Tíminn - 06.03.1959, Síða 3

Tíminn - 06.03.1959, Síða 3
T í M IN N, föstodaginn 6. marz 1959. 3 — Kyrcnfiast i Keflavík — leyfi frá KiakScsvík — vígslan á klandi — heimili í Bandaríkjum Sagan um ameríska her- mannirm, sem var trúlofað- ur tvítugri stúiku í Færeyj- um, Kirsten frá Kiakksvík, og barðist ötuliega við tím- ann til þess að ná því a£l kvœnast henni áður en hanrs átii að flytjasi fá1 síns heima frá amerísku herstöðinni á KeflavíkurveSJi, vakti fyrir rúmri viku mikla athygli í Skotlandi, og voru skrifaðar langar blaðagreinar um efnið. Amexíkumaðurir.n. er 28 ára gamail, Walter Bakhvin, tók sér fer'ð á hendur »»eð færeyskum fiskikútter frá Aberdeen í Skot- landi til Færeyj'a, eftir a'ð hafa samfleytt í átta daga reynt ár- angurslaust að fá flugferð til Fær eyja annað hvort frá Skotlandi eða Englandi. Baldv/in gegndi sem fvrr segir herþjónustu á líeílavíkurflugvelli og síðast liðið vor hitti hann þar ungfrú Kirst- .en Anthons frá Klakksvík. Hún starfaði sem hjúkrunarkona á ís- landi. Þeim féll vel hvoru við ann- að og ákváðu að ganga i heilagt hjónaband þegar him kæmi aítur ■til íslands eftir jólafríið, sem hún eyddi heima í Færeyjum. Fluttur heim En meðan hún var heima, fékk sá ameríski tilkyr.ningu um, að hann yrði fljótlega fluttur heim til Bandaríkjap.na. Ef hann vildi taka Kirsten frá Klakksvík heim með sér á kostrrað hersins, yrðu hlutverk Nú hsfir það skeð í fyrsta sinn, að Hollyv/oodleikkona færi á ieiksviðið efíir að haía Særf „ruilu" sína með aðstoð dáleiðslu. Það er Linda Darnell, sem fyrst varð til Þessa. Lindu tókst ekki að læra hlut- verk sitt í tæka tíð fyrir frumsýn-l ingu á leikritinu „That Lovc“, og var því þegar leitað til dáleiðara, sem einnig er lærður læknir. Iíann. hafði ekki mikinn tíma til stefnu, því að ungfrú Darnell kom fyrst til Chicago 72 klukkstundum áður en leikritið skyldi frumsýnt þar í borg. Heilt hlutverk Hún var þá áhyggjufull mjög, er henni skildist, að henni myndi reynast erfitt að læra heilt hlut- verk í leikriti. enda þótt hún hefði íður oft og mörgum sinnum lært hlutverk í kvikmyndum í smá- kömmtum. Tók hún það ráð að n-ingja á sérfræðing í dáleiðslu, ■ern hún kannaðist við í Beverly Tills, og bað hann um að koma iegar í stað flugleiðis til Chicago. Og ekki var sérfræðingurinn fyrr LINDA — hringdi í sérfræðing kominn á áfangastað en tekið var til óspilltra málanna. Hlutverkið var lesið upp fyrir ungfrú Darnell meðan hún lá í dásvefni. í þessu ástandi beit hvert orð si-g fast í undirvitund hennar. Áður en dá- valdurinn byrjaði, sagði harrn: „Nú ætla ég að lesa yður fyrir, og þegar þér vaknið rnunuð þér muna hvert orð, sem ég hefi sagt. Hver einasta setning mun síðar standa yður Ijóslifandi fyrir hugskotssjónum, er þér standið á sviðinu.“ Aldrei öruggari Við frumsýninguna gat ekki einn einasti áhorfandi greint það, að ungfrú Darnell hefði lært Mut- verkið á neinn annan hátt en hinn venjulega, og sjálf kvaðst hún aldrei hafa verið jafn örugg í hlut- verki. þau að giftast hið skjótasta. En hann var á íslar.di en hún í Fær- eyjum, og þar sem ekki virtist \era um neinar mótbárur að ræða ■af hálfu fjölskyldu hennar, ákvað hann þegar að taka sér flugíerð á hendur til Færeyja, og hljóta þar blessun foreldra heitmeyjar sinnar ásamt öllum nauðsynleg- 1 um pappírum, þannig að þau gætu gifzt þann 3. apríl, eða skömmu éður en honum er æflað að hverfa frá íslandi. Með herflugvél i Hann fékk far með amerískri herflugvél til amerísku herstöðv- arinnar i Lancashire í Englandi. Þaðan hélt hann þegar í stað | norður vfir Skotland til Lerwick, höfuðstaðarins á Shetlandseyjum, en þar biðu hans þær óhugnan- legu fréttir, að fyrsta skip með farþega leggur af stað þaðan til T'æreyja einhvern tím,a í maí. í heila viku eftir þetta heimsótti hann 13 amerískar og enskar flug stöðvar í Skotlandi og Englandi til þess að reyna að fá far til Fæþeyja, en ajlt víar árangurs- laust. Svo var loks heppnin með ameríska hermanninum í Aber- deen. Góða ferð Það kom í ljós, að Iítill fiski- kútter, Grunningur frá Klakksvík, lá einmitt þar í höfninni, þegar sá ameríski átti leið har um. Skip stjórinn, Hans Jensen, tók Am- eríkumannnn um borð sem far- þega, og mannmargt mun hafa verið niður við höfnina, er kútt- erinn lagði frá, þar eð ævintýri Ameríkumannsins hafði frétzt. Búizt var við, að kútterinn næði til Klakksvíkur á mánudaginn var. Þegar allir pappírar eru komnir í lag, munu elskendurnir halda til íslands, þar sem sjálf hýóna- vígslan fer fram. í skozkum blöð- um var þeim óskað góðrar ferðar, og auðvitað tökum við undir það. r—— II. ar í stað Filippseying, sem var þjónn hjá mér, með þær. Mér var skipað að sk>Ta frá ferðum japansiu-a skipa og liðfiutning- um. Skipstjóri af sjúkraskipi kom inn eitt kv'öld. Hann varð útúr- drukkinn og fór að segja frá, að hann hei'ði komið með skip- ið fullt af hermönnum frá Bougainville. Ég spurði hvort þeir hefðu verið særðir. Hann hló hátt og svaraði: „Aðeins nokkrir iitið sárir. Hitt voru allt fyrsta flokks hermenn. Við vitum að Ameríkanarnir eru svo heimskir, að þeir láta Rauða kross skip fara leiðar sinnar.“ Sanía kvöld sendi ég upplýs- ingar tii fialla um að Japaiwr notuðu siúkrasxip til liðflutn- inga. Sami skipstjóri sagði mór ■einnig, að mikið særðir her- menn væru drepnir og jarðað- ir. Sama sögðu margir a'ðrir. Þeir sögðu, að þessir menn væru hyort eð væri svo gott sem dauðir, þar að auki losn- uðu þeir þá við pyndingar Ameríkumanna. Kvöld eitt sat. ég hjá japönsk- um liðsforingja, sem sagði: „Hef ég ekki séð þig íyrr“? Ég hélt hann ætti við, að hann hefði séð inig hiá Önnu Fey og byrjaði: „Þú átt við áður —“ Hrottalegt hnefahögg íelldi rriig til jarðar og hann sagði reiðilega: „Alltaf segið þið „áð ur en Japanir komu. Úrkynj- uðu Ameríkumennirnir eru farnir fvrir fullt og allt. Nú ræður ný stefna Japans. Mundu það“. Einstaka sinnum sá ég ár- angur af starfi mínu. Skipstjóri á flugvélamóðurskipi var ákaf- lega hrifinn af söng Fely. í skilnaðarveizlu hans' spurði Fely mjög kænlega, hvert hún ætti að senda bréf til hans. Hann sagðist vera að fara til Singapore og þaðan til Rabaul. Þessar upplýsingar sendi ég í flýti. Löngu seinna kom einn af undirmönnum hans og sagði Fely hryggur í bragði: „Unn- usti þinn er dáinn og fleslir, sem á því skipi voru“ Við grét um nokkrum krókódílstárum. Kvöld eitt varð yl'irmaður kafbátadeildar hrifinn af mér. Hann hafði séð Sally Rand dansa blævængjadans í Sán Fransisco og bað mig nú að sýna. sams konar dans. „Komdu annað kvöld“, sagði ég. Við bjuggum til tvo blævængi úr bambusflísum og þunnum papp- ír. Fely savimaði mér hörunds- litann, nærskorinn búning og ég útbió Ijóskastara með daufu rauðu ljósi. Yfirmaðurinn kom með eina 40 liðsforingja og þeir rýndu næstum úr sér glyrn urnar til að revna að sjá hvort ég væri raunverulega nakin. Næsta kvöld komu þeir flestir aftur, og yfirmaðurinn sagði: „Dansaðu dansinn hennar Sally Rand fyrir okkur. Á morgun siglum við til Salomons'eyja um sólarupprás.“ Ég dansaði við m.ikinn orð- stý og sendi skilaboð til fjalla. Mörgum vikum seinna kom liðs foringi, sem sagðist vera einn af þeim fáu, er af hefðu kom- izt af kafbátaflotanum. Hann varð mjög drukkinn af öllum minnunum, sem hann drakk yfir ösku hinna föllnu. Jafnframt þessu starfi, reyndi ég að ná sambandi við einhvern í fangabúðunum í Cabanatu-an, til að hjálpa eiginmanni mín- um. Við höfðum sannanir fyrir þvi, að Rauða kross pakkar, sem þangað voru sendir, voru ekki afhentir nema gegn greiðslu frá föngunum. Mér græddist fé og mig langaði til að láta John það lí té, sem hann þarínaðist. Að lokum náði ég sambandi þangað, en fregnin, sem ég fékk, kom eins og reiðarslag. „Maðurinn þinn dó fyrir tveim vikum. Japanir sögðu að það hefði verið af hitasótt, en hann svalt í hel“. Herprestarnir Róhert Taylor og Frank Tiffany (sem báðir fórust, ásamt 1600 öðrum Ame ríkumönnum, er iapanskt fanga skip varð fyrir tundurskeyti á leið sinni til Japan), skrifuðu mér um það, hve hjálparþurfi fangarnir voru. Því gekk ég í félagsskap þann, er við kölluð- um U-deildina, sem sendi skila- boð, peninga, niat og lyf til fangabúðanna. Við röktum upp rúmábreiður og prjónuðum sokka úr garninu. Við bjuggum meira aS segja til lyf. Beriberi og skyrbjúgur var algengur af því, að fangana skorti c-vita- min. Því keyptum við „calaman sis“, einskonar appelsínur, er þarna vaxa, og suðum þær nið- ur með sykri. Við sendum þenn an safa í leinbrúsum. Varð- mönnunum varð að múta, oft- ast nær með amerískum úrum, pennum og myndavélum. Allt að 100 bréf, sem í voru um 20.000 pesos, voru send í einu. Eg hef fulla ávaxtakrús af snjáðum pappírssneplum, sem eru kvittanir fyrir þessum pen ingum. Sumar eru skrifaðar á pappír utanaf vindlingum. Eng in nauðsyn kriúði viðtakend- urna til að senda þessar viður- Framhald í næsta blaði. 4-—

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.