Tíminn - 06.09.1958, Side 8
8
T í IVII N N, laugardaginn. G. september 1958.
• ^lÉkllÉnÍ
Austur og vestur mætast á haust-
kaupstefnunni í Leipzig, 7.-14. sept.
Í..1U_4-i.____: Í t ______--------------- -----
Desai fjármálaráðherra Indlands
líklegasti eftirmaður Nehrus
Landio þarfnast manna, sem geta fengizt vií
,,leiSin!eg“ fyrirbæri eins og fjármál
Ellefu ár eru liðin síðan Indland varð sjálfstætt rtki. Allan
þann tíma hefir Nehru verið forsætisráðherrá og sami flokk-
irinn, Kongressflokkurinn, haft yfirgnæfahdi meirihluta á
þingi. Upp á síðkastið hefir Nehru hvað eftir annajð haft við
>rð opinberlega að hann vildi hætta störfum sem forsætisráð-
'aerra, þótt floklcsmenn hans hafi afstýrt því. Líklegt má þó
telja, að hann láti senn af stjórnarforystu og fárið er að leiða
getum að þvi hver verða muni eftirmaður hans.
Á- ’haustkaupstefnunni í Leipzig,
sem . verður haldin frá 7.—14.
Beptesrrther 1958, tnunu meira en 30
þjóðir sýna vörur sínar á 110.000
fenmetra sýningarsvæði. Að þessu
sinni verður haustkaupstefnan um
fangsmeiri en nokkru sinni fyrr.
í þetta sinn mun alþýðulýðveldi
Kóreu, í fyrsta sinn taka þátt í
erlendri kaupstefnu og gefur þar
með tii kynna nð þjóðih hefir rétt
við eftir gereyðingu styrjaldarinn-
ar. Kórea kynnir þar margar teg
undir matvæla og numaðarvara,
sem eru sérkenni framleiðslu
þeirra, auk þess hrávörur alls kon-
ar, efnavörur, silki- og vefnaðar-
vörur, loðfeldir, skófatnaður, leð-
urvörur, húsgögn, gler og postulín,
hljóðfæori, listiðnað og bækur.
Öll alþýðulýðveldi Evrópu
taka nu þátt í kaupstefnunní.
Búlgaría og Rúmenía hafa sam-
sýningar. Verður þar mjög fjöl-
breyít úrval matvæl.a og munaðar-
vara, enn fremur hráefni, eína-
iðnaðarvörur, trjávörur vefnaðar-
vörur og alþýðlegur listiðnaður.
Tékkóslóvakía sýnir vefnaðar-
vörur, skófatnað, hljóðfæri, hús-
búnað, skrifstofuvélar, leðurvörur,
íþráttavörur, bækur, jólatrés-
skraut, svo og listiðnað ýmiss
konar.
Ungverjar bjóða upp á matvör-
ur alls konar, vin og brennda
drykki, húsbúnað, skóvörur, leður-
vörur, vefnaðavörur, efnaiðnaðar-
vörur og lyfjavörur, toaekur og list-
muni. Af lóttum vélum sýna Ung-
verjar nýjustu tegundir sauma-
véla og vélknúin farartæki.
Sovétríkin og kínverska alþýðu-
lýðveldið sýna og að vanda.
Von er á stórum hópum sýning-
argesta frá hinum sósíalistisku
löndum.
Þá munu sósíalistisku ríkin
senda sérstakar nefndir með fullu
umboði til þess að gera vöru-inn-
kaup í Leipzig, hvaðanæva úr
heiminum, og er gert ráð fyrir
mikilli umsetningu í þeim við-
skiptum.
Framboð á vörum frá löndum
Vestur-Evrópu verður og mjög
mikið, en haustkaupstefnan er sér-
staklega helguð neyzluvörum.
Saingýningar nær- og
fjærliggjandi landa.
Vestur-þýzka léttaiðnaðinum er
ætlað allmikið sýningarsvæði.
Verður þar aðallega boðið: Vefn-
aðarvörur, skóvörur, leðurvörur,
fiskiðnaður, vin, efna- og lyfja-
vörur, ullar- og silkivefnaður,
gerviioðfeldir, úr, bækur, spónn
og vélknúin farartæki frá verk-
smiðjum Renaults og Simca.
Belgía sýnir: Skó, leður, málm-
pípur, vefnaðarvörur hverju nafni
sem nefnast, efna- og lyfjavörur
og bækur. Lúxemburg sýnir leður-
vörur.
Ilollendingar sýna: Málmpípur,
harpeis , band, tilbúinn fatnað,
lyfjavörur, aldini og grænmeti.
Danir sýna fyrst og fremst land-
búnaðarvörur, enn fremur vefn-
Nehru nýtur óskoraðs trausts í
Indlandi og vissulega hefir stjórn
hans fengið miklu áorkað á þess-
um eina áratug, þótt þess sjáist
litill staður í landi, þar sem ör-
birgðin er aldagömul, fáfræði og
trúarhindurvitni rótgróin og loks
aðarvörur, prjónavörur og list-
iðnað.
Norðmenn bjóða fisk og iðnaðar
vörur úr fiski.
Finnar ost en Svíar niðursoðinn
fisk og matvæli, enn fremur ullar-
eíni, glervörur og verkfæri.
Svisslendingar bjóða að vahda
úr, enn fremur lyfjavörur, bækur,
verkfæri og trjávörur.
Bretar sýna einnig trjávörur,
Ijósmyndaefni, bækur og vörur út-
gáfufyrirtækja, fisk, feldi og bóm-
ullarband.
Irar sýna sín heimskunnu tweed
fataefni, Grikkland allar helztu út-
flutningsvörur sínar svo sem'
tóbak, suðræn aldini, vín og
svampa. Tyrkir sýna helztu fram-
leiðsluvörur sínar, Portúgal vín og
spíritus.
Mörg lönd xir öðrum heims-
álfum sýna eiafnig.
Frámboð vara frá Suður-Ame-
ríku, er meðal annars: Kaffi frá
Brazilíu, aldini vín og kaffi frá
Chile, romm frá Jamaika og káffi
frá Columbíu.
Frá Arabíska samveldinu kemur
meðal annars: bómullarvörur og
vefnaður ýmiss konar, frá Mar-
okkó aldini og aðrar framleiðslu-
vörur landsins. Eritrea sýnir nú í
fyrsta sinn framleiðsluvörur sínar
í Leipzig.
fólksfjölgun, s(fín virðist'gera allar
framfarir að engu. Þjóðinni fjölgar
um 5 mílljónir á' ári aukning
matvælaframleiðslunnar gerir ekki
betur en hrökkVa fyrir þcirri fjölg-
un.
Nr. 1 UPPSELT
Nr. 2 kemur eftir miðjan september
Wstsendum burðargjaldsfríft um land allt ef greiðsla fylgir pöntun. — Bergþórug. 5? II., simi 17823 Reykjavík
F j árhagsvandræði.
Fregnir hafSTáorizt um, að vest-
urveldin og raftnar flekú ríki hafi
ákveðið að bjairga nokkru við af
fimm ára áætlun Indverja og lána
þeim nokkur hundruð dollara. Sá
maður, sem mestan þátt-á í að afla
þessara lána, ar hinn nýi fjármála-
ráðherra Morafji Desai. Hann er
nú á ferðalagid Lundúnum, Wash-
ington, Montreal og víðar. í fyrstu
horfði óvænlega um ferð^lagið, þar
eða hann neit^ði að láta bólusetja
sig, svo sem venja er til um útlend-
inga, sem koma til Bandaríkjanna.
Kvaðst ekki vilja nein óhrein efni
í líkama sinn. FéJýk hann loks und-
anþágu frá öllum bólúsetningar-
kvöðum.
Lærisveinn Gantlhis.
Dcsai er 62 ára að aldri. Hann
var eitt sinn tærisveinn Gandhis.
Hann reykir 'lívorki né drekkur
áfengi og er meinlætamaður í kyn-
lífi sínu (eftir. að hafá eignast 5
börn, lifði hamr algeru skírlífi 20
árin á eftirj. Hann er sagður hafa
lítið af persónutöfrum Nehrus, en
er hæglátur, freuiur kuldalegur í
fasi, en hygginn og traustur.
Það sem Indland vantar nú fyrst
og fremst eru peningar. Sagt er að
greiðsluhalli þess á þessu ári við
útlönd verði 300 milljónir dollara,
500 milljónir næsta ár og 1961
þurfi það billjón dollara til að
jafna greiðsluhalla sin, ef halda
eigi áfram uppbyggingu landsins.
Þessa fjár verfítir að afla og það
er hlutverk DeSai í veslurför hans.
Líklegur eftiriítaður. - -
Ef Nehru dregur sig i hlé bráð-
lega, er Desai af mörgum talinn
líklegasli eftirftiaSur hans. Nehru
hefir alltaf ieiðzt að fást við fjár-
mál. En nú eif Indland mest þörf
á leiðtoga, sem getur með góðum
árangri fengist'ýið þessa leiðinlegu
hluti og margt bendir til að Desai
sé sá nvaður. <
(Stuðst Við grein í vikritinu
Time). '
FRAMHALÐ
að segja frá sínum liögum, og
kannske komizt að því, hvað hefir
orsakað sorgarþáttinn í lífi henn
ar. Að minnsta kosti fékk fiann
hana til afý taka ofan hatfinn ogf
fá sér nýj kjóla, og er það njeira
en nokkrum öðrum hefir tekizt
hingað til.
Eftirværvting
Hana hefir ekki slcort tilboð unv
að leika i kvikmyndum, sem yæru
þess verðar að koma fram í eftir
þennan tíma. En hingað til hefir
hún hafnað, þar til Churchili gamli
snerti þá strengi í henni, að hún
stóðst ekki rnátið lengur. Standi
hún við orð sín, er væntanleg
kvikmynd, sem allur heimurinn
mun bíða með m: dlli eftirvænt-
íngu.
Orðií er frjálst
(Framhaíd af 5. síðu)
Fyrir okkur bændur er það orðið
talsvert flókið viðfangsefni að
fóðra búpeninginn þannig, að
hann haldi hreysti sinni og þurf-
um við þar á fræðilegri áðstoð
að halda. Ekki sizt hvað snertir
efnainnihald fóðursins og þörf
skepnanna fyrir þau í réttum 'hlut
föllum. Skyldi þá vera nokkur
fjarstæða að álykta að þeir senv
framreiða fyrir mannfólkið byrftu
á Iiliðstæðri aðstoð að halda við
sitt mikilvæga starf í þágu mann
legrar heilbrigði? Hér hefir nú
verið stiklað á stói'u og eru þetta
aðeins hugleiðingar leikmanns,
sem' þó vill ekki alveg loka aug-
ununv fyrir því, sem liggur ljóst
fyrir, og telur heilsuna of dýr-
mæta til að hafast ekki að, þar
sem verulegu máli skiptir.
Húaþór
Lítil hugvekja .. ,
(Framhald á 7. síðu)
frumlegrar túlkunar, ef svo'er í
pottinn húið.
Þessa staðrevnd ættu söngvarar
að kosta kapps um að sldlja og til-
einka scr. Þá munu þeir hætta að
sækjast eftir hvaða flatrími, sem
að kjafti kemur. Og þá fyrst get-
um við fænzt söngvara, sem flytja
okkur þann boðskap, „sem aðeins
sannur listamaður getur flutt —-
boðskap hjartans og andans“v
Akureyri, 26. júlí 195?. '
Björgvln Guðmunássón.
K. S. I.
K. S. I.
Knattspyrnueinvígið milli
Akranes — KéR.
(Islandsmeistarar) (Reykjavíkurmeistarar)
íer fram í dag (laugardag) á MelavelHmim og heíst kl. 5 síídegis
Ðómari; Þoriákur Þóríarson — Línuverðir: Gunnar AÖalsteinsson og SigurtSur Óiaísson
Tekst KR að sigra ísíandsmeistarana? Síðast skíidu þeir jafnir., Hvor ssgrar nú?
- NEFNDÍN.