Tíminn - 06.03.1959, Síða 8

Tíminn - 06.03.1959, Síða 8
8 T f MIN N, föstndaginn 6. marz 1959. (Framhald af 7. síðu) VI. Auðnist 'þér þaS ekki að sjá, að sú bráð -er voði, mannvitsfiskur þinn er þá þnnnur mjög í roði. (I.Þ.) Éndirinn skyldi í upphafinu skoða. Kosntngalögum hefur fyrr verið breytt, í nafni réttlætis, án þess að vonir þeirra, er að því stóðu, rættust, og ekki langt að minnast. Svo mun enn fara. Vafa- laust þverra þó áhrif bænda á lög- gjöf og landsstjórn. Búi Rvíkur- vaid breytingaflokkanna ekki verr að þeim en búið hefur verið að Rvík síðustu áratugi, allmarga, þurfum við þó engu að kvíða um misrétti, en því miðua’ benda fyrstu ráðstafanir leppstjórnar Sjálfstaeð- isflokksins og þingstyrkur beggja á allt annað í því máli, sem fyrst reyndi á um það hvort bændum skyldi veita sama rétt og sjómönn- um i efnahagsaðgerðunum nýju. Bændur hafa aldrei beitt því sem svarar til verkfalla Ihjá öðrum, og eiga mjög örðuga aðstöðu til að gera sér féþúfur úr slíkum að- gerðum. Það má því þrengja kosti þeirra mikið áður en þeir grípi til óyndisúrræða. Vald Framsóknar- flokksins á Alþingi, hefur að þessu vesmdað þá fyrir áníðslu, en held- ur ekki meir, og þó sér Ó. Th. ekki nema eiim óvin í plstli sinum. Framsóknarflokkinn. Hann er úlf- urion illi . Ekki mun hlutur og aðstaða smæsrri þorpa og kaupstaða batna við kjördæmabreytinguna, enda eiga þau að mörgu samstöðu með sveitunum, og því meiri, sem minni eru. Vera má að stærri bæjarfélög utan Rv.-hrmgsins fái aukna áhrifa- aðstöðu. Það blasir in. k. við að óiík verða skilyrði Akureyrar og N.-Þ.-sýslti fil áhrifa um fulltrúa- kjftr. Isafjkaupstaðar og N.-ísafj,- sýslu, svo dæmi séu nefnd, verði þau kjördæmi samtengd. Afleiðingar þeirrar röskunar, sem nú er stefnt að, eru sumar fyrirsjóanlegar. Aukin áhrif þess hluta landsmanna, sem nú þegar býr vlð beztu kjör og kosti, en þó íransar öllu manna, sem borizt hafa upp á bylgjufaldiim á þvi marm- hafL VII. FjiHgun stjórnmálaflokka er handvís, bæðí sökum klofnings, er £ram mun koma á þeim, sem nú er uppi, og nýmyndana. Beri t. d. bændur Sjálfstæðisflakksins nú efcki vit fyrir ieiðtogum-símun, kennir reynsian þeim það innan fárra missera að tun tvennt sé að veilja: Ganga í annan flokk, eða stofua nýja, og er það tiltæki senni legra, enda öruggt, að þeir næðu fáeimim þingsætum. Svipað færi ef til árekstra kæmi meðal stærri hagsmunasamtaka höfuðstaðarins. Skilyrði til að vinna þingsæti mikil. Ekki er ólíklegt að Kommún- istar færu að dæmi flokksbræðra ,hjá Dönum o. fi. þjóðum. Harð- mýldir Moskvumenn færu sinn troðning beint af augum. Hinir lausbeizlaðri tækju einhverja hlið- arheygju. Hvorir tveggja nokkuð öruggir að koma forsprökkunúm að. Framsóknarflokknum hefur svo lengi verið spáð klofningi, að ekki þarf að telja andstæðingum hans rök fyrir þeim llkiun, og sennilegt a3 þeir teldu það betur farið. Hitt er .annað mál, hversu þjóðinni yrði öll sundrungin holl. Þjóðvarnar- og lýðveldisflokkar fengju bætta að- stöðu til muna og þó er ófyrirsjáan- legt hvað fleira kynni upp að koma. Oft hefur gengið illa með stjórnarmyndun og samstarf innan þings, hálfu verra yrði það. Einn flokkur fengi aldrei meirihluta að- slöðu, ólíklegt að nokkrir tveir gætu sameinazt um stjórn. Þetta er eðlileg afleiðing hins fulllcomna réttlætis hlutfallskosninga; lítum til nágrannaþjóðanna í Evrópu. Flestar eiga við langvarandi stjórn- arkreppur að stríða, stundum mán uðum saman með þingrofum öðru hvoru. Þó er nokkur munur á. Á Norðurlöndum og Niðurlöndum eru árekstrarnir og vandræðin minni heldur en t. d. var á Frakk- landi, og íslendingar skyldari þeim fyrrtöldu, en á fleira er að líta. Þetta eru gamalgróin og fastmótuð þjóðfólög, þrátt fyrir skelfingar styrjaldanna. Við í deiglunni. Hvergi -er slík upplausn og þjóð- háttabylting, þvílikir þjóðflutning- ar innanlands. Annað eins misræmi höfuðborgar og annaiTa byggða. Hvergi slíkir fjárhagsörðugleikar. Hvergi jafn stór kommúnistaflokk- ur, hlutfallslega. Hvergi jafnmátt- vana ríkisvald gegn ofstopa- og uppivöðsluseggjum. Hvergi erlent setulið með margsháttar háska- áhrifum. Hvergi jafnlítil þjóð, háð mislyndum nátúruöflum, einhæfri framleiðslu og miklum erlendum viðskiftum. Það er því líkara til að okkur bæri fremur í slóð Frakka en frændþjóðanna, ef Ó. Th. og hans menn ráða. Lokin sennilega fremur glötun sjálfstæð- isins en innlend valdstjórn, sökum smæðar okkar og aðstöðu. VIII. Sé litið til annarra vestrænna stórþjóða, er annað uppi. Þar leys- ir einn flokkur annan af hólmi, ef fylgið í einmenningskjördæmunum breytist, umsvifalaust, og stjórnin situr að öllum jafnaði kjörtímabil- ið til enda. Allt eru þetta lýðræðis- ríki, en kosningafyrirkomulagið skilur á milli festu, örypggis og óvissu. Um þetta verður nú tekizt á. Það verður ekki flokkaglíma þó Ó. Th. láti svo. Efalaust eru til Framsókn armenn, sem hallazt hafa að hlut- fallskosningum, og víst er, að mangir Sjálfstæðismenn eru þeim kosningum andvigir; það mun Ó. Th. sanna á næsta kjördegi. Þetta er ekki heldur bændaglíma. Þaim- ig, að þeir ásamt trúnaðarmönnum sveitanna standi öðrum megin, bæjabúar hins vegar. Þetta er glím- an milli braskaranna, sem vænta þess að koma ár sinni enn betur fyrir borð í þeim glundroða, er skapast og hinna glámsfcyggnu annars vegar. Hins vegar fram- sýnni og þjóðhollari manna hvar sem þeir þúa og hvaða flokk, sem þeir hafa stutt. IX. „Hælumst minnst í máli, met- umst heldur of val feldau“. Fyrir fulium 50 árum stóð hópur glapsýnna stjórnmálamanna að samningum og réttindaafsali ís- lendinga gagnvart Dönum, efalaust í góðri trú, en með útlenda glýju í augum. Þetta voru leiðtogar og framverðir þess flokks, er þá svar- aði til Sjálfstæðisflokksins mi, að afli og mannfjölda, en hvernig fór? í kosningunum 1908 féllu uppkasts- Skákin (FramhaV af 5. sírtu) 1949 var Geller einn efstur í Rúss landsþingi fyrir síðustu umferð, hálfum vinning ofar en Bronstein og Smysloff. í síðustu umferð tefldi hann þá við Holmoff, tap- aði, og Smysloff og Bronstein skiptu fyrstu verðlaunum. Síðan hefir mikið vatn runnið til sjáv- ar, og Geller unnið sér stórmeist- aratitil, en í fyrra tapaði hann þó aftur fyrir Holmoff. Loks að þessu sinni horfði allt vel, Geller virtist hafa sigurlíkur í endatafli. En Holmoff gaf sig ekki. Loks fór hann jafnvel að síga á og ’tóks't að lokum að reka andstæð- inginn og allt hans hafurtask út í horn, þar sem Geller kom ekki fyrir sig vörnum og varð enn að bergja á hinum beizka bikar ó- sigursins. Staða efsíu manna fcftir 16 um- ferðir: 1. Petrosjan 12 vinningar 2. Tal 11 — 3. Spasský - 10% •— 4. Tæmanoff 10 — 5. —7. Keres, Pólúgaevský og Holmoff 9% — 17. umferð: Holmoff—Keres 1—0 Korchnoj—Lútíkoff 1—0 Spasský—Petrosjan %—% Tæmanoff—Geller 1—0 Bronstein—Krogíus 1—0 \ asjúkoff—Gúfeld 0—1 Fúrmann—Nezmedinoff 1—0 Gúrgenidze—Averbach %—i/2 Nikitín—Tal 0—1 J úktmann—Polúgaevský 0—1 Mesta athygli vakti skákin A víðavangi (Framhald af 7. síðu) og er nú aðfallið til Faxaflóa- svæðisins að mestu stöðvað. Fólk ið í sveitum og sjóþorpum uti um laud hefir á ný öðlazt trú á ham- ingjusamlega afkomu í heima- byggð sinni. En sú trú er tengd því, að áfram verði haldið þeirri uppbyggingu, sem hafin er með svo heillavænlegum árangri. — Ráðagerðir núverandi stjórnarfl. um að klippa nú á þennan þráð og verja þeiin fjármunum, sem ætlaðir eru til þess að spinna hann áfram, til stundarsaðningar dýrtíðarófreskjunni, eru því glórulaust gjörræði. Þá mun, öll um til ills, magnast á ný sá vandi, sem komið var á veg með að leysa. menn hópum saman. Þá hurgu ís- lenzkir bændur, hvar í flokki sem þeir stóðu, sóma og réttindum landsins, með aðstoð fremur fá- mennrar mennta- og blaðamanna- sveitar. Hvernig bregðast synir þeirra og dætur nú við, — í sveit og við sjó?Nýja réttindaafsalið er ekki jafnaugljóst þjóðréttindaafsal og þá var, það hefur yfir sér rétt- lætishulu, en er engu að síður stór- hættulegt, því það leysir úr læðingi öll sundrungar- og sérdrægnisöfl. Það er upplausnarstefna í ajgleym- ingi. Aðstaðan er nú óhægari en 1908. Réttur sveitanna rýrður með uppbótarsætunum gömlu og liðs- munur ærinn ef talið er í flokk- tvm; 3—4 um einn. En uppkasts- mennirnir 1908 voru sigurvissir og féllu þó. Látum þá enn falla á eigin bragði. Fjalli 20. febr. 1959. Ketill Indriffason. Spasský—Petrosjan. Tækist Spasský að vinna „hinn ósigr- andi“, yrði lokaspretturinn milli þeirra tvímenninga og Tals' hinn harðasti. Spasský valdi svokallaða Karlsbadleið í drottningarbragði. Er thún nokkru eldri en keppend- ur sjálfir, þótt Petrosjan sé orð- inn 33 ára, en gömul vopn í ung- umi höndum geta oft verið ógn- andi. Spasský hrókaði ekki, en óð upp með h-peð sitt og opn- aði hróks.línu. Á meðan hafði Petrosjan hreiðrað um riddara sinn á miðborðinu. Aðrir merkis- atburðir urðu þó ekki í skákinni, því á hinni opnu línu skiptist vpp á hrókuin og eftir andlát nokkurra léttra manna í viðbót var friðurinn augljós og samið í 26. leik. Áhorfendur, sem urðu fyrir vonbrigðum nieð áðurnefnda skák, fengu uppbót hjá Tal, sem með fallegum leikfléttum yljaði Nikit- ín undir uggum og áhorfendum fyrir brjósti. Jafnvel drottninguna gaf hann í „vinargjöf“. Svo fór skákin í bið, en Níkitín kom ekki aftur til leiks. Tæmanoff, sem átti 33 ára af- raæli þennan dag, hlaut beztu af- mælisgjöfina frá Geller. Tefldi Geller kóngsindverska vörn og fórnaði peði fyrir sókn á drottn- ingarvæng. Er Tæmanoff hafði tekizt að endurskipuleggja varnir sínar þar, ruddist líð Gellers til sóknar að hinum vængnum, en, einnig þar hélt Tæmanoff velli. | Geller réðst þá að miðborðinu og. tókst að sprengja það, en ekki sjálfum sér að skaðlausu. í tíma- i þröng tapaði hann heilum hrók og gafst upp. Keres brá út af vana og reyndi sikileyjarvörn, en annars hefir hann uppáhald á spænska leikn- um með svörtu. Fór hann eigin leiðir og ekki sem hollastar. í 11. leik varð honum á að leika peðs- leik, sem varð upphaf mikiUa at- burða. Sjáilfsmorðingi kom vaði- andi inn í herbúðir hans. Manns- fórn með fádæmum falleg. Keres rakti nú ótal leiðir með og án tírottningakaupa, en allar lágu þær til Rómar hjá Holmoff. Loks kaus Keres að gefa drotlninguna. Er hann gafst upp í 29. leik, hafði Holmoff þega/r rutt borðið og fyrir skákina hlau't hann verðlaun sem fegurstu skák mótsins. Skákin: Ilolmoff—Keres (sem hlaut fegurðarverðlaunin. ) 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 (í þessu mpti hafa Gúrgenidze og aðrir oft beitt þessari leið.) Rf6 4. e5 Rg4 (Venjulegt er 4. —Rd5) 5. Bxcö dxc6 6. 0-0 g6 7. Hel Bg7 8 h3 Rh6 9. Rc3 b6 (Betra var 9. -0-0) 10. d4 cd 11. Rxd4 c5? (Kcres mun hafa sézt yfir svarið, en staðan var þegar orðin erfið. T.d. 11. —Bb7 12. Bxh6 Bxh6 13. e6 og hvítur stendur bctur.) 12. Rc6! Dd7 (Eða 12. —-Dxdl 13. Hxdl Bb7 14. Rd5 og hvítur vinn- ur) 13. Rxe7 Kxe7 (Aðrar leiðir eru hér 13. —Dxdl 14. Hxdl Kxe7 15. Bg5t!, eða 13. —Dxe7 14. Rd5 Dd8 15. Rfö't. og hvítur ætti að vinna, þótt þetta sé skársta leið svarts, t.d. 15. —Ke7 16. Bg5!, eða Bxf6 16. exf6 Be6 17. B.xh6 Dxf6 18. Ddo Hd 8 19. Dc6t Ke7 20. Hael Hxel 21. Hxel Hd8 22. IIxd8 Kxd8 23. Da8t Be8 24. Dxa7 o. s. frv.) 14. Bxh6 Bxh6 15. Df3 Bg7 16. Rd5t! (Ekki 16. Dxa8 Bb7 17. Dxa7 Dc6 18. f3 Ha8, þótt hvítur bjargi drottn- ingunni með 19. Rd5t) 16. —Kd8 (Eða 16. —Kf8 17. e6 Db7 e7t / /■ i. / Framhald af 4. siðu) að það sé lífct og 4 mínútna tak- markið var í mílunni. Þegar ein- hver loksins nær markinu, þá fylgja margir á eftir.“ Visser hefur óvenjulegt fjaður- magn og á 10.5 bezt í 100 m. hl. Hvort hann bætir met Owens eða einhver af hinum amerisku, eða hvort Rússarnir koma með ein- hverja nýja framleiðslu, skal látið ósagt að sinni. En hinu er óhætt að spá, að nýtt heimsmet í larig- stökki er ekki langt undan. Þessir hafa stokkið lengst í lang stökki frá upphafi: 1. Jesse Owens, USA 8,13 ’35 2. Gregory Bell — 8,10 ’57 3. Willie Steele — 8,07 ’47 4. Rosslýn Range —- 8,03 ’55 5. John Bennétt — 8,01 ’55 6. George Brown —■’ 8.00 ’52 7. Eudece Peacoek — 8,00 ’35 8. Cluhei Nambu, Japan 7,98 ’31 9. Henk Visser, Holland 7,98 ’56 Aðeins einn af þessum mönnum er hvítur, John Bennett. Undanfarnar vikur hefur verið æft af miklu kappi hér um slóðir, og kominn keppnisskjálfti í marg- an íþróttakappann, ekki sízt í lang stökkvarana. Festir beztu frjáls- íþróttamenn Bandaríkjanna búa í Kal.forníu og flestir hinna munu koma til keppni hingað næstu mán uðina. Um mánaðamót febr.-marz hefst fyrsta frjálsíþróttamótið ut- anhúss og er haldið í Los Angeles. Síðan eru mót hérna vikulega fra.n á mitt sumar. Bandarikjamenn hafa boðið Rússum til landskeppni næsta sumar, og fer sú keppni fram í Ph'ladelphiu 17.—18. júlí Eru all- ar líkur á að sú keppni eigi eftir að ýta undir margan, að gera betur en nokkru sinni ftrr. Ke8 19. Hadl) 17. Hadl Bb7 (Hér mátti gefast upp.) 18. Db3 Bc6 19. Rxb6 ab 20. Ðxf7 Bxe5 21. Hxd7t Bxd7 22. Hxe5 Kc7 23: He7 Ilad8 24. a4 g5 25. Dd5 Hhe8 26. Hxh7 g4 27. a5 gh 28. abf Kxb6 29. Dxd7 Gefið. Staðan eftir 17. umferð: • 1. Petrosjan 12% 2. Tal 12 3—4. Spasský og Tæmanoff 11 5.—6. Holmoff og Polúga- evský 10% Þegar Smysloff er spurður hvernig hann mundi hafa snúizt við leiknum 9. e5 í skák sinni við Penrose í Munchen, sem varð Tal að fjörtjóni í skákinni við Júkt- mann, svarar Smvsloff aðeins: „Ég hafði ekki hugleitt annað svár en 9.—Rxe5.“ Og rannsókn sýnir, að eftir 10. Rxe5 de 11. Db3 (11. Dxd8f Kxd8 12. Bxf7 Ke7) De7 12. Ba3 c5 13. Db5f Rd7 er alls ekki auðvelt fyrir hvítan að sýna fcam á, að frumkvæðið sé tveggja peða virði. Að minnsta kosti segir Smysloff, að hann sé reiðubúinn fð endurtaka áðurnefnda byrjun gegn þeiin, sem hafa áhuga á slíkum brögðum. Kveðjur Freysteinn. \skriftaraimjnfi er i-23-a Happdrætti Háskóla Islands Dregiö verður í 3. flokki þriðjudaginn 10. marz. MUNIÐ AÐ ENDURNÝJA! HÁPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.