Tíminn - 06.03.1959, Síða 12

Tíminn - 06.03.1959, Síða 12
Nor3an kaldi, úrkomulaust Reykjavík —2, Akureyri —S. Hamborg 11, París 12 stig. Föstudagur 6. raan 1959. Fannkyngi í Stykkishólmi Stykkishólmi í gær. — Um há- degi i gær skall á norðan hvass- vi'ðri með afar mikilli snjókomu. SnjóaSi látlaust þar til í morg- ■un. Hafði þá sett niður óvenju in kinri snjó, eða meiri en hér fiefir fallið í 10 ár 'a.m.k. Ekki var haigt að komast á bil um neiaía ,'götu í þorpinu í morgun. Báíaínif kbmu að um morguninn og varð áð fá ýtu til aö ryðja braut fyrir vörubíla niður að höfn til að unnt væri að landa. Vegur- ■ nn upp úr kauptúninu er alger- lega lokaður og engin mjólk hef- ir borizt hingað í dag. Slétt er út af lágum húsum og traðirnar á götununi eru iafnháar vörubílun- um. Vcður fór batnandi í dag. 6 stiga frpst var hér í nótt og fram eftir. degi, K.B.G. v* ssHHSili ■ Fjölbreytt skemmtun Framsóknarmanna í Hafnarfirði Framsóknarmenn í Hafnar- j firöi lialda skeinmtun í Góð- templarahúsinu næstkomandi sunnudag og' liefst liún kl. 8,30 ; síðclegis. Spiluð verður Fram- j sóknarvist og stjóri.iar Vigfús i Guðmundsson vistinni. Þá nuin j hinn landskunni leikari Karl Guðniudsson skenunta, og einn- iig verður dansað. ■■I jsisV Þetta er Garðahúsið á Akranesi. Auk hins gamla húss sést yfir kirkju- garðinn með hinum fagra turni, sem reistur var á grunni hinnar gömlu Garðakirkju. Sóknarpresturinn, séra Jón Guðjónsson, teiknaði þetta minn- ismerki og hafði forgöngu um byggingu þess. iLjósm.: Óiafur Árnason). Byggðasafn Akraness f ær Garðahúsið að gjöf í Görðum á Akranesi, gamla prestssetrinu og kirkjustað um aldaraðir, stendur stór steinbvgging, A skotspónmn i( ★ A Ungi maðurinn sem sagt var frá hér í skot- spómim 4. þ.m. að sögur gengju um að væri stung- inn af til útlanda með mik ið fé frá vinnufélögum sin um niun nú vera kominn lieim frá úllöndum eftir sniigga ferð þangað og linekkir þanniig þoim út- breitlda orðróini, sem geng ið hefir um að hann væri að hlunnfara vinnufélaga sína. • i( ir Mælt er, að lækn- ar bæjarins hafi rætt gagn ráðstafanir gcgn Vikunni .vegna greinar um eitur- lyfjamálið, scm kom í blað inu uin daginn, Cn liætt við framkvæmdir. —------ Hæsti vinningurinn fór til Eskif jarðar í gær var dregið í 3. flokki Vöru happdrættis S.Í.B.S. Út voru dregnir 250 vinningar að fjárhieð samtals kr. 400.000,00. Hæstu vinningarnir komu á eftirtalin númer: j 100 þúsund krónur nr: 27218 50 þúsund krónur nr. 54106. j 10 þúsund krónur nr. 1194 4011 i12679 19193 35763 55023 56980 5 þújund krónur nr. 8545 9171 !14563 16075 20521 20528 21695 128630 39965 41260 59246 fyrrum íbúðarhús prestsins. Séra Jón Benediklsson, er var prestur í Görðum, lót byggja þetta hús á árunum 1878—1882. Húsið er gjört úr steinsteypu og því elzta bygging sinr.ar tegundar í landinu. Garðahúsið er vandað að stofni og reisluleg bygging. Þegar Bygða- safn Akraness og nærsveita var myndað, fékk það inni i þessu húsi. Akranesbær lagði nokkra fjárhæð til endurbóta og lagfæringar inni í húsinu fyrir safnið. Auk þess hafa aðrir aðildar gert stórmyndarlega fyrir bygginguna og cr nú Garöa- húsið orðið hinn ákjósanlegasti geymslustaður fyrir- byggðasafnið, hið vistlegas'ta í alla staði. Unnið ■er að því þessa dagana að setja raf magn í húsið. Verður það hitað upp með rafmagni. Húsið er um 67 fermelrar, með risháu lofti og (Framhald á 2. íðu)- Eggjaskorturinn nú stafar aðallega af mikilli fækkun hænsna í haust Fullkomin eggjaflokkunarvél tekin í notkun. Sölufélag garðyrkjumanna annast dreifingu eggja fyrir framleiðendur I Eins og mörgum mun vera kunnugt hefir Samband eggjaframleiðenda tekið að sér sameiginlegt mat og dreifingu eggja og er það samkvæmt heimild frá Fram leiðsluráði landbúnaðai'ins og í rauninni er þetta sam- kvæmt lögum um sölu og dreifingu eggja, en sam- kvæmt lögiim þessum er ekki leyfilegt að selia önnur egg en þau, sem stimpluð eru og flokkuð. Öryggisráð Banda ríkjanna ræðir umBerlín Washington, 5. marz. — Öryggisráð Bandaríkianna hélt nær tveggja stunda fund í dag og ræddi Beriín- armálið. Ekki er venja að skýra frá því hvenær ráðið kemur saman, en í þetta sinn mælti Eiscnhovver for- seti svo fvrir, að það skyldi gert heyrum kunnugt og einnig hvað umi væri rætt. í seinni tíð hefir þetta aðeins verið gert einu sinni áður. Það var í sumar, er rætl var um Formósudeiluna. Vegna þessa hefir Samband eggjaframleiðenda keypt til lands ins danska flokkunarvél, sem hef- ir nú verið í notkun i einn mán- uð. Er vél þessi mjög fullkomin. Eggin eru gegnumlýst, flokkuð og stimpluð við móttöku og er þetta áreiðanlega til að tfyggJa neyt- (Framhald á 2. siö'u). í kompaníi við allífið - bók með sam- tölum við Þórberg Þórðarson rithöf. Kemur út á sjötugsafmæli hans 12. marz Afbrotin gleymast ekki Lokið rannsókn fjölda innbrota, gamalla og nýrra Rannsóknarlögreglan hefir lokið við að upplýsa nokkur gömul og ný innhrot. flest gerð af sömu mönnum. Sk Ingólfur Þorsteinsson yfirvarðstjóri fréttamönnum Boðflennur gista skíðaskála Fóru brott af skyndingu og gleymdu nærfatna'Si Um morguninn s. 1. sunnu dag komu nokkrir félagar að skíðaskála sínum vestan Hellisheiðar. Er þeir komu Framsóknarvist á Akranesi Framsoknarfélag Akraness heldur skeninitisainkonni i fé- lagsheimili templara n.k. sunnu dag kl. 8,30 e.h. Spiluð vcrður Framsóknai'vist og dansað. — Aðgönguiniðar verða seldir sunnudag frá kl. 4 til 5 í Templ arahúsinu. Ölluin er heimill að- gangur. að skáladyrunum, sáu þeir, að har höfðu verið menn á ferð og þegar þeir komu inn í skálann, voru þar íyrir tveir varnarliðsmenn ásamt tveim islénzkum stúlkum. Félagarnir sögðu þeiin að hypja sig á brott og lótu i'leiri orð fylgja. i Varnarliðsmennirnir ásarnt s'túlk- ■: unum höíðu sig út af svo mikilli ’ skyndingu, að þeim gleymdist að taka með sér nokkra hluti, sem komu i ljós, hegar félagarnir rann sökuðu skálann. Sem sé: eitt stk. undirpils, nælonsokkur og því um likt. Allar líkur benda til, að fólk ið hafi clvalið í s'kálanum um nótt ina. Fólkið fór inn án lykla og 'ieyfis. Ekki er kunnugt um skemmdír á húsinu. svo frá þessu í gær: Aðfaranótt 10. febrúar var brot- izt inn i bílaverzlunina Orku við Laugaveg og stolið nokkru af smú varningi. Ungur maður, drukkinn, var þar á ferð. Sömu nótt var brot izt inn í mjólkurísgerðina Dairy Queen, Iljarðarhaga 47 og vöru- geymslu Hagabúðarinnar í sania húsi. Sami maður brauzt þar inn og annar með honum. Lillu var stoliö. Báðir þessir raenn brutust inn í efnalaugina Björgu, Sólvallagölu 74 í miðjan desember s. 1. Þriðji maður var þá með þeim. í éfna- lauginni stálu þeir hreinsuðum fatnaði og 'hcfir hann náðst að mikiu leyti og óskemmdur. Tvcir þeir fvrrlöldu brutust inn í af- greiðsiur íþróttavallarins á Melun- um tvisvar sinnum seinnipart sum ars 1957. Þar stálu þeir talsverðu magni al' vindlingum. Sama sumar brauzl annar þeirra inn í Hagabúð ina og stal ásamit Öðrum nokluir hundruð krónum í skiptimynt og 20 kartonum af vindiingum. Mcnnirnir voru yfirleitt und- ir áhrifum víns, er þeir frömdu innbrotin. Þeir höfðu lítið áður komið við sögu hjá lögreglunni. Einn þeirra er yfir tvítugt; hinir yngri. Saga málsins sýnir. að ai'- b’rbtin gleymást e'k'ki. ICannske verður Inin lærdómsrík fyrir ein- bvern. Þorbergur Þórðarson. rit- höfundur, verður sjötugur 12. marz næst komandi. Þann dag munu vinir hans og aðdáendur halda honum samsæti í veitingahúsinu Lido, og tvær bækur koma út í tilefni afmælisins á veg- um Helgafells. Snorri Hjartarson, formaður Bandalags ísl. listamanna, er for- maður nefndar þeirrar, sem ann- ast afmælishófið, en með honum í nelndinni eru Tómas Guðmunds son, Thór Vilhjálmsson, Ragnar Jónsson og Jakob Benediktsson. Lárus Pálsson og Þorsteinn Slef- ensen hafa tekið að sór að búa til flutnings dagskrá úr verkum Þórbergs, og verður hún flutt á samkomunni. Öllum er heimill aðgangur að hófinu. í kompaníi við ailífið. Undanfarna tvo mánuði hefir Matthias Jóhannessen, blaða.nað- ur, setið flesta daga á tali við Þórbcrg og samið úr þeim sam- tölum bók, er kemur út á afmæl- inu. Heitir hún í kompaníi við allífið, og eru þar samtölin birt. Bókin mun vera allnýstárleg, og segir Þórbergur þar á sinn hisp- urslausa hátt frá skoðunum sín- úm um mannlífið og tilveruna, ræðir um menn og málefni, ásta- mál, stjórnmál og eilifðarmál og silthvað fleira. Bókin er á þriðja hundrað blaðsíður. Þá kemur einnig út á afmælinú 2. útgáfa af íslenzkum aðli hjá Helgafelli, að því er Ragnar Jóns- son skýrir frá í gær. Á svipuðum slóð- um og Andrea Doria NTB-New York. 5. marz. Réttarhöld hóí'ust í dag vegna áreksturs norska olíu- skipsins Jalanta og banda- ríska farþegaskipsins Consti- tution. Skipin rákust á í þoku s. 1. sunnudag á mjög svipuðum slóð- um og Slokkholm og Andrea Doria fyrir tveim árum. Norski skipstjórinn sagði fyrir rétti í dag, að hann hefði ekki séð far- þegaskipið í ratsjá, en skömmu fy-rir áreksturinn heyrt í eimpípu t skipsins. Er hann sá farþegaskip- | ið nálgast lét hann sctja á fulla í íerð aftur á bak, en árekstri varð l samt ekki íorðað. j Matthías Jóhannessen, blaðamaður ræðir við Þórberg Þórðarson rithöfund — Kompaníið í bígerð.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.