Tíminn - 05.12.1958, Page 11

Tíminn - 05.12.1958, Page 11
T í MIN N, föstudaginn 5. desember 1958. „Sigga systir mín og eg u 3. síðan RPID „Sigga systir nn'n og ég“ — nefn ist nýútkomin bók fyrir yngstu les endurna. Bókin er prýdd litmynd- •um. íPrentuð í Prenlverk Akraness h.f. og er pappír og frágangur iiennar hinn snyrtilegasti. Höfund ur skrifa rundir dulnefninu ,,Bjarki“, — en stíll og hin létta frásögn toer þess merki að hér sé ekki um ivðavning að ræða á rit- vellinum. Efni bókarinnar er frá- sögn af leik og störfum yngstu borgaranna i sveit sumarlangt m.fl. Gólfteppa- Eireinsun Tökum ennþá til hreinsunar, fyrir jól, gólfteppi, dregla og möítur úr ull, hampi, kokos, o. fl. Gerum einnig við. Sendum, — Sækjum. GÓLFTEPPAGERÐIN h.f. Skúiagötu 51 — Sími 17360 í kvikmyndaverinu, og fékk þá þungt áfall. Læknar hans ráðlögðu honum að njóta hvíldar um tíma, en hann lét sér ekki segjast, heldur •hélt áfram starfi við kvikmyndina. Daginn sem kvikmyndatökunni lauk var hann fluttur toeint á sjúkrahús og virtist um skeið ætla að hljóta einhvern toata, en nokkru síðar lézt hann skyndilega. Barátta. Samleikarar hans veittu athygli hinni hetjulegu toaráttu, enda þótt iþeim væri þá ekki ljóst af hverju hann lagði svona liart að sér. Það hefir hins vegar 'komið í ljós nú eftir að erfðaskráin var opnuð, að ihann færði sína síðustu fórn toörn um sínum þrem, sem hann átti með fyrri konu sinni, Ellu Donat. Þau skildu árið 1946, en eftir það kvæntist Donat Renee Asherson, sem ihann hafði verið skilinn að skiptum við síðustu tvö ár ævinnar. Hennar var ekki getið í. erfða- skrónni. Áskríftarsiminn er 1-23-23 '.w.v.v.v.v: 'AV, /.v.v.vv.v.v.v.v.v.v.v í Gagnlegar JÓLAGJAFIR Heimilistæki og rafmagnsáhöld margs konar fyrirliggjandi og Væntanleg næstu daga. Meöal annars: HRÆRIVÉL.AR Kitchen-Aid KÆLISKÁPAR Frigadaire ÞVOTTAVÉLAR Laundromat UPPÞVOTTAVÉLAR Kitchen-Aid E i n n i g : BRAUÐRISTAR STEIKARAPÖNNUR KAFFIKÖNNUR KAFFIKVARNIR RYKSUGUR RAFMAGNSRAKVÉLAR HRADSUÐUKATLAR HITAPOKAR SAUMAVÉLAMÓTORAR JÓLATRÉSSERÍUR, tvær gerSir AUK FJÖLDA ANNARRA SMÁTÆKJA Venjulegar perur allar stærðir og perur í mörgum iitum — Einnig flúrskinsperur XbSs&L&LtgJixtéjLcMSi* Hafnarstræti 23 Dagskráin í dag 8.00 Morgunútvarp (Bæn). 8.05 Morgunleikfimi. 8.15 Tónleikar. 8.30 Fréttir. 8.40 Tónleikar. 9.30 Veðurfregnir. 9.20 Hússtörfin. 9.25 Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími: Merkar uppfinning- ar (Guðmundur Þorláksson kennari). 18.55 Framburðarkennsla í spænsku. 19.30 Auglýsingar. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson kand. mag.). . 20.35 völdvaka: a) Erindi: Meðal bænda og munka; fyrri hluti (Einar Ás- mundsson hæstaréttarlögm.). b) fslenzk tónlist: Lög eftir Áskel Snorrason (pl.) c) Frásaga: Með vesturflokk á Eyvindarstaða- heiði; síðari hluti (Hallgrimur Jónasson kennari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Erindi frá Arabalöndum; H: Jórdanía (Guðni Þórðarson blaðamaður). 22.35 Sígaunakvöld: Ungversk hljóm- sveit leikur létt iög (plötur). 23.05 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. DENNI DÆMALAUSI Ég skal bara láta þig vita það að ég er víst mjög vel vaxin ... ég er tuttuguogeinn —tuttuguogþrír — tuttuguogeinn ... og hana nú. 8.00 8.05 8.15 8.30 8.40 9.10 9.20 9.25 12.00 12.50 14.00 16.00 16.30 17.15 18.00 18.25 18.30 18.55 19.30 20.30 21.05 22.00 22.10 24.00 Morgunútvarp (Bæn). Morgunleikfimi. Tónleikar. Fréttir. Tónleikar. Veðurfregnir. Hússtörfin. Tónleikar. Hádegisútvarp. Óskalög sjúklinga (Bryndis Sig- urjónsdóttir). Laugardagslögin. .Veðurfregnir, Miðdegistónleikar (plötur). Skákþáttur (Baldur Möller). Tómstundaþáttur barna og ung linga (Jón Pálsson). Veðurfregnir. Útvarpssaga barnanna: „Ævin- týri Trítls" eftir Dick Laan; I. (Hildur Kalman leikkona). í kvöldrökkrinu; — tónleikar af plötum: Lög eftir Victor Her bert. Auglýsingar, Frá „Viku léttrar tónlistar“ i Stuttgart í okt. s.l. Leikrít: „Grannkonan" eftir Dorothy Parker og Elmer Rice, í þýðingu Áslaugar Árnadóttur. — Leikstjóri: Indriði Waage. Leikendur: Hildur Kalman, Steindór Hjörl'eifsson, Helga Bachmann, Xndriði Waage, Anna Guðmundsdóttir, Þor- grímurEinarsson og Kristín Waage. Fréttir og veðurfregnir. Danslög (plötur). Dagskrárlok. Fösfudagur 5. des. Sabina. 339. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 7,28. Ár- degisfiæði kl. 12,14. SíSdegis flæSi kl. 24,21. Um 150 manns í Námsflokkum Akraness Námsflokkar Akraness hafa nú starfað um mánaðar skeið, og er þetta annað ár flokkanna. í náms- flokkunum eru um 150 nem. að þessu sinni undir stjórn Þorgils Stefánssonar, kennara, en í fyrra var Hans Jörgensen með þá, en lét af störfum vegna brottflutnings úr bænum. Eftirtaldar greinar eru kanndar við' flokkana: íslenzkar bókmenntir, danska, enska, reikn- ingur, vélritun, hagnýt félagsfræði, viðskiptamál, bókfærsla, snið og saumar, bast og tágvinna, háttvísi og umgengnisvenjur. Skólanefnd Námsflokka Akr-a- ness skipa: Njáll Guðmundsson skólastjóri, Ragnar Jóhannesson' cand. mag. og Þorgils Stefánsson kennari. Tíu manns veita tilsögn í áðurnefndum greinum og eru flest- ir íiokkarnir fullskipaðir. V.V.VAVA'.VAV.VAVW/AV.VVAV.V.V.'.V.V.VAVÁ Rafmyndir hf. Lindarg. 9a, sími 10295 Söngplata með f • • „M Onnu Þórhalls- dóttur 1 Anna Þórhallsdóttir söng s.I. sumar í Danmörku á „His Masters Voice“ hljómpíötu, hæggenga (33 sn.hr., 10 tommu) með 12 íslenzkum sönglögum, og er þetta fyrsta hæggenga hljómplatan a£ þessari stærð, með íslenzkum ljóðum og lögum, þar af þrjú sem hafa verið verðlaunuð. Dr. Hallgrímur Helgason samdi „Sig'lum á sæinn“ sérstaklega fyrir hljómplötuna, og er ljúðið cftir „Skugga“ tekið upp úr Sjómanna- handbókinni. Undirleik önnuðust Gísli Magnús son píanóleikari og Dr. Herbert Rosentoerg. Anna Þórhallsdóttir er útgefandi plötunnar, og þakkar hún hér öllum þeim, sem hafa stutt hana við framkvæmdina. Sérstakar þakk- ir flytur hún Haraldi Ólafssyni c/o „Fálkinn", Reykjavík, fyrir góða fyrirgreiðslu. Heildsöluverð plöt- unnar er kr. 175.00 stk., en útsölu- verð kl. 220.00. Platan fæst með heildsöluverði samkvæmt pöntun í Pósthólf 1097 Reykjavík, merkt: Sjómenn fs- lands. \ Myndasagan Eiríkur •ÍHr HANS 6. KRESSK •f SIOFRED FETERSEN 45.dagur Fangarnir er ufluttir með árabát. Milll klett- anna sézt kástaii Svarta sjóræningjans, sem er einn sá stærsti og öflugasti, sem sögur fara af þar í ná- grenninu. — Svarti sjóræninginn Mýtur a'ð vera óhemju voldugur maður, segir Sveinn. Ég hlakka til aö sjá liann. Verðirnir fara með þá niður í kjallara og inn í dimmt herbei'gi. — Þú færð aldrei aö sjá Svarta sjóræningjann, segja þeir hæðnislega. Að minnsta kosti ekki andlit hans, því að við höfum ekki sjálfir fengið að sjá það.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.