Tíminn - 17.08.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.08.1958, Blaðsíða 8
8 TIMI N N, siuinudaginn 17. ágúst 1958. Um þátttöku Islendínga í Evrópu- meistaramótinu í frjálsum íþróttum Fyrsta Evrópumeistaramótið var haldið í borginni Ttirin í Ítalíu árið 1934. Fjórum árum seinna, 1938 var annað mót hald ið í París. Á hvorugt þessara móta var sendur flokkur frá ís lándi, enda voru afrek fslendinga i frjálsíþróttum þá ekki þaft góð, að líklegt væri, að þeir gætu veitt erlendum úrválsíþrótta- mönnum neina keppni. Árið eftir Parísarleikana skall heknsstyrjöldin á, og þá féll nið ur svo til öll íþróttakeppni. Má þar nefna Óiympiuleikana, sem halda átti 1940 og 1944, en féllu niður, og eins Evrópumeistaramót ið, sem halda átti 1942. Strax eft'ir styrjöldina, er frið Evrópumeistaramótið í frjálsum íþróttum hefst næst komandi þriðjudag í Stokk- hólmi. Verður það mesta Evr ópumeistaramót, sem nokkru sinni hefir verið háð og eru képpendur um 1000. íslenzku þátttakendurnir í mótinu fóru utan í gærmorgun. ís- lenzkir frjálsíþróttamenn tóku fyrst þátt í EM 1946 og vökfu þá athygli, einkum Gunnar Huseby, sem sigraði í kúluvarpi. Fjórum árum síð ar, 1950, voru frjálsíþróftir hér með miklum blóma og á EM þá í Brussel náðist frá- bær árangur. í grein þeirri, sem hér fylgir, er getið um þátttöku íslendinga 1946, en í blaðinu á þriðjudag verður skrifað um árangurinn 1950 og 1954. samlég skipti hófust milli þjóða á ný, var ákveðið, að þriðja Evrópumeistaramót í frjálsíþrótí um skyldi haidið 1 Osló í ágúst 1946. Á þetta mót sendu íslendingar 10 menn. Segja má meg sanni, að þátttaka íslenzka frjálsíþrótta- mannahópsins á þessu móti marki tímamót í íþrótlasögu íslands. Vil ég nefna tvennt. Þetta er í fyrsta skipi, sem íslendingar keppa fyrir land sitt á erlendum vettvangi, frjáJst og fullvalda, og á þessu móti sigrar íslendingur erlenda affeksmenn, og hreppir Evrópu meístaratitil í sinni grein. Mót þetta var haldið dagána 22. —25. ágúst á Bislet leikvanginum í Osló. Tóku þáit í mótinu 360 keppendur frá 20 þjóðum. Hér fer á eftir árangur íslenzku keppeádanna. 100 m. hlaup. Þar keppti Finnbjörn Þorvalds son ÍR. Kepþendúr voru 23. Finn björn vann riðil sinn á 10.8 sek., sem var metjöfnun. í milliriðli varð hann nr. 2 og hljóp þá aftur á 10.8 sek. Komst ihann þar með’ í úrslitahlaupið. Þar varð hann 6. og síðastur. Hljóp á 10.9 sek. Sig urvegari varð Bretinn Archer, hljóp á 10.6. 2. Tranberg frá Nor egi hljóp á 10.7 og þriðji varð Bally Frakklandi á 10.8 sek. 200 m. hlaup. Finnbjörn Þorvaldsson keppti leinnig þar, en þátttakendur voru j alls 22. í undanrás hljóp hann á 22.4 sek. og varg annar. Setti hann þar nýtt íslandsmet. Hann komst í milliriðil og hljóp þar á 22.3 sek. og bætti enn met sitt. í þessum milliriðli varð hann 5. og komst ekki í úrslit. Karakulov USSR. vann þett'a hlaup á 21.6 sek. 400 m. hlaup. Þar keppti Kjartan Jóhannsson ÍR. Keppendur \roru aUs 15. Kjart an varð 6, í sínum riðli í undan rás. Hljóp hann á 50,7 sek. og jafnaði íslandsmet sitt.' Hann komst ekki í milliriðil. Sigurveg ari í þessu hlaupi varð Daninn Holst'-Sörensen á 47.9 sek. 800 m. lilaup. I Kjartan Jóhannsson og Óskar Jónsson ÍR kepptu í þessari grein. Keppendur voru 17. Hlaupið var í tveimur riðlum, og lentu þeir fólagar í sitt hvorum riðli. Óskar hljóp í fyrri riðlinum og var þar 6/á 1:56.1 mín og setti þar íslands mel'. Kjartan varð 8. í seinni riðl inum og hljóp hann á 1:56.7 mín. Fyrra metið átti Kjartan og var það 1:57.2 mín. Fjórir fyrstu kom ust í úrslitahlaupið. Þar sigraði Gust'avsson frá Svíþjóð á 1:51.0 mín. 1500 m. lilaup. Þar keppti Óskar Jónsson. Kepp endur voru 14 alls og var skipt í tvo riðla. Óskar varð 6. í sínum riðli og hljóp á 3:58.4 mín og setti íslandsmet. Fjórir fyrstu í hvorum riðli komust i úrslitahlaup ið, cn þag vann Strand frá Sví- þjóð á 3:48.0 mín. Þrístökk. Þar keppti Stefán Sörensen ÍR. Keppendur voru 9 alls. Stefán varð 7. og stökk 14.11 m. og setti þar með íslandsmel'. Sigurvegari va’rð Rautio, Finnlandi, stökk hann 15.17 m. Bobby Fiseher Gunnar Huseby í úrslitakeppninni á HM 1946. Hástökk. Skúli Guðmundison KR. keppti þar. Voru keppendur í þessari gréin 15 talsins. Skúli varð 7. og stökk 1.90 m. Sigurvegari varð Bolindes, Svíþjóð, stökk hann 1.99. Langstökk. Þar keþptu þeir Björn Vilmund arson KR. og Olíver Steinn, FII. Keppendur voru alls 14, og varð undankeppni, og komust 8 í úr- slit. í undankeppninni varð Oliver 4. stökk 7,04 m. Björn varð 11. st'ökk 6.69 m. I úrslitunum varð Oliver 8. stökk 6.82 m. Sigurveg- ari varð Laessker, Svíþjóð stökk hann 7.48 m. Kúluvarp. Þar keppti Gunnar Huseby KR. Voru keppendur 13. í þessari grein sigraði Gunnar eins og öll- um er kunnugt. í undankeppni varpaði hann kúlunni 15.64 m. en í úrslitakeppninni varpaði hann kúlunni 15.56 m. 2. varð Gorjanin öv 15.28 m. og 3. varð Letila, Finn landi 15.23 m. : Krniiglukast. Þar kepptu þéir Gunnar Huseby og Jón Ólafsson U.f.A. Keþpendur vðrti alls 16. Hvorugur þeirra koriist í aðalkeþpnffra. í forkeppn inni varð Jón 13. kastaði 42.40 m. Og Gunnar 14. ká'étaði 41.74 m. Sigurvegari varð Cohsolini Ítalíu. Kastaði hann 53.23 m. Spjótkast. Þar keppti Jóel Sigurðsson ÍR. Keppendur voru alis 13. í for- keppninni kastaði Jóel 58.06 og varð 10. Komst hann ekki í úr- slitakeppnina. ^igraði Atter- vall Svíþjóð, kasta'ðí hann 68.74. Margt og mikið var skrifað og rætt erlendis um frammistöðu fs- lendinganna, og voru flestir sam- mála um það, að árangur þeirra þessu. T. E. þessu. b'ramhald af 5. síðu). færum mannsins er einbeitt að því að finna hinn rétta -leik af þeim óteijaridi möguleiku’m; sem fyrir eru á taflborðinu, þannig að ekkert annað kemst að. Á kvöld in er ráðið fram úr taflþrautum og um nætur verður oft lít'ig urn. svefri, þegar hugurinn er bund- irin við að yfirvega gamlar skákir og finaa nýja leiktækni. Þéss eru dæmi, að sKákmenn hafi létzt um fimm pund undir slíkum kringum stæðum. Víðsvegar a'ð úr heiminum streyma nú tilboð fil Bohby um að taka þátt í skákmótum eða halda sýningarskákir. Kanada- menn hafa boðið honum heim. — Hann hefur fengið bog. frá- Mar del Plata í Argentínu, þar sem merk skákmóf eru oft haldin. Englendingar hafa farið fram á, að hann taki þátt í Hastingsmót- inu. Ráðstiórnarríkin hafa, ekki aðeins boðíð honum.til sín, heldur hafa þau einnig boðizf til að sjá um allan fararkostnað og uppi- hald. En Bobbý hugsar sér fyrst og freinst að fara á millisvséðamótið í Júgósiavíu, vegria þess að þaðan Íiggúr leiðin til heimsmeistáratit- ilsin's. Haúfi v'iíl 'ea'gu spá úm' sigur mögúleika sina þar. „Við skulurn fyrsf sjá, .lw.erjir taka þát't 1 mót- inu,“ segir hann. ,,-Eg get engu spáð. Takmark. rnitt er að .verða fyrir ofan miðju á mótimi. Ef það tekst, kemst ég í úrslftakeppnina.“ Svo er þó að heyra, að harin efast ekki um ag kómast í úrslít. Þegar hann var mirintur á, að hann myndi vérða að þréyta kapp við beztu skákmenn fremstu skák- þjóða veraidar — Ráðstjórriarríkj- anna, Júgóslavíu, Tókkóslóvakíu og Argentínu — yþpti harin öxlum og sagði: ,,Þcir éru líka góðir.“ Þegar hjólreiíar voru enn í tízku kröfffust þær að sjálfsögðu meira ei-fiðis og leikni vegna hins óþægilega þrönga Mæðnaðar þeirra tíiria, scrii hindraði alLar eðLiLegar hreyfingar. * m§if t ~ Úrslit I 100 m. hlaupinu 1946. Flnnbjörn er á fyrslu braut, lengst í Archer, Bretiandi, varð sigurvegari á 10,6 sek. burtu. / Nú á dögum kýs hver hygginn maður þægilegan klæðn- að, skyrtu sem annan fatnað. Það er þess vegna að svo margir Mæðast TÉKKNESKUM POPLIN SKYRTUM með vörumerkinu ERCO. Þær erif framleiddar í fjölbreyttum gerðum eftir nýjustif tízku, sem hæfir við öll tækifæri. Einnig þú ættir að biðja um þær! Útflýtjendur: CENTROTEX — PRAGUE — CZECHOSLOVAKTA Umboð: 0. H. Albertsson Laugavegi 27 A — Reykjávík — Sími 11802-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.