Tíminn - 17.08.1958, Side 2

Tíminn - 17.08.1958, Side 2
2 T f MI N N, siuuiudaginn 17. ágúst 1958. Deild garðyrkjumanna á landbúnað- arsýningunni er fögur og fjölbreytt Jai-^hiíasvæðin í Hveragerði, og 'oíðs Vegar í Árnessýslu haía gert hað áð verkum að óvíða, hér á iandi’ stendur gróðurhúsagarð- yrkja með meiri blóma og er í örari vexti, en í þ.essum sveitum. Þólti því viðeigandi að þessi þátt rur lándbúnaðal-ins kæmi íram á afmælissýningu Búnaðarsambands •Suðuýslands. , Þa?5 er Garðyrkjubændafél. Ár nessýslu, sem stendur fyrir garð yrkjitsýningunni, og var Ingimaí Sigurðssyni í Fagrahvammi falið ag s|á um framkvæmdir vegna ■sýningarinnar, ásamt þeim Páli Miklíejsen í Hveragerði og E. B. Malmqvist á Stóra-Fljóti. í Árnessýslu eru um 60—65 garðýrkjustöðvar, en þar af lang flestár í Hveragerði, eða 33. Þá Icomá Biskupstungur næstar með 17 g^rðyrkjustöðvar, en hinar eru dreifðar víðs vegar um sýsluna, svo |sem í Hrunamannahreppi, Grafhingi, Laugardal og víðar. Stærð gárðyrkjustöðvanna er frá 400—5000 fermetrar. Alls munu um 500 manns eiga' íffsafkomu sína undir þessari franileiðslugrein hér í sýslu að mestu eða öllu leyti. Fyrsta garðyr'kjustöðin í Árnes sýsld var sett á stofn í Hveragerði árið 1929 af Sigurði Sigurðssyni fyrrv. búnaðarmálastjóra svo gróð uhhúsaræktun í sýslunni er því nær 30 ára sem atvinnugrein til markaða. Grænmet'i, svo sem tómatar, gúrkur, guiræ'.ur og fleir.a, mun vera. ræktað í um tveim þriðju hlutum.af því, sem ræktað er und ir gleri í sýslunni, en pottablóm of afs'korin í einum þrija hluta. Alls er gróðurliúsast'ærðin í landinu rúmlega 30 vallardagslátt rar, en þar af eru um 20 dagsl. i Árnessýslu og þó ekki hagnýtt nema mjög lítill hluti af þvi heita vatnsmagni, sem í sveil'um henn ar er. Á þeim garðyrkjusýningum sem haldnar hafa verið hér á landi áður, og Garðyrkjufélag íslands hefir oftast staðið fyrir hafa garð yricjuafúrðirnar verið sýnda sam eiginlega, af garðyrkjubændum. Á þessari sýningu er tekin upp sú uýbreytni, eins og tíðkast á [iliðstæðum sýningum erlendis að iáta hvern framleiðanda sýna af urðir sínar út af fyrir sig. Eftir talin fyrirtæki og aðilar talca þátt i sýningunni: Sölufélag Garðyrkjumanna, R- 'VÍk, sem sýnir grænmeti frá bænd iim í Árnessýöslu og ennfremur fræ, jurtalyf, garðyrkjuáhöld og ::leira er varðar garðyrkjuna al- mennt. — Sem kunnugt er starf ar Sölufélagið sem samvinnufé- !!ag garðyrkjubænda v'iðsvegar á iandinu. Annast það sölu og drei-f ingu til neyteada á garðyrkjuaf jrðum. Útvegar fræ, lyf, verk- ::ærip. fl. er þarfnasf til reksturs garðyrkjustöðvanna, Alaska gróðrarstöðin, Iteylkjavík oem rekur einnig tr.jáuppeldisstöð S Hveragerði. Stöðin sýnir trjá plöntur og annað er varðar skúð gaðrækt. Garðyrkjustöðin Fagrihvammur h. f., Hvéragerði sýnir rósir. Garðyrkjustöð Guðjóns Siguðs Þar er sýnt grænmeti, blóm, fræ, jurtalyf, garS- yrkjuáhöld pg annatS, er garSyrkju snertir Verið að koma fyrir sýningarblómum og munum í garðyrkjudeildinni sonar í Gufudal sýnir aifskorin blóm og pottablóm. Garðyrkjustöð Gunnars Björns sonar, Álfafelli, Hveragerði sýnir pottablóm og afskorin blóm. GarðyrkjUstöð Hannesar Arn grímssonar, Garði, Hveragerði sýn ir pottablóm og afskorin blóm. Garðyrkjustöð L. Christiansen í Hveragerði sýni'r potta og afskor in blóm. Garðyrkjustöð Páls Mikkelsen í Hveragerði sýnir blómaskreyting ar og potlablóm. Garðyrkjustöð Skafta Jósepsson ar, Hveragerði sýnir pottablóm og afskorin blóm. Mörg verðlaun verða veitt á sýningunni ef framleiðsla og upp- setning sýningadeilda verður nægi lega góð að álit'i dómnefndar, en hana skipa Óli V. Hansson, ráðu nautur, formað.ur, Ólafía Einars dóttir, ka.upkona, Reýkjavík og Jóhann Kr. Jónsson, Dalsgerði, Morfellssyeit. Hafa m. a. pll stærri dagblöð í Reykjavík og mörg önnur fyrir tæki gefið góða verðjauuagripi íil sýningarinnar, og vill frarn kvæmdanefndin þakka þær góðu uadirteklir og þann skilping, sem hún hefir mætt hjá ýmsum aðilum varðandi undirbúning garðyrkju sýningarinnar. Auk framkvæmdanefndarinnar hefir Aage Foged frá Blómabúð inni. Hrauni, Reykjavík annazt skreytiiigu og uppsetningu á sýn ingunni í heild en aixnars hafa hiir einstöku sýnendur annast upp sel'ningu bver fyrir.sig á sínum deild.um- Stjójí. i GarðLyrkjúbændafélag/s Árnessýslu skipa nú þ.essir menn: Guðjójj A Sigyrðsson, Gufudal, formaður, Ingimar Sigurðsson, Fagrahyammi <?g Heigi Kj,artans son, Hvammi, Haunamannahreppi. Sólveig Lúðvíksdóttir Erla Sigurjónsdóttir Manfreð Vilhjálmsson 1 .-■naiiiiiiuniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiniiHiimiiiiiiijiiiiuuuHiiiiiiiiiiiiiiinniiiiuiimiiiuiiiiiiiiiii* | vantar að Nesjabúinu við Þingvallavatn frá 1. október. | | Létt vinna, rafmagn, sím'i, góð húsakynni. 2—3 karlmenn | 1 í heimili. Kaup eftir samkomúlagi. Eldri eða yngri bjón | I koma einnig til greina. | I Aðalbúrekstui-: sauðfjárbú og silungsveiði. 1 § Jónas S. Jónasson, c/o Raftækjaverzl. Rafmagn h.f., | | Vesturgötu 10, Reykjavík. Símar: 14005 og 17255. | iiiuiuiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiMuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiljÍ EiginmaSur minn, faSir og tengdafaSir Sigurjón Danivaisson, andaðist föstudag'inn 15. þ. m. Áskriftarsíminn er 1-23-23 Sigurður Einarsson: BÚALIÐAR Helgað Búnaðarsavibandí Suðurlands á liálfrar aldar afmœli þess. Hver dáð, hvert stórverk æðsta vits og anda er ávallt snilldarlausn á mikium vanda. Öll voldug list er vaf af sa.ma toga, —• þó verð.ur fleira að starfa, en þetta tvennt. Á hverjum arni lífsins kröfur loga, þar langra daga önn í kurli er brennt. Ef lífsins brauð skal borið á hvert borð, skal brotinn -akur, rudd hýn grýt-ta jörð.. svo h.elköld auðnin iklædd nýju skrúði skal anga undir sólarhv.elsins loga. Og þetta starf, að brjóta, byggja, græða livern blett vors föðurlancls frá strönd til hæða er b.óndahs köllun — bóhdans mennt. Úr sólarheimi líða ljúfir vindar, við loftsim armlög glúpna jökultindar og elfur hrynja undan breðans skörum, sem auði og frjösemd næra lægri báL Þín hönd er, bóndi, aldrei ein í förum. þér erja saman loft og vatn og spl. Þér vinnur skýlin fönn á faldarstig. og frostsins meitill klýfur fyrir þig og lífsins iðn í ormsins hljóða skrúöi og angandöggin skær á blómsins vörum. pví byggja lífsins björtu disir allar frá bjargsins rót til efstu skýjahallar þinn vonheim — þinn veldisstól. Sú náð er mest að vera með í verki, þar vinnur hljóður armur Guðs hinn sterki og skapar líf úr auðn liins innra og ytra svo öpuggt, sem á morgni fyrsta dags. Því Eden manns er þar, sem grösin glitra í gullinþjarma og friði sólarlags og har, sem kærleikshugur styður hönd að hlúa að og skapa fegri lönd. Þar sé ég rísa í framtíð garð hjá garöi með göfgar konur, snjalla menn og vitra; sem takast á við lífsins veg og vanda með vizku hjartans, kappi tveggja handa í ást — til hinzta andartaks. En sambúð lýðs við land sitt er sá skóli, er lengst mun vara, stýra hans giftuhjóli, því mannleg auðna velur sér þá vegi, sem verða til í starfi hans og dáð. Og jarðarbarnið snauða uppsker eigi á öðrum reit, en þar, sem til var sáö. En hvert það fræ, sem lagt er lágt i mold á líki sitt og vex á æðri fold og ber sinn ávöxt undir hærra degi. Hver sólskinsstund, er blærinn andar blíði og byrði vorra daga í þessu stríði er heilög gjöf — og himins náð. Því allt vort strit er aska og brunnir kveikir á arni lífsins, sem að tíminn feykir, ef drottins andi í ást á fólki og lamli er ekki s.á, er beinir vorri för. Þá er vort lífsverk eins og spor í sandi, sem aldan skefur brimsins hvítá hjör. Hver meiður, sem í rnannsius hj.arta gTsgr, sem moldarfræið, er við sólu hlær, ska.l lyftast. hátt og l.auga sína. krónu í ljósi himnanna við drottins skör. Þá mun hver bóndi garð sinn frægan gera og göfug þjóð til hárrar mennt-ar bera vort tigna mál — á trúrri vör. K. S. í. FRÁ ÍÞRÓTTAVELMNUM ÍSLANDSMOTIÐ 1. deild í kvöid kl. 8 leika á Melavellinusti FRAM — VALUR K. R. R. Dómari: Þorlákur Þórðarson — Hvor sigrar? Allir á völlinn MÓTANEFNDIN

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.