarg. Hann af- dieildarinnar Ólafi J. Thoroddsen
henti Bræðrabandinu að gjöf þakfcarsfceyti fyrir brautryðjanda-
stóra mynd af Látrabjargi, þar starfið. Að þessu lokniu hófst sýn-
s'em sjá má stað þann sem björg- ing á kvifcimyndinní „Björgunar-
uanrafrekið var framkvæmt. Mynd afrekið við Látrabjarg“ var það
in er þafcklætisvottur frá Slysa- fyrsta útgáfan sem sýnd var. Að
varnafelagi íslands fyrir unnin myndarsýningunni loikinni var
afrek. Þá afhenti Guðbjartur Snæ- stiginn dans fram ýfir miðnætti.
birni J. Thoroddsen heiðursfélaga Sfcemmtun þessi var öillum til á-
skírteini en Snæbjörn var einn nægju og þeim til jnikils sóma
þeirra sem kjörinn var heiðurs- sem fýrir henni stóðu.