Tíminn - 05.12.1958, Side 12
í
M&mmo
Suöaustan og sunnan gola eöa
kaldi, dálitil rigning.
var viöasthvar á landinu 1—3 stig
í gær, 2 stiga hiti í Reykjavík.
Föstudagur 5. desember 1958.
Hallb jörg komin
Hingað til lands er nýkomin
Hallbjörg Bjarnadóttir, hinn
vinsæli skemmtikraftur, og
mun hún hala hér skamma við-
dvöl á leið sinni til Þýzkalands,
Danmerkur og Svíþjóðar, en í
þessum löndum mun Hallbjörg
koma fram í útvarpi, sjónvarpi
og víðar. Hallbjörg kom hingað
frá New York, en undanfarið
hefur hún skemmt í Bandaríkj-
unum. og þá meðal annars Is-
lendingafélögum viða þar i
landi. Hallbjörg mun halda til
Bandaríkjanná á ný að vori, en
þar hefur hún gert marga samn-
inga um að koma fram. Ekki er
enn afráðið. hvort hún muni
skgmmta meðan hún dvelst hér
Stórkostlegar útsvarshækkanir í
fjárhagsáætiun Reykjavíkurbæjar
Vatnsskattur hækkar um helming og hvergi
örlar á bættum bæjarrekstri
Á bæjarstjórnarfundi í gær var lagt fram frumvarp aS
fjárhagsáætlun fyrir Reykjavíkurbæ árið 1959, en með
frumvarpinu fylgdí fjölrituö greinargerð upp á 54 síður og
er þetta nýlunda um langan tíma, en á síðasta bæjarstjórn-
arfundi bar Þórður Björnsson fram tillögu um að slík grein-
argerð fylgdi með frumvarpinu. — Niðurstöðutölur rekstr-
arreiknings bæjarsjóðs eru áætlaðar 268 milljónir króna,
þar af eru útsvör áætluð 234 milljónir, en það er 35 milljón
króna hækkun frá fyrra ári. Er þetta hæsta fjárhagsáætlun
í sögu bæjarins og langmesta hækkun, sem sögur fara af.
Svar Breta í Hacknessmálinu;
Eftirför hófst utan 3 mílna land-
helgi og var frá upphafi ólögmæt
Brezki sendiherrann í Reykjavík afhenti
svarorðsendingu brezku stjórnarinnar í gær
Sendiherra Breta á íslandi afhenti Guðmundi í. Guð-
mundssyni utanríkisráðherra orðsendingu í dag fra brezku
stjórninni og er það svar við orðsendingu íslenzku ríkis-
stjórnarinnar dags. 14. nóv. s.l. Er hér um að ræða atburð
þann, er varðskipið Þór kom að brezka togaranum Hack-
ness innan þriggja mílna iandhelgi með ólöglegan útbúnað
veiðarfæra, en var meinað af brezka herskipinu Russell að
koma lögum yfir tógarann og' færa tii íslenzkrar hafnar.
Sv.ar brezku stjórnarinnar við
mótmælum íslenzku ríkisstjórnar-
innar út af atburði þessum er í
tvennu lagi. Annað er skýrsla eftir
brezkum heimildum um atburðinn,
og í öðru lagi orðsending undir-
rituð af brezka sendihcrranum í
Reykjavík, A. G. Gilchrist, um mál
ið, og er hún byggð á röksemdum
iþeim, sem fram koma af Breta
hálfu í áðurnefndri skýrslu.
Meginatriði í skýrslu brezku
sljórnarinnar og orðsendingunni
*
Israelsmenn
kæra til
öryggisráðsins
NTB—Jerúsalem, 4. des. —
Ríkisstjórn Israels hefir
kært Arabíska sambandslýðj
veldið fyrir öryggisráði S.Þ.j
vegna stórskotaliðsárása sýr
lenzkra hersveita í gær.
■
Ben Gurion sat á fundi með
stjórn sinni í dag og ræddi mál j
þetta. .Líla ísraelsmenn atburðinn j
alvarlegum augum og segja að j
árás þessi hafi verið sú mesta síð- \
an í Palestínu-styrjöldinni sjálfri |
1949. Sýrlenzkar hersveitir hófu
stórskotahríðina, scgja ísraeis-j
menn, og stóð hún í eina klst. ísra-
elsm.enn svöruðu í sömu mynt.
Féllu átta sprengjukúiur á þorp
citt í Galilcu, og urðu þrem ísra-
elsmönnum að bana, en nokkrir
særðust.
er að togarinn Hackness hafi verið
utan við ísl. þriggja mílna land-
helgí, er honum var af varðskip-
inu Þór fyrst skipað að nema stað-
ar og eftirför hafin. Segir svo orð-
rétt: „Svo virðist sem elting tog-
arans hafi hafizt utan ísl. landhelgi
og hafi því frá upphafi verið óiög-
mæt. Sé þetta viðurkennt, verður
ljóst,“ segir ennfremur, ,,að frá
sjónarmiði alþjóðalaga hafi skip-
stjóri Þórs engan rétt til þess að
skjóta föstu skoti til þess að
stöðva Ilackness á hafi úti eftir
ólögmæta eltingu og heldur ekki
til að hóta að hefja skothríð aftur
á Hackness á meðan á viðræðum
stóð við brezka herskipið Russell
um atvik málsins“.
Því er síðan haldið fram á þess
um forsendum, 'að afskipti her-
skipsins af löggæzlustörfum Þórs
(Framhgid á 2. síðu)
km ...
Auk þessara hækkana eru ýmis
gjöld til bæjarins fyrir ýmsa þjón-
ustu stórhækkuð. Þannig hækkar
vatnsskatlur Um 100% og er nú
áætlaður 12 millj. kr. Þá hækk3r
aðgangseyrir að Sundhöllinni,
Sundlaugunum og Baðhúsinu um
þriðjung, daggjöld á barnaheimii-
um um rúman þriðjung og auk
þessa eru hækkuð mörg önnur
smærri gjöld.
Á bæjarstjórnarfundinum í gær
kveldi var því til fyrri umræðu
frv. að fjárhagsáælluninni.
Þórður Björnsson, fulltrúi Fram
sóknarflokksins, þakkaði hina
skriflegu greinargerð, sem áætlun
inni fylgdi. Ilann kvað einkenni
áætiunarinnar vera hina sömu og
fyrri ár, nýir kostnaðarliðir og
ihærri útgjaldaliðir. Hvergi örlaði
á aukinni hagsýni eða bættum
rekstri í stjórnarkerfi bæjarins. —
Spurði hann borgarstjóra að því,
hvort hinn nýskipaði hagskýrslu-
stjóri hefði farið höndum um áæll
unina, áður en hún var lögð fyrir,
því að ef svo væri virtist lítið
hafa áunnizt um hætta ráðdeild
með skipun han=
Nefndi Þórður síðan mörg
dæmi um óráðsíu i fjármálastjórn
bæjarins og hvernig framkomnar
lillögur í hæjarstjórn hefðu verið
hundsaðir af meirihlutanum. —
Kvaðst Þórður mundi ræða áætlun
ina nánar við síðari umræðu máls
ins og bera þá fram tillögur um
breytingar á henni.
Borgarstjóri varðist allra frétta
um það, hvort hagskýrslustjóri
hæjarins, sem gæta ætti sparnaðar
í hæjarrekstrinum og gera tillög-
ur um aukna hagsýni þar, hafi
fengið að hafa nokkur afskipti af
fjárhgsáætluninni, áður en hún
var lögð fyrir bæjarstjórn.
Ferföld tilraun til bílaþjófnaðar
HeppnaíJist í sí($asta sinn, en billinn hafnaíJi
utan vegar. Þjófurinn braut rúbur í tveim
húsum og liurð i hinu þrihja
án þess að hún kæmist í
gang. Skildi hann við bifreið-
ina á Strandgötunni.
Út af veginum
i Að því búnu mun þjófurinn
Milli klukkan sex og sjö í
gærmorgun voru gerðar til-
raunir til að stela þrem bif-
reiðum 1 Hafnarfirði — og
þeirri fjórðu stolið. Tilraun-
irnar hófust á Reykjavíkur-
vegi, en þar stóðu tvær bif- hafa snúið suður á Hvaleyrarholt,
reiðir og var skammt á milU. i»ar sem hann gerði tilraun til að
Þjófurinn brauzt inn í aðra l,riðíu bifreiðina í gang, en
bifreiðina, en mun hafa kom- bæinn Næs.ta viði'angsefni reynd-
izt að raun um að hún vár igf vera jeppabífreið, er stóð ó-
ekki ökufær. Fór hann þá í læst og með svisslykil i borði við
hina bifreiðina, sem stóð hús númer 55 við Suðurgötu.
lókst sú tilraun betur en hinar
skammt neðar og lét hana
renna niður Reykjavíkurveg,
Finnska stjórnin biðst lausnar. - Bó
izt við langvinnri stjórnarkreppu
f.'rri. Biírniðin hrökk í gang og
óic þjófurinn henni suðurfyrilr
H\aleyrarhoit, en þar út af veg-
ir.um.
Talið er, að sami maður hafi
verið að verki á Brekkugötu,
en þar voru brotnar rúður í
tveim húsum á svipuðuin tíma.
Einnig mun þessi athafnamaður
hafa borið niður við númer 53
við Suðurgötu .og brotið upp bítk
dyrnar að kjallara hússins
Verzlun er í framhluta kjallar-
ans og mun þjóflirinn hafa
ætlað að komast þangað, eil
hafnað í þvottahúsinu og komst
ekki lengra. -
Hávaxinn og í dökkum
frakka
Verkamaður sem fór til vinnu
sinnar snemma í gærmorgun varð
var við mann, frekar hávaxinn og
í dökkum frakka fráflakandi, við
bifreiðina, sem stolið var af Suð-
urgötunni. Verkamaðurinn veitti
þessum manni ekki frekari at-
hygli, en talið er líkisgt, að þar
hafi þjófurinn verið í eigin per-
sónu.
Lögreglan í Hafnarfirði biður
aila, sem veitt gætu upplýsingar
nm þetta mál að hafa samband
við sig hið fyrsta.
mm
NTB—Helsinki, 4. des. —
Fagerholm forsætisráSherra
Finnlands baSst í dag lausn-
ar fyrir ráSuneyti sitt. I
fljótu bragSi kann þfeS aS
koma á óvart, aS samsteypu
stjórnin skuli biSjast lausn-
ar, þar eS bún hafSi aS
baki sér % hluta allra þing-
manna í finnska þinginu, en
hins vegar hefir sundrung-
ar gætt innan stjórnarinn-
ar og Sovétríkin sýnt henni
fjandskap og gert Finnum
Frá happdrættinu
Nú er um aS gera aS herSa sóknina. — GeriS skil
fyrir heimsenda miSa til skrifstofunnar í Fram-
sóknarhúsinu. Sími: 1 92 85.
erfitt fyrir á sviSi efnahags1
máfa.
Stjórnarkreppa hefir verið yfir
vofandi seinustu daga eða síðan
Bændaflokkurinn tilkynnti að hann
myndi von bráðar láta ráðherra
sína víkja úr stjórninni. Flokkur-
inn ákvað þó að bíða meðan frek-
ari viðræður um nýja sljórn færu
fram. Virolainen utanríkisráðherra
og fjórir áðrir ráðherrar úr Bænda
ílokknum báðust iausnar í dag
og sendi þá Fagerhoim iausnar-
beiðni til Kekkonens forseta fyrir
sig og ráðuneyti sitt.
Fagerholm féllst á að stjórn hans
skyldi gegna áfram nauðsynl.
stjórnarstörfum, þar til nýtt ráðu-
^TTt*dmV» > 1 rl /» O *f^ul
Fleipursögur úr lausu lofti
í ýmsum blöðum hefir að undanförnu verið hampað þeirri
sögu, að Hermapn Jónasson niyndi verða bankastjóri Bún-
aðarbankans, ef hann léti af ráðherrastörfnni.
Söguburður þessi niun hafa koniizt þannig á kreik, að nú-
verandi bankastjóri Búnaðarbankans, Hiliuar Stefánsson, var
heilsuveill um skeið, og var í tilefni af því farið að gizka
á, liver yrði eftirmaður hans. Hermann Jónasson var oft
nefndur í því sambandi, þar sem liami liefir lengi verið for-
maður bankaráðs Búnaðarbankans og hefir því bæði þekkingu
og liæfileika til að skipa þetta sæti vel, eins og' svo mörg
önnur.
Sem betur fer hefir heilsa llilinars Stefánssonar nú batnað
aftur og hann því tekið upp störf sín að nýju. Það mun
ósk allra, sem til þekkja, að Hilinar gegni þcssu starfi eins
lengi og kostur er, og árciðanlega æskir enginn þess fremur
en Hermann Jónasson, sem liefir um langt árabil verið ná-
inn samstarfsmaður lians seni forniaður bankaráðsins og þekkir
]iví nianna hezt hina mikiu hæfni Hilmars sem bankastjóra.
Aliar sögusagnir um ]>að, að Hcrmann Jónasson sé í þann
veginn að gerast bankastjóri Búnaðarbankans, eru því full-
komlegá úr lausu lofti gripnar. Þykir rétt að segja frá þessu
hér, svo að frekari missagna þurfi ekki að ga-ta í þessu
sambandi.