Tíminn - 05.12.1958, Qupperneq 9
ffÍMINN, föstudaginn 5. desember 1958.
— Þau eru í barnalierginu.
Eg hefi margt aö segja svo
að ég sting upp á þvl að við
förum inn í dagstofuna um
stund. Síðan skal ég fara með
ykkur til þeirra.
Við fylgdum gömlu kon-
unni þvert yfir forstofuna,
upp tvær. tröppur sem lágu
1111 I
BmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiniiiiniiiiiin
Aðalsafnaðarfundur
Kópavogssóknar verður ahldinn í Barnaskól-
anum við Digraensveg, sunnudaginn 7. des. n. k.
§§ kl. 6 síðdegis.
að hann skyldi biðja okkur
að koma með sér.
Hann elskaði Díönu svo að
ekkert var eðlilegra en hann
vildi fá hana með sér að líta
eftir börnunum.
Klukkan var næstum fimm
þegar við ókum gegnum járn
hliðið við Creekdow Manor
og upp breiða stíginn sem lá
upp að húsinu. Eg vissi vart
hvort mér féll umhverfið vel
í geð eða ekki. Þetta stóra
múrsteinshús var bæði frá-
hrindandi og aðlaðandi.
Hús höfðu alltaf sérstök á-
hrif á mig. Eg gat aldrei farið
inn í hús — sérstaklega göm
ul hús — án þess að fara að
hugsa um alla þá sorg og
gleði sem hafði átt sér stað
innan þessara fjögurra
veggja. Mér fundust öll hús
hafa sinn persónuleika.
Creekdown hafði mikinn
persónuleika.
Þegar við komum nær sá ég
-— og Júlía frænka sem elsk
aði allt sem óx, hlaut einnig
að hafa séð það -— að gras
flöturinn og garöurinn, ssm
gætu hafa verið falleg, voru
í megnustu óreiðu. Þetta var
ekki aðeins hús sem hafði
missjt eiganda sinn heldur
einnig vanrækt hús.
Við gengum upþ steinþrep
in og Jossiyn hringdi bjöll-
unni.
—Það eru nokkur ár síðan
ég var hér síðast, sagði hann.
Svipur hans var óræöur.
Eg gerði mér í hugarlund að
hann væri á einn eða annan
hátt að ganga í gegnum eld-
raun. Hann hafði áreiðan-
lega viljað hafa Díönu með
sér og það var einhver önn
ur ástæða en toörnin, sem
gerði það að verkum að hann
hafðiekki viljað koma hingað
einn.
Við' biðum nokkrar sekúnd
ur.
— Það hlýtur einliver að
vera hér sagði hann, og
hringdi aftur. í þetta sinn
voru dyrnar opnaöar af feit
laginni lágvaxinni miðaldra
konu.
— Góðan dag Matty, sagði
Josslyn.
Hún hrópaði upp og andlit
hennar varð' eitt stórt bros.
Hún hafði viðkunnanlegt and
lit.
:— En . . . en er þatta ekki
herra Josslyn!
_ Svo þú þekkir mig aftur?
— Þekkti þig aftur? Auðvit
að. Komdu inn, ég hefi átt
von á þér.
— Þetta eru vinir mínir er
ég tók með mér hingaö, frk.
Shadwell og fræiika hennar
ungfrú Flaxton.
--- Eg er glöð að þú ert kom
inn. Þetta hefur verið hræði-
legur tími.
Við gengum inn í forstof
una og ég sá aö húsið var
mjög vanrækt. Húsgögnin
voru rykfallin, eða var þaö
kannske að samanburðurinn
við Lavender Cottage, þar
sem allt var -svo hreint og
fágað, sem gerði þetta að
verkum? Húsið lyktaði af
raka og elli. Engu að sí'ður gat
ég ekki varizt þeirri tiihugsun
hversu dásamlegt það gæti
verið.
— Matty . . . Matty Pengor
an hefur verið hér — ja, hvað
lengi Matty?
— Eg hefi verið í þessari
fjölskyldu frá því ég var ung
stúlka — þá hafði ég ekki
gigt, og þar sem ég er yfir
sextugt þá getið þið skilið ao
þetta er langur tími. Má ekki
tojóða ykkur inn í dagstofuna?
Mér þykir leitt að þið skyld
uð þurfa að bíða svona lengi
fyrir utan en ég á dálítið
erfitt með að komast niður
stigana. Má bjóða ykkur te-
bolla?
— Við vornm aö enda við
að drekka te, þakka þér fyrir,
sagði Josslyn. — Kvar eru
börnin?
i
f JL
PAUTCit RU KIKISINS
„Hekla
Venjuleg aðalfundarstörf.
Safnaðarnefndin.
■ ■■■■•■■■■III
vestur um land til Akur-
eyrar hinn 10 þ.m. — Tekið
á móti flutningi til Patreks-
fjarðar, Tálknafjarðar, Bíldu
dals, Þingeyrar, Flateyrar,
Súgandafjarðar, ísafjarðar,
Siglufjarðar, Dalvíkur og
Akureyrar í dag og árdegis
á morgun. — Farseðlar esld
ir á þriðjudag.
„Skjaldbreið“
fer til Ólafsvíkur, Grund-
arfjarðar, Stykkishólms og
Flateyjar hinn 10. þ.m. •—
Vörumóttaka árdegis á morg
un og á mánudag. — Far-
seðlar seldir á þriðjudag.
Rmmmmmmmmmmminiiiiiinmiinniminrai
iiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiriiiuuuiuiiuiiiiiiHiiiiiuiiiiiiiimiiiiiiiiiiini
Blaðburður
Unglingur eða eldri maður óskast til bláðburðar
um DIGRANES og TÚNGÖTU.
TÍMINN
inmHmmnramDmmœi]imanBBimmimnmuuuiiimiuuiiuuiuuui"umiiii]oii
Hiartans þakkir f*rum við þeim mörgu, er.heiðruðu minningu
ástkaers eiginmanns míns, föður og tengdaföður,
Jöns Loítssonar
Sérstakar þakkir faerum við Félagi íslenzkra iðnrekenda, Skóg-
ræktarfélagi Reykjavíkur og Slysavarnafélagi íslands fyrir auðsýrtda
aðstoð og samóð.
Brynhildur Þórarinsdóttir,
börn og tengdabörn.
BOKAFORLAG
ODDS BJÖRNSSONAR
VV.W.V.V.W.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.W.V.VI
s !
•C Þakka öllum vinum og vandamönnum, sem glöddu
í; mig á sextugsafmæli mínu þ. 25. okt. s.l. með heim-
!; sóknum, skeytum og góðum gjöfum.
Lifið heil.
Páli Jónsson,
Skeggjastöðum ^
•1
VAW.V.W.V.W.V.V.V.W.V.W.V.V.V.V.W.VAWrt
í HREINSKILNI SPURT!
ERUÐ ÞÉRIEINIÆCNIÁNÆ6MR MEB HÁR YBÁR?
Engin undanbrögð — athugið nú hár yðar vandlega. HvaS
um blæfegurðina? og snyríingu hársixis yfirleitl? — Hver
svo sem er uppálhaldshárgreiðsla yöar, þá ætlizt þér til að
hár vðar haldizt án þess að nota límkennt hárlakk, eða
brillan'tine, sem fitar hárið — eða með öðrum orðum þér
viljið fá gott permanent.
Vér bjóðum yðlur TONI permanent fyrir aðeins lítinn hluta
af því sem stofupermanent kostar. — Atkugið þess vegna
kosti TONI-permanents.
TONI er auðvelt, fljótvirkt og handhægt.
TONI-hárliðun endist lengi
og hárið verður blæfagurt
og eðlilegt.
TONI-hárbindingin er jafn
auðveld og venjuleg skolun.
hefir
TONI-háiliffunarvökvi
góðan ilm.
TONI-hárliffunarpappírinn inni
heldur lanolin, til að liindra
slit á endum lokkanna.
SUPER fyrir hár, sem erfitt
er að liða.
REGULAR fyrir venjulegt hár.
GENTLE fyrir hár, sem tekur
vel liðun.
TONI er einmitt fyrir yðar hár.
Hvor tvíburanna notar TONI?
Pat og June Mackell eru hinar
fræg söngstjörnur Breta. Pat sú til
hægri er með TONI. June systir er
með dýrt stofupermanent. Pat er
hæstánægð með TONI og finnst hár-
ið fara prýðilega.
Kekk
Austurstræti 14.
Súni 11687.
W.W.V.V.W.W.’.V.V.V