Tíminn - 04.10.1958, Síða 8

Tíminn - 04.10.1958, Síða 8
▼EÐRIÐ: T-^iRprnn Austan kaldi í nótt en austan stinningskaldi á morgun og rigu- ing öðru hverju. Hiti hér á landi var 8—10 stig i gær, í Reykjavík 9 stig. Laugardagur 4, október 1958. „Sá hlær bezt“ - í sjónvarpi annir í gær að koma sýningunni Gerhardsen heim- sækir Raab Síðan tekur menntamálaráðherra til máls, en þá Curtis G. Beniamin forstjóri stærsta útgefendafélags ins í Bandaríkjunum og loks sendi herra Bandaríkjanna hér, sem o:pn ar sýninguna. Klukkán fjögur verður sýningin opnuð almenningi og verður hún opin daglega kl. 10—22, NTB—Vín, og Zagreb, 3. okt. í' Bókaflokkar sýningarinnar eru morgun kom Einar Gerhardsen for 23 og sá stærsti þeirra, vísinda sætisráðherra Noregs í opinbera flokkurinn er í 18 undirflokkum, heimsókn til Austurríkis. Kom Bækurnar í þeim flokki eru allar fosætisráðherrann og fylgdarlið valdar af bandarískum vísinda- hans með flugvél beint frá Belgrad mönnum, en aðrar bækur á sýning að lokinn opinberri heimsókn í unni hafa þeir valið Kristján Odds Júgóslavíu. Julius Raab kanzlari son og Grímur Gíslason, sem fóru Austurríkis tók á móti Gerhardsen j vestur í þ\l skyni. á flugvellinum og héldu þeir hvor vönduð ,bókaskrá verður gefin oðrum ræður. Raab bauð Gerhard befir Þórður Einarsson ann sen velkomin og Gerhardsen þakk hennar Allmörg aukaein aði. Kvað hann sambúð þjóðanna 'XT„ T Kosningaúrslitin hafa tengt Alsír og Frakkland órofa framtíðarböndum Um þessar mundir er langt komið að æfa amerískt ieikrit, sem heitir „Sá hlær bezt" í Þjóðleikhúsinu, og er Ævar Kvaran leikstjóri. Þetta er töluvert nýstárlegt leikrit, og meðal annars er nokkur hluti þess sjón- varpsþátfur. Nýiega var lokið að taka síðustu atriði sjónvarpsþáttar- ins, og sést Bragi Jónsson, sem leikur þul, hér á miðri myndinni, en til Jiœgri er Þorgrímur Einarsson, leiksviðsstjóri. Ameríska bókasýningin verður opnuð með viShöfn kl. 2 í dag Klukkan 2 í dag verður opnuð yfirgripsmesta bókasýning, sem hér hefir verið haldin. Eru það amerískar bækur, sem sýndar verða, hvorki meira né minna en um 2400 bókatitlar og 18—20 þús. bindi. I upp. Hörður Ágústsson listmálari Af fslands hálfu st'anda að sýn hefir allan veg og vanda af þvi. ingunni Bókaverzlun ísafoldar og ! Athöfnin kl. 2 í dag hefst með Bókaverzlunin Norðri. Sýningin því, að Pétur Ólafsson, forstjóri verður haldin í stórum og björtum ísafoldar íbýður gest'i velkomna og sal yfir verzluninni Liverpool, kynnir erlenda gesti og dagskrá Laugavegi 18, og voru þar miklar •m«.ntamáiíiráHhPrrí alltaf hafa verið góða, einkum á ! sviði menningarmála. Skemmíiferð M. A. f dag kemur sjötti bekkur Menntaskólans á Akureyri hing- að til bæjárins á hinni árlegu skemmtiferð um Suðurland. Hefir þetta verið ,föst venja um áraJbil. Hópurinn iagði upp á fimmtu- : dagsmorgun og hélt til Akraness ' ■óg gisti þar. Var Sementsverk- smiðján skoðuð. Frá Akranesi var haldið yfir Uxahryggi, austur í sveitir og merkir staðir skoðaðir austan fjalls. í ferðinni eru um sextíu manns og eru keiuiararnir Hermann Stef ánsson og Steindór Steindórsson fararstjórar. /■: tök verða til sölu á sýningunni strax ,en sýningarbækurnar síðan seldar að lokinni sýningu. Auk þess verður hægt að panía bækur. Þá er og til sölu þarna mikill fjöldi bóka í ódýrri vasaútgáfu, þótt þær séu ekki á skránni. Erlendar fréttir í fáum orðum Bandarík jamenn telja, að Genfar- viðræðurnar um stöðvun kjarna- til'rauna muni standa yfir í fimm vikur. Tilkynnt hefir verið að JameS Wadsworth, helzti afvopn- unarsérfræðingur muni verða for maður sendinefndarinnar, en Dulles utanríkisráðherra fer ckki til Genf. Kínverskir kommúnistar gerðu í dag fyrstu þotuárás sína á birgða vélar þjóðernissinna, sem flytja nauðsynjar og vopn til Quemoy og fleiri eyja. Flutningarnir eru nú mest með ’ flugvélum vegna slæms veðurs á sjó, og háfa Bandaríkjamenn Iagt þjóðernis- sinnum til hentugar vélar til fiutninganna. Sendiherra Bandaríkjanna á Fórm- ósu afhenti i gær Ohiang Kai- Chek orðsendingu frá Dulles ut- anríkisráð'herra, þar sem hami segir akki vera um neina stefnu- breytingu að ræða hjá Banda- ríkjastjórn varðandi varnir Form ósu og eyjanna undan kínversku ströndinni. Ársþingi brezka Verkamannaflokks- ins lauk í dag i Scarsborough og hafði það staðft í viku. Flokkur- inn gerir ráð fyrir kosningum næsta vor og hyggst þegar hefja baráttuna. Fréttamaður Lundúna- ntvarpsins'sagði í erindi um þing- ið, að flokkurinn hefði senni- lega aldrei verið samstæðari í stjórnmálabaráttunni en nú. Salan hershöfðingi, fulltrúi de Gaulle í Alsír mun senn verða útnefndur aðaleftirlitsmaður með ölium herafla Frakka. Salan, sem var einn aðalforsprakki bylting- arhersins í Alsír í maí í vor, mun iþá hverfa úr landinu, en í Alsír hefir hann verlð um nokkur und- anfarin ár. í dag mun brezka flugfélagið BOAC liefja áætlunarflug milli Lundúna og New York með þotunni Comet 4. Er þetta fyrsta áætlunarflugið með þrýstiloftsvélum milli heims álfanna. Eisenhower Bandaríkjaforseti geng- ur í dag undir iæknisskoðun þá, sem gerð er á forsetanum árlega til að ganga úr skugga um líkam legt þrek hans. Sagíi de Gaulle í ræ?Ju, er hann ger’ði grein íyrir fimm ára áætlun um framtíí Alsír NTB-Constantine, Alsír, 3. okt. — Hinn yfirgnæfandi meirihluti, sem stjórnarskrártillögurnar fengu við þjóðarat- kvæðagreiðsluna í Alsír, bindur Alsír og Frakklancl órofa böndum um alla framtíð, sagði Charles de Gaulle forsætis- ráðherra í dag um ieið og hann kunngerði fimm ára áætlun fyrir Alsír. tilgangslausa stríði, og við mununt sjá, að vonin mun þá hvarvetna fæðast öðru sinni. Port hegningar húsanna munu verða opnuð og við munum komast að raun um, að þetta land er nógu stórt fyrir alla“, sagði de Gaulle í fyrstu ræð' unni, sem hann hefir haldið í AI- sír eftir hinn gífurlega kosninga- sigur, sem hann vann þar í þjóð- aratkvæðagreiðslunni Um helgina. í ræðu í borginni Constantine lýsti hann því yfir, að efnt myndi til kosninga i Alsír innan tveggja mánaða, og yrðu þá að minnsta kosti tveir þriðju hlutar þeirra fulltrúa, sem kosnir yrðu, Norður- Afríkumenn. Tilgangslaust sfríð Hann skoraði einnig á uppreisn armenn að ’hætta hinni tilgartgs- lausu baráttu sinni. „Hættið þessu Kosningar í Brasiim Rio de Janeiro, 3. okt. Kosningar hófust í gær 1 Brasilíu án þess að til óeirða kæmi, en herlið úar víða til taks af öryggisástæðum. Talið er, að verkamannaflokkurinn muni ganga með sigur af hólmi, en að þessu sinni er kosið til full trúadeildar þingsins, þriðjungs öldungadeildarinnar og bæjar- og sveitastjórna um allt landið, Auk þess eru nú kosnir fylkisstjórar. Jafnaðarmannaflokkur Kubitdhek forseta var öflugastur á þingi fyr ir þessar kosningar. Kjósendur eru ails á fjórtándu millj. Til björguiiarskötu- sjéðs Austurlands Nýlega kom á skrifstofu Slysa- varnafélagsins í Reykjavík Árni Vilhjálmsson erindreki Fiskifélags ins og aflhenti rúml. fimm þúsund krónur til Björgunarskútusjóðs Austurlandjs frá Sjómannadegin um á Seyðisfirði, en áður höfðu borizt kr. 5 þús. frá sama aðila, sem var fyrsta framlagið í þessu skyni. Árni er stjórnarfulltrúi Aust firðinga í stjórnSVFÍog á einnig sæti i nýstofnuðu björgunarskútu ráði Austurlands, Einnig hafa SVFÍ nýlega borizt tiu (þús. kr. framlag frá Samá- byrgð íslands á fiskiskipum til styrktar Slysavarnafélagi íslands. Fara á fund Alþjóðabankans Dagana 6.—8. októlber halda Al- þjóðagjaldeyrissjóðurinn og Al- þjóðabankinn ársfund sinn, að þessu sinni í Nýju Dehli í Ind- landi. 'Fundi þessa sækja fulltrúar og varafulltrúar aðildarríkjanna, og greiða þessar stofnanir allan bostnað vegna fundarhaldsins. Fulltrúar íslands í stjórn Alþjóða gjaldeyrissjóðsins eru þeir Gyifi Þ. Gíslason, ráðherra, og Thor Thors, sendiherra, og í stjórn Al- þjóðabankans þeir Pétur Bene- diktsson, bankastjóri, og Vilhjálm ur Þór, aðalbankastjóri. Sækja þeir allir fundinn,' nema Gylfi Þ; Gíslason, sem ekki getur komið því við, og mætir Vilhjálmur Þór í hans stað sem aðalfulltrúi í st j órn Ailþj óðag j aldeyr iss j óðsins, en Benjamín Eiríksson, banka- stjóri, tekur sæti Vilhjálms Þór í stjórn Atþjóðabankans. Er þetta sama skipan og liöfð var á síðasta ásfundi Alþjóðabankans sem haldinn var í Washington í októ- ber í fyrra, (Frá ríkisstjórninni). Vantar á sementið I f Blaðig feefur frétt, aff heldur hafi þótt lítið semení í pokum frá SeraentsverksiHÍðjuttiii 1á Akranesi. Á að hafa vantað á rétta vigí, þegar innihald pok anna var vegið, en hve mikið er ekki vríað. Töluverð dánægja rófew tneðal þeirra manna hér í bænutn, sem þurfa á sementi ag halda, vegna þess hve afgreiðsla á því gengur stirðlega úr skipinu, sem flytur það hingað. Eru ótrúlegustu íöl ur nefndar í sambandi við þann kostnað, sem men nverða fyrir við að sækja sementið, aJlí upp í finun hundruð krónur á tveggja smálesta pöntun. Ekki mun það svo bæta skap manna, ef rétt reynist, að ertt- hvað hefur vantað á rétta vigt á því sementi sem loksins kemst í hendur kaupenda með ærnum íilkostnaði. Skór handa ölium „Hundrað milljónir manna hafa ákveðið að byggja framtíð sína á frelsi, jafnrétti og bræðralagi, og ég er hingað kominn til að kunn- gera framtíð Alsír“, sagði de Gaulle. Síðan tók hann að ræða fimm ára áætlun sína, og sagði, að á árunum fimm myndu að minnsta kosti 17 prósent af þeim unglingum, sem gengju í ríkis- þjónustu, verða Norður-Afríku- menn. 250 þúsund lieklurum Iands yrði skipt í ábýlisjarðir fyrir Norður-Afríkumenn. Hann sagði einnig, að öllum 'börnum í Alsir yrði gert fært að ganga í skóm og lofaði því einn? ig, að skapast myndi atvinna fyriý 400 þúsund manns á þessu fimiú ára tímabili. m\ Sfríð eða bræðralag Þegar kom að pólitískri stöðu landsins sagði de Gaulle, að það yæri gersamlega þýðingarluast að lákveða hana fyrir fram í orðum, en fimm ára áætlunin sjálf myndi I undir öllum kringumstæðum skapa grundvöllinn að pólitískri stöðu í höfuðatriðum. Forsætisráðherrann minntist á þau ríki, sem styddu uppreisnar- mennina. Gætu þau komið því til leiðar, sem Frakkar væru megn- ugir hér í Alsír? Nei. Þess vegna ætti að Iáta Frakka um það. Það væri aðeins um tvennt að velja: stríð eða bræðralag. Frakkar hefðu valið bræðralagið í Alsír eins og alls staðar annars staðar. Framtíð Alsír myndi byggjast á tvíþættum grunni, nefnilega þjóð legum eiginleikum Alsír og traustri samstöðu landsins með Frakklandi. De Gaulle lauk ræðu sinni með því að hrópa: Lengi lifi Frakkland, lengi lifi Alsír. Þetta er í fjórða sinn, sem de GauUe kemur til Alsír eftir að hann varð forsætisráðherra. Góð umgengni í fyrradag sýndi Eggert Briem, fulltrúi Eimskipafélagsins, frétta- mönnum kaffistofu verkamanna á skemmusvæði Eimskipafélagsins milli Borgartúns og Sigtúns. SvæS ið hefur nú verið í notkun í 2 ár. _ Það er 3,8 hektarar og á því standa Í4 Skemmur, 1600 fermetrar hver. Kaffistofan hefur verið í notkun. síðan 15. desember í fyrra. 45—■ 50 manns drekka þar að staðaldri. Kaffistofan er mjög vistleg og vel um gengin. Sér ekki blett eða skrámu á nokkrum hlut, og sýnir það, að verkamenn kunna að meta þegar vel er að þeim búið. —■ Steypiböð og handlaugar eru £ sömu byggingu. Framan kaffistof unnar er grasflöt og þar er fyrir hugað að koma fyrir blómum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.