Tíminn - 01.08.1958, Qupperneq 6

Tíminn - 01.08.1958, Qupperneq 6
TÍMINN, fösiudaginn 1. ágúst 1958. Hafnarbíó ] Mml 16444 Haíeit köllun ! (Batfle Hymn) Efnismikil, ný, amen'ak stórmynd í-IrtiBn og Cinemascope, Rorck Hudson, Marfha Hyer, Dan Duryea. Sýöd Id, S 7 og 9. Sala batsi :lil, '4 e. h. sm m« r iNana BolmBftBBg stórmynd, gerB, eftlz hionl Creegu skáldsögu Emll Zote, •r loDBið hefur út á ísleneJni. 4. AUafljIatverk: P’ Martlno Carol, f Char’es Boyor. Sýad kL 9. Omar Khayam [ Amer.ísk sefintýramynd i litum. ! ASalhlutverk: Cornell Wllde, Debra Paget, iohn Derek. Sýnd kl. 7. Gamla bíó Slml 11471 Læknir til sjós (Doior at Sea) Hin víðfræga enska gamanmynd. Brigitfe Bardot, Dirk Bogarde. Endursýnt vegna fjölda éskorana. | bl. 5 og 9. ' Stúlkurnar minar sjö BcSCskemmtileg og fyndin ný fröcsk gamanmynd í Utum me3 krennaguliinu Maurice Chevalier Sýnd Jd, 7 og 9. Tíu fantar ! Hörkuspennandi litkvikmynd. Sýnd 1:1. 5. 1 Tíamarkió Siml 231« r GIuggahreinsarlH ftweoghlægileg, brezk faman- mynd. ABalhlutverkið lelkur friegaatl ] sfeopleikarl Breta Norman Witdom. Sánd td. 8, 5, 7 og 9. '.VAVWAV.V.V.V.'.,.,.V.V. VÉLBÁTUR til sðlu í Vétbáturinn „SfSÍ“ BA-32 er i ta siUu, semja ber viS eiganda [ bátsine, Ara GuSmuruIsaoii, i BfldudaL eem gefur allar upp- í lýisingar. ■iirwvvwvuNwvvwwftvtfiftfl Bæjarbíó HAFNARFIRDI Siml 3SSS4 Sonur dómarans frönsk stórmynd eftir hinnl heims trægu skáldsögu J. Wassermanns. „Þetta er meira en venjuleg kvik- mynd.“ ABaihlutverk: Eleonora-Rossl-Drago, Danlel Gelln. Myndin hefur ekki verlO gýnd áður hér á landi. BönnuS börnum. Sýnd Id. 7 og 0. Austurbæjarbíó Siml 11SS4 Lokatf vegna sumarleyfa Ilml 11187 Fjörugir fimmburar (Le mouton a cinq pattes) Stórkostleg og bráðfyndin, ný, frönsk gamanmynd með snillingn- um Fernandel, þar sem hann sýnir snilli sína í sex aðalhlutverkum. Fernandal, Francoise Arnoul. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Danskur texti. — Nýja bíó Slml 1184« Mannrán í Vestur-Berlín („Night People") CinemaScope Litkvikmynd um- spenninginn milli austur og vest- urs. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Anita Björk. Endursýnd í kvöld kl 5, 7 og 9. luiiiiiiiiiiiiniiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiimnmimmmmiuiB É S Kappreiðar Harðar I veröa á Harðarvellinum sunnudaginn 10. ágúst I kl. 14 síðdegis. Mótið hefst með góðhestakeppni, | og verður keppt um Skæringsbikarinn. ÍlÍIlÍlÍilÍÍÍÍÍllÍtlUfiI P3í Frank: 111111 IIII(H©rra Adam IIIIII 7. dagur Barniö er komiö undir ná- kvæmlega fyrir níu mánuö- um — þrem mánuSum eftir aö þessir fjandans úraníum- geislar geröu alla karlmenn ó- frjóa. Blandy kom meö öll málskjölin upp á skrifstofu mína í morgun. — Hvers vegna kom hann meö þau til þín? spuröi ég og var nú sannfærSur um, aö þetta hlyti aS vera gildra. — Vegna þess aS ég er meö limur framkvæmdanefndar- inna í New York og vinn viö ÞEÁ. Auk þess vissi hann, aö margt yröi um þaö ritaö, er harniö fæddist og vildi leita ráSa hjá mér. Hún hélt áfram í kaldhæönistón: — Eg sagöi aö e. t. v. gæti ég fengiö þig til aö sjá um fréttina, þar sem þú værir ekki alveg ó- reyndur og værir stundum á- litinn áreiöanlegur fréttarit- ari. ina til aSalj ámbraufcarstöðv- arinnar. Eg keypti daghlað og 'ViÖ stóðum taugaóstyrk og sötruöum appelsínusafa, þar til lestin fór af sfcaö. Þetta var mesta ‘kynjales, sem nam staðar við hvér brautarmöt eins pg Strætis- vagn. Eg taldi stöövarnar á íingrum mér. Loks komum við til Irvington og næsta stöö var Terrytown. Eg kom auga á leigubíl á stöðinni og spurði bílstjórann hvort hann gæti sagt niér, hvar Rosmere er? Eg held, aö það sé óöal. Hann tók vindlingsbúinn úr munninum. — Sjálfsagt, sagöi hann, — hef verið hér alla ævina. Ætl iö þér til Rosmere? — Einmitt, sagöi ég og kom feröapokanum fyrir aftuf í bilnum. — Viljö þér ekki hafa þá i farangurskistunni? spiirði hann. Síðan fara fram kappreiðar og verður keppt á 1 öilum venjulegum vegalengdum. Auk þess í sér- | stöku hlaupi á skeiði fyrh* nýliða, með 100 metra | atrennu. — Tilkynning um þátttöku skal hafa | borizt fyrir 5. ágúst. | — — i | Harðarreiðtúrinn er ákveðinn sunnudaginn 3. § ágúst og mæti þáttakendur ofan við Hrafnhóla | g kl. 13 síðd. 1 =3 * 55 Stjórnin ÍIIIIIIIIIIIIIIlIIIIIJlimillllUlllllllllllllllllHIHIHIIIIHIHIinillHIIHUIIIIUHIUIIUIllIHHIUIllllHlUlllllllllinilllllIimn 387.000 sfykki 100% vatnsþétfra Raamsr úra hafa verið seld á árinu 1956 ic Hér eru fimm ástæöur: ■j*r 100% vatnsheld. Hafa verið reynd á 100 metra dýpi. ★ Kassi úr úrvals gullpletti. ★ SjáLfvirkt verk, 21 steinn. Hár- nákvæmt. Sérstaklega útbúið til að ganga 36—42 stundir. Fást bæði sjálfvirk og handtrekkt. ★ Óslítandi fjöður og óbrjótandi gler. ★ Varahlutir og viðgerðir fást hvar sem er í heiminum. .4 • — Guð blessi þig, María! Guö blessi þig! hrópaöi ég. — Hvaö eruð þið aö krunka? tók Maja fram í fyr ir mér. — Þögn hrópaði ég. — Þú færö ekki aö fara nema ég komi með, sagöi Maja. Hún gekk að skápnum og tók bláan kjól fram. Því næst byrj aöi hún aö taka nær föt upp úr skúffu. — María, hvar á þetta barn aö fæöast? sagöj ég í símann. Þaö var þögn, hún var ber sýnilega aö leita aö einhverju. Eg hugsaöi um allt þaö, sem J. C. mundi krefjast af mér. María sagöi: — Heimilisfang ið er dyravaröarhúsið, Ros- mere, Terrytown. — Þaö virðist vera óðal, sagöi ég. — Þaö er dyravaröar bústaöurinn á óöali, leiörétti María. — Þú veröur að leggja af staö sem fyrst, því aö þaö getur borið að höndum hve- nær sem er effcir hádegi, eftir því, sem Blandy skiáfar. Og mundu nú, aö ég fcféysfci þér aö vera honum hjálplegur. Eg haföi smeygt mér úr náttfötunum og stóð nú stríp aöur á gólfinu. Eg hef aldx*ei séö þig flýta þér svona, sagði Maja- undrandi. — Settu tvær skyrtur, sokka og stutt’buxur, rakáhöldin mín og nokkra vasaklúta í tösku, hrópaði ég. — Þaö á aö fæðast barn! — -Hvert förurn viö? spuröi hún. •— Terrytown. — En þaö er aöeins — — Eg held kyrru fyrir, ef þetta reynist rétt. — Þú átt líkast til viö, aö viö vei'ðum þar um kyrrt. Þetta er ekki síð.ur mikilvægt fyrir mig én þig. Já, "langtum mikilvægara. Eg sá, aö Maja var þegar klædd og var i ílýti að pakka niður í tvo feröapoka, eins og viö vær- um aö fara í ferðalag yfir helgi og lestin færi eftir tutt ugu mínútur. Viö tókum leigubil :á Fifth Aveime, og umferöaljósin voru okkur hagstæö alla leiö — Nei, nei, það er ágætt eins pg það er, sagði ég. —Yöur liggur ekki svo lít ið á, lagsi, áræddi bílsfcjórinn aö segja. — Eg svaraði ek-ki. Eg sat einuixgis og braut hei’lann um, hvei*s konar fólk þaö væri, sem byggi i dyravaröarbú- staönum. Sennilega vinnu- hjú, hugsaði ég. lákast til bryti sem hefir átt vingotfc viö stofustúlkuna. — Stephen, hailaöu þér atur í sætiö og vertu rólegur viö komumst ekki hraöar hvort sem er, sagði Maja. Viö ókum upp hæöina og bíllxnn staðnæmdist fyrir framan tvo hliöstólpa úr steini. Keðj a var á milli þeirra og mölborinn akbraut hinum megin. — Ætliö þér upp að stóra húsinu? spuröi bílstjórinn. — Eg er hræddur um, aö þaö sé læst. Pólkiö, sem býr þar, feröast suöur á böginn á hverju ári. — Nei, svaraði ég, — dyra- vai'öarhúsiö. Hann tók keðjuna f-i*á, og ók síöan um fimmtiu metra eífcir akbrautinni. Dyravai'Ö- ai'bústaöurinn var lág tveggja hæöa bygging úr trausfcu blá grýti og nxeð rauðu tígulst-ein þaki. Fyrir utan hana stóö glæsilegur Buick-bíll meö litl um krossi máluöum á hurö- inni, sem gaf til kynna, að. þaö væri læknábíll. Eg fékk bílstjóranum dollaraseöil; hann ók leiðar sinnar og ég hringdi bjölunni og -taárði ki'öftuglega á huröina. Dyrnar opnuðust og við Maja gengu-m inn með ferða töskur okkar. — Þér eruö Smith? sagði gildvasinn maö ur, sem kom til dyra. Hann var isveíttur og rjóöur í kinn um og ieit út fyrir að vera unx fimmtugt. Hann var jakka- laus og hafði brett ermarnar upp fyrir olnboga. __Eg er Smith, svaraði ég, og þetta er konan anín. . _ Góöan daginn, komiö þér sælar, sagöt hann, ég er

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.