Tíminn - 17.08.1958, Síða 11

Tíminn - 17.08.1958, Síða 11
TÍMINN, sunnudagiun 17. ágúst 1958. 11 —: Frú Wilson hefir fengið spánýtt taeki til aö hreinsa húsfð. ÞaS er kallað fjaðrasópur. Stattu upp, ég þarf a3 setja hreina nagla i rúmið. Sunnudagur 17. ágúsi Anastasius. 289. dagur ársins. Tungl í syðri kl. 15,36. Árdeg- isflæði kl. 7,45. Síðdegisffæði kl. 20,01. Næturvarzla er í Vesturbæjar Apóteki. Helgidagavarzla er í Heykjavíkur Apóteki. Lárétt: 1. ritjur, 6. fljótið, 8. lindýr, (þf), 10. mergð, 12. fangamark, 13. upphafsstafir, 14. efni, 16. verðlagn- ing, 17. blass, 19. rusl. LóSrétt: 2. óhreinintti, 3. ending, 4. námsgrein, 5. höfuðifat, 7. matreiðslu maður, 9. kyrra, 11. kona, 15: Öðlast, 16. veiðisvæði, 18. fangamark. Lausn á krossgátu nr. 675. Lárétt: 1. gerpi, 6. iða, 8. bak, 10. töm, 12. æf, 13. rá, 14, nam, 16. bað, I 17. asi, 19. slaka. Lóðrétt: 2. eik, 3. RÐ, 4. pat, 5. óbæna, 7. smáða, 9, afa, 11. pra, 15. mal, 16. bik, 18. SA. Tiíraunir með eldflaugar Framhald á 11. siðu flaug flughersins sameiiiyð ann- afri minni eMflaug. Það verður ný tégund. eldflaugar, ey a.ldr^i hefir verið , nptiuð' &ður.: Flaugin, sem Jiannig myndast, mun starfa eins ög eldiilaugarnar, sem notaðar voru til að sjqóta gei-vituiHilinu Van- yuard. á'’loítrSÍðtiri tvier tijráun- frnar vérða gerðar með Jupiter e'idflaug. ; hera'ins . sameinaðri iveggja stiga- Seigeanl, eldflaug. Það er samk Xonay' eldflaug og flutti Explorer gervit,ung'iip g braut þeirra. Á flotinn aðild að tilraununum? . —' TiIrauhasUjð flotans í Inio- kern; í K.aliformii smíðar .hylkin er flytja mæli.tækin^&jálf t-il tunglsins. Það, sem notað verður við fyrstu tilrauiiin.a m.u'n vega xun 60 pund °g' flytj.a tæíki, sem e.ru 30 pund að þýngid;. Það verður sívalningur, lík ú’r blýanti í laginiu, Ferðin til tunglsins Hvernig starfa öll þéssi Iseki? — Eldflaugunum verður skotið frá Cape Canaveral. Fvrs'ta stigs eldfláugin mun fara upp yfir Atlantshafið, henni er stefnt í aust urátt til að, vinna aukin.n hraða af snúningi jarðarinnar. A'ð sex mín- útum líðnum verður vitað hvort öll stig. eldíláugarinnar hafa starf að eðlilega. Að 90 mínútum liðn- um verður vitað, hvort allt gangi onn samkvæmt áætlun. En síðan tekur það eldflaugina tvo og hálf- an dag að ná alla leið til tunglsins — ef hún kemst þá svo langt. Og ef hún kemst til tunglsins? — Þá flýgur íækjahylkið í geimnum í á að gizka 250.000 mílna fjarlægð frá jörðu eift síns liðs. Það fer með 22.500 mílna hraða og stefnir rakleitt framhjá tungl- inu. Þá verður vandinn að láta það breyta stefnu þannig, að það fari sömu braut og tunglið. S.éríræðing- arnir myndu óska þess, ef unnt væri, að stefijan yrði .slik, að hylk- ið færi hjá bakhlið tunglsins. Hvernig verður þessari stefnu- breyíingu költnið í kring? — Hv-ert tækjahyíki mun hafa meðferðis lokaeldflaug. Fylgzt verður með ferðum þess frá jörð- in.ni; og þegar tími ér til kominn verður eldflauginni s'kotið með radíónjerki fná. Hawaii. Þelta ætti ÚTVARPI að koma hylkinu á nýja stefnu, og þá ætti það að "fara nógu nærri tunglinu til að fara hring umhverf- is það. Að lokum m.un það hverfa út í geiminn. Væri ekki a.uðveldara að slyóta eldfLauginni þannig að hún íenti á tunglinu? Hvérs yegna á að fara fr.amhjá því? — -Það væri kannske auðveldara að hitta tuglið, þótt það sé- ÍítiS skotmark. En vísindamenn óska að fyrsl' í stað fari eldflaugarnar hjá þvi, þar sem öll tæki myndu eyði- Íéggjast í lendingu og því ekiki s.enda upplýsingár til jarðar. Og nú er upplýsinga þörf. Eitt atriði í þessum upplýsingum er hversu loka.eldflaugar reynast. R.eynist þær vel, verður unnt að framleiða eldflaugar, sem dregið geta úr hraða tækjahylkjanna, og eftir það geta slík hylki lent á tunglinu án þess að eyðileggjast. Lending á funglinu Er stefnt að því með þessum til- raunum, að einhvern tíma verði unnt að lenda á tunglinu? —. Sennilega. Þeim lendingum verður stjórnað frá jörðu, þannig að' mælitæki haldi áfram að starfa. Hvað um tillögur um að e'enda til tunglsins eldflaugar með kjarn- orkusprengju eða einhvers konar litarefni, þannig að heimurinn sjái að tekizt hefir að lenda. — Flestir vísindamenn vilja ekki að tungilið verði fyrir geisla- virkni eða nokkrum öðrum utanað- komandi ábrifum fvrr en unnt er að rannsaka það eims og það er nú. Eru Bandaríkin eina landiS, sem slíkar tilraunir gerir? — Sennilega ekki. Sérfræðingar telja, að sovézkir vísindamenn hafi reynt að senda eldflaug til tunglis- ins fyrir skömmu. Ef svo er, hefir það misfcekizt. En búizt er við að þeir reyni aftur. Hafa þessar tilraunir nokkra hernaðarþýðingu eins og stendur? — Eins og stendur virðist tungl- ið ekki hafa mikla hernaðarþýð- ingu. En svo gæti orðið, ef þar yrði sett upp sjónyarpsstöð, sem fylgzt gæti með állri jörðinni. Slik stöð verður ekki sett upp nenia unnt reynist að lenda „mjlúkt“ einu sinni eða oftar. Þær tilraunir, sem nú standa yfir, munu veita upp- lýsingar um möguleika á þessu. Oagskráin i dag. 9,30 Fréttir og morguntónleikar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prest- ur: Séra Óskar J. Þorláksson. Organleikari: Páll ísólfsson). 12.15—13,15 Hádegisútvarp. 1,5.00 Ml'öclegistónleikar (plö.tur). 16.00 Kaffitíminn: Carl Loubé og hljómsveit hans leika vinsæl lög frá Vín (plötur). 16.30 Veðurfregnir. Færeysk guðsþjónusta (Hljóð- rituð í Þórshöfn). 17,00 „Sunnudagslögin‘‘. 18,3Ó Barnatími. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tóníeikar (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 „Æskuslóðir"; VHI: Djúpivog- ur (Stefán Jónsson fréttam.). 20.45 Tónleikar: Hljómsveitin'. Phil- harmonia í Lundúnum leikur létt hljómsveitarverk; Herberi von Karajan stjórnar (plötur) 21.20 „í stuttu máli“. — Umsjónar maður: Loftur Guðmundsson rithöfundur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Bádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar af plötum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Einar Ásmundsson hæstaréttarlögm.) 20.50 Einsöngur: Kim Borg syngur. 21.10 Upplestur: Haraldur Björnsson leikari les smásögu. 21.45 Tónleilcar: Alexander Brailow- sky l’eikur á píanó Mefisto- valsinn og Ástardraum eftir Liszt. 22.00 Fréttir, síldveiðiskýrsla og veð- urfregnir. 22.20 Búnaðarþáttur: Frá nautgripa- sýningunum 1958. 22.35 Kammertónleikar (plötur). 23.20 Dagskrárlok. Hver... er... hver? KIRK DOUGLAS er bandariskur kvikmyndaleikari, fæddur 9. 12. 191( svo að hann er nú 42 ára. Hann byr. aði að leika í kvikmyndum árið 194é ■■ -og hefir síðan ver- ið á hraðri fert upp á „toppinnt Með leik sínum i myndinni The Ch ampion, 1946, und ir ieikstjórn Mark Robsons, komst hann á fremstu línu í kvikmynda- heiminum. Kirk er með harða lund, feikilega lífsorku og leikur alls kon- ar hlutverk með sbkum dugnaði að óvenjulegt má teljast. Nú hefir hann sett á stofn sitt eigið kvikmyndaver, en það er nú mikið í tízku hjá „stjörnunum" þar vestra, og nefn- ist það Bryda Prod. Hann hefir nú leikið í 34 myndum, síðan 1946, og hefir sjálfur framleitt 2 af þeim. Einn þekktasta myndin sem hann hefir leikið í er Víkingurinn sem vai kvikrnyndaður 1957 og hefir nú að undanförnu vakið mikla athygli manna á meðal. Kristinn Ág. Eiriksson Vesturvallagötu 2 verður fimmtugur næstkomandi þriðjudag 19. þ. m. — Operusöngkona bað fyrir kveðju í veizlu, sem borgarstjórinn f Len ingrad hélt is.lenzku þingmonnunum sex, sem þar komu í för sinnl um Ráðstjóranrríkin í sumar, voru þrír óperusöngvarar, sem starfa viS leik hús í borginni, látnir skemmta me'ð söng. Einn söngvaranna var ung stúlka, E. I. Schumskaja að nafni. Meðan setið var undir borðum kvaddi söngkonan sér hljó'ðs og mælti fyrir minni íslands mjög smekklega. Drap hún í ræ'ðu sinni, sem hún flutti án blaða, á nokkur atriði, sem báru með sér að hún bar meiri kennsi á ísland og Ísíend inga en gerist og gengur meðal al- mennings erlendis. Minntist m. a. á skáldjð Halldór Laxness og tafl- manninn Friðrik Ólafsson. Bað hún í ræðulok fyrir kveðju sina og árn- aðaróskir til æskulýðs íslands og þó sérstakiega til íslenzkra kvenna. Hér birtist mynd af söngkonunni ,A■.V.V.V.V.,.V.V.VfV.V.■.V.V.V.V.V.,AVV.V.V.'.VlW., DENNI DÆMALAUS Myndasagan HAM* ®. KKÉSS* „Taktu því rólega félagi!“ segir EU'íkur í há.ifum liljóðum. „Við erum landar þínir.“ Maðuriiin lætur 20. dagur sverð sitt síga og horfir 4 víkingana vantrúaður 4 svip. Því næst gefur hann þeim merki um að fylgja ;'''l: Víggirtar lierbúðir koma brátt í ljós . . . og nú hrópar hann. „Þetta er sannarlega óvænt heimsókn! verður Eirikur eins og þrumu lostiun. Fyi'ir framan í sömu andiaá færa hinir dökku stríðsnjenn lalah hann birtist risavaxin mannvera með mikið hár og sig nær og Ragnar breytir u mlramkomn. „Óþokk- eítt skegg. Þetta er óði víkingurinn Ragnar rauði. ar“ þnanar hann. „Þið eruð fangar Mí»ir.“ Ragnar reikur W» hroasafalátur. „Eiríkxn' ví€Körli“

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.