Tíminn - 01.08.1958, Qupperneq 5

Tíminn - 01.08.1958, Qupperneq 5
TÍMINN, íöstudaginn L ágúst 1958. 5 Búnaðarsamband Suðurlands minnist 50 ára afmælis síns með landbiinaðarsýningu Á þessu ári eru fimmtíu j ár liSin frá stofnun Búnaðar-J sambands Suðurlands. Að þessu tilefni gengst sam- bandið fyrir (andbúnaðar- sýningu í húsakynnum Slát- urfélags Suðurfands á Sel- fossi. Sýningin verður opn- uð 16. þessa mánaðar. *■ FréttamaSur kom «m dagínn að Selfossi og ræddi víð Einar Þorsteinsson, ráðunaut Búnað- arsambandsins, en hann er framkvæmdastjóri sýningarinn- ar. Stjórn sýningarinnar skipa auk lums ráðunautarnir Hjalti Gestsson og Kristinn Jónsson, en þeir starfa báðir á vegum sam'bandsins. Framkvæmdir hófust í maí Stjórn Búnaðarsambandsins af- réð það síðastliðið vor, að þessi sýning skyidi haldin. Stjórnina skipa nú Dagur Brynjólfsson frá Gaulverjabæ, formaður, Páll Dið- rrksson, Búrfelli, Sigurjón Sigurð- arson, Raftholti, Eggert Ólafsson, Þorvaldseyri og Sveinn Einarsson, Reyni í Mýrdai. Einar Þorsteinsson skýrði svo frá, að frainkvæmdir hefðu hafizt um miðjan maí. Byrjað var að lag- færa lóðina kringum sláturhúsið og gera bílastæði. Sáð var grasfræi utan við túnblettinn framan hús- ins, en þar verða iandbúnaðarvél- ar til sýnis. Innflytjendur vélanna sjá um þann Muta sýningarinnar. Byrjað var að tnála inni um sania leyti. Undirbúnmgur langt kominn Undirbúningur er nú lagt kom- inn. Húsið hefir verið málað utan og innan, skilrúm sett upp, en eft- ir er að ganga frá þeim að nokkru leyti. Einar Þorsteinsson hefir ver ið einn fastráðinn starfsmaður sýn ingarinnar. Hann heldur til í slát- urhúsinu þessa dagana, segir fyrir verkum og sér um útveganir. —! Hann hefir öðru hvoru fengið vinnuflokka úr nærliggjandi sveit- um til þess að starfa að uppslætti og málningu og verkamenn frá Selfossi hafa komið' þar öðru hvoru. Hann hefir' nú einn mann í vinnu allan daginn. Sýningin opnuð að Setfossi 16. þ. m. og stendur 3-4 dags Þróun búnaðannáfa Inn af fordyri sýningarinnar verður deiid frá Búnaðarsamband- inu, þar sem sýnd verður þróun búnaðarmála á sambandssvæðinu í línuritum og töflum. Sambands- svæðið nær yfir Vestur-Skafta- fellssýslu, Rangárvalla- og Árnes- sýslu. Þá verður tilraunastarfsemi Búnaðarsambandsins kynnt og sýndar verða ljósmyndir úr þess- um héruðum. i næstu deild verða til sýnis ný tízku verkfærahús og til saman- burðar smiðja og skemma frá ár- inu 1908. í smiðjunni verður afl, haldinn úr grjóti og liggur það nú á gólfinu og bíður þess, að því sé komið fyrir. Skúli Helgason bóka- vörður á Selfossi, veitir þessari deild forstöðu. ingu, en Mjólkurbúið og Sláturfé- iagið iðnaðarvörur úr mjólk og kjöti. Þá verða sýndar fræðslukvik myndir og ýmsar innlendar mynd- ir á svipuðum slóðum í búsinu. Fyrrtaldar -deildir verða allar í kjallara hússins, en þá er eftir sýn ingarsvæði í tveim álmum á hæð- inni fyrir ofan. Mikil garSyrkjusýning Uppi verður garðyrkjusýning Garðyrkjufélags Árnesinga. Henni er ætlað pláss á mjög stóru svæði. Öðru megin við þá deild verða veit ingar en hinum megin sýning Sand græðslunnar. 1 næstu deildum verður sýnt búfé, úrvalseinstakling ar. Þar verða m.a. tvær fjórlemb- ur. önnur þeirra forustuk'nd. mjólka meira með kjarnfóðurgjö samfara, beitingu á fullrækta dand, en tilraunir sýna, að mjólku nijjgnið jókst ekki um dropa. Þett sýnir að menn geta sparað sér a gefa kjarnfóður að sumrinu. Þ. hefir það sýnt sig, að kýrna injólka um kílói meira ef þæi liggja úti allan sólarhringin, er eru ekki látnar inn um nætur. — Nauðsynlegt er að hólfa beitiland ið í sundur og skipta oft um beit ingu hólfanna. Drykkjarvatn verð- ur að vera til staðar, annað hvort lækur eða vatnsleiðsla. Það er ós- vinna að láta kýrnar, þar sem þær hafa ekki annað en polla til að drekka úr. í sumar hafa. verið gerðar athuf ani-r á mjólkurmagni kúa, sen ganga ánnað dægrið á túni og hit Sitthvað í pokahorninu Þá koma deildir ýmissa fyrir- tækja, sem sýna verzlunar- og iðn aðarvörur. Þessi fyrirtæki eru milli 20 og 30. í næstu deild verð- ur heimilisiðnaðarsýning kvenfé- laga á öllu sambandssvæðinu. Frú Ólöf Sigurðardóttir á Selfossi veit- ir deildinni forstöðu, en Ólafur Jó- hannsson, auglýsingateiknari sér um uppsetningu. Hann sér einnig um deild Efnagerðar Selfoss. Sýn- ingardeild kvenfélaga verður all- stór og bendir til þes-s að konur eigi sitthvað í pokahorninu. Kaupfélag Árnesinga, Mjólkurbú Flóamanna og Sláturfélag Suður- lands verða með sýningardeildir. Kaupfélagið sýnir iðnaðarvörur frá verkstæðum, m. a. eldhúsinnrétt- Búi3 a’ð Laugardælum. Leiðbeiningarþjónusta Starfsemi Búnaðarsambandsins byggist fyrst og fremst á leiðbein ingarþjónustu. Ráðunautar sam- bandsins eru reiðubúnir að veita upplýsingar þegar óskað er eftir. Þeir sækja fundi og halda erindi um málefni landbúnaðarins. Sam- bandið hélt fræðslunámskeið í Stóru-Sandvík mánaðartíma á hverju ári, en námskeiðið hefir. fallið niður tvö undanfarin árj vegna lítillar aðsóknar. Búnaðarsambandið rekur til- raunastöðina að Laugardælum, utantúns, samanborið við þær, sem ganga alveg á túni. Tilraunir með kjarnfóður eru þessu samfara, en fullar niðurstöður eru enn ekki fyrir hendi. í haust fer fram athug- un á því, hvað bezt er að geía með beitinni, þegar byrjað er að hýsa kýrnar, þurrhey eðá fóðurkál. siuUKJONSSON, bústjóri að Laugardælum. Þá verður alhugað, hvaða þýð- ,ngu það hefir fyrir kýrnar að breiða yfir þær. ÞurrheyshlöSur fullar Fréttamaður skrapp siðan að -.augardælum og hitti þar bústjór inn, Þórarinn Sigurjónsson. Hann skýrði frá því, að á búinu væfu nú 150 nautgripir, um 00 svín og 20 hross. Þar eru um 400 hænskni og ungauppeldisstöð, en ungum er dreift frá búinu um allt sambands- svæðið. Engar kindur eru á búinu. Þrjú ný íhúðarhús hafa verið bvggð að Laugardælum síðan Bún aðarsambandið tók þar við. Starfs- fólk er misjáfnlega margt, sjö karl menn á vetrum en tíu á sumrum. Þrjár konur á sumrum við þjón- ustu og matargerð, en tvær á vet- urna. Fjórir starfsmenn vinna ein- göngu fjósaverk. Heyskapur hefir gengið mjög vel að Laugardælum. Er verið ao l'júka við fyrri slátt. Allar þurr heyshlöður eru nú fullar. Á síðastliðr.u ári var reist sæð- ingarstöð á búinu og hefir hún starfað síðan um áramót. Þar; eru sjö úrvalsnaut á fóðrum og eru kýrnar á sambandssvæðinu kefld ar með sæði þeirra. BÓ. Sjötugur: Ólafur Blöndal skrifstofu- stjóri sauðfjárveikivareauua sem er eina nautgriparæktartil- Þegar sett var á stofn sérstök raunastöðin á landinu. Bústjóri er j skrifstofa til að annast efniskaitp Þórarinn Sigurjónsson. Að laugar- rframkvæmd og fjárreiður Sauð- dadum hafa verið gerðar merkar fjárveikivarnanna, var öllum Ijóst tilraunir, m. a. um beitingu mjólk er þar um áttu að fjalla, að miklu urkúa á ræktað land. Tilraunirnar hafa farið fram undir forustu ráðu nautanna Hjalta Gcstssonar og Kristins Jónssonar. Kálfaeldistfl- ■aunir, afkvæmarannsóknir og margs konar fóðrunartilraunir ’iafa einnig verið gerðar að Laug- ardælum. Mikilsverðar niðurstöður Fréttamaður notaði tækifærið, 2i’ hann var kominn að Selfossi og talaði við Hjalta Gestsson um tarfsemina að Laugardælum. — Hann taldi að fengizt hefðu mikils /erðar niðurstöður um hagnýtingu beitilanda. Það hefir liomið í ljós, ið beitiland kúnna verður að vera í fullri rækt, ef takast á að hafa ’ull not af ílögðum kostnaði. Má )á ekki spara áburðinn. í Laugar- lælum er borið þrisvar sinnum á cúabeitina, en það hefir í för með ér, að grasið er í stöðugum vexti, lótt heildaruppskera verði ekki neiri en ella. Þá telur Hjalti, að ’andið sé ekki fullnýtt nema það é slegið einhvern tíma að sumr- nu. Kýrnar skilja venjulega eftir létta toppa og þá verður að slá. Jeitiland að Laugardælum er nælt ut 0,4 hektarar á kúna, og iótt þær scu hafðar á því mest illt sumarið, hafa fengizt um 40 íestburðir af hektara við slátt. Á- lurðargjöfin er tvöfaldur túna- kammtur, eða 200 kg af hreinu vöfnunareí'ni og tilsvarandi af iteinefnum á ha. Jókst ekki um dropa Þá hefir verið reynt, hvort ekki varðaði að til skrifstofustarfanna fengist fjölhæfur atorkumaður. Má hiklaust telja hið mesta happ, að þá þegar var til þess valinn Ólaf- itr Blöndal skrifstofustjóri, sem. síð an hefir annazf starfið samfellt á þriðja tug ára. Er þess sérstaklega vert að minnast nú er hann fyllir sjötugasta aldursárið. Ólafur er af hinni kunnu hún- verzku Blöndalsætt, sonur Sigvalda verzlunannanns Benediktssonar Blöndals umboðsmanns og stór- bónda í Hvammi í Vatnsdal og Ing unnar E. Jónsdóttur prófasts Jóns sonar I Steinnesi. Hann er fæddur á Sauðárkróki 1. ágúst 1888. Þar sem foreldrar hans ráku þá veit- ingahúsið Tindastól. — Tíu ára að aldri fluttist hann með foreldnun sínum til Reykjavíkur og átti þar heima til 1904. Þá réðist hann sem verzlunarnemi til Stykkishólms og dvaldist þar slðan samfellt um 13 ára skeið til ársins 1917. Á þeim árum tíðkaðist það mjög að kaupmenn keyptu sláturfé á fæti. Varð Ólafur brátt fjárkaupa- maður fyrir þá verzlun, er hann vann við. Reyndi þá gjarna á röskleik, glöggskyggni og áræði, því ekki var vogin alltaf látin ráða verðinu, heldur áætlun vænleik- ans við sjónhending, samfara kappi og metnaði um að fá sem flest féð, og þá á stundum teflt á tæpasta vað með hagnaðarvon- ina. Síðan gerðist Ólafur verzlunar- stjóri við útibú er Tampsverzlun í Stykkishólmi sett á stofn í Skóg- þar verzlun með miklum dugnað’ um nokkur ár við margháttaða örðugleika, einkuni vegna sam- gönguley.sis bæði á sjó og landi. Enda lagðist verzlun þar niðúr eft ir að Ólafur fór þaðari. Var þá og vegasamband að komast á við Borg arnes, og héraðrbúar að skapa sér sjálfstæðan verzlunarrekstur. Síðan fluttist ÓIafur til Reykjavíkur óg gjörðist starfsmað- itr hjá heilverzlun Gárði'rs Gísla- sonar og vann þar nokkur ár: Ann aðist hann þá meðal annars hrossa Ráðunautarnir Hjájtt'Bestsson og Einar Þorsteinsson. — (Ljósm.: Tíminn). yæri hægt að fá kýrnar til þess aðarnesi í Miklaholtshreppij og rak markað fyrir verzlunina. þá stundum að þeim v; ið er vetur gekk : garo hret yfir gengin, rey' kröggur í ferðum. En forystu Ólafs og forsjá ’ vandkvæði vorium bstvv starfaði Ólafur svo li'm heildverzlun Jóns' Þórlú'- Norðmann. (Framhaið n'. : 'ar það kki lok haust- ist þá :ir ötula ’nst öll Seiriná :ríð hjá cnar'og ; 'ðu)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.