Tíminn - 04.10.1958, Page 7
srac^acafr" i-'"
TÍMINN, lattgardaginn 4. október 1958.
uimiiiiimiiiiiiiiiiiitmiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiHiuiuiiiuiimuJiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuijiuiiiiiiiiiiiiiiiiuii
Elsa Sigfúss og
Páll ísólfsson
| halcla hljómleika í Eyrarbakkakirkju sunnudaginn
s 5. okt. kl. 5 síðd. Flutt verða verk eftir íslenzka
| og erlenda höfunda. Aðgöngumiðar seldir við inn-
iTiiiiiiii.iiiii..........................................................
liiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini (
Hefi opnaft |
lækningastofy |
í Laugavegs Apóteki |
Viðtalstími: Mánudaga, miðvikudaga og föstu- |
dagá kl. 2—3. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. |
HALLDÓR ARINBJARNAR læknir §
Sími 24193 =
nmuiiiimiiimmmuiiuumiiiiiuiiiiiHniiiiiiiiiiiiiiiinHiniiniiiminiiiiiiinmi
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimi
I
Sendisveinn
= Duglegan og áreiðanlegan sendisvein vantar okk- =
I ur nú þegar, eftir hádegi. Þarf að hafa hjól. i
( Afgreiðsla TÍMANS J
iTiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimmái
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiimniiiB*
I Aðalfundur
e
| Atthagafélags Strandamanna
3
3
3
verður haldinn í Skátaheimilinu föstudaginn 10. |
þ.m. kl. 8,30 stundvíslega. 1
Dansað að loknum fundi.
Stjórnin
nmiiiiiiiiiimimimmimiiiimmmiiimmiimmmiimmiimmmiiiimiimmmmmiiimmmiiini
iiiiiniiiiiiiiiiiiílliiiíiiiiifiiiiiiiniiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuinai
Ráðskona óskast |
að hinum nýbyggða barnaskóla að Laugalandi 1 §
Holtum. Umsóknarfrestur til 15. okt. n.k. — Upp- §
lýsingar gefur formaður skólanefndar, Benedikt |
Guðjónsson, Nefsholti, sími um Meiri-Tungu.
H8niflnmu'ium9inRiniimminnimmnmtnni3RU9i8iiniaiBœnffiei«mais«mmm!imimBiisi^í
i
i:;.r
Blaðburður
Unglinga vantar til blaðburðar á eftirtöldum
stöðum: ijfe
• yr*M
izrser,
s X'-
5 -
I
$
Skerjafjörður
Blesagróf
Hagar
GrímssiaSaholi
NýbýSavégur
Kársnes
Túngaia
Ásvallagaia
Skjólin
Framnesveg
Dsgskráin í dag.
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís
Sigurjónsdóttirl.
14.00 Umferðamál.
14.10 ,,Laugardagslögin“.
16.00 Fréttir.
19.00 Tómstundaþáttur barna og
ungiinga (Jón Pálsson).
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Samsöngur (plötur): Delta
Rythm Boys syngja.
19.40 Auglýsingar.
20.00Fréttir.
20.30 Raddir skálda: „Sagan um
stúlkuna í rauða bílnum“ eftir
Kristmann Guðmundsson (Höf
undur les).
20.50 Tónleikar (plötur): Lög tir
söngleiknum „Anne Get Your
Gun“ eftir Irving Berlín
(Betty I-Iutton, Haward Keel o.
fl. syngja; M-G-M-hljómsveitin
ieikur; Adolf Dcutsch stjói-n-
ar).
21.15 Leikrit: „Tukthúslimurinn“ eft
ir John Brokenshire. —- Leik-
stjóri og þýðandi: Valur Gísla-
son.
21.45 Tónleikar. Leonard Pennario
leikur vinsæl píanólög (plötur)
22.00Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög (plötur).
Dagskráin á morgun:
9.30 Fréttir og morguntónleikar.
a) Þættir úr messu nr. 2 í G-dúr
eftir Schubert. Robert Shaw-
kórinn syngur.
h) Alexander Brailowsky leikur
pianóverk eftir Liszt.
c) Giuseppe di Stefano syngur
ítölsk lög.
d) Sinfónía nr. 4 í A-dúr op. 90
(ítalska sinfonían) eftir Mend
elssohn. NBC-sinfóníuhljóm-
sveitin leikur. A. Toscanini
stjórnar.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju
(prestur: Séra Jakob Jónsson.
Organleikari: Páll Halldórsson)
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Berklavarnardagurinn: Þáttur
SÍBS fyrir sjúklinga (Jónas
Jónsson og Ævar Kvaran).
15.00 Miðdegistónleikar (plötur)
a) Tríó í a-moll eftir Ravei A.
Rubinstein. G. Piatigorsky og
J. Heifetz leika.
b) Nan Merriman syngur lög
cftir M. de Falla.
c) Francesca da Rimini-hljóm-
sveitarverk op. 32 eftir
Tsjaikovsky. Lundúnarsinfon-
íuhlj. leikur Anthony Collins
stj.
16.00 Kaffitíminn: George Feyer
leikúr létt lög á píanú. —
Nat King Cole-tríóið syngur
og leikur.
16.30 Veðurfrcgnir.
Sunnudagslögin.
13.30 Barnatimi (Þorsteinn Matthias-
son): a) Eiríkur Stefánsson og
Ólöf Jónsdóttir iesa stuttar
sögurt
sögur. b) Þorsteinn Matthías-
son talar við börnin. c) Tón-
leikar (pl'ötur).
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Einleikur á fiðlu (DaVíð Oi-
strahk).
í 19.45 Auglýsingar — Fréttir.
20.20 Æskuslóðir. XIV. Reykjavík.
(Vilhjálmur Þ. Gíslason út-
varpsstjóri).
20.45 Tónleikar (plötur). a) Úr óp-
erunni Tosca eftir Puccini. b)
Holberg-svítan op. 40 eftir E.
Grieg.
21.20 í stuttu máli. — Umsjónar-
maður: Jónas Jónasson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög (piötur) — 23.30 Dag-
skrárlok.
--
WiV.ViV.'.W.VAV.ViViViVAV.'.ViVAV.W.V.WiVW
jÍ DENNI DÆMALAUSI
l\Æ\\ MWf
, ^0wm{ ■■ „
'4
r
Það er enginn vandi að hjóla, bara ef ég næði niður á petalana.
I 3. síðan
Laugardagur 4. okt.
Franciscus. 277. dagur ársins
Tungl í suðri kl. 5,55. Ár-
degisflæði kl. 9,46. Síðdegis
flæði kl. 21,50.
Næturvarzla er I
Vesturbæjar Apóteki, sími 2-22-90.
H
Nýlega hafa opinberað trú’.ofun
sína ungfrú Stefanía Jónsdóttir frá
Bo'.ungavík og Gunnar Sighvatsson,
bílstjóri, Brekku í Lóni.
Lögregluvarðstofan
hefir síma 11166.
Slysavarðstofa Reykjavfkoí'
hefir slma 15030. 1
Slökkvlstöðln 1
hefir sima 11100.
Leiðrétting.
1 grein Björns Sigurhjárriarsonar
um Guðmund á Efri-Brú hcr í blað-
inu í gær varð sú villa, að móðir
Guðmundar, Steinunn, var sögð Þor
geirsdóttir, en átti að vera Þorsteins
dóttir.
Lagakennsla í 50 ár
(Framhald af 5. síðu)
lagakennslu á þessum stað um leið
og við hefjum vetrarstarfið. Jafn-
framt hefur verið ákveðig að af-
mælisins verði minnst með öðrum
hætti m.a. með sérstökum afmælis
fyrirlestrum — fyrirlestraflokki
— á vegum lagadeildarinnar. Hafa
þegar verið i'áðnir fjórir fyrir-
lestrar um lögfræðileg efni. Verða
þeir fluttir af O.A. Borum próf-
essoi' vifs Kaupmannahafnarliá-
skóla, Þórði Eyjólfssyni hæstarétt
ardómara, Bjarna Benediktssyni
ritsljóra, fyrrverandi ráðherra, og
Amanni Snævarr, prófessor. Verð-
ur fyrsti fyrirlesturinn fluttur af
prófessor Borum næslkomandi
þriðjudag og síðan koma hínir
hver af öðrum með líklega um
það bil þriggja vikna millibili. Eg
vil skora á ykkur alla laganentend
ur að mæta vel á þessum afmælis
fyrirlestrum. Vera má að fleiri
fyrirlestrar verði haldnir og verð-
ur þá tilkynnl urn þá síðar.
Við höfum vænst þcss, að próf.
Ólafur Lárusson gæti flutt fyrir-
lestur i þessum fyrirlestraflokki,
og var þá ætlunin að hans fyrir-
lestur yrði sá fyrsti. En því miður
hefur próf. Ólafur ekki treystzt
til að halda fyrirlestur nú a.m.k.
ekki að sinni.
Góðir nemendur. Eg vil svo að
lokum bjóða ykkur öll velkomin
lil starfs á þessum fimmtugasla
og fyrsta vetri lagakennslunnar.
Vona ég, að námið megi verða
bæði til gagns og ánægju. Þið
héfjið nú undirbúning undir
mikilsverf starf — það starf að
þjóna réttvísinni. Vig skulum hefja
það starf, minnug orða Bcnedikts
Sveinssonar: „Gætið þess, að lög
og réttur er hið sterkasta ein-
kennj þjóðernisins, sem hún lifir
og deyr með, og það fremur cn
með sjálfu móðurmálinu.“
lí’4
Afgreiðsla TÍMANS.
lagt er út í aðra tónleika sem
þessa.
Þrátt fyrir margar misfellur er
þó óhætt að segja að flestir hafi
skemmt sér vel á lónleikunum en
betur má ef duga skal! Til dæmis
mætti gera meira að Jtví að hafa
skemmtialriði á milli þess sent
hljómsveitirnar leika. Þeir Bald-
ur Georgs og Þorgrímur Einars-
son gerðu hciðarlega tilraun til
þessara hluta og tókst stundum
nokkuð vel. Sem sagt, heildarsvip
ur tónleikanna var góöur, en smá
|1 atriði þyrfti að athuga betur næs-t.
'.Það ætti ekki að vera svo erfitt
'að bæta nokkuð þar um' K.
Hjartkær sonur okkar og bróðir
Guolaugur Björgvirisson,
lézt að Skaftafelli í Öræfum barin 29. september siðast liðinn.
— Jarðarfcrin fer fram í Vik í Mýrdal, þriðjudaginn 7. okfóber
klulckan 1 eftir hádegi.
Guðfinna Guðlaugsdóttir
Björgvin Ólafsson, og börn.
Við þökkum hjartanlega hina miklu samúð og hluttekningu,
er við höfum orðið aðnjótandi í sambandi við andlát og útför
Ólafs Jóhannssonar,
kennara, frá Kaðalstöðum. — Guð blessi ykkur öll.
Aðstandendur.
......Llllffi