Tíminn - 06.09.1958, Page 7
T í IVI Lftf N, laugardaginn 6. september 1958.
7
Björgvin Guðmundsson tónskáld:
Lítil hugvekja um tónlistarmál
Boðskapur hjartans og andans beri
menn uppi til listsköpunar
SEIN'T í vetur, líklega nálægt
marzJLokum, las ég í Morgunblað-
inu grein, sem ég vildi gjarna
fara uni Tiokkrum orðum. En sök-
um langvarandi vanheilsu hefur
það orðið að dragast á langinn þar
til nú, og er þó nokkuð undir hæi-
inn lagt.
Sú grein, sem hér um ræðir, er
eftir Steingerði Guðmundsdóttur,
um fyrsta konsert Félags íslenzkra
einsöngvara á þessu ári („Syngj-
andi i>áska“). Greinin er mjög
vinsamieg í garð þeirra söngvara,
sem }>ar komu við sögu, en annars
ekki verulega mikið á henni að
græða varðandi listræna frammi-
stöðu þeirra. En þar er eitt atriði
svo at'hyglisvert, að það verðskuld-
ar vissuiega frekari umræður, sem
sé það, að Þjóðleikhúsinu beri að
skipa íslenzkum söngvurum for-
rými innan sinna veggja, bæði
hvað snertir óperu- og óperettu-
flutning og líka til konsert-afnota,
svo framt sem föng standa til.
Þetta eru sannarlega orð í tima
töluð og þó fyrr hefði verið. Því
svo lengi sem þegnarnir hafa
hvorki skilning, vit né vilja á að
stuðla iiver að annars brautar-
gengi svo að þeir, hver og einn
Biörgvin GuSmundsson
tónskáld
vísi í túlkun. En ólistrænt fóik,
með volduga og þjáifaða rödd, og
helzt einhverja leikara-hæfni, get-
ur orðið dágóður óperusöngyari,
því þar er það undir handarjaðri
leik- og söngstjóra, og enda þótt
þar sé um að ræða meðfædda náð-
argáfu, listeðlið, sem fáum einum
hlotnast, get ég samt ekki verið
Benjamino Gigli samdóma um, að
þeir, sem lent hafa þar utangátta,
eigi alis. ekki að leggja fyrir sig
söngnám. R'öddin er líka hæfi-
leiki, líkamlegt fyrirbæri, sem vert
er að leggja rækt við, enda þótt
henni fylgi engin sjálfstæð isnilli-
gáfa. Að vísu eru ummæli Giglis
laukrétt frá listrænu sjónarmiði,
en það eru líka . til verkleg eða
starfræn sjónarmið. Það má t. d.
hafa rnikið og enda fullt gagn af
vinnugefnum og fullburða manni
mörk og vissu, hvað til sinnar vel-
ferðar heyrir.
Það kvað þurfa sterk bein til að
þola góða daga. En það útheimtir
þó enn sterkari bein, að rækta og
þroska góða hæfileika, því hæfi-
leikinn út af fyrir sig, er i raun-
inni ekki mikils virði, ef aulalega
er að búið. Til að þroska hann
nægir ekkert minna en þrotlaus
vinna. og umhugsun, miskunnar-
laus sjálfsagi, árvökul dómgreind
og fullkomin ábyrgðartilfinning.
Þetta er lögmál, sem enginn brýt-
ur sér að skaðlausu. Og þess vegna
er skapfesta og viljaþrek engum
jafn-ómissandi og þeim, sem gefa
sig við listamennsku. Þetta og
fleira hliðstætt hygg ég, að ein-
söngvarar okkar hefðu gott ai að
hugleiða oftar en líkur standa til
að þeir geri.Þá myndi ofmetnaðar-
sýki út af röddinni einni saman,
sem er viðlíka gáfulegt og að meta
píanósnilling eftir fingralengd,
hverfa úr sögunni.
Raunar eru söngvararnir ekki
einir um þá meinloku, að gera
engan greinarmun á list. og íþrótt,
enda er listafólkstignun íslendinga
orðin svo yfirgengileg, að engu tali
tekur. Nálega í hverri viku er
auglýstur nýr listmálari með sýn-
ing, enda þurfa þeir víst lítið fyrir
þeirri nafnbót að hafa, annað en
undir öruggri verkstjórn, þó hann I a®. kunna að halda á bursta. Sam-t
hafi ekki verksvit á eigin spýtur.j - firS®ngur tónskálda-þvagan ailan
Þess vegna getur hafi það greind
til að halda sig við
bókstafinn, getur það kynnt söng-
ar „aríu- og ljóðalaga-söngskemmt-
fái notið sín og þjóðin notið þeirra, anir“. Síðan er einsöngvarai’nir
getur aldrei orðið um heilbrigða hafa tekið upp þann leiðinlega þjóðarinnar jafnskjótt og þau
þjóðfélagsmenning að ræða, og á sið, að stæla hver annan með sam- koma á Prent.- enda er það hvorki
þetta þó einkum við um áhrifa- og setningu söngskrár, þangað til að meira né minna en þegnsamleg
hæfileikafólk. öll prógröm eru orðin eins, og skylda.
En til þess.að það samstarf, sem kemur sérkenni listamannsins, Ef roánudagskvöldin yrðu betr-
frú Steingerður mælir réttilega smekkur og persónuleiki ekki með umbætt í þannig vaxin kynningar-
með, geti 'borið heillaríkan árang- neinu fram í vali verkefnanna og kvöld, þá myndi margur fá áhuga
ur, þá þurfa bæði Þjóðleikhús- varla í niðurflokkun þeirra held- og virðingu fyrir þeim, sem hafa
stjóri og einsöngvarar að skipta ur. Byrjað er á andlegu efni eða tapað hvoru tveggja fyrir löngu
gersamlega um hugarfar. Þjóðleik- gömlum ítölum. Næst tekur við síðan. En þar kemur önnur veilan
hússtjóra er borið á brýn, að hann Schubert: fjögur lög af þeim tutt- í fari íslenzkra söngvára, að þetta
þykist gera íslenzkum söngvurum ugu sönglögum, sem eru hvort veigamikla þjóðmegunar-atriði láta
stórkostlegan heiður með því að sem er á allra manna vörum, en þeir sig engu skipta. Því svo
hleypa þeim inn í leikhúsið, og hin 580 virðast söngmennirnir ekki gegndarlaus er sjálfsraddardýrkun
telji það í rauninni varasamt þekkja. þótt guðdómleg séu. Svo sumra þeirra eða kannske flestra,
gustukaverk. En hins vegar bregð- kemLir hinn óumflýjanlegi íslenzki að einn af okkar fremstu söngvur-
ur hann söngvurunum um stór- þá'ttur: hér væri að minnsta kosti um lét þess getið í útvarpssamtali
mennskujbrjálæði og ýniislega van tækifæri til að kynna einhver hér urn veturinn, að það gilti einu,
getu liar ofan í kaupið, og í sann- þeirra át.tatíu sönglaga, sem hafa hvað söngvarinn legði sér til
leika efast ég ekki um að hvorir birzt á prenti eftir yngri höfunda munns, lagið sem hann færi með
tveggja hafi rök að mæla. Eða síðustu fimm ár, og margt af því væri ekkert atriði, heldur aðeins
þykjast kannske ekki einsöngvar- með ágætum. En þar fara söngv- söngurinn. Á þeim forsendum
arnir gera íslenzkum tónskáldum ararnir okkar einnig fram hjá, en skiptir það engu, hvort hann syng-
ómetanlegan heiður, ef þeim verð- syngja í staðinn aftur og aftur ur: „Grýla reið fyrir ofan garð,
ur það á, sem raunar sjaldan sömu lögin eftir Sigfús Einarsson, hafði hala fimmtán" o. s. frv. eða
skeður, að kynna lög eftir þau? Árna Thorsteinsson og Sigvalda Álfakóng Schuberts. Fólk ætti að
Máske \ik ég að því síðar. En það Kaldalóns. Síðastar eru aríurnar, hrífast af því jöfnum höndum. Óg
er einmitt þessi furðulegi hugsun- nokkur brot úr óperum, rifin úr annar víðkunnur söngvari heiðr-
ar háttur, sem algerlega og endi- samhengi og raðað sundurlaust aði Akureyri hér um vorið með
lega verður að hverfa úr sögunni. efth- geðþótta. Þær ættu þó að því að syngja einhver lög á 17.
Hermgirni íslenzkra söngvara, gefa söngvara tækifæri til að júní samkomu, og söng þar meðal
bæði hvor eftir öðrum og útlend- „brillera". En það eru örfáir, sem annars liksönginn: „í rökkurró
um hljómplötum, hefur löngum hafa töframátt til að láta oss hún sefur“. Já, „það heyrist margt
vakið undrun mína, að ég ekki gleyma, að hér stendur maður í á kvöldum hjá höfðingjunum þar“.
ákveði fyrrirlitningu. Að hlusta á leiðinlegum kjólfötum, einsamall En sú háttleysa, að troða upp með
nálega sömu söngskrána mánudag á auðum palli, en enginn hertogi, liksöng í þjóðhátíðardagskrá, er
eftir nnánudag og konsert eft'lr enginn egypzkur hershöfðingi, hins vegar önnur og verri saga.
konsert, ætti að vera nóg til að enginn gralriddari í skrautbúningi Að visu má kannske til sanns veg-
særa þjóðernis- og menningarlega á meðal herskara sinna. Engin ar færa, að þjóðmetnaðarkennd ís-
metnaðartilfinningu hvers heiðar- hljómsveit lyftir undir, heldiu’ lendinga sofi lengstaf ,eða í það
legs borgara, og einnig gagnvart þurr slaghörputónn. Fyrir mann, minnsta „lúri svona, nafni“, eins
• • ftt.: .T.. -ir...' w. nX CPlll Pl* 11 ínn S12 ODGril lfiikns rr þorlinn eorrXí viA nnnclinn fnrS.
þjófabálk. Þau kvað vera orðin
talsvert á annað hundrað, og þurfa
ekki svo mikið sem þekkja nót-
urnar til að öðlast titilinn, og er
mér vel kunnugt um, að þannig er
ástatt um sum þeirra a. m. k. Og
hvað sem því líður, má geta nærri,
«ð í öllum þeim svermi, hjá jafn
fámennri þjóð, eru fleiri kallaðir
en útvaldir. En mér hefur virzt,
að velflestir af söngvurum okkar
séu einmitt hvað fúsastir að
syngja inn í þjóðina verk þessara
síðastnefndu „tónskálda", þó varla
sé hreyft við þeim íslenzku söngv-
um, sem líklegastir eru til að verða
sígildir, er tímar líða, og hlýtur
slíkt háttalag að hefna sin á tón-
menningu þjóðarinnar.
Kem ég þá loks að því, sem að
líkindum er undirstaða allrar þess-
arar listheimsku, en það er furðu-
legur menntunar-skortur velflestra
söngvara, í það. minnsta þeirra,
sem leggja röddina eina til grund-
vallar fyrir listsöng, og því miður
munu þeir vera nokkuð margir. I
Röddin út af fyrir sig er í raun-
inni einungis líkamlegur yfirburð-
ur, svo sem kraftar, hvatleikur o.
s. frv. Einsöngvurum er undir-
stöðu-menntun í hljómfræði og al-
hliða tónvísindum lífs-nauðeynleg.
Bæði gefur hún þeim lykil að tón-
bókmenntum yfirleitt, að jafn-
íramt þann tónbókmenntaþroska
os smekk. sem útheimtist til að
greina milli anda og hismis aui.
þess sem hún glæðir frumgáíuna
að svo miklu leyti, sem föng
standa til.
Já, mín elskanleg systkin. ,,Reið-
izt, en syndgið ekki.“ Þið megið
gjarna reiðast mér fyrir að vilja
koma inn hjá ykkur alvarlegri við-
sjálft sig í yztu ----- ---------- , _
ar vesalmennsku. Það verður tæp- vaningslegir. Og þess konar við- á ferðinni með neina táknræna
•lega skiliö öðruvísi ••en; svo, að vaningsblær hvílir á flestum slík- revíu i huga, og svo hitt, að ein-
það treysti-sér hvorM”til að læra um einsöngsskemmtunum, enda mitt þennan dag rumskast þó þjóð-
né túlka nokkurt—lág af eigin spreyta margir sig á óperulögúfn jn ögn til meðvitundar og samein-
greind, heldur þurfi að sækja allt við Þessi tækifæri, til þess að ast um að hylla minningu þess
til annarra, og þó ekki endilega mega kalla sig óperusöngvara, en manns, sem henni hefir þarfastur
til þeirra listrænustu," því miður. hafa þó aldrei komið nærri þvi yerið, af þyr að hún kunni að meta
Á þessum húndavaðs-íímum veitir að stiga fæti sínum á alvarlegt hann'á sínum tíma, þó sennilega
ekki af, að það sem rétt og vel er leiksvið. þætti hann varla hlutgengur í
sagt og ritað; sé endurtekið nokkr- Það er dálítið öðruvísi ástatt nokkra hreppsnefnd eða bæjar-
um sinnurn, ef það á að hafa nokk með unga íslendinga, sem eru til stjórn, hvað þá meira, væri hann
ur áhrif. Og þess vegna tek ég náms í útlöndum og gefa okkur uppi nú á tíð. En það er enn önn-
mér það bessaleyfr; eað endurbirta öðruhvoru kost á að sannfærast ur saga.
hér greinarkafla úfn- þetta efni um framfarir sínar á sem flestum En hva(f sem nú því liðuri nlá
eftir minn látna vin, dr. Victor sviðum. Slíka hljomleika sækja f = lim stiifpcf,, hpirmr
Urbancic, þvi að aldrei hefir menn meira af forvitni, eins og skeammt*skrár og listrænPt val
verið skrifuð sannari lýsing af von er .... . þeirra verkefna, sem svona laus-
háttvisi og vinnubrogðuin íslenzkra Og greminm lykur a þessum beiz!aður hugsunarháttur er lík-
söngvara. - orðum. ^ legastur til að hespa af sér. Og
Greinin er rifúð'fípefni af söng ».En nu væntum við þess söngv- þvi er ag þrátt fyrir þá sárs-
skemmtun Jules','GtíÉn:ln, og er því ara’ sem flytur okkur þann boð- aukablöndnu armæðu, er’þeir sem
hartnær tíu árá' löm®,, En á því skap, sem aðeins sannur listamað- unna Hstrænni tónmenningu af
timabili hafa hvorki rtiermigirni ur §etur llutt, boðskap hjaitans hug og hjarta, hafa af að hlusta
né annað háttaTág söngvaranna °§ andans.“ og horfa sífellt upp á slíka hátt-
breytzt .vitund tiE'Sbátnaðar, svo Vissulega er margt af því, sem leysu og öfuguggahegðun, sem hér
þess vegna héfði víffVerið skað- algengast er í fari islenzkra söngv- er um að ræða, er það samt engu
laust að endurpreníiíhána árlega. ara, meira og minna athugavert. í síður vegna einsöngvaranna
Það linafl, sem ég íek hér upp, fyrsta lagi: of einhliða dýrkun á sjálfra, bæði karla og kvenna, aðjtúlkun á þeim og niðurröðun.
hljóðar 6em eftir fýlgfr: röddinni, samfara algeru kæru- ég fæ ekki lengur orða bundizt. Skemmtiskráin, sem slík, þarf að
„Sá, sem ritar þössar línur í leysi um listrænan þroska. Þeir Já. Einmitt af því mér þykir vænt1 vera samfelld heild og listaverk út
forföllum aðaldómaránS', játar það keppa að raddþjálfun, en ekki því, um þá og álít þá til stórra hluta af fyrir sig. Enda gefur hun þá
hreinskilnislega, á'ð hann er fyrir sem öllu varðar fyrir listsöngvara, borna, ef þeir einungis þekktu listafólkinu margtfalt tækifæri til
löngu 'hættur að hlusta á þess kon- hjartlægri hugkvæmni og smekk- sinn vitjunartíma, sín eigin tak- Framhald á 8. síðu
ur, listinni og þjóðinni, ef ykkur
skortir stórlæti til að skilja, að
hér er ekki af illvilja talað, held-
ur velvild gagnvart íslenzkum
söngvurum og túlkandi tónlistar-
fólki yfirleitt, og jafnframt af list-
rænum þjóðarmetnaði.
Miðað við l'ólksfjölda eigum við
furðumikið af góðum og meira og
minna þjálfuðum röddum. Lika
hefur talsvert örlað á túlkunar
gáfu eða flutningshæfni hjá ýmsu
af þessu fólki, enda eru það ekki
vanefni fyrst og frmest, sem hér
er yfir kvartað, heldur það iurðu-
lega alvöruleysi, háttleysi og kæru
leysi um val þroskavænlegra ílutn
ingsefna, sem nokkuð hefur verið
rökstutt hér að framan. Hvenær
myndu Caruso, Gigli, Marian
Anderson og aðrir slíkir heims-
meistarar hafa farið að leggja sér
til munns kynóraþvætting, rock
og annan slikan andvana og sið-
spillandi tónaleir?
Það, sem meStu máli skiptir
varðandi konserta (perfornvance),
er val listrænna flutningsefna,
Á víðavangi
Einhuga þjóð
Svo virðist sem aðfarir Bretn
í landhelgisdeilunni gegn okk-
ur íslendingum, séu nú dæmdaic
til að mistakast. Þeir hafa valit)
þann kostinn, sem þeim sjálfum
gegndi verst, ag beita varnar-
lausa smáþjóð hernaðarlegu cf-
beldi. Varla mun nokkur fslend
ingur hafa lagt trúnað á þaU
fyrir fram, að hin gamla i»g
gróna lýöræðisþjóð, mundi gripa
lil slíkra örþrifaráða, þrátt fyril*
hótanir sínar um það. Þær gáttt
í sjálfu sér talizt eðlilegar. —
Bretum er það mikig kappsniál,
að þurfa ekki að láta undait
í þessari deilu. Og úr því að fs-
lendingar reyndust ófáanlégir
til þess að scmja af sér rétt sinm,
þá var að reyna á það, hverjn
hótanir gætu komið til íeiðar,
En þegar það sýndi sig, að fs-
lendingar voru ákveðnir í atj
hafa þær að engu, þá hefði verit)
skynsamlegast fyrir Brejta aO
láta undan, í stað þess að-
flónska sig á því, að fylgja þeint
eftir í verki. Og þar munu þeir
hafa leikið tapleikinn.
Aðigerðir Breta byggjast á full
komnum misskilningi á eðli ís-
lenzku þjóðarinnar og algjörri-
vanþekkingu á sögu hennar. —
Saga fslendinga um aMirm-
ar sýnir, að einhver sterkasti
þátturinn í fari þjóðarinnar, er
ódrepandi seigla. Án hennar
væri íslenzk þjóð löngu úídau®.
Umliðnar aldir hafa fært henni
að höndum hverja hremming-
una annarri meiri. Hún hefir
mátt þola „ . . . ís og hungur,
eld og kulda, áþján, nauðir og
svartadauða". En liert í eídi ótal
rauna missti liún aldrei sjónic
á markinu: að endurheimtt
frelsi sitt og sjálfstæði. Og þa®'
tókst. Auðvitað átti ágæt for-
vsta sinn ómetanlega þátt í þvf,
en hversu góð, sem hún er,
verður hún þó jafnan lítils megw
ug, ef almenningur, lvinn nafn-
lausi fjöldi, fylgir ekki fast A ■
eftir.
Bretar standa einir
Efalítið hafa Bretar treyst á,
að þær þjóðir aðrar, sem fislc-
\ eiðar • hafa stundað við fslaucl,
myndu standa með þeim að of-
beldisaðgerðunum og audmael.v
á þann hátt í verki útfærsltt
landhelginnar. Ef svo hefði far
ið myndi aðstaða Breta stárunv
sterkari en nú er. Hin þunga
alda andúðar og fyrirlitningai*
skellur nú á Brefum einum. —i
Aðrar þjóðir hafa sýnt, að þær
viLja útkljá þetta deilumál á-fri#
samlegan hátt. Það eitt er í saia
ræmi við vinuubrögð þroskaðr.v
lýðræðisþjóða. Bretar einir hafa
brugðið á þag óráð, að varpa á
bug ölluin fyrri fullyrðingmia
um ótvíræðan vilja sinn til vernai
ar sjálfsákvörðunarrétti smá-
þjóða. Allur réttur í þessari deilw
er okkar megin. AUt ranglæti-á
Breta hlið. Og til þess ao' knýja
þetta ranglæti fram, skirrist ekh<i
eitt af mestu herveldum heima-
ins við að beita varnariausustw
smáþjóð veraiular heriiaóarlegin
ofbeldi. Harkalegar getur ekkeii
í-íki borið vopn á sjálft sig.
Tökum lífinu ineð ró
Ag sjálfsögðu sigrum við fo-
lendingar í þessum átokum. Eia
það er ekki sama hvt-mig sá
sigur vinnst. Við eruin vopn-
laus þjóð í venjulegri merkingvi
þess orffs og h\ orki geium því n»
heldur viljum beita neius konae
morðtækjum i þessu fre:!sisstrí@i
okkar. En við eigum rsS á einsi
vopni, því bezta, sem aokkuna
tíma hefir vcrið völ á: ctyufanúi
samheldni fámennrar þjóffaK*
um réttan málstað og - tían. Þ>:i
mun að því koma, fyrr a siffai,
að Bretar láta undan »• a. Sjást
þess reyndar þegar aokkrar
merki. Verunt því æðri: tausir, ú-
lendingar. Stöndum tas; á rétt-
inum og forðumst aff oíetta baj1-
áttu okkar með fávíslegum ör-
þrifaráðum.