Tíminn - 05.12.1958, Page 8

Tíminn - 05.12.1958, Page 8
8 T í M I N N , föstudaginn 5. desember 1958. Ræða Eysteins i' y: (Framhald af 7. síðu). sókharflokksmönnum1 í ríkissíj., seut hægt væri að leggja fyrir Al- þýSusambandsþing. En það voru aðrir, sem vissu jrvað þeir vildu, og það vbru stjórn- arandstæðingarnir í stjórnarflokk- finum. Þeir voru búnir að sitja viku eftir viku og undirbúa lið fyrir lið hvað þeir vildu fá samþykkt á Al- þýðusambandsþingi, og hafa sam- band við íhaldið. f»essir aðilar mynduðu vegg á Alþýðusambandsþingi og róðu sam- iþykktum þar, svo von var á að vel færi. tÞeir réðu því að ósk forsætisráð- heroa um samstarf og vinnufrest var neitað, og eftir fylgdu svo sam- þykktimar, sem kommúnistar sýn- ást ætla að nota til þess að loka öllum leiðum. Stjórnarandstaðan var búin að ná tökum á gangi málanna. Og ástæðan til samtakanna var ýmist ótti við íhaldið eða fjandskapur við uppbyggingarpólitík Framsókn arfiokksins. En nú vissu þessir að- ilar auðvitað, að hugmyndin um vinstra samstarf er mjög vinsæl •með þjóðinni, og stjórnin vinsæl. Jónssonar Þess vegna ér nú leikinn gamii leikurinn. Þeir, sem hafa undan- farið gr.afið undan stjórninni og reynt, að þyí er séð verður, með góðum áratigri, að útiloka fram- hald samstarfsins, þykjast nú mest- ir stuðningsmenn. Flærðin ríður ekki við einteyming. Hvað sem verður um þetta stjórnarsamstarf, þá er það víst, að hugmyndin um vinstri stjórn mun lifa áfram, og hugmyndin um nauð synlegt samstarf stjórnarvaldanna við alþýðusamtökin, hún deyr ekki, hún lifir. Nauðsynin á slíku samstarfi er jafn rík og áður, þó að það verði nú eyðilagt, og þótt því verði sundrað með blekkingum. Alþýða manna í landinu skilur þetta og veit það vel, og það voru margir á Alþýðusambandsþinginu, sem skildu sjónarmið Framsóknarm. og sátu hjá eða greiddu atkvæði á móti. Þeir voru ófáir. Þessir menn vildu ekki hafna samstarfi við ríkis- stj. um ábyrgar leiðir. Þannig munu þúsundir og aftur þúsundir manna í landinu hugsa. Sá fjöldi mun skilja, að svo bezt mun vinstra samstarf þrífast hér framvegis, að Rætt vií Jón Helgason (Framhald af ■6. slðuj. held enginn geti neitað því, að hann var skemmtilega lýginn. Aft- ur á móti hef ég verið dálítið feiminn við Sigríði Pálsdóttur. — Nei, heyrðu nú Jón. — Sérstaklega eftir að hún þeir fái makleg málagjöld, sem setið hafa á svikráðum við vinstra- samstarfið frá byrjun og út í gegn. Og nú gera þeir allt, sem þeir geta til þess að gera þessari stjórn ■ ómögulegt að starfa áfram. Þeir | mun líka fá það. — Framsóknar- flokkurinn mun verða efldúr til forystu og samstarfs við alþýðusam- tök landsins tfl sjávar og sveita. Það getur kostað baráttu, en hana munum við glaðir heyja fyrir góðum málstað, og það kostar líka uppgjör innan Alþýðusamtakanna við pólitíska loddara, sem nú hafa ennþá einu sinni ráðið þar of miklu. En það uppgjör kemur. Framssóknarflokkurinn getur aldrei átt þátt í því, að stýra mál- efnum landsins í óefni vísvitandi. Ef hann gerði það, ætti hann ekki rétt á því trausti, sem honum hefirl verið og er sýnt í vaxandi mæli. varð prestsmaddama í Reykholti — það sópar svo að henni, og ég finn að henni er ekki gefið um neinn spjátrungsskap í kringum sig. Kannske eru þær Sigríður Pálsdóttir og Elená gamla í Svarf aðardal mestu hetjur bókarinnar, svo ólíkar sem þær voru og öll þeirra ævikjör. — Og hvar vinnurðu svo að þessu? — Ja, ég hangi mest við þetta hérna inni í kompunni mjnni. Konan mín segir, að hún vildi helzt, að þið blaðamennirnir skömmuðu mig fyrir þennan sam- setning, svo að ég hætti þessu grúski; ég dútii við þetta fram á nælur og komi ekki að hátta eins og siðuðum manni samir, fyrr en seint og um síðir. -r— Ég væri nú til með að skamma þig. — Þá verður að hafa það, þótt því sé ekki að leyna, að sjálfum þætti mér viðkunnanlegra að fá ekki mjög ómildilega meðferð, þó að ég vilji gjarnan að sem flestar óskir konunnar minnar rætist. Heyrðu, heldurðu að það gæti ekki jafnað skoðanamuninn, ef ég lofaði henni kápu fyrir ritlaunin? — Og kjól. — Já, kannske kjól.. — Segðu mér, hvað meinarðu með að vera að skrifa svona frá- sagnir? — Ja, ég veit ekki — líklega ekki neitt. En það ætti engu að spilla, þótt menn kunni einhver skil á iífi og háttum og atvikum á fyrri tíð. — Nei, það ætti engu að spilla. Indriði G. Þorsteinsson. Frá Rangæinga- útgáfunni Eins og kunnugt er, gefur Rangæ ingaútgáfan út ljóðabækur Sig- urðar Einarssonar skálds í Holti. Vegna margra fyrirspurna, sem útgáfunni hafa borizt, síðan toók- mejintakynningin á vekum Sigurð ar Einarssonar var haldin í hátíða sal faáskólans 2. nóv. s.l., vill út- gáfan lála þess getið, að síðasta ljóðabók Sigurðar „Yfir blifcamli höf“, er ennþá fáanleg hjá bóksöl- um, en nokkur eintök af toókinni „Undir stjörnum og sól“, kynni enn að vera 'hægt að útvega, e£ menn snúa sér beint til Ranæinga útgáfunnar, pr. Vallnatún, Itang- árvallasýslu, eða bókaútgáfunnar Nýkomið fjölbreytt úrvai Kvenskór Karimannaskór Barnaskór Kaupið JÓLASKÓNA, meðan úrvalið er mest SÍIVIAR: 13041 - 1125«

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.