Tíminn - 05.09.1958, Page 7

Tíminn - 05.09.1958, Page 7
TÍMiNN, föstudagina 5. septenibcr 1958. Aftöku fyrir tveggja Brezka verkalýðs- sambandið gerir ályktanir um kjarn daía stuld frestað NTB—Montgomery, Alabama, 4. sept. Hæstiréttur í fyikinu Ala- bama i Bandaríkjunuin úrskurðaði í dag, að fresta skyldi um óákveð inn tíma framkvæmd dauðadóms yfir negranum Jimmy Wilson, er dæmdur hafði verið í undirrétíi til dauða fyrir að st'ela frá hvítri konu einnm dal og 95 sent. Verð- ur mál hans tekið til nýrrar athug unar. í fylki þessu er lögum sam kvæmt heimilt að refsa með dauða dómi fyrir þjófnað, en hins vegar hefir ákvæðinu ekki verið beitt nema þá gegn svörtum mönnum. Skrásetiiíng nýrra stúdenta Skrásetning nýrra stúdenta er hafin, og verða stúdentar skrásett ir á hverjum virkiun degi til 1. október. Eftir það verða stúdentar ekki skrásettir fyrr en 10. jan. til 1. febrúar. Um nám3greinar þær, sem að gangur er takmarkaður að, þ. e. verkfræði, tannlækningar, lyfja- fræði lyfsala, hefir liáskólaráð samþyrkkt, að skráningarfrestur sé til 15. sept. Að þessu sinni er skráningarfrestur í þessum grein um ,þó til 20. september. Þess er æskt, að stúdentar sem ætla að lesa- eðlisfræði og stærðfræði til B.A. prófs, gefi sig fram fyrir sama dag. iSki-ásetning fer fram í skrif st’ofu háskólans kl. 10—12 og, 1.20 —5, laugardaga þó aöeins kl. 10— 12. Stúdentar leggi fram prófskír teini og greiði skrásetningargjald 300 fcr. orkumál NTB—London, 3. sept. — Lands samband verkabiannafélaga, sem heldur ársþmg^sitt um þessar mundir felldi I dag tillögu, þar sem krafist var Stöðvunar á fram- leiðslu kjartiörkuvopna í Bret- landi, og að engu ríki væri veitt heimild til áT"setja upp birgðir| kjarnorkuvopna þar í landi. Hins vegar samþykkti þingið tillögu, þar sem lýst var stuðningi við yfir lýsingu brezka verkamannaf 1 okks- ins frá í vor, þar sem talið var nauðsynlegt að halda áfram fram- leiðlu kjarnorkuvopna, meðan ekki væri fyrírliendi nein alþjóð- leg samþyklct um bann við þeim. Formaður landssambandsins sagði það vera sama og leggja landvarn- irnar niður að hætta framleiðslu kjrnavópnannaT j Á fundinum kom fram andúð á því, að VestitíSÞjóðvérjar fengju kjarnorkuvopifigiog hvatt var til stuðnings við þýzku verkamanna- samtökin, sem eru á móti stjórn Adenauers í því máli. Samþykktar voru tillögur umjað minnka skyldi stórlega framlagitil landvarna, og lýst var harmi vegna kynþátta- óeirða í Bretlandi. Naeturvarzla er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Slysavarðstofa Reykjavíkur hefir síma 15030. LögregluvarSstofan hefir síma 11166. Slökkvistöðin hefir síma 11100. Föstudagur 5. september Bertinus. 148. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 6.23, Árdegis flæði kl. 10.24. Á víöavangl (Framhald aL5. síðu). tilraunum hefiv látlaust verið haldið uppi. En íslendingar semja ekki á ’öðrurn grundvelli en þeini, að 12 núlna landlielgin verði viðurkennd. Því neita Bret ar. Er það þá meining Sjálf- stæðisinanna að við eigum að semja um minni útfærslu? Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Gautaborg á Ieið til Kristiansand. Esja fer frá Reykja- vík síðdegis í dag austur um land í hringferð. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið var væntanleg til Reykjavíkur í nótt að vestan. Þyrill fór frá Reykjavík í fellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell fer væntnalega í dag frá Rostóek til Stettin, Flekkefjord, Haugasunds og íslands. Arnarfell fer í dag frá ísafirði til Sauðár- króks. Jökulfell fór £ morgun frá Hofsós til Sauðárkróks, Hólmavíkur Ólafsfjarðar og Faxaflóa. Dísarefll er á Seyðisfirði, fer þaðan til Fá- skrúðsfjarðar, Rotterdam og Ham- borgar. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er væntanlegt til Fáskniðsfjarðar, fer þaðan til Reyðarfjarðar og Norðfjarðar. — Hamrafell fór 2. þ. m. frá Batumi áleiðis til íslands. 688 Lárétt: 1. óstarfhæfur maður, 6. og 8. einn af ásum, 10. sundfugl (þf), 12. svo framarlega sem, 13. fomafn, 14. andblær, 16. flýtir, 17. fljótið, 10. nafn á frægu málverki. Lóðrétt: 2. fita, 3. . . . braut, 4. ó lit- inn, 5. svipuð, 7. litlir, 9. brugðu þráðum, 11. ármynnis, 15. hammgja, 16. elskar, 18. rómversk tala. Lausn á krossgátu nr. 687 Lárétt: 1 státa, 6. ýra, 8. rær, 10. kæn, 12. að, 13. lá, 14. pat, 16. tak, 17. ýfi, 19. snáfa. — Lóðrétt: 2. Týr, 3. ár, 4. tak, 5. hrapa, 7. snáks, 9. æða, 11. æla, 15. tún, 16. pat, 18. fá. ^mnimmniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiitmniniiiiiiiiiiiimiiiinmBB* 1 Viljum selja i 1 15 smálesta Awrdy bifreðiavog. Vogij) er svo til i Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðunfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Létt lög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Hugleiðingar við Iestur ts> lenzkrar bókar (Eggert Stefána son söngvaxi). 20.50 íslenzk tónlist: Tónverk eftir Jón Þórarinsson og Þórarinm Guðmundsson (plötur). 21.35 Útvarpssagan: JKonan frá Andros“ eftir Thomton Wild- er V. 22.00 Fróítir, íþróttaspjall og veður fregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Spaðadrattning- in“ eftir Alexander Pushkin. 22.30 Frægar hljómsveitir. Sinfóníu* hljómsveit Lundúna leikur sin- fóniu nr. 5 í Es-dúr op. 82 eftir Sibelius. 23.00 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegi-sútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Umferðarmál: Ökukennsla og slysavamir (Guðmundur Pét- ursson fuUtrúi). 14.10 „Laugardagslögin". 16.00 Fréttir. ’ 1 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Les Baxter stjómar kór og hljómsveit. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Raddir sfcálda: „Bkuldaskir-', smásaga eftir Ragnheiði Jónsöt 20.50 „Blandaðir tónar“, Guðmund- * ur Jónsson gerir skil gömluiE lögum og nýjum, sungnum og íeiknum. 21.35 Leikrit: ,ySimbi sálugi", eftir Mildred Hark og Noel Me Queen. Þýðandi: Ái’ni Guðna- son. Leilcstjóri: Þóra Borg. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. ónotuð. Ennfreniur Volvo vörubifreið, smíðaár | 1947. Upplýsingar gefur hafnarstjórinn. Nýlega hafa opinberað ■trúlofun sína, Gíslina Sigurbjartsdóttir, Ijós- móðir, Hávarðarkoti, Þykkvabæ og Hafsteinn Einarsson, Bjólu. .Lancfshöfnin í Keflavík og NíarSvík. Sta'ðan eftir 12 umfer'ðir: HSUtiuiuiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiuiniiiiiiiiuiiinmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiiiiiiiiiir-iiiiininim iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiimmiiiiHiHHiimiiiffliiiimiiiiiiinf 1 TÖNLISTARSKÓLINN I | tekur til starfa 1. október n. k. Umsóknir um skóla- = vist sendist til skrifstofu skólans, Laufásvegi 7, fyr | ír 20. sept. og þurfa allir, er ætla sér að stunda §j; | nám í skólamnn að senda umsókn. 1 Inntökupróf verður haldið dagana 29k og 30. sept. | 1 í skólanum og hefst kl. 2 báða dagana. Píanónemendur lcomi fyrri daginn, en aðrir nem- | i endur-síðaxi daginn. s - ■ i | Skóiasfjórinn. v ViS höfum villst að heiman Kettlingarnir tveir eru leikfélagar litlu stúlkunnar, en nú hefir komið bobb í bátinn. Sá til vinstri tapaðist frá Sólvallagötu 43 sl. miðvikudag, en félagi hans til hægri hefir verið á sama stað í óskilum um þriggja vlkna skeið. Uppiýsingar um flökku félaganna væru vel þegnar í síma 22733. Petrosjan Tal Averbach Friðrik Gligoric Matanovic Benkö Bronstein Panno Fischer Pachman Larsen Szabo Neikirch Sanguinetti Sherwin Filip Cardoso Rossetto Fiister De Griff vinmnga Húsmæðraféiag Reykjavikur fer í berjaferð sumiudagtnn 7. sepfr ember kl. 9. Lagt verðar af stað frá Borgartúni 7. Upplýsingar í símunz 14442 og 15236. Loftleiðir hf. Hekla er væntanleg kl. 8,15 frá New York. Fer kl'. 9,45 til Glasgow og London. Edda er væntanleg kl. 19 frá Hamíborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer kl. 20,30 tU New York. Fiugfélag íslands hf. í dag er áætlað að fljúga til Ak- urejTar, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Homafjarðar, ísafjarð- ar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmann eyja og Þingeyrar. Á morgun til Akureyrar, Blöndu- óss, EgUsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks, Skógasands, Vestmannaeyja og Þórshafnar. 33. da.gur „Þú stiður rangan aðila", segir Eiríkur við Ragnar. „Hugsaðu um sjálfan þig skepnan þín," þrumar „lalah er iita innrættur maður, sem þú ættir ebki Ragnar, „ég hefi þegar átt í örðugleikum vegna þín. að fylgja að málum. Gakktu okkur á hönd; Mahaka Þes heldur er ég vanur að gera það eitt, sem mér hefir með höndum mikla fjáfsjóðu, sem munu verða sjálfum sýnist." þxnir, ef -þú fellst á að hjálpa okkur!" Hann þagnar allt í einu. Þeir hafa béðir komið auga á einn af njósnurum Ialah sem stendur á hleri skammt frá þeim. „Ifonxdu þér undan," hvislar Ei- fjW ánav ríkur aö Ragnarj epþaf er ^iim sqújanj Maði^rijui rekur upp aðvörunaroslcur' serh sker íiséturkyrrtSna Myndasagan Éiríkur víðförli •f Wr HANS 6. KEttEiSE •• SlðFRED RETERSEN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.