Tíminn - 06.03.1959, Page 1

Tíminn - 06.03.1959, Page 1
kostnaðinn við níðurgreiðsíurnar, bis. 6. 4.I. árganjiur. Iteykjavík, föstudaginn G. ínarz 1959 Iþróitir, bls. 4. Skák, bls. 5. Upplausnarstefna, bls. 7. Amerískfæreyskt ævintýri, bls. S. 53. biað'. Times í Londqn segir, að 250 brezkir togarar verði senn sendir á Islandsmið og herskipavernd stóraukin Á handfæri Handfæraveiðar hafa stór- aukizt síöuotu árin hér við land vegna stórbættra veiðar færa, og gefa þær oft góðan hlut, því að tilkostnaður er minni en við aðrar veiðiað- farðir. Handfæraveiðar voru erfiðar og kaldsamar áður fyrr, er notuð. voru hamp- færi og keipað og dregið á höndum einum. Nú eru not- uð nælonfæri og hafðir marg ir önglar á. Eru þau miklu fisknari en hin eldri. En þau eru erfið í höndum. Nú eru notuð ágæt færahljól, og það nú leikur einn að vera „á skaki" miðað við það, sem áður var. Þelta færahjól mun vera norsk uppfinning. Það hefir hemla og gott er að keipa með þvi. Þessi fislci- maður hefir fest það á stýris húsið og keipar þarna í ma!<- indum. Margir bátar stunda nú færaveiöar við Suður- og Suðvesturland. I I Í | I Talsmaður brezkra togaraeigenda segir, að nú fari bezti veiðitíminn í hönd og ætli Bret- ar að bæta sér upp rýr af íabrögð undanfarið Einkaskeyti til Tímans frá Kaupmannahöfn í gær. Danska biaðið Berlingske Tidende skýrir frá því eftir | fréttaritara sínum í London í dag, að brezka blaðið Times hafi birt grein um fiskveiðideiluna við íslendinga, þar sem segi, að í vaendum séu stórlega harðnandi átök, vegna þess að Breíar muni seint í þessum mánuði senda mikinn fjölda togara á Islandsmið undir stórlega aukinni herskipavernd. Times segir, að búast megi við að „fiskistríðið" blossi upp milli Breta og íslendinga í lok þessa mánaðar. Times segir enn frern- ur, að herskipum þeim, sem gæta brezku togaranna að veiðum inn- an 12 mílna línunnar, muni verða fjölgað verulega. 250 togarar Þessi fjölgun herskipa ins ætli Bretar að tífalda fjölda toqara sinna á íslands- miðum, og muni þeir þá verða um 250, og er það raunar alíur togarafloti þeirra, sem stundar veiðar á fjarlægum miðum. Bezti veiðitíminn Talsmaður sambands brezkra Ðe Gauile og Adenauer ræddu Berlínarmálit) Kanzlarinn fúsari til samninga en haldið var Pólveriar og Tékkar sæki fund utanríkisráðherra verði gerð, segir blaðið, j togaraeigenda hefir gefið Times vegna bess að í lok mánaðar-'þær upplýsingar meðal annars, að nú fari í hönd bezti veiðitími ár.sins á íslandsmiðum, en yfir vetrarmánuðina hafi aðeins fáir togarar farið á íslandsmið, og er- indi þeirra þangað sé helzt það að leggja á það áherzlu við ís- lendinga, að Bretar hafi ekki beygt sig fyrir kröfunni um 12 sjómílna fiskveiðilandhelgi við ísland. 69 íkveikjur voðum í Reykjavík ári 58 SlökkvilitSifS var gabbað út 61 sinni Blaðinu barst í gær skýrsla uni elclsvoða á árinu 1958 frá s'lökkvistöði'nni í Reykja- vík. Hefst hún á upptökum eldsvoða á árinu og kemur í ljós. að af 309 eldsvoöum samtals er ókunnugt um upp Marmdrápin halda áfram í Nyasalandi NTB-Lundúnum, 5. marz. Svertingjar í Nvasalandi og Rhodesíu halda áfram mót- spyrnu sinni gegn Bretum, þrátt fyrir herlögin. Elókkar svertingja í Nya-salandi höfðu í frammi skæruhernað í dag. Beitlu þeir aðallegá spjótum, en þó hafa þeir komizt yfir eitthvað af bys.'Um. Komu flokkar þessir fyrir hindrunum á vegum og gerðu herflokkum Jyrirsát. Fóllu 5 svertingjar í þeim átökum. Aús1 hafa um 335 • svertingjar verið drepnir. 1 tök eldsins á 84 stöðum en talið að um íkveikju hafi ver ið að ræða á 69 stöðum. Þá virðast olíukyndingatæki skæð, því að 40 sinnum hefir kviknað í úl frá þeim, 31 sinni út frá eldfærum, 22 sinnum vegna raf'.nagnstækja, þar næst koma reykháfar með 14 íkvikn- anir, rafagnir með 10 og loks ýmsar ástæður fvrir 39 brunúm. Gabb. l Kvaðningar án elds voru á ár- inu samtals 123, en jiar af var (Framhald a 2. síðu) NTB-París og Bonn, 5. marz. — Mikil leynd ríkir um niðurstöður af fundi þeirra de Gaulle forseta Frakkiands og dr. Adenauers kanslara V-Þýzkalands. Get- gátur eru margvíslegar og sumir þykjast nú vita, að kanslarinn hafi ekki þvertek ið fyrir að reyna mætti samn inga við Sovétríkin, en talið hefir verið að um þá væri honum lítt gefið. Fundur þeirra de Gaulle og Ad- enauers var skammt utan við París. Sátu þeir á fundum mest allan daginn og voru þeim til ráðuneyitis u)tan rí k i s rá ðh eirr arr þeirra og einnig Debré forsætis- ráðherra Frakka. (Framhald á 2. síðu). Lítil aflabrögcS l»á segir talsmaður Times enn fremur, að allar togaraveiðar Breta við ísland og á öðruni fjarlægum fiskiniiðum, hafi gengið óvenjulega illa og gefið iítinn afla síðustu niánuðina, einkum vegna tíðra stórviðra. Aflinn liafi verið þriðjungi minni en venjulega og atvinnu- leysið i fiskimanaborgunum Hull og Grimsby sé nú meira en verið liafi árum saman. Af þessum sökum hyggist (Framhald á 2. síðu). n- Flutningabann á Berlín myndi gilda upphafi nýrrar heimsstyrjaldar Sú virSist skoíun Neil MacElroy ráftherra NTB-Washirigton, 5. marz. Ef svo skyldi fara, áð hern- aðarátök hæfust út af Berlín, Eyjabátar hætta línuveiðum og taka netin - mokfiski á loðnu í gær þá hlyti að verða nær ómögu legt að forðast algera stvrj- öld. Þannig fórust Neil Mac- Elroy landvarnaráðherra Bandaríkjanna orð á fundi með blaðamönnum í kvöld. Veslmannaeyjum í gær- kveldi. — Flestir vertíöaroát- anna hér eru nú að skipta um veiðiaðferö. hætta )ínu- veiðum og taka netin. Eru rnargir bátar að leggia net sín í fyrsta sinn i dag. Þó munu 12—15 bátar halda áfram með línu. Afli hefir verið tregur þangað til í dág. í gær komu bátar héðan með loðnu. sem veiddist auftur undan, og b.eittu nokkrir bálar henni. Brá svo við, að þeir fengu ágætan afla, um óg vfir 20 lestir. Loðnan mun n.ú vera komin hér um öll mið, svo að menn búast ekki við línuafia léjigi. í dag er austan átt og' sæmilegt sjóveður. SK. Ef til átaka kæmi í eða við borg' ‘ ina, kvaðst hann ekki sjá, hverriig! hersvcitir vesturveldanna gætu komizt hiá því að lenda í kasti við hersveitir Sovétríkjanna, og það \æri ekki hægt að heyja „takmark aða styrjöld" við heri Sovétríkj- anna. HerliSi verður beitt Landvarnaráðherrann kvaðst! telja það víst, að vesturveldin | myndu beita landher sínum til- að 'halda opnum samgönguleiðum til Berllnar, ef sett vrði flutninga- bann á borgina. Það mvndi ekki eingöngu verða treyst á loftflutn- inga eins og gert var 1949. Að vísu kæmi til greina að setja einn ig upp „loftbrii", cn flutningum á landi myndi einnig lialdið uppi. í Krustjoff á leiðinni Samtímis þsssu er Krustjoff kominn til Þýzkalands. í ræðu, sem liann héjt' í Le.ipzig í morgun, er.durlók hann fyrri' yfirlýsingar um að sérstákir friðarsamningflr yrðu gerðír við A-Þýzkalandj ef V-Þýzkaland og.vesturveldin revnd lis't ófáanleg til að gera samninga við bæði rikin samtímis. Ivrustjoff kemur á Sunnudag tii Berlíúar og hálft í hvoru búizt við að hann muni undirrita friðarsamniriga áð- ur en hann fer frá borginni.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.