Tíminn - 06.03.1959, Side 6

Tíminn - 06.03.1959, Side 6
6 T í M I N N, föstuðaginn 6 marz'1959. Útgefandi : FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur i Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304. (skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn) Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12323 Prentsm. Edda M. Sími eftir kl. 18: 13948 Athyglisverðar umræður í FYRRADAG fóru fram athyglisverðar umræður í sameinuðu þingi. Spunnust þær út af fyrirspurn Ásgeirs Bjarnasonar um væntanleg an innflutning á landbúnað arvélum á yfirstandandi ári. Gat Ásgeir þess, að orðrómur gengi nú um, að til stæði að draga allverulega úr þessum innflutningi frá því, sem ver ið hefði. Margir bændur ættu í pöntun vélar og verkfæri, sem þeim væri brýn nauðsyn á að fá fyrir sumarið. Hvort- tveggja væri, að mikið skorti á, að allir toændur væru bún- ir að verða sér úti um þær vélar, sem þeir þyrftu, sem og hitt, að elztu vélarnar væru nú teknar að ganga úr sér og þyrftu endurnýjunar við. ■ Þýðingarmikið værj því, ekki aðeins fyrir bændur, heldur og fyrir þjóðarbúskap inn allan, að unnt yrði að fullnægja eftirspurn eftir landbúnaðarvélunum. Viðskiptamálaráðh. Gylfi Þ. Gíslason, veittj þau svör, áð úthlutun gjaldeyris til heyvinnuvéla mundi nema svipaðri upphæð og á.s.l. ári. Gert væri ráð fyrir innflutn- ingi á um 200 hjóladráttar- vélum. Hins vegar væri gjald eyrisúthlutun til jarðyrkju- véla 5 millj. kr. lægri en i ’fyrra. Til varahlutakaupa væru ætlaðar 9 millj. kr., eða rífiega það, sem áður hefði verið. Væri það vilji rikis- stjórnarinnar að sjá um að ekki yrði skortur á varahiut um. En alLs væri áætlað að verja 21 millj. kr. til :nn- flutnings landbúnaðarvéla og varahluta til þeirra á ár- inu. ÁSGEIR BJARNASON taldi sýnt eftir upp- lýsingum viðskiptamála- ráðherra, að um sam- drátt.yrði að ræða í þessari innflutningsgrein og gæti það haft hinar alvarlegustu afleiðihgar. Ingólfur á Hellu áleit að gjaldeyrisúthlutun til varahlutakaupa þyrfti að vera 3—5 millj. kr. meiri en kvaðst treysta stjóninni svo vel, að hann efaðist ekki um, að hún mundi skjóta í þetta þeim milljónum sem á vant aði, er til kæmi. Nú er það ekki að efa að trúin er alltaf mikils virði a.m.k. fyrir þá, sem hafa hana, en enda þótt ummæli Ingólfs verði skil- in á þann veg, að Sjálfstæðis flokkurinn hafi tekið að sér að tryggja líftóru ríkisstjórn arinnar árið út, þá er nokkur spurning hvort bændur al- mennt eiga þann trúarhita, sem Ingólfi er gefinn og mundu ekki fremur óska þess að hann fylgdi eftir því máli sínu, að gjaldeyrisúthlutun til varahluta sé of lág ,og beri fram tillögu um að hún yrði hækkuð t.d. upp í 12 millj. svo ekki sé lengra farið. Ein hvern tíma mundi nú kemp- an Ingólfur ekki hafa hikað við það smáræði. Innflutningur hátollavara í UMRÆÐUM á Alþingi í fyrradag, gaf viðskipta- málaráðherra þá yfirlýs- ingu, að áformað væri að flytja inn á árinu svonefndar hátoliavörur fyr ir 209 millj. kr. Frá þeirri á- ætlun mætti með engu móti hvika hvað sem i skerist, því að það mundi valda halla í ríkissjóði og Útflutnings- sjóði. — Eysteinn Jónsson spurði hvort ummæli ráðh. bæri að skoða sem stefnu- yfirlýsingu stjórnarflokk- anna í þessum málum. Ef svo væri þá kæmi hér fram al- gjör stefnubreyting frá því sem verið hefði hjá fyrri rikisstjórnum. Þó að inn- flutningsáætlanir hefðu ver ið gerðar á undanförnum ár um, þá hefði jafnan verið hafður sá fyrirvari, að há- tollavörur yrðu látnar víkja ef skortur á nauðsynjavarn- ingi gerði vart við sig. Fyrir þvi sjónarmiði hefðu Fram- sóknarm. jafnan beitt sér. Sú hefði líka orðið raunin.að í framkvæmdinni hefði áætl ununum veriö breytt, vegna þess að hjá því varð ekki komizt. Þannig gæti það einn ig farið nú og það yrði ríkis- stjórnin að gera sér ljóst, ella gæti illa farið. EF TAKA á þessa yfirlýs ingu viðskiptamálaráðh. al- varlega, þá má öllum vera ljóst, að teflt er á svo tæpt vað, að þjóöarógæfa getur af hlotizt. Við getum blátt á- fram ekki rekið þjóðarbú- skap okkar þannig að hon um sé fleytt áfram með því að verja verulegum hluta af dýrmætum en takmörkuð- um gjaldeyri okkar til kaupa á varningi, sem þjóðin getur og verður að komast af án, ef 1 hart fer. Á svo ótraustum og óheil- brigðum grundvelli er ekki hægt að toyggja afkomu þjóð arbúsins. Hver er kominn til að segja að eftirspurn eftir shkum vörum verði áfram svo sem undanfarið? Því verður ekki á móti mælt, að kaupgeta almennings hef- ur þorrið við aðgerðir ríkis- stjórnarinnar. Kaupmenn kunna þá sögu að segja, að dauft sé yfir verzluninni venj u fremur. Er sízt að lasta þótt eitthvað minnki kaup manna á svonefndum óhófs varningi, en valt verður þá aö byggj a um of á slíkum inn flutningi. I i En vera má, að yfirlýsing viðskiptamálaráðherra hafi verið gefin af nokkru fljót- ræði og honum sé ljóst, að við hana verður ekki staðið. Til þess bendir það, sem Kostnaðurinn við niðnrgreiðslurnar áætlaður 259 mi 1 >1 í fyrradag svaraði Gylfi Þ. Gíslascn í sanieinuSu þingi fvrirspurn frá Eysíeini Jónssyni um tilhögun niðurgreiðslna á vö uverci og éætluSum heiídarkostnaði við þær. Hér á eftir fer svar ráðherrans og s st á því, hvernig niðurgretðsiurnar skipt- ast milli einstakra vöruflokka og hver ko ?n;8ur er áætiaður við þær. Sauðfjárafurðir: Jlilka- og geldfjárkjöt . . Ærkjöt ................. Geymslukostraður kjöts IJll og gærur........... Mjólkurafurðir: Nýmjólk frá mjólkurbúum — seld beinl til nej Smjör miðalaust .......... Viðb. niðurgr. á smjör gegn miðum . Skyr ................................ Mjólkurostu'' ....................... Mysuostur ............................ Nýmjólkurduft ........................ Undanrennuduft ....................... Kartöflur — geymslukostnaður .............. Smjörlíki ........................... Saltfiskur .......................... Ýsa ný, sl/m/haus ................... ■ ) Þorskur nýr sl/m/haus : Alls c cn ‘O a -0 -3 e» o IO c to ci » | C3 -3 o o r° « ■:; fí 1 OJ •3 a '/> ÍO 05 ’S ^ fco r: !£ £ % ■' ra Æ, ■n S ■ C5 . tn Zp N ' 2 ■z H ' 3 OH £ CJ r. J® U C3 —[ W 03. tí ð 03 X - :■/ C r-J S •« .5? 72 Ú-i •- 'Cf) lO - u Oi tí tí r-1 a is :á < -H A 70Co tonn 10,51 10,50'') 73.570 72.300 33o tor.n 4 20 — 1.470 1.400 - - — — 5.200 5.200 — — — 3.400 3.400 3183 • þú>. 1. 2,44 11,61 77.600 77.500 030.' Þú - 1. — — 9.750 9.750 03 ■ ionn 8.06 0,73 ) ) 39.500 30.500 82) tor.n 27.00 2,32 ) 190: tonn 0,65 0,11 1.235 1.235 65/ lor:n 4,45 0,13 2.300 2.300 42 tonn 1,90 0,04 80 80 73 tonn — . — 270 270 12 1 tonn __ — 150 150 7000) tor n 2,40 5,86'') 17.000 17.000 — — .— 900 900 1650 tonn 6,36 1,93 10.500 10.500 90/ torn 6,30 2,38 5.670 5.670 1,50**) 1,29*®) ) 60GC ) 8.900 7.900 1.37 ■"■') 0.56'") 37,48 p t-43.995 246.555 *) Niðurgrelðsla geymslukostnaðar ekki meðtahn. Samkvæmt áætlun Hagstofunnar þarf að greiða framfærsluvísitöluna niður um 3,8 stig til þess oð hún verði 202 stig 1.3. 1959. Hinar auknu niðurgreiðslur frá og með 1. marz 1959, sem þegar hafa komið til framkvæmda, lækka vísi- töluna um 2,4 stig og þarf því enn viðbótarnið- urgreiðslur sem svara 1,4 stigum til þess, að vísi- talan 1. maiv 1959 komist niður í 202 stig. Er gert ráð fvrir að sjúkrasamlagsgjöld verði frá 1.3. 1959 greidd niður eins og með þarf til að brúa þetta bil, og mundi niðurgreiðsla mánaðar- lega sjúkrasamlagsiðgjaldsins í Revkjavík þurfa að vrrða ca. 13 krónur, ef áætlun Hagstofunnar ' -) Ekki endanlegar iölur. um vísitcluna 1.3. 1959 reynist rett. Þessi niðurgreiðsla samsvarar því. að ca. 29% af iðgjaldi sjúkrasamlagsmeðlima í Eeykjvík .sé greitt niður, og er gerí ráð fyrir að hlutfalls- lega sama niðurgreiðsla verði ákveðin á með- limaiðgjaldi allra siúkrasamlaga á landinu. Árskóstnaður við þessa niðurgreiðslu er áætl- acur 15,6 millj. kr.; og þá kostnaður á 10 mán- aða tímabilinu, sem niðurgreiðslan er í gildi á þessu ari, 13,0 millj. kr. Samkvæmt þessu er áætlaður heildarkostn- aður við niðurgreiðslur 1959 sem hér segir: Heildarkostnaður samkva'mt skýrslunni hér fyrir ofan 246.555 þús. kr. Áætlaður kostnaður vegna niðurg eiðslu sjúkra- samlagsiðgjalda fra 1.3. 1959 ......... 13.300 þús. kr. Alls 259.555 þús. kr. mi Samfærsla goöorða - samfærsla kjördæma í útvarpsumræðunum um dag- inn varð þnð helzta haldreipi Bjarna Benediktssonar til þess að mæla með kjördæmatillögum stjórnarflokkanna, þar sem gert er ráð fyrir að leggja niður öll kjördæmi Inndsins iicma Reykja- vík, að líkja hinní nýju skipan við hin fornu goðorð í landinu. Þeir, sent á þetta hlustuðu, og gera sér sæmilcga grein fyrir skipan hins íorna þjóðveldis, hlutu að undrast þessa röksemda færslu og álykfca, að aumur væri sá málstaður, sem ekki ætti sér haldbetri röksemdir. í þessa-i samlíkingu, — að svo miklu leyti sem hún stenzt, — er einmitt bent á mesta anmnarka þeirrar skipunar, sem boðuð er nú. hanri sagði síðar í umræöun um, að ef forsendur áætlun arinnar breyttust þá yrði að endHrskoða hana, og að sam komulag væri um það við Seðíabankann, að sú endur- skoðun fari fram í vertíðar iok og aftur á miöju ári. — Þannig er ekki alltaf nóg að boða nýja „stefnu“. Hin kalda nauðsyn hlýtur að ráóa feröinni. Það fer ekki á tnilli rnála, nö það voru einmitt annmarknr goð- orðaskipunarinna", sem urðu fall þjóðveldisins. Goðorðin gátu gengið í arf og þannig auðveld- lef.v saineinazt mörg á eins inanns höud eða fárra. Þetta fór einnig svo undir lok þjóðveldistimans. Goðorðin — kjördæmi þess tíma — sameinuðust undir yfirráð ein- stakra manna — urðu stó- kjör- dæmi. Eftir það reyndust erlendu valdi hæg he'nmtökin að sölsa allt Iandið undir sig með því að ná langarhaldi á fáeinum mönn- um, er réðu orðið goðorðunum. íslenzkt sjálfstæði leið undir lok. Að því eina leyti, sem líking Bjarna stenzt, er gert ráð fyrir hinu sama nú. Nú á nð leggja kjördæmin niður, samcina þau með lagaboði í stað sölu og erfða áður. Kjördæmavaldið á þar með nð ieggja í hendur flokksstjórna á svipaðan bátt og goðorðsvaldið dróst áður í hendur konungsvina. Afleiðingin verður hin sama að því Ieyti, að fólkið, kjósend- urnir í landinu, er svipt áhrifa- valdi, og einingar þjóðfé'ngsins, sýslurnar, sviptar möguleikum til þess að sjá málum sínum far- borða. Að sama skapi vex vald fiokksstjórnanrn í landinu. Dæmi úr sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar á þessari öld skýrir þetta betur. Lítill vafi er á því, að hefði það kosningafyrirkomu- lag, sem nú er boðað, ríkt árið 1908, hefði „uppkastið“ svo- nefnda verið samþykkt. Mikill meirihluíi fiokksstjórna í Reykja vík var þvi samþykkur og hclztu stjórnmálamenn landsins á þeirri tíð börðust fyrir því. Með ájirifa- valdi sínn til framboðs og ;áróð- urs í 5 eða • 6 stórum kjördæm- um, hefði þeim vafnlaust tekizt að fá nógu marga „uppkasts- menn“ kosna. En það var álirifa- vald fólksins um val frambjóð- enda og kosningu í hinum mörgu, sjálfstæðu kjördæmum, sem þar reið baggamuninn svo að „upp- kastið“ var fellt og mikilvægur á- fangi náðist í sjálfstæðisbarátt- unni. Röksemdafærsla Bjarna er því í bágbornasta Ingi. Samfærsla goðorðanna fornu bar óunuleil- anlega í sér dauða þjóðveldisins — og samfærsla kjördæmanna og niðu felling þeirra nú liefir-sömu hættur og annmarka. Svo sein- heppnir nm samlíkingar til stliðn ings málstað sínum verða aðeins þeir, sem rökþrota eru með öllu. Ef þjóðin getur ekki lært af Iirunsögu þjóðveldisins ínun inörgum verða spurn hvaða lær- dómar dugi henni.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.