Tíminn - 17.08.1958, Page 12
VEÐRIÐ:
Norðaustan gola, víða léttskýjað.
Hiti kL 12:
Reykjavík 13 st., Akurfeyri 8 st.,
Stokkhólmur 18 st., Kauþmanna-
Ihöfn 20 st., London 19 st., París 20.
Sunnudagur 17. ágúst 1958.
Barátta á Laugardalsveíli
Þrjú héraðsmót Framsóknarmanna
um þessa helgi, tvö um næstu helgi
Á föstudagskvöldið lék írska landsliðið viö KR á >.auga. ualsveii. ug tu. u
leikar svo, að írar sigruðu með 4-1 i skemmtilegum leik Landsliðið fór
því ósigrað heim, skoraði níu mörk gegn fjórum. Eftir leikinn sögðu írsku
landsliðsmennirnir, að KR hefði verið beita liðið, sem þeir m@ttu hér,
þó svo, að þá ynnu þeir einn stærsta sigur. Myndin hér að ofan sýnir
Hreiðar Ársælsson í baráttu við írska leikmenn, og er hart barist. Tals-
verð harka færðist í leikinn í siðari hálfleik og meiddust þá allir varnar-
leikmenn KR, mest Bjarni Felixson, sem meiddist allilla á hendi.
Bunaðarbankinn opnar útíbú á Laaga
vegi 3 Reykjavík - opið til kl. 13,30
Búnaðarbanki íslands opnaði í gær útibú á Laugavegi 3 í
Reykjavík í sömu húsakynnum og Klæðaverzlun Andrésar
Andréssonar er. Verður útibú þetta opið virka daga kl. 13,30
—18,30, nema laugardaga kl. 10—12.
Innrétting þessa útibús er hin
smekklegasta og skrifstofuherlbergi
inn af afgreiðslustofu. Það var
mikil þörf á þvi að opna banka-
útibú neðst við Laugavéginn, því
að þar og um Bankastrasti er mik-
ið umferð og þarna eru miklar
verzlunargötur. Útibú þetta er á
fjölförnum krossgötum Laugavegs,
Skólavörðustígs og Bankastrætis.
Ailmörg útibú frá bönkunum
eru nú komin í bæinn, og er það
til' mikilla þæginda fyrir viðskipta
menn. En bankarnir verða að gæta
þess að dreifa þeim sem hagkvæm
ast. því að annars er ekki um full-
komna þjónustu við fólkið að
rséða. Það er t. d. efeki gott að
bankar reisi útibú sín svo að segja
hlið við hiið.
í útibúi Búnaðarbankans að
Laugavegi 3 verður komið fyrir
geymsluboxi á vegg, og geta menn
fengið þar næturgeymslú fyrir
handtöskur og skjöl eða böggla,
sem mikil verðmæti eru í, yfir
nótt. Sé hlutur sá, sem geyma skal,
settur í „boxið“ rennur hann nið-
ur í kjallarageymslu, og eigandinn
4_-----------::— -------------
Líkin eru brennd og
sködduð
getur sótt hann í útibúið morgun-
inn eftir. Slílk næturgeymsla getur
oft komið sér mjög vel t. d. fyrir
ferðamenn. — Útibúinu að Lauga-
vegi 3 veitir Gunnar Már Hauks-
son forstöðu.
Lítilsháttar síld-
veiði í fyrrinótt
Heldur betra veður var á síld
armiðunum í fyrrinótt og nokk
ur veiði, bæði út af Vopnafirði
og við Sléttu, einnig skammt
sunnan Langaness. Til Raufar
hafnar bárust í gærmorguu rúm
leiga þi,/.i þúsund mál síldar og
nokkuð til Vopnafjarðar. í gær
morgun spilltist veður aftur og
uin liádegi í gær var kominn
kaldi og ekki veiðiveður.
"lugskeytið hæfði
fiugvélioa
tew York 16. ág. — Bandaríski
erinn hefir gert að undanförnu
lllvlíðtækar tilraunir meðl flug
keyti, sem send eru gegn óvina
Jlugvélum. í gær var t. d. skotið
upp frá eldflaugaslöð í Flórída
sjálfstýrðu flugskeyti og var henni
stefnf gegn mannlausri sprengju
flugvél, sem var á flugi í 400
mílna fjarlægð. Skeytið hitti í
mark og sundraði flugvélinni.
Friðrik hefir verra
tafl gegn Neykirk
| í sjöundu umferð á skáikmótinu
í Portoros tefldi Friðrik við Ney-
kirk, Búlgaríu. Skákin fór í bið
eftir 40 leiki og hafði Friðrik þá
verra fafl eftir því sem segir i
skeyti frá Ingvari Ásmundssyni.
Úrsiit í öðrum skákum urðu þessi:
'Sanguinette vann Rosetto, Petros-
jan vann Cardoso, jafntefli varð
hjá Averback og Fischer, Larsen
og Benkö, Panno og Fiirster, Tal
ogj Gligoric, Sherwin og Filip,
Grciff og Paekmann og hjá Szabo
og; Packmann. Bronstein sat vfir.
Um sí($ustu helgl í ágúst vería fjögur héraÖs-
mót, í A-Húnavatnssýslu, Rangárvallasýslu,
V-Húnavatnssýslu og á Snæfellsnesi
Um næstu helgi efna Framsóknarmenn til tveggja héraðs-
hátíöa, en um síðustu helgi í ágúst til fjögurra. Um þessa
helgi eru samkomur í Dalasýslu, Skagafirði og í Eyjafirði.
Um næstu helgi verða samkom
ur í Strandasýslu og Austur-
Skaílafellssýslu. Um síðustu helgi
í ágúst verða samkomur í Gunn
arshóhna í Rangárvallasýslu,
Blönduósi, Ásbyrgi í VJHún. og að
Breiðabliki á Snæfellsnesi.
Á Sævangi.
iHéraðsmót Framsóknarmanna í
Strandasýslu verður að Sævangi
sunnudaginn 24. ágúst og hef-st
'kl. 8 síðd. Ræður flytja þar Her
manna Jónasson, forsætisráðherra
og séra Guðmundur Sveinsson
■skólastjóri. Guðmundur Jónsson,
óperusöngvari syngur einsöng og
Karl Guðmundsson leikari skemmt
ir. Að síðustu verður dansað.
í Mánagarði.
Héraðsmót Framsóknarmanna í
A-Skaftafellssýslu verður laugar-
daginn 23. ágúst í Mánagarði í
Hornafirði og hefst kl. 8 síðd. Ræð
ur fiytja Páll Þorsteinsson, al-
þingismaður, og Andrés Kristjáns
son, blaðamaður. Árni Jónsson
óperusöngvari syngur einsöng og
leikararair Ges'tur Þorgrhnsson og
Haraldur Adolfsson skemnita. Sig
urður Ólaifsson, syngur með
hljómsveitinni, sem leikur fyrh'
dansinum.
í Ásbyrgi.
Framsóknarfélögin í AjHúna-
vatnssýslu efna til héraðsmóts í
Ásbyrgi sunnudaginn 31. ágúst.
Aðalfundur Félags ungra Fram
sóknarmanna verður haldinn
klukkan 3 um daginn, og aðalfund
ur Framsóknaríélags VJHúnvetn
inga hefst kl. 5 siðd. Kl. 8.30 um
kvöldið hefsf svo héraðsmótið.
Ræður flytja Skúli Guðmundsson,
alþingismaður, og Ásgeir Bjarna
son, alþingismaður. Árni Jónsson
syngur einsöng og leikararnii' Gest
ut' Þorgríinsso-n og Hdraldur
Adolfsson skeinmta. Að sSðuStu
verðUr dahsað.
Auk þessarar samkomu verða
héraðsmót Framsóknarmanna um
síðustu helgi í ágúst á BMœduósi,
Gunnarshólma og Breiðafeiákt sem
fyrr segir, en nánar verðúi' sagt
frá dagskrá síðar.
EkiS á bílum inn í Hvannalindir og yf-
ir Jökulsá á Fjöllum í fyrsta sinn
Dagana 23. júlí til 5. ágúst s. 1. var farin á vegum Gísla
Eiríkssonar hópferð um miðhálendi íslands. Voru 17 manns
í förinni í tveim bifreiðum, R-7140, sem eigandinn Gísli Eiríks
son, Hraunteigi 22, stýrði, og R-2756, sem eigandinn Guðjón
Jónsson, Hverfisgötu 76 B, ók. Farið var yfir Tungnaá á Hófs-
vaði til Veiðivatna, þaðan yfir Þórisós og Köldukvísl í Eyvind-
arver og síðan í Jökuldal í Tungnafellsjökli.
London, 16. ág. — Enn hafa all
mörg lík fundist úr hollenzku flug
vélinni, sem fórst ásamt 99 manns
undan írlandsströnd á dögunum.
í fyrrakvöld kom franskur tog
aaú til háfnar á írlandi með 16 lík.
Voru sum þeirra mjög brunnin
og sködduð, og þykir það benda til
að skyndilegur bruni eða spreng
ing .hafi orðið í vélinni er hún
fórst. Þetta hefir vakið grun um,
að um skemmdarverk háfi verið
að ræða, og heldur rannsókn á því
áfram. Ekkert hefir þó komið fram
sem bendil' íil þess að öðru leyti. Afgreiðslufólk að störfum í hinu nýja útibúi Búnaðarbankans, Laugavegi 3
Var farið þaðan norður fyrir jök
ulinn og inn í Vonarskarð að norð
an, en síðan sem leið liggur um
Gæsavötn, Ódáðahraun, Dyngju-
háls aústur fyrir Kistufell. Þaðan
var ekið um Urðarháis, Jökulsár-
aura vestari og yfir norðurtögl
Holuhrauns að Jökulsá á Fjöllum.
Yfir hana var ekið skammt frá jök-
ulröndinni og í Kverkfjallarana,
en síðan samdægurs í Hvannaimd-
: ir. Siðan var haldið niður með
Jökulsá að vestan aS Dettifossi, í
Hóimatungur, H'ljóðakletta og Ás-
byrgi. Þaðan var ekið eftir þjóð-
vegum út á Tjörnes, en síðan sem
leið liggur vestur í Blöndudal, um
Aúðkúluheiði til Hveravalla, og
þaðan heim til Reykjavíkur.
Eins og kunnugt er hefir Jökuls-
á á Fjöllum verið talin ófær bif-
reiðum, taæði vregna þess að hún
er ein vatnsmesta á landsins og
eins eru þar allmiklar og viðsjár-
verðar sandbl'eytur. Ferðin austur
yfir gekk greiðiega, tók ekki nema
trær klst. Sama er yfirleitt að
segja um ferðina vestur yfir. Þó
vildi það óhapp til að R-27S6 (Bed
förd vörubifreið) lenti á sand-
bleytupytti. Tók nokkurn tíma að
ná henni upp og komast af stað
á ný. Áin hafði Ibreytt sér veru-
legá frá því farið var yfir hana
þrem dögum áður, en sandbleyta
var í bæði skiptin langmest í vést
ústu álunum. Tók ferðin vestur yf-
ir alls 7 klst. með þessum töfum.
Aðalvatnsmagnið var í rösklega 30
kvíslum.
j Ferðafólkið lætur hið bezta af
förinni, þó að tíðin væri í stirð-
ara lagi. T. d. snjóaði verulega í
Eyvindarveri, enda var alhvít jörð
þar og á Sprengisandi. Einnig var
mikill nýfallinn snjór I Öskju. Á
siundum næturfrost, en hitinn
að deginum sjaldan yfir 4 stig. —
Þetta er fvrsta ferðin í sumar norð
ur Sprengisand og Ódáðahraun, en
vegna kunnugleika Gísla Einíksson
ar gekk allt greiðlega.
Er þetta í fyrsta skipti sem farið
er á hifreiðum um Holuhraun, yfir
Jökulá á Fjöllum í Kverkfjal'larana
og Hvannalindir. Dvalist var í þrjá
daga í Hvannalindum i góðu veðri
og sæmilegu skyggni. — Sfeoðuðu
menn hinar merku kofarústir þar
og' gengu á fjöll.
Allir, sem farið hafa um þessar
sióðir eru hugfangnir af hinu tign
arlega og fagra landslagi.
Bandarísk farþega-
flugvél ferst
Bandarís'k farþegaflugvél fórst
i fyrrinótt og með henni 21 mað
ur. Allmargir munu þó hafa kom
ist líifs af en mjög meiddir sum-
ir hverjir. Um 40 manns voru í
ílugvélinni.
Vegageríir
(Fram'hald af 1. síðu)
ónir til brúargerðar. Þar af eru
smábrýr (4—10 metra langar) 22
talsins, og renna til þeirra 3 millj
ónir en 6 milljónir fara til bygg
ingar s'tærri brúa. Gerðar eru í
sumar 18 brýr, sem eu lengri en
tíu metrar, svo að samtals eru
byggðar 40 brýr. Auk þess er
svo Brúarsjóður. sem í rauninni
eru 10 aurar al' hverjum benzín
lítrar fyrir Síðustu hækkun. Fyrir
fé úr þessum sjóði hafa verið
byggðar stórbrýrnar 'yfir Hvítá
hjá Iðu, Jökulsá í Axarfii'ði og
nú síðast Lagarfljótsbrúin,