Tíminn - 06.03.1959, Side 2

Tíminn - 06.03.1959, Side 2
T f MIN N, föstudaginn 6. marz 1959« W í ’/■ '/V-v-r. Eldsvolar (Framhald af 1. síðu) 5nm hreint gabb að ræða.í 61 sinn og mest gabbað á þrem fyrstu mánuð'um ársins. Annars var Glökkviliðið alls kvatt út 57 sinn- y:n í janúar, og næsti mánuður- inn er maí með 54 útköll. Tjón. Mikið tjón varð af 20 eldsvoð- ium á árinu, talsvert af 34, lítið af 109 og ekkert tjón af 146. Loks aná geta þess, að einna algeng- ast virðist það vera, að kvikni i á tímabilinu frá kl. 12 á hádegi til kl. 9 að kvöldi. samningum við Sovétrúkin. Þeir fallizt á utanríkisráðherrafund um málið og skuli jafnvel ganga til móts við Sovétrikin um dag- skrá þess fundar. Hins vegar verði haldið fast á málum, að því er snertir endanlega sameiningu rikjanna og frjálsar kosningar. iygglasafn IBrezkir iogarar (Framhald af 1. síðu) (brezkir tógaraeigendur nú að grípa tækifierið til þess að grípa wpp mikinn afla við ísland á næstu vikum, og þá megi búast við því, að „fiskistríðið“ byrji fyrst að ráði. — Aðils Válegar fréttir Við þetta fréttaskeyti má að- eins bæta því, að Tirnes er talið mjög áreiðanlegt blað, svo að ekki er líklegt, að þessar fréttir séu úr lausu lofti gripnar með öllu, enda . tálsmaður brezkra tog araeigenda borinn fyrir fréttinni. Eru það h'inar válegustu fréttir, ef Bretar ætla nú >að stefna slík- rjm togaraílota hingað, og þá að líkindum mest til veið'a við Suðvesturströndina, þar sem fiski gengdin er ,nú mest og íslenzkir ■yertíðarbátar stunda nú veiðar. Það gaeti og bent til þess, að slíkar aðgerðir væru í vændum, að brezku, herskipin hafa nú apnað verndarsvæði á Selvogs- öaiika og út af Snæfellsnesi, þótt enn sé togarafjöldi þar ekki mikiíi. Verður að vona, að iBretar grípi ekki til slíkra iger- ræðisráðstafana, sem (hér eru iboðaðar. Einnig verða íslenzk yfirvöld að kynna sér þetta mál sem bezt og freista þess að gera Bretum ljóst, hverjar af- leiðingar slíkt gæti haft. J&erlínarmálfö (Framhald af 1. síðu) Alit fyrir friðinn í yfirlýsingu siðdegis í dag seg- :ir aðeins, að stjórnmálamennirnir inafi orðið sammála um að allt rði að gera sem unnt er til að styrkja friðinn í heinjinum. ÖUu meira vár þar ekki fram tekið. Fréttaritarar eru nú þeirra skoð- unar, að kanzlarinn hafi tjáð sig eiðubúinn til að sveigja nokkuð ■ il við Sovétríkin og reyna samn- : nga. Það sé ekki útilokað, að bæði Frakkar og V-Þjóðverjar séu til- ■ eiðanlegir að fallast á að bæði i Framhald af 12. slðu) góðm- og bjartur kjaliari er undir öllu húsinu. — Garðahúsið hefir verið eign Akranesskirkju og í um sjá sóknarnefndar. Hefir sóknar- nefnd jafnan látið búa vel að hús- inu og bæta það, sem gengið hefir úr sér og má slíkt telja til fyrir- myndar. — Á fundi sínum 26. f. m. ákvað sóknarnefndin og tilkynnti formlega, að gefa byggðasafninu húsið til ævarandi eignar og af- nota fyrir starfsemi sína. Sóknar- presturinn, séra Jón M. Guðjóns- son, sem var á fundinum, tók við húsinu fyrir hönd byggðasafnsins, úr hendi sóknarnefndar. Þakkaði hann sóknarnefnd og söfnuði fyrir góðan skilning á gildi byggðasafns- ins og liinar sfcórmyndarlegu gjöf. Sóknarneftldarmenn báðu safnið ' :njóta vel og lengi. — Vel var ráð- ið, er býggðasafninu var fenginn ■staður í Görðum. Staðurinn er sögu lega merkilegur og gerir kröfu til, að hann. sé .vel og myndarlega bú- inn. Byggðasafnið feliur vel að þeim minjum og minningum, er hafa fylgt Görðum og fylgja. Garð- :ar eiga hug margra og fá að njóta ræktarsemi í mjög vaxandi mæli, án efa. að skoða hina nýju flokkunarvél, sem tryggir kaupendum betri vöru en áður og er allt þetta til mikilla hagsbóta og mun án efa mæta vaxandi velvilja, þegar fram líða stundir. Stjórn Samhands eggjafram- leiðenda skipa: Einar Halldórsson, Sethergi, form., Sigsteinn Pálsson, Blika- stöðum, ritari, Einar Tönsberg, Reykjavík, gjaldkeri, Þórarinn Sigurjónsson, Laugardælum, Har aldur Jónsson, Reykjavík. Framkvæmdastjóri er Þorvald- ur Þorsteinsson, Reykjavík. Tvö námskeið Ármanns í áhalda- leikfimi - því fyrra nýlega lokið Eins og getið var um i blöð um, er vetrarstarfsemi Ár- manns hófst síðastliðið haust, tók fimleikadeild félagsins upp þá nýbreytni að efna iil námskeiða í áhaldafimleik- um á þessum vetri. Var mein ingin að halda 2 slík nám- slœið og er því fyrra nú lok- ið fyrir skömmu. Svo sem búizt var við, var fyrra Eggjasksdur :egan fúnd utanrikisráðherra u:n Berlínarmálið og Þýzkaland. Fransk-þýzkt bandalag? Við komuna til Bonn í morgun, sagði dr. Adenáuer að hann sæi ið morgunblöðin hefðu komið iuga á mikilvægi viðræðna sinna /ið de Gaulle. Von Brentano utan ákisráðherra kvað það mjög mik ivægt, ’að stjórn V-Þýzkalands skyldi geta átt svo opinskáar við- 'æður við frönsku stjórnina. Und ■ infarið hefir á ýmsu mátt marka, að ríkisstjórnir þessara rikja hafa eitað samstöðu í ýmsum málum. lefir verið rætt um að raimveru Jegt bandalag væri að. myndast, sem meðal annars myndi koma f'raift innan ■ Nato. Fréttaritarar segja, að á fundinum hafi ekki verið reynt að stofna slíkt handa- ,.ag eða.ef það hafi verið reynt, >)á hafi ,það .mistekizt. Sameiginleg álifsgerð Þá er talið, að þeir hafi orðið iammála um. að ganga frá sam- eiginlegri álitsgerð, þar sem lýst sé hvern hátt þeir vilji hafa á (Framhald af 12. síðu) endum betri vöru og jafnframt væri hægt að lækka verð eggj- anna, þar sem dreifingarkostn- aður allur minnkar og áhætta selj- enda verður minni, enda mun vera í ráði að fá lækkaða smá- söluálagningu, sem nú er 25%. ■Segja :ná, að eggjaframleið- endur liafi haft samtölc sín á milli síðan 1932, en S.E. í þeirrí mýnd, sem það er nú, er stofnað 1949. Þessi samtök eru gerð til að hamla á móti sveiflum, sem orðið liafa í eggjaframleiðslunni af ýmsum orsökum. Eggjaframleiðendum er nú gert að senda eggjaframleiðslu sína a.m.k. einu sinni í viku og auk þess eru gerðar strangar kröf ur til að tryggja sem bezta fram leiðslu og er það aðallega í sam- bandi við fóðiumotkun. S.E. hefir sett sér tvö aðalskilyxði. Eru þau í fyrsta lagi, að gera eggja- framleiðendum kieifl að stunda þessa ajvinnugrein' og í öðru lagi og ekki síður að gefa neytendum sem hezta vöru. Þelta fyrirkomulag liefir valdið töluverðum deilum og hafa menn líkt þessu við einokun, en í raun og sanrileika er þettá fullkomlega sambærilegt við það, þegar lögin um sameiginlega sölu og dreif- ingu mjólkur komu til, í þessu sambandi má geta þess, að allur sá úlfaþytur, sem orðið hefir út af sölu eggja til varnar- liðsins er að miklu lej'ti byggður á þekkingarleysi, því aö með sölu ' eggja til varnarliðsins var verið að tryggja sölu á þeim eggjúm, sem gert var ráð fyrir að yrði ofaukið hér á markaðnum, en vegna ýmissa orsaka hefir eggja- framleiðendum fækkað mjög á s.l. hausti og varð því minna um egg en áður hafði verið, en ekki var hægt að rifta samningum, er gerðir höfðu verið, og því varð að selja nokkuð af þeim eggjurn, sem annars hefði verið markað- ur fyrir hér. Samningur sá, sem gerður var við varnarliðið hljóð- aði upp á 32 þúsund dúsín af eggj um eða 21 tonn, en í des., þegar skorlur á eggjum var mestur, voru seld 4000 dúsin af eggjum suður á Kefavíkurvöll eða sem samsvarar tæpu einu eggi á hvern íbúa Reykjavíkur allan desember mánuð. Fréttamönnum var í gær boðið Flutt erindi um sauðfjárrækt og rædd stofnun grasmjölsverksmiðju Á fundi Búnaðarþings í gær flutti dr. Halldór Páls- son, sauðfjárræktarráðunaut ur, erindi um bróun sauð- fjárræktar hér á landi síð-, ustu 25 árin og framtíðar- horfur hennar. Verur út- dráttur úr þessu fróðlega er- indi birtur hér í blaðinu á næstunni. Að loknu erindi sauðfjárræktar ráðunautar var lagt fram frumvarp til laga um kornrækt. Málið var lagt fram af stjórn Búnaðarfélags íslands. Frumvarpið sem er allyfir- gripsmikið, er í 11 greinum. í ann- ari grein segir svo: Eiiistökum bændum eða fleirum í sameiningu er heimilt að mynda með sér félags leg samtök um að taka korni’æktun sem framieiðslugrein þar sem bygg og hafrar er ræktað til þroskunar. Frumvarpið felur í sér að þeim verði gefinn 'kostur á skilyrða- bundnum stuðningi. Frumvarpsins verður nánar getið síðar. Þá voru tekin fyrir mál til síðari umræðu. Fyrst fnimvarp til laga um bændaskóla. Ályktun allsherj- arnefndar var samþykkt með 23 ■samhljóða atkvæðum. og málið af- greitt af þinginu. Segir í ályktun ■allshfirjárnefndaf: Ilér á landi skulu vera þrír skólar, er veita bændaefnum nauðsynlega þekk- ingu til undirbúnings stöðu þekæa. Skulu þeiiv vera stað'settir á Hólum í Iljaltadal, Hvanneyrí í Borgar- firði og Skálholti í Biskupstung- um. Skólinn í Skálholti tekur íil starfa, þegai’ .lokið er byggingu skólahúss og öðruin nauðsyhlegum undifbúningi. ■ Framsögumaður alls 'herjarnefndar var Gunnar Guð- bjartsson. Þá var tekið fyrir erindi B. S.: Skagfirðinga-um breytingu á jarð- ræktarlögúm. Fyrir lá ályktun jarð ræktarnefndar,f ramsöguroaður var J Égill Jónsson. Ályktunin var sam- þykkt með 17 afckv. gegn 2, svo- liljóðandi: Búnaðarþing áíyktar að fela stjórn Búnaðarfélags íslands að hlutast til um að flutt verði á Al- þingi frumvarp til laga um breyt- ingu á jarðræktarlögum á þá lund að upp í lögin verði tekið heimild arákvæði til 10 ára, er leyfi ræktun arsamböndum að koma upp stofn- sjóðum, ef meiri hluti félaígsmanna samþykkir. Stofstjóðirnir verði myndaðir þaimig, að hver félags- maður leggi tii þeirra árlega 3% af meðteknu ríkisframlagi sam- kvæmt jarðræktarlögum. Framlag þetta verði séreign hvers félags- manns og ávaxtast hjá sambandinu sem fé þess. j Stofnsjóðseign félagsmanns fell- ur til útborgunar, ef hann bregður búi eða flytur brott af sambands- svæði og við andlát. Tekið var fyrir erindi Þórarins’ Helgasonar varðandi eUiheimili í sveit. Framsögumaður var Sigurjónj Sigurðsson. Erindið var samþykkt' með breytingartiilögu með 18 sam hljóða atkvæðum. í ályktun alis- herjarnefndar segir: Búnaðarþing skorar á féiagsmálaráðherra að skipa nefnd í samráði við Búnað- arfélag íslands og Tryggingarstofn- un rlkisins, er tæki til athugunar og skipulagningai’, á hvern hátt verði bezt fyrir komið vinnu og dvalarheimiluni í sveitum, fyrir aldrað fólk. i Þá voru tekin fyrir mál til fyrri umræðu: Erindi Sveins Guðmunds- sonar um útrýmingu vargs úr varp löndum. í ályktun allsherjarnefnd- ( ar er lagt til að tekin verði til at-! húgunar skylda landeigenda og sveitarféiaga til að eitra fyrir varg fugl, gera egg hans ófrjó um varp- tímann og skjóta hann, þar sem ■ hann safnast fyrir í hópa. Málinu vísað tii II. umr. Til fyrri umræðu var erindi Klemenz Kristjánssonar um stofn-1 un grasmjölsverksmiðju. Flutti hann mjög athyglisverða framsögu| ræ'ðu og sagði m. a. að takmarkið með slíkri verksmiðju væri að taka fyrir allan innflutning á grasmjölii og síðar draga úr innflutningi á öðr' um mjöltgundum. Lagt er til, að þingið feli stjórn Búnaðarfélags ís lands að leita samstarfs við til- raunastöðina á Sámstöðum, SÍS og Rannsóknarráð ríkisins um þessa verksiniðjustofnun. Málinu var vís- að til II. umr. Næsti fundur Bún- aðarþings hefst kl. 9,30 árd. í dag. Framsóknarfélag af miklu fjöri - Framsóknarfélag Akraness hélt aðalfund sinn s. 1. sunnudag. Á fundinum voru samþykkt endurskoðuð lög fyrir félagið og var m. a. fjölgað í stjórn félagsins úr 3 15. . | í stjórn voru kjörnir: Daníel Ágústínusson formaður, Guðmund ur Björnsson ritari, Bjarni Tli. Guðmundsson gjaldkeri, Bent Jónsson varaformaður og Þórhall- ur Sæmundsson meðstjórnandi. Endurskoðendur: Jón Pétursson og Kristján Jónsson. Þá voru kjörnir 7 menn í full-1 írúaráð, auk stjómarinnar, sem er sjálfkjörin í það, og 5 menn í sk*mmt±nefnd, en félagið hafir á Ákraness starfar aðalfundi nýlokio undanförnum árum haft mörg skemmtikvöld meö framsóknarvist o. £i. skemmtiatriðum. Ennfremur voru kjörnir 5 fulltrúar á 12. fiokksþing Framsóknarflokksins, sem hefst í Reykjavík 11. marz n. k. Á eftir urðu langar og fjörugar umræður um félagsmál og lands- roál'. námskeiðið mjög fjölsótt og ef ■marka má fyrirspumir frá ái*amót um verður næsta námskeið mjög fjölsótt líka. Engan skyldi heldur und'a, því að áhaldafimleikar eru með fegurstu íþróttum sem völ er á. Sá áhugi sem skapast ,hefir í kring um áhaldaleikfimina er þó ennþá meiri meðal fullorðinna en unglinga. Því ber tvímælalaust að fagna, að svo margir fullorðnir skuli hafa áhuga á þessari íþrótta- grein, en á hitt ber að líta, að menn munu ná miklu meiri árangri ef þeir'byrja snemma. Þvi leggjum við sérstaka áherzlu á, að ungling- ar 15 ára og eldri sæki námskeið þetta. Kennsla verður tvisvar í viku, á þriðjudögum og föstudögum kl, 8 —9. Kenndir verða fimleikar á tvíslá, svifrá, hringjum og dýnu, aulc annarra tækja, sem notuð verða við kennsluna. Aðalkennari verður Vigfús Guð- brandsson, fimleikakennari og hon um tii aðstoðar verða fimleika- menn úr sýningarflokki félagsins. Upplýsingar um námskeiðið eru gefnar í skrifstofu félagsins, Lind- argötu 7, sem er opin á mánudög- urn, miðvikudögum, föstudögum kl. 8—10 síðdegis, sími 13356. Verið með frá byrjun og sækið æfingar vel. Kvikmyndasýning Germaniu Á morgun, laugardag, verður kvikmyndasýning í Nýja bíói á vegum félagsins Germanía, og hefst sýningin kl. 2 e.h. Veröa þar sýndar frétta- og fræðslumyndir, svo sem venja liefir verið til á þessum sýningum félagsins, og verða nú sýndar tvær fræðslu- myndir og tvær fréttamyndir, Önnur fréttamyndin er ein- göngu frá Berlín, en sú borg er nú þessa dagana enn einu sinni á allra vörum, og mun því marga fýsa að litast um í borginni. Önn' ur fræðslumyndin sýnir þýzkan tréskurð frá miðöldum, og eru mörg verkin, sem sýnd eru í myndinni, skorin um svipað leyti eg altarisbríuin á Hólum. sem flestir cnunu kannast við, en talið er líklegast, að hún sé gerð í Þýzkalandi Hin fræðslumyndin er um fuglalíf, hreiðurgerð grá- hegra á skógarsvæði, sem hefir verið alfriðað frá því á dögum Snorra Sturlusonar. Aðgangur að kvikmyndasýning unni er ókeypis og öllum heimil meðan húsrúm leyfir. Ásporbaugumsól mai/. marz Washington, 5. marz. Sam- kvæmt útreikningum ættj Frumher.ii IV. að komast á sporbaug um sólina 17. marz. Raunar má segja, að gervihnött- urinn hafi byrjað að fara á spor- braut um sólina, er hann komst fram hjá tunglinu, þar eð aðdrátt- arafl sólar varð um sama leyti meira en aðdráttarafl jarðar. Enn heyrðis:t í senditækjum gervihnatt: arins í morgun. Voru hljóðmerki skýr og greinileg. Er Mklegt, að senditækbi muni enn starfa í 4 sólarhringa í viðbót eða þangað til hnöfcturinn er kominn 400 þús. mílur út í geiminn Hiartans þakkir fyrir auSsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarSarför litla drengsins okkar Hallgríms, er iézt 28. febrúar á barnadeild Landsspitalans. Anna Skaftadóttír, Pálmi SigurSsson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.