Tíminn - 12.10.1958, Blaðsíða 10
T f M I N N, sunnudaginn 12. október 1958«
^JÖDLEIKHIJSIÐ
Horfíu reiíSur um öxl
eftir John Osborne.
Þýðandi: Thor Vilhjálmsson
1 Leikstjóri: Baldvin Haildórsson
Sýning í kvöld kl. 20.
Næsta sýning miðvikudag kl. 20.
Bannað börnum innan 16 ára.
ACgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 19-345. Pantanir
Eækist í síðasta lagi daginn fyrir
íýningardag, annars seldar öðrum.
Stjörnubíó
Sími 18 9 36
i«i«>«nnniwM»i»i»nniii«i>i»nin>nimniei»iew*w>weww*ninwwi*wni«i
Nýja bíó
Sími 11 544
Móíirin
Á valdi óttans
(Joe Maebeth)
Æsispennandi, ný, amerísk mynd,
um innbyrðis baráttu glæpamanna
um völdin.
Paul Douglas,
Ruth Roman.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
HeiSa og Pétur
Hin heimsfræga mynd, framhald
a fkvikmyndinni Heiða.
Sýnd kl. 3 og 5
Tripoli-bíó
Sími 11 1 82
Gata glæpanna
(Naket Street)
Æsispennandi, ný, ameríslc mynd,
er skeður í undirheimum New
York-borgar.
Anthony Quinn,
Anne Bancroft.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3
Tveir bjánar
með Gög og Gokke
m
-i SéS.
Austurbæjarbíó
Sími 11384
I óvinaT: ílum
(The Seaíchers)
Sérstaklega spenn; ■: og óvenju-
vel gerð, ný, am . kvikmynd,
tekin í litum óg „VistaVision",
by-ggð á skáldsögi: ;:’;v Alan Le-
May, en liún kom : framhalds-
aga í „Vikunni" s. i. vetur, undir
nafninu „Fyrirheitna landið“.
Aðalhlutverk:
John Wayne,
Nataiie Wood.
Leikstjóri: John Ford.
Bönnuð börnum ’nnan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Trigger í ræningja-
höndum
Sýnd kl. 3
Sími 11 4 75
Brostinn strengur
(interrupted Melody)
Bandarísk stórmynd í litum og
CinemaScope, um ævi söngkonunn-
ar Marjorie Lawrence.
Glenn Ford,
Eleanor Parker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sá hlær bezt
Sýnd kl. 3
Hafnarbíó
Sími 16 4 44
Öskubuska í Róm
(Dona bella)
Fjörug og skemmtileg, ný, ítölsk
skemmtimynd í iitum og
Cinemascope.
Elsa Martinelll,
Gabrielle Ferzetti,
Xavier CUGAT og hljóm-
svelt, ásamt
Abbe Lane.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.W.V.V/.W.WW.WAM.W.'S
I
1
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Síml 50 1 84
Ríkhar'ður III.
Ensk stórmynd í litum og vista-
vision.
Aðalhlutverk:
Lurence Olivier,
Ciarie Blom.
Sýnd kl. 9
6. vika.
Gtskúfuð
ttölsk stórmynd.
Lea Padovanl
Anna Marla Ferrero
Blaðaummæli:
„Mynd þessi er sannkölluð stór-
mynd, stórbrotið listrænt afrek,
— sem maður gleymir seint.
Ego.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7
Sirkusófreskjan
Sýnd kl. 5
Hetjur Hróa Hattar
Sýnd kl. 3
MÖRGUM LITUM
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
KAUPFELOG
Höfum fengið sendingu
af MÖVE-reiðhjólum fyrir
KVENFÖLK
KARLMENN
DRENGI
STÚLKUR
Reiðhjólin eru í þremur litum
Samband íslenzkra samvinnufélaga
deild 42.
i
'.V.V.V.V.W.V.V.V.V.VAV.V.VAVAV.VWVV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.Y.’.V.'.'.V.V.VJl
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50 2 49
Milli heims og helju
(„Between Heaven and Hell1')
Geysispennandi, ný, amerísk
CinemaScope-litmynd.
Aðalhlutverk:
Robert Wagner,
Terry Moore,
Broderick Crawford.
Sýnd kl. 5, 7- og 9
Bönnuð fyrir börn.
Smámyndasafn i
Cinemascope
Hið failega og skemmtilega safn
sýnt kl. 3
Tjarnarbíó
Sími 22 1 40
Rússnesk litmynd byggð á hinni
heimsfrægu, samnefndu sögu eftir
Maxim Gorki.
Hlutverk móðurinnar leikur
V. Maretskaya, en ýmsir úr
valsleikarar fara með öll
helztu hlutverk í myndinni.
Enskur skýringatexti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9
Heppinn hrakfallahálkur
Sýnd kl. 3 og 5
)et
panske
nssterværk
■mgn smitergennt ■ taarer
ViDUNDERUS FiLM F0S r . FAMIUEN
Vegna mikils fjölda áakorana er
pessi sérstæða og ógleymanlega
mynd aftur komin til landsins.
Á þriðja ár hefir myndin verið
sýnd við metaðsókn í Danmörku.
Sýnii kl. 3, 5, 7 og 9
HANDKLÆÐI í