Tíminn - 06.03.1959, Page 4

Tíminn - 06.03.1959, Page 4
:4 T í MIN N, föstudaginn 6. marz 1959, l*étur Rögnvaldsson skrifar frá Bandaríkjunum: Frjálsíþróttamótin fara að hefjast og keppnisskjálfti kominn í menn Los Angeles, 20. febr. Margir frjálsíþróttamenn frá Evrópu hafa stundað nám hér i Bantlaríkjunum á undanförnmn írum og samfara því keppt í þróttagreinum sínum. Þeir 'íoma ekki til þess a‘ð verða góð r, heldur koma þeir góðir og /erða oft betri í hinni geysimiklu iamkex>pni hér um fyrstu sætin. f.d. hafa tveir beztu stangar- itökkvarar Evrópu stundað nám iér, þeir Landström (Finnlandl) E. M. meistari 1954—’58 og Roubanis (Grikklandi) Evrópu- nethafi; Landy (Ástralíu) þriðji i 1500 m. hlaupi 1956 í Melb. og Vilhjálmur Einarsson, svo að íokkrir séu nefndir. Skólarnir í Bandaríkjunum eru 1 ðal íþróttastöðvarnar. Þeir kepp- st um það, að fá góða íþrótta- írenn til sín, sérstaklega körfu- i:nattleiks- og „baseball“-stjörnur. i5n það er að sjálfsögðu ekki nóg ! ið geta stokkið langt, eða hlaupið Hinn góðkunni íþróttamað- ur, Pétur RögnvaSdsson, Reykjavík, sem margsinnis hefir orðið íslandsmeistari í fjölþrautum og 110 m grinda hlaupi, dveist nú í Banda- ríkjunum. Pétur stundar nám í International Relat- ions og ensku við háskófann í Suðúr-Kaliforníu. Áður en Pétur fór utan varð hann vinsamlega við þeim tilmæl- um blaðsins að skrifa grein- ar um íþróttir frá Bandaríkj unurn og um þau íþróttamót, sem hann kann að taka þátt í. Fyrsta grein hans fer hér á eftir. Æreinarhöfundur, Pétur Rögnvaldsson, í miðið, sigrar í 110 m grindahlaupi í landskeppninni við Dani 1957. firatt með bolta. Skólarnir gera : íka sínar ströngu kröfur. Enda hefur það líka komið fyrir :\ð góðir íþróttamenn bafa orðið, að hætta námi, vegna þess að jieir hafa ekki náð þeim lágmarks írröfum, sem skólarnir hafa sett, ".d. varð fhinn -heimsfrægi Milton 'Dampbell að hætta námi í College, if þessum orsökum 1956. Hann , ét það þó ekki á sig fá, gekk í lierinn og keppti fyrir „Navy“ það ár og varð Olympíumeistari í tug þraut (fyrir USA) 1956 í Melb., ú undan heimsmethafanum Rafei rjohnson. <3óður námsmaður. Rafer er aflur á móti ágætt ' æmi um frábæran íþróttamann Og fyrsta flokks námsmaður. Rafer ;aundar nám í læknisfræði við (Úniversity of California, og hefur m.a. fengið viðurkenningu frá rík- ásstjóra Kaliforníu fyrir frábær ((bróttaafrek og einstaklega náms- bæfileika. Siðastliðið sumar vann tiann eitt það glæsilegasta afrek, Dem unnið hefur verið í íþróttum, er hann þrátt fyrir slæm meiðsli & fæti, sigraði Rússann Kuznetsov t landskeppni Rússa og Bandaríkja Kianna í Moskvu síðastliðlð sumar, og setti heimsmet, en Kuznetsov j ípar þá nýbúinn að bréta fyn'ver-; ®ndi heimsmet Rafers í tugþraut Snni. Nóg um það 1 þili. Hver íþróttamaður getur aðeins fceppi 4 ár fyrir háskóla í Banda- ffíkjunum. Þó hann stundi nám Sengnr og iðki íþróttir áfram. — Hann getur aðeins keppt fyrir íélög eða sem óháður. Stundi nem . andi ekki nám í eitt ár eða fleiri, j verður hann að stunda nám í j minnst tvö ár (vetur) til þess að j geta keppt fyrir sama skólann aftur. Hollendingurinn Visser. Margir frábærir frjálsíþrótta- menn frá hinum vestræna heimi stunda nám í skólum Bandaríkj- anna í dag. Fyrir nokkrum dögum bættist bezti langstökkvari Evrópu í hópinn. Hinu hái (187 cm„ 65 kg.) og tágranni hollenski kjm- j blendingur er mörgum íslending- i um góðkunnur siðan hann keppti í landskeppninni milli íslands og j Hollands í Rvík. 1955. Eg .hitti Visser fyrir skömmu j síðan ,og gafst mér þá tækifæri j til að tala við hann. Hann kann . vel að meta hitann héma, sem er j 15—25 gráður daglega, eins og svo margir sem koma úr kulda. Hann stundaði nám í Hollandi f gagn- j fræða- og menntaskóla, og hann sagðist hafa orðið fjTir vonhrigð um, þegar hann komst ekki í University of Southern California, 1 en sagðist mundi stunda nám í Bakersfield (skammt fyrir norðan Los Angeles) í vetur, en koma í U.S.C. næsta haust. Visser á Evrópumetið í langstökki 7.98, sett í Brussel rétt fyrir Olympiu- leikana 1956. Hann var einn af þeim fáu Hollendingum, sem keppa áttu í Melbourne, en fékk ekki að keppa vegna þess, að Hol- land, ásamt nokkrum öðrum þjóð- um, hætti við þátttöku í Olympíu. leikunum vegna ástandsins sem ríkti þá milli Rússa og Ungverja. „Vissulega fannst okkur öllum leiðinlegt að geta ekki keppt,“ ( sagði Visser“, „en þú getur ímynd- að þér hve hissa við urðum þegar Ungverjarnir kepptu sjálfir við Rússana.“ Óhætt má telja að Visser hefði skipað eitt af þremur efstu sætun um í langstökki í Melbourne, hefði hann fengið að keppa, og jafnvel sigrað. „Eg saknaði þín í sumar á Evrópumeistaramótinu,“ sagði ég við Visser. | „Já, ég er hálfgerður hrakfalla- bálkur. Mér hættir auðveldlega við tognun í kuldunum heima“, sagði hann. „Eg tognaði skömmu fyrir E.M. í sumar og horfði á Rússann Ter Ovanesian vinna gullið, sem mig hafði svo lengi dreymt um.“ Engu a'ð síður náði Visser foezta Evrópuárangri í langstöklci 1958 7.85, sem svo oft áður. Visser hef- ur látið skína berlega í það við blaðamenn hér, að hann hafi á- huga á að hæta hið 24 ára gamla heimsmet Jess Owens, 8.13, og hann áliti að hann geti það. „Allir beztu langstökkvarar heimsins hafa sett sér það tak- mark. Eg álít (heldur V. áfram), (Framhald á 8. síðu) Fáar línur tll „Forvitins" frá Ásgeiri Bjarnþórssyiil: PORVITrN FELUMAÐUR í ,3a3- Stofuuni", kveðst ekki hafa séð ab straktmyndir nema eftlr 4 menn á fy-rirtiogaðri Rússlandssýningu. Sainanlagt voru þeir þó að minnsta kostl 6V6. En lótum það lággja milll hluta. Ræðum heldur það sem irvestu máli skiftir. „FORVrriNN" GETUR ÞESS, að noklcrlr listamenn þykist vera ó- i'étti beittir, með því að hafa ekld fengið þátttökuhoð til sýningar- inna-r. Hér er alvarlegra mál á ferðum, sem felumaðurinn hefur ekki komið auga á, frekar en töiu abstraktmálaranna. Hér er verið að beita islenzku þjóðina órétti, sem hún á ekki skiiið, gera henni svivii’ðu í framandi iandi. Hér ér sömuleiðis öndvegismálaranum Ásgrími gerð hneisa með að velja til sýningarinnar myndir eftir ttömn, sem hann gérði, þá hann vai’ þrotinn með öilu. GOTTFREDSEN FÉKK landráða- dóm og var rækur ger af íslandi fyrii’ héimskulega blaðagrein. Hve margfalt meiri eru ekki þau lándráð, sem felast í slíkx-i sýningu sem þeirri, er hér um rasðir? MÉR UNDIRRITUÐUM hefur aldrei komið til hugar að kvarta, þó mér ekki væri boðin þátttaka, enda get ég frætt „Forvitinn“ á, að mér standa opnar dyr til' sýn- ingar i Rússlandi hvenær sem ég æski þess. SÚ UPPÁSTUNOA „FORVITINS“ lízt mér góð: að þeim „óánægðu" gefist kostur á, að efna til sýn- ingar á þeim myndum, sem þeir hefðu viljað senda tll Rússiands. Ekki skal standa á aðgerðum okk- ar. En þá verður sá forvitni að ski-iða undau rúminu, dusta af sér rykið og sýna sitt óframfærna andlit. Og hann verður að sjá til þess að okkur standi salarkynni Listasafnsins til reiðu, ekki að- eins til flausturssýningar, heldur verður sýningartíminn að vera nægur til þess að blaðaumræður og rækileg atfougun almenninga geti farlð fram. Sömuleiðis krefj- umst við réttar til að velja verk látinna listamannn. Þessa tillögu ber ég að lokum fram sem áskorun. Ásgeir Bjarnþórsson." FerSamaSur skrlfar: ,.UM SfDUSTU HELGI v&r ég, ásamt fleira fólki úr Revkiavik, á ferð í bíl austur í Rnnéárvalla- sýslu. Kl. 10Va um kvöldið komum við að Hellu á Raneárvöllum, þar sem við hueðumst fá bensín & bílinn. en bað var miöe á brotum. Fói’um vlð fvrst í hús. þar sem við álitum að afereiðsTumaðurinn bveei. Jú. foann bió foar. en okk- ur var tiáð. að foann væri veikur oe eæti ekki sinnt afereiðsiunni. Vitanleea var ekkert við foví að seeia. en búast hefði mátt við, að hann benti bá á einhvern ann- an í sinn stað. Svo var þó ekki. Fimdum við bá konu, sem vi'ð þekktum oe. útveeaði hún okkur drene til að revna að leita uppi einhvern. sem fáanleeur væri til þess að liðsinna okkur. Kom hann eft.ir stundarkorn tii haka með þá frétt, að enehi sála feneist til þess að aflienda bensínið. Þótti okkur nú huneleea horfa, bíllinn að verða benzínlaus, löng leið fvrir höndum oe vetrarnótt í aðsiei. Réðum bó af. að reyna að komast að Rauðalæk f von um að undirtéktiraar yrðu þar aðrar en á Ilellu. Tókst þnð oe mátti þó ekki tæoara stnada, en bensínið feneum við án tafar og gátum haidið áfram förinni. Frá bessu er saet foér vegna þess, að svona framkomu ber að víta. Um bað má siálfsaet deila, hvort eðlileet sé að bílstiórar séu afereiddir með bensín á bvaða tíma sólarforine sem er, en tæp- leea er til of mikils mælzt. þótt farið sé fram á. að opinbevar b en s ín afereiðsl u stöðva r a f h endi bensínið til kl. 11 að kvöldl. Sem betur fer, munu fátíð bvílfk óeðli- lee heit. sem barna voru sýnd, en til bess ei*u vitin að varast bau“. Þannle seeist „ferðamanni" frá, og er ekki nema að vonum, þótt foann sé gramur. Minningarathöfn veröur í Dómkirkjunni iaugardaginn 7. marz 1959 kl. 2 e. h. til minningar um skipverja á vitaskip- inu Hermóði, er fórst 18. febrúar s. I. Athöfninni verður útvarpað. VITAMÁLASTJÓRNIN og LANDHELGiSGÆZLAN. Enska knattspyrnan: ÞriSja deildar-liðiS Norwich komst í undaimrslit í bikarkeppninni Sjötta umferð ensku bikar- keppninnar var háð s.l. laugar- dag. ÚrsÚt fengust aðeins í ein- um leik, en Nottm. Forest sigr- aði bikarmeistarana frá í fyrra, Bolton, með 2—1. Hinum leikj- umnn lauk meo jafntefli, öll- um 1—1, milli Aston Villa— Burnley, Sbeff. Utd.—Norwich og Blackpool—Luton Town. Þessir leikir hafa nú farið fram að nýju og fengust úrslit í þeim öllum. Á þriðjudaginn sigraði Aston Villa í Burnley með 2—0, þriðja deildar-lið.ð Norwicli 3igr- aði á miðvikudaginn Sheff. Utd. með 3—1, og ætlaði allt af göfl- unum að ganga á leikvellinum, þegar sigurinn var staðreynd. Sama dag sigraði Luton Town Blackpool með 1—0. Dregið hefir verið um fovaða lið mætast í undanúrslitum og varð niðiu’staðan þessi: Aston Villa—Nottm. Forest Luton Town—Norwicfo City Leikirnir verða háðir á leik- völlum Boltons og Mancfo. Utd. en þau lið léku úrslitaleikinn í fyrra. Norwich hefir náð ótrúlega góð um árangri í keppninni til þessa og alls ekki útilokað, að það verði fyrsta liðið úr 3. deild, sem kemst í úrslit í bikarkeppninni. í 3. umferð sigraði Norwioh Man- chester Utd. með 3—0, í 4. um- ferð féll Cardiff City úr fyrir þeim. í fimmtu umferð varð Tott enham liðinu að bráð eftir tvo leiki og nú í sjöttu umferð Sheff. Utd. einnig eftir tvo leiki. Þökkum af alhug öllum þeim, cr votfuSu okkur samúS og vin- arhug viS fráfall ástkærs eiglnmahns, föSur, sonar og bróSur HafliSa Þórðar Stefánssonar, 1. sfýrimanns á bv. Júlí. Þórunn Eyjólfsdóttir og dæfur, GuSný GuSmundsdóttlr, Daggrós Stefánsdóttir og Sigríður Stefánsdóftir. FaSir okkar og tengdafaSir GuSmundur L. Sigúrðsson frá Djúpuvík verSur jarSsunginn frá Hafnarfjaroarkirkju laugardaginn 7. marz kt. 2 e. h. Ingibjörg GuSmundsdóttir, Magr.ús Gunnarsson, Jóhanna GuSmundsdóttlr, Þorlelfur Kristjánssón, GuSlaug Snjólfsdóttir, ÞórSur GuSmundsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.