Tíminn - 12.03.1959, Síða 1

Tíminn - 12.03.1959, Síða 1
ujgj sparifé og tryggingar bls. 6 'J3. árfeangiu*. Ólöglegt filadráp, bls. 3 Skák, bls. 4 Vettvangur æskunnar, bls. 5 Þórbergur Þórðarson, bls. 7 Keykjavík, finuntudaginn 12. marz 1959. 58. blaS. Þessi mynd var tekin vi3 setningu 12. flo kksþings Framsóknarmanna í gaer. Salur Framsóknarhússins var svo skipaður sem framast var unnt. Hermann Jónasson, formaður Framsóknarflokksins flytur yfirlitsræðu sína um stjórnmálin. „Þetta er hið sameiginlega verkefni okkar og markmið Ávarp Hermanns Jónassonar við setningu 12. flokksþings Framsóknarmanna í gær Þegar flokksþing Fram- sóknarmánna var sett í Fram sóknarhúsinu í gær, flutti formaður flokksins, Her- mann Jónasson, eftirfarandi ávarp: Ég býð ykkur ö!l hjartan- lega velkomin til þessa móts, 12. flokksþings okkar Fram- sóknarmanna. Ég býð sér- staklega velkomna hina mörgu fulltrúa, er hingað hafa sótt langan veg. Sókn- in á þetta flokksþing sýhir, að flokksmönnum er það Ijóst, að tímarnir eru ugg- vaenlegir og að nú er þess Nokkuð á fimmta hundrað fulitrúa við setningu flokksþingsins í gær Kosið í fastanefndir þingsins að lokinni yfirlitsræðu formanns Tólfta flokksÞing Framsóknarmanna var sett í Fram- sóknarhúsinu kl. 1,30 i gær. Við þingsetninguna voru mættir nokkuð á fimmta hundrað fulltrúar og voru þó nokkrir ó- komnir til þings. Er þetta' fjölmennasta flokksþing. sem Framsóknarflokkurinn hefir nokkru sinni haldið. Lokahóf flokks- þingsins verða tvö Sakir fjölmennis verður ekki unnt að liafa lokahóf flokksþings- ins eitt eins og venja hefir verið, heldur verða þau tvö, hið fyrra á mánudagskvöldið kemur kl. 8 og hið síðara á þriðjudags- kvöld kl. 8. Þingfullírúar og gest- ir þeirra sitja að sjálfsögðu fyrir aðgöngumiðum á skemmtanir þessar, en öðrum flokksmönnum er lieimil þátttaka eftir því sem luisrúm leyfir. Þá eiga fulltrúar cinnig kost á að sjá óperuna Rakarinn frá Sevilla í Þjóðlcikluisimi á laug- ardagskvöldið. litsræðu um stjórnmálin, og er út- dráttur úr henni birtur annars staðar hér í blaðinu. Loks var skipað í nefndir þings- ins, 10 að tölu, og fundi því næst slitið. þörf, að sérhver flokksmað- ur og stuðningsmaður Fram sóknarflokksins leggi fram krafta sína til hins ýtrasta. Innan okkar flokks er hátt til lofts og vítt til veggja. í hugsun okkar og verkum erum við ekki að neinu leyti bundnir opinber- lega, eða á laun, hagsmuna- og gróðasjónarmiðum fárra einstaklinga eða fámennra hópa sérhyggjumanna. — Við fulltrúar Framsóknar- flokksins erum bundnir af því sjónarmiði einu, að leggja okkur alla fram sam- eiginlega til að senda héðan tillögur, sem megi stuðla að velmegun og lífshamingju sem flestra, sem almennast í þessu landi. Með þessa hug- sjón að leiðarstjörnu, — með hugann óháðan öðrum sjónarmiðum — munum við leita a leiðum, benda á þær í tillögum okkar og síðan vinna að bví af fremsta megni að þessar leiðir verði farnar. — Þetta er hið sam- eiginlega verkefni okkar og markmið. Með þessum orðum segi ég tólfta flokksþing Fram- sóknarmanna sett.1' Fundur hefst kl. 1,30 í dag Fundur hefst á flokks- þingi Framsóknarmanna kl. 1,30 eftir hádegi í dag í Framsóknarhúsinu við Tjörn ina. Hefjast þá almennar um ræður um stjórnmálin. Her- mann Jónasson, formaður flokksins, hefir framsögu og ræðir utanríkismál. Ardegis í dag halda nefnd arstörf, sem hófust í gær- kveldi, áfram. A morgun hefst fundur kl. 10 árdegis og flytur rit- ari flokksins, Eysteinn Jóns- son, þá framsöguræðu sína um flokksstarfið, og gjaid- keri flokksins, Sigurjón Guð mundsson leggur fram reikn inga flokksins. Síðdegis þann dag fara fram almennar um- ræður um flokksstarfið. Formaður Framsóknarflokksins, He.raann Jónasson, setti þingið og stakk upp á Jörundi Brynjólfssyni fundarstjóra fyrsta fundarins. Rit- arar þingsins voru kjörnir þeir Halldór Kristjánsson, Kirkjubóli, Valtýr Guðjónsson, Keflavík, Guð- mundur V. Hjálmarsson, Skriðu- landi og Jón Helgason, Seglbúðum. j Kjörbrófanefnd skipa: Þráinn Valdimarsson, Reykjavík, Sigurvin Einarsson, Reykjavík, Óskar Jóns- son, Vík, Gultormur Óskarsson, Sauðárkróki og Jón Grétar Sigurðs son, Scltjarnarnesi. 1 dagskrárnefnd voru kjörnir þeir Guðbrandur Magnússon, Reykjavík, Sigtryggur Klemenz- son, Rcykjavík og Ingvar Gíslason, Akureyri. Þessu næst flutti Hennann Jón- asson, fyrrv. forsætisráðherra. vfir- jósendurnir verða ao sameinast einhuga gegn kjördæmabyltingunni Á flokksþingi Framsóknarmanna í gær flutti formaður flokksins, Hermann Jónasson, mjög glögga og ágæta yfir- litsræðu um stjórnmálin nú síðustu missirin. Fer stuttur útdráttur úr þeirri ræðu hér á eftir en síðar mun ræðan birt í heild hér í blaðinu. væri fyrirhugað. Fráftisóknarflokk Hermann Jónasson benti fyrst á, hverniH ástatt var um afkomu framleiðslunnar þegar Framsókn- það einnig nú. armenn héldu síðast flokksþing sitt' ,í marz 1956. Þá hefði hún verið að þrotum komin undir þeim kostnaði, sem á hana var lagður. Sjálfstæðismenn hefðu þá viljað greiða dýrtíðina niður en draga tekjuöflun fram yfir kosn- ingar, nákvæmlega eiijs og níá urinn hefði verið andvígur því- iíkum vinnubrögðum þá og væri Þriggja flokka stjórn Á flokksþinginu .1956 hefði sú ákvörðun verið tekin, að mynda kosningabandalag méð Alþýðu- flokknum. Það lókst en meiri hluti náðist ekki, og var þá að því horfið, að mynda þriggja ’flokkg stjórn. Andstaða var gegn 1 samstarfinu bæði i Alþýðuflokkn- j um og Alþýðubandalaginu en þau öfl urðu í minni hluta um sinn. Sjálfstæðismenn hcldu því fram, að ekki væri hægt að stjórna landinu nema með samstæðum næirihluta. Reynslan hefði þó sýnt allt annað bæði hér og cr- lcndis. Réttlát tekjuskipting Þá ræddi Hermann Jónasson um tekjuskiptinguna í þjóðfélag- inu og nauðsyn þess, að hún væri (Framhald á 2 síðu).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.