Tíminn - 06.03.1959, Qupperneq 11

Tíminn - 06.03.1959, Qupperneq 11
11 31 í MIN N, fiistudaginn G. marz 1959. Kirkjúritiö, Sími 12308 Fyrsta beftið af Kirkjuritinu á þessu ári hefir borizt Tímanum. Eftir talið efni er í ritinu að þessu sinni: Sækjum fram, Ályktanir kirkjuþings 1958, Heimurinn þarf fyrst og fnemst kristintíóifls við, Séra Haraldur Þór- arinsson iuræður,.Séra Jósef Jónsson sjötugur, o. m. fl. er í ritinu. Dagrenning. Síðasta hefti af tímaritinu Dagrenn ing sem mun koma út. Dagrenning .liefir komið út í þrettán ár og rit- stjóri hefir verið Jónas Kristjánsson. Meðal efnis sem er í ritinu ér: Við þáttaskil, Uppruni og þróun kyn- stofnanna, Kornmúnisminn í Suður- Amerí'ku, Formælingar Faróanna og Úr heljargreipum, Eining. 2. tbl. af Í7. árgangi hefir borist blaðinu. Margar greinar eru í ritinu að þessu sinni þar á meðal: Barnið fann lausnina, Hin vonda rót mein- semdanna, Ganga dagblöð á Norður- löndum með uppdráttarsýki? Fró- bært fjölskylduafrek, Enn eitt sann- leiksvitni, og margar fieiri greinar og pistlar eru í ritinu. Tímarit Iðnaðarmanna 2. hefti af 32. árg. hefir borizt Tím anum. Ritið er mjög vandað og vel- prentað og á forsiðu er mynd af nýj ustu langferðabifreið sem Bílasmiðj- an hf. hefir smíðað yfir. Efni ritsins er: Innlend skipásmíði, Um ákvæðis- vinnutaxta, Tímamót í bifreiðasmíða iðnaðinum. Nýtt ’efni til bátasmíða, Iðnnemar 'í árslok 1958 og fleira er þar að fmna. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Reykjavík- ur i dag að vestan úr hringferð. Esja er væntanleg til Akureyrar í dag á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörð um á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Ak.ureyrar. Þyriil er á leið til' Ak- ureyrar og Húsavíkur frá Reykjavík. Helgí Helgason á að fara frá Reykja- vík í dag til Vastmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavik í gær til Sands og Ólafsvikur. >ðalsatnið, ÞlngnoiTssTrœti jva Útlánsdeild: Alla vii'KaOaga fcl 1* 12. nema laugard k' —19 á unnudögum kl 17—19 Uestrarsalui i fuUorðna All< •■■fcs daga kl i-í.- 13—22 ■ ema laugard fci 10—iz og 13—19 ' sunnud er opið fcl 14—19 Itlbúið Hólmgarðl 34 Útlánsdeild f. fuhorna ManuQag. vi 17—21, aðra virfca <1aga aem- mgardaga, kl 17—19 Lesstofa og útlansdeno i oofii 'iia ivrka daga nama 'aoeardasa k 7—19 Útlánsdeild f born og lunorðna vila virka daga nema lausardaga k K -19 • KJALA- og MINJASAFN teykjavíkur Skúlatúm 2 uyggða afnsdeild er opin daglesa frá 2 ti nema mánudaga 5ÍMAR TÍMANS ERU: Ritstjórn og skrifstofur Blaðamenn eftir kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 Afgreiðslan 12323 Auglýsingar 19523 Happdrætti Háskóla ísiands Dregið verður í 3. floklti á þriðju- dag. Vinningar eru 845, samtals kr. 1.095.000. Vinningar héðan frá til árs loka eru samtals 14.690.000 kr. Aiþmg) Dagskrá efri deildar, föstudaginn 6. mars kl. 1,30. 1. Vöruhappdrætti SÍBS, frv. — 1. umr. 2. Almannatrygginar, frv. — 1. umr. Dagskrá neðri deiidar, föstltdaginn 6. marz kl. 1,30. 1. Almannatryggingar, frv. — 1. umr. 2. Sala Bjarnastaða, frv. — 2. umr. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá ítæstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatámi: Afi talar við Stúf litla. 18.55 Framburðarkennsla í spænsku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.35 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál, Ámi Böðvarsson. 20.35 Kvöldvaka: a) Ragnar Jóhann- esson flytur minningaþátt eftir Halldóru Bjamadóttur. b) ís- lenzk tónlist: Lög eftir Pál ís- ólfsson c) Andrés Björnsson les kvæði eftir Áma G. Eylands. d) Samtal um Bolungarvík: Hall- freður Örn Eiríksson ræðir við Finn- boga Bernódusson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (33). 22.20 Lög unga fóiksins (Haukur Hauksson). 23.15 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun (laugardag). 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 íþróttafræðsla (Ben. Jakobss.). 14.15 Laugardagslögin. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 16.30 Miðdegisfónninn. a) Sinfónía eftir Janácek. b) Tito Gobbi o. fl. syngja atriði úr óperum eftir Verdi og Puecini. 17.15 Skákþáttur (Guðm. Arnlaugss.). 18.00 Tómstundaþáttur harna og ung 'linga (Jón Pálsson). 18.25 Veðm'fregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: Blá- skjár" eftir Franz Hoffmann. 18.55 í kvöldrökkrinu:' tónléikar af plötum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Donadieu" eftir Fritz Hoehwalder. læikstjóri Lárus Pálsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (34). 22.20 Danslög (plötur). 24.00 Dagskráriok. Þetfa er mynd af bifreiðinni sem Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík færði Flugbjörgunarsveitinni á Akureyri að gjöf fyrir skömmu. Mun óhætt að fullyrða að þessi höfðlnglega gjöf hefir verið þakksamiega þegin. Það er ekki lítils virði fyr ribjörgunarsveltir að hafa yfir að ráða gáðum tækjum, til starfa ef slys ber að höndum. — — Mikið skelflng er gott að drengurinn er loksins farinn ,.. je mlnn góð- ur, ég hefi aldrei lent í öðru eins .. , . Frá stjóm FRÍ. Staðfest hafa verið ákvæði um há- stökk án atrennu: 1. Keppenda er heimilt að stilla fótunum eftir vild, en ekki lyfta þeiin frá jörðu (gólfi) nema einu sinni í stökki og undir- búningi þess. Ef fótunum er lyft tvisvar frá jörðu eða tekin tvöföld viðspyrnu, skal það talin ógild til- j raun. Keppandi má vagga sér fram og aftur og þá um leið lyfta hælum, og tám til' skiptis frá jörðu, en hann má ekki. lyfta öðrum hvorum fæti al-! veg frá jörðu eða renna (snúa) þeim! til á jörðinni. — 2. Að öðru leyti; gilda sömu reglur og um hástökk með atrennu. Fösfudagur 6. marz Gottfred. 65. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 10,18. Ár degisflæði kl. 3,29. Síðdegis' flæði kl. 15,35. Frá Guðspekifélaginu. Aðalfundur Septimii verður í kvöld og hefst hann kl. 7,30. Að aðal fundinum loknum kl. 8,30 flytur Grét- ar Fells fyririestur er hann nefnir „Yöga hamingjunnar“. Utanfélags- fólki er heiniiíl' aðgangur. Kaffiveit- ingar á eftir. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Hafldóra Báia Balldórs- dóttir, afgreiðslumær og Kristján Már Þorsteinsson, ejómaður. I Skipadeild SÍS. j Hwassafell er í Gdynia. Arnarfefl ' fór frá Vestmamtaeyjuin 3. þ. m. á- í dag er áætlað að fljúga til Akur- leiðis til Sas van Ghent. Jökulfell fór eyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavikur, 4. þ. m. frá Reykjavik áleiðis til New Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- York. Dísarfell er á Hvammstanga. arklausturs, Vestmannaeyja og Þórs- Litlafell er í olíuflutningum í Faxa- hafnar. . flóa. Helgaf>ell fór frá Gulfport 27. Á morgun til Akureyrar, Bíöndu- ( f. m. áleiðis til Akureyrar, Hamra- óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár-I fell fór frá Batumi 21. f. m. áleiðis til króks og Vestmannaeyja. I Reykjavikur. Flugfélag íslands hf. ÓTEMJAN 7. dagur — Hver er ég, að ég skuli voga mér að mótmæla yður,‘herra, svarar gesturinn. — í dag eruð þér eini konungur í oregi, en setjum nú svo að orðrómurinn hafi við rök að stiðjast, og Eirikur gangi á land? Eg set. þetta nú bara fram sem spúrningu, flýtir liann sér að bæta við. Jarlinn gripur andann á lofti meðan gesturinn held ur áfram: — Það eru fleiri stórmenni í Noregi. Hafa þau svarið yður trúnaðareiða? Eða vilja þau komast í konungsStólinn sjálf? — Þegiðu, öskrar jarlinn. — Hver ert þú annars? Erf þú vinur eða .óvinur? — Hvorugt, herra minrn, svarar gesturinn. — Eg er sagnaritari, ég stend álengdar og flygist méð þvl, som skeðux kring um mig. — Nú færð þú eftirleiðis að fylgjast með því, sem skeður umhverfis þig i fangels- inu, öskrar Ottó og lcallar á varðTnemnma. ki'ingu mmig,—,ö canfæyp cmi« y««tí

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.