Tíminn - 01.02.1959, Side 1

Tíminn - 01.02.1959, Side 1
lífiS í Reykjavík í spegli Tímans, bls. 3 43. áraangur. Reykjavík, sunnudaginn 1. febrúar 1959. íþróttir bls. 4 Mál og menning bls. 5 Lífið í kringum okkur bls 5 Grein um rússneskar bókmenntir bls. 6 Skrifa'ð og skrafað bls. 7 26. bla». Allir fórust - 95 manns - er Hans Hedtoft sökk við Hvarf Vasillis litli ásamt föður sínum á Kastrup Lesendur blaðs á Fjóni skutu saman til að bjarga augum grísks drengs Tíu ára gamall grískur dreng- Grikklandi til Stokkhólms, ur. Vasillis Condakis. kom á þar sem gerð nnm verða til- þriðjudaginn var tii Kastrup- raun til að bjarga honum frá flugvallar á leið sinni frá því að missa sjónina, en hann ---------------------------; hefir krabbamein í báðum augum, og grískir læknar gáfu foreldrum hans tvo kosti, annað hvort að íaka bæði áugun, eða bíða dauða drengsins innan skamms. Dulles í könn- unarferð WASHINGTON, 31. jan. Dulles utanrikisráðherra fer á mánudag í ferðalag til Lundúna, Parfsar og Bonn. Ræðir hann Berlínardeiluna og Þýzkalandsmálið. •Tilkynnt var. um för þessa í dag. Tekið var l'ram, að ekki stal'aði hún af þvi. að nein stórtíðindi væru á döfinni. heldur \æri hér aðéins um að ræða för til að samræma sem bezt s.iónarmið og afstöðu vestur- véldanna gagnvaVt tillögum Rússa várðandi Berlín og Þýzkaland. Pólitískar of- sóknir úr söff- unm, segir Mikojan Eftir þennan úrskurð grísku læknanna virtist aðeins cin von eltir — að koma drengnum á Karolinska siúkrahúsið i Stokk- hólmi og fá sérfræðinginn 0. Corncrup t;l þsss að skera dreng- inn.upp. En til. þess skorli for- eldrana’ fé. Fréltir um þessi ör- lóg gríska drengsins' slóðp i Stifts- iíðindum á Fióni og lesendur bíaðsins hrærðusl við og buðu fram h.iálp sína. Tveim dögum síðar gat blaðið tilkvnnl foreldr- unum í símfskeyti, að O. Cornc- riip væri reiðubúinn að veita cirengnum viðtöku á s.júkrahús- inu, og lesendur blaðsins' einnig tilbúnir til að greiða farmiða hans með SAS. Þannig bar það við. að Vasilli liíli var á ferð um Kastrup í fylgd föður sins og ensks blaðamanns, og snáðinn lék þar viö hvern sinn fingur meðan blaðal.iósmydararnir tóku uf hon- um mvndir og færðu honum grjð- arstóran ..hangsa" að gjöf. Lækkunar- barátta, sem p # | segir sex 0 1 0 Uíkisstjórnin telur sig 0 j 0 vera mikla lækkunarstjórn 0 • 0 og Alþýðublaðið er af og til 0 0 að leika lækkunarpostula og 0 0 heimla lækkun á ýmsu, sem 0 Í0 ekki er nema virðingarvert ^ 0 ef samræmi í kcnninguin og 0 0 athöfnuin væri nóg. Nú síð- 0 00 ast var Alþýðublaðið að ^ 0 heimta að útsvörin hér í 0 í 0 Reykjavík lækkuðu. Vel 0 0 mælt cig drengilega. 0 0 En skyldi Magnús Ást- 0 0 marsson ekki hafa deplað 0 0 auga þegar hann sá kröf- 0 0 una? Hann samþykkti rétt 0 0 fyrir áramótin mcð sömu á- 0 0 nægjíii og þegar hann kaus 0 0 Gunnar Thoroildsen borgar- 0 0 stjóra, að fasteignaskattar, 0 0 valnsskattur og mörg önnur 0 j0 bæjargjöld hækkuðu um svo ^ 0 sem helming, oig fara ckki 0 0 sögur af að liann hafi blikn 0 0 að. Og skyldi Friðjón Skarp 0 0 héðinsson/ félagsmálaráðh. 0 0 Alþýðuflokksins, ekki hafa 0 0 orðið neitt fciminn og 0 0 minnzt bréfsins, sem hann 0 0 skrifaði 30. des. og lcyfði ^ 0 íhaldinu af mildi sinni all- 01 0 ar þessar hækkanir? Öll leit gersamlega árangursíaus í gær - - Þjóðarsorg í Danmörku í gærmorgun varð það ljóst, að Grænlandsfarið Ifans Hedtoft, sem rakst á ísjaka suður af Hverfi á Grænlandi í fyrrakvöld, hafði farizt með allri áhöfn og farþegum, alls 95 manns. Menn lifðu þó í veikri von fram eftir degi um að eitthvað mundi finnast, en sú von brást. Viðtatk leit skipa og flugvéla bar alls engan árangur. Sandiherra Finna hér á landi væntanlegur í dag Frú T. Leivo-Larsen, sem ný- lega hefur verið skipuð sendiherra Finnlands á íslandi, er væntanleg til Reykjavíkur í dag, frá Osló, en hún er jafnframt anvbassador lands síns í Noregi. Gert er ráð fyrir að frú T. Leivo-Larsen af- hendi forseta íslands trúnaðarbréf i sitt n.k. þriðjudag. ! Frú Leivo-Larsen átti sæti í ; finnska ríkisþinginu á árunum ' 1948 til 1958 og hefir gengt ráð- j herraembætti um finvm ára skeið. Húiv var fulltrúi Finnlands á fé- j lagsnválaráðhérrafundi Norður- j landa, er haldinn var í Reykjavík I á árinu 1955. LUNDÚNUM. 31. jan. — Anastas Mikojan, fyrsti aðstoðarforsælis- ráðheria Sovöírikjanna sagði í dag. að lýðræði blónvgaðist nú í Sovétrikjunum og pólitískar ol'- sóknir væru úr sögunni. Enginn maður þyrfti nú að ótt- asl fangelsanir eða refsingar fyrir stjórnmálaskoðanir sínar, sagði Mikojan.. Vék hann að ,,klíku Malenkovs og félaga“ og kvað nú ejvgan bætast í þann hóp, svo gjör samlega væri Ivann heillum horl'- inn. Þá vék hann að Bandarikja- fþr si.nni og hélt því franv, að almcnningur og þó einkunv for- ystumenn í iðnaði og verzlun væru léiðir á kalda stríðinu og stefnu Dullesar. Stefna Bandaríkjastjórn ar hel'ði einnig tekið breytingunv upp á síðkastið, en þó slcorti nvik- ið á iim sanngirni. Eitt stórt verndarsvæði og nær frá Papey norður að Glettinganesi Þetta virtist og blasa við í fyrri nótt, þó að menn æltu bágt með að írúa að svo lvörmulega færi á þessari öld lækni og tiltækra bjargarráða. Eins og frá var sagt hér í blað- inu í gær koniu nokkur skip á slysstaðinn upp úr nviðnættinu í fyrrinótt, fyrsl þýzku togararnir Justus Haslinger og Johannes Kruss, en þeir sáu ekkert, enda gátu þeir ekkert leitað sökunv veðurofsans og urðu að leita í landvar. Leitin í gær Þessi skip fóru þó aftur á slys staðinn þegar birti af degi í gær, og um liádcgi voru þar koniin nokkur fleiri skip, svo sem ve'ð- urskipið Alfa og. bandaríska björgunarslcipið Campbell. Litlu sí'öar kom Umanak og vafalaust fleiri skip. Veður var að vísu illt, en þó sæmilegt skyggni, en þrátt fyrir nvikla leit skipa í gær fannst ekkert brak, enginn bjöng unarbátur eð'a neitt annað úr skipinu. ísrek torveldaði einnig leit skipanna. Leit flugvéla Flugvélar fóru til leilar í gær- nvorgun frá Labrador, Nýfundna- landi, Grænlandi og Keflavík. Skyggni var sæinilegt, er leiö á daginn, en leitin bar engan árang ur. Tvær Constellation-flugvélar leituðu á þcssu svæði i ssémilegu skyggni en leitin bar engan ár- angur. Katalínuflugvél nveð sér- stök tæki til að hlusta eftir ney'ð arköllum frá senditækjum, senv voru í björgunárbátum Hans Hed- toft, fór frá Kaupmannahöfn í gær en komst aðeins til Sola, en mun reyna a'ð konvast til Grænlands í dag. Með skipinu voru 95 manns, þar af 5 börn og ajlmargar konur. — Meðal • farþega var einnig Lynge þingmáður Grænlendinga. Fréttir af því, hvernig þetta slys varð, áreksturinn við ísjakann og skemmdir á skipinu við það, eru því scm nær cngar, og voru fregn ir í fyrrakvöld mjög únákvæmar, enda var samband við skipið eftir slysið nvjög slæmt. Raunar vita menn lítið annað en að eftir áreksí urinn tók skipið að sökkva og ■hefir sokkið á því sem næst þrem klukkustundum. Það sýnir, að spjöllin á skipinu hafa verið geysi nvi'kil. Þjóðarsorg í Danmörku í gær var þjóðarsorg í Dan- niörku vcgna slyssins. Útvarpið þar felldi niður venjulega dag- skrá, og samúðarskeyti bárust Dönum víða að. Leilinni að braki eða björgunar bátum frá skipinu mun verða lvald ið áfram, þótt nvenn hafi gefið upp vonina um að nokkur hafi komizt lífs af. Hluttekning vottuð Forseti íslands liefur vottað Friðrik Danakonungi og’ dönsku þjóðinni innilega liluttekningu í náfni íslenzku þjóðarinnar allr- ar í tilefni af hinu hörmnlega sjóslysi undán suðurodda Græn- lands. Þá hefur utanrikisráðherra vottað seniliherra I)ana á íslandi liluttekningu í nafni ríkisstjórn- arinnar. (Frá utanríkisráðuneytinH). Átta féllu af tíu á „fyrstahlutaprófi“ í læknisfræðideild Háskólans í byrjun þessarar viku voru íair brezkir togarar aS veiö- um innan 12 mílna markanna en vitað var tnn allmarga aö veiðum á djúpmiðum fyrir austan og suðaustan landið. Verndarsvæði herskipanna voru tvö framan af vikunni. Var annað út af Ingólfshöfða. og þar voru mesí 4 togarar að ólöglegum veið um. Hitt svæðað var út af Horna . firði. en 'þar va.r enginn togari. Síðast liðinn þriðjudag voru vernd | arsvæði þessi svo lögð niður og | eitt slórt opnað fyrir Austfjörðimv, I sem nær frá Papey ag Gleltinga- , nesi. Eftir að þetta svæði var opn að fjölgaði togurum, sem voru að ólöglegimi veiðum og urðu þeir 17 talsins, þ'egar ílestir voru, en þeim fækkaði þó l'ljótt aftur, enda voru aflabrögð léleg'. í dag voru aðeins 3 brezkir' tog arar að úlöglegum veiðum lvér við land. Togaranna hafa gætt að und anl'örnu 3 stórir tundurspillar. I Svokallað ,,fyrstahlutapróf“ í læknisfræði hefir staðið yfir í Háskólanum að undanförnu. Við próf þetta, sem er eitt hið veigamesta, revna Jæknis- fræðinemar að jafnaði eftir fjögurra ára nám í Háskólan- um. Blaðinu hefir verið tiáð, að tíu læknisfræðinemar hafi reynl við ! „fyrstahlutapróf* að þessu sinni, en aðeins tveir s'taðizt það. Er hér um áttatíu prósent fall að ræða, cða lakari útkoimi en dæmi íminu t vera til áður. Þótti i frásögur fær andi, er heimingur þeirra er ' prófið þreyttu, stóðust ekki. Þelta 'imm nveðfranv stáfa af 1 vi, að gengin eru í gildi ný Há- skólalög, sem þyngja próf þetla i vcrulega, gera t.d, ráð fyrir að há verði einkunninni 7 í stað 5 áður. Fundur mennta- málaráðherra Norðurlanda F u n d u r nve n n ta 111 á 1 a ráð h e rr a Norðurlanda verður lvaldinn í Ósló dagana 2.—4. febrúar n.k., en slikir fundir h’ala að undan- íörnu verið lialdnir annað hvert ár. Gylfi Þ. Gislason, mennlamála- ráðherra. gctur ekki komið ]vvi við, að sækja íundinn, og munu því Birgir Thorlacíus, ráðuneytis- stjóri, sitja hann fyrir Islands hörid. (Frá menntanváiaráðuneytinu.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.