Tíminn - 12.03.1959, Qupperneq 2

Tíminn - 12.03.1959, Qupperneq 2
T í M I N N, fiinmtudagiun 12. marz 1959. Avarp Það, er hér fer á eftir, flufti Skúli Guð- p ^ mundsson, þingm. Vestur-Húnvetninga, Jóni Pálma- ^ |j syni, þingm. Austur-Húnvetninga, í þíngveizlunni 5. p Ú þessa mánaðar. ^ % ViS borS fundarsfjóra, ritara þingsins og dagskrárnefndar. Kjósendurnir verða að sameinast (Framhald af 1. síðu) ,sem réttlátust. Leiðin til bættra ■ ífskjara væri réttlát skipting arðs ■ins og ekki síður bættir fram- ieiðsluhættir. í því sambandi kom (hann inn á nauðsyn sanngjarnrar /innulöggjafar. en slíkri lagasetn- :ngu yrði ekki komið á nema í samvinnu við verWalýðs'hreyfing'-; ‘ina. Emstæft stjórnar- andstafta Þessu næst vék ræðumaður að hinni ófyrirleitnu og' einstæðu stjórnarandstöðu Sjálfstæðis- flokksins og tvískinnungi Alþýðu flokksins og Alþýðubandalags- _ , . . . ins, sem loks liefði leitt til DUnaoarpinglO dæmabyltingunni og þeirri land- eyðingarstefnu, sem í kjölfar henn ar mundi fylgja. „Til þess að stöðva framgang þessara mála þarf það eitt, að kjósendur út úm landið, í sveit og við sjó, skilji hvað er að ger- ast, opni augun en láti ekki slar- blindu flokksagans gera sig að eigin 'boðlum. Hlutverk okkar í þeirri liörðu og örlagaríku baráttu, sem nú er framundan, er að fá nógu marga til að skilja þetta, vilja hið rétta og snúa vopnum sínum gegn stefnu, sem er öllum til tjóns og þeim sjálfum þó mest“, sagði Her- mann Jónasson að lokum. stjórnarslitanna í des. s.l. Sjálf- stæðismenn héldu því nú fram, að rílcisstjórnin. hefði veri’ð bú- :in að sigla efnahagsmálunum í strand er hún fór frá. Þó hefðu þeir vi'ðui'kennf, að jafnvægii væri liægt að halda, ef felld ;yrðu nðiur 6% af kauphækkun- inni frá 8.1. surnri og sem þeir sjálfir áttu verulegan jiátt í að knýja fram. Mætti fráfarandi, ríkisstjórn vera ánægð með slíka traustsyfirlýsingu. PjóSstjórn etSliIegust Við stjórnarmyndunartilraunirn- ir í vetur hefðu Framsóknarmenn ;alið að eðlilegast væri að mynda ojóðstjórn allra flokka. Með því .mundi frekast mega vænta sam- stöðu um úrræði í efnahagsmál-1 \ inum. Vegna landhelgisdeilunnar 1 við Breta Var slík samstaða einn- •:.£ æskileg;; Loks mátti gera ráð tFramhaid aí 12. slðu) ríkisstjórnar og Alþingis, að þessu. misrétti verið aflétt og sú breyting gerð á raforkulögunum, að raf- •magn verði selt sama verði hvar sem er á landinu. Enn fremur skorar Búnaðarþing á raforkumálastjórnina að lækka fastagjaldið á súgþurrkunarmótor- um að iniklum mun. Búnað-arþing felur stjórn.Búnað- arfélags íslands að fylgja fast eft- ir kröfum þingsins í þessu máli. Erindi Gunnar Bjarnasonar um ' Vill Búnaðarþing benda á nauð- s.yn þess, að áfram sé haldið tilraun um þeim, ;sem gerðar voru á út- ungun æðareggja í yélum og unga- uppeldi á s.l. ári. Virðast þær til- raunir og eftirlil með þeim falla vel inn í þetta starf. Tillaga til þingsályktunar um djúpfrystingu búfjársæðis. Frsm. búf j árræktarnef ndar Kristj án Karlsson; tillagan samþykkt: Búnaðarþing felur stjór.n Búnað- arfélags íslands eftirfarandi verk- efni varðandi djúpfrystingu búfjár- sæðis: 1. Að leita eftir svörum um þát- töku frá þeim búnaðarsambönd- um og nautgriparæktarsambönd- um, sem enn hafa ekki.látið vita um viðhorf sitt til þessa máls. 2. Að láta á næsta vori gera til- raun með djúpfrystingu sæðis og senda til notkunar í. aðra landshluta, svo að .nokkur reynsla fáist af þessari aðferð stráx á þesu ári. 3. Að láta gera áætlanir um djúp- frystingu sæðis, með þvi að leita eftir samningum við starfandi. sæðingarstöð nm að talca þetta . verkefni að sér. 4. Að unnið verði að þessu máli í samráði við tilraunaráð búfjár- ræktar, yfirdýralækni og sauð - fjárveikivar.nirnar. Tillaga búfjárræktarnefndar varðandi holdanaut, frsm. Kristján Karlsson, samþykkt: Búnaðarþing ályktar að fela stjórn Búnaðarfélags íslands að i I I i t I I i framleiðslu á kvikmynd um ísl. ..... hestinn. Fism. fjárhágsnefndar Sig- v|nna ,afl ,þvj vj.g Alþingi og ríkis- mundur Sigurðsson; alyktun nefnd- stjórn að íjárfraralag fáist | þ8ssa arinnar samþykkt: ál4 fjárlögum til stofnunar hblda- BunaðMfemg. telur mjog _æski- nautabúSj eftir samningi þeim, sem gt að gerð verði kvikmynd nm .gef8ur hefur verið á raim Sand- legt íslenzka hestinn, eins og lagt er græðslu Islands og' Búnaðarfélags erindi hrossaræktarráðunaut- fsjan(ls Tillaga j arðrækt arn efndar urn á- burðarframleiðslu, frsm. Kristinn Guðmundsson, samþykkt: Búnaðarþing lýsir ánægju sinni Til að koma þessu ,máti í fram- , kvæmd, ályktar Búnaðar.þing að ynr, að kjordæmamahð yrði þa fela stjórn Búnaðarfélags íslands .eyst á hyggilegri hótt en ella. j að tilnefna 5 manna nefnd áhuga- ________„...0 _________________ Þessu var neitað af því að flaust-1 -manna og jafnmanga til vara. Verk- yfir því, að Áburðarverksmiðjan .irsleg kjördæmabreyting þótli i efni nefndarinnar er, að rajinsaka h.f. hefir látið fara fram ítarlegar iliu öðru þyðingarmeiri. lakmark 0g finna tæknilega og fjárhagslega athuganir og undirbúning að fram- ■ Ijórnarflokkanna væri nú: kjör- læmabreyting í óhag dreifbýlinu ig síðan niðurskurður verklegra ’ramkvæmda út um land. Stjórnarfar Sjálfstætíisfíokksins Þjóðin byggi nú við stjórnar- far Sjálfstæðisflokksins. Greitt væri niður án þess að afla tekna. Lofað væri frjálsum innflutn- ingi. Talað í Iiálíum liljóðum um gengisfellingu. Ileitið frelsi til hvers konar framkvæmda. En rauniiæf úrræði við vandamál- unum væru ekki nefnd, þau yrðu unrfram allt að vera leynd- armál fram yfir kosningar. Framsóknarmenn vildu halda á- ■ ram að byggja upp atvinnuveg- na út um landið. Þar væri verð- nætasköpunin mest. Það eitt væri ..•étlát og hyggileg stefna í efna- inagsmálum. þjóðarinnar. Flolcks- bingið væri kallað saman til þess i?.ð sameina kraftana gegn kjor- möguleika til að koma málinu framkvæmd. Erindi Ólafs Sigurðssonar um leiðbeiningarstörf í ræktun æðar- varps. Frsm. búfjárræktar Sveinn Guðmundsson; ályktun nefndarinn- ar samþykkt: leiðslu alhliða áburðar, eins og Búnaðarþing 1958 óskaði eftir. Búnaðarþing minnir enn á ný á hversu mikið hagsmunamál þetta er íslenzkum landbúnaði og skor- ar því á ríkisstjórnina að veita Áburðarverksmiðjunni h.f. leyfi til Ennþá dregur -yfir Frón ærið dökkan skugga. Varla átt þú í þessu Jón, þessu sulli, er nú er verið að brugga. Trúi ég sumu, en seinast því, að sért þú nærri dottinn. með þína sýslu ofan í, ofan beint í stóra grautarpottinn. Þá er af sem áður var, er menn koma til þinga, ef þeir nefna aldrei þar, aldrei framar 'pingmann Hún vetninga. Annan titil áttu að fá, sem öðruvísi er gerður. En geturðu nokkuð gizkað' á, gizkað á hvert númerið á þér verður? Shawwaf reyndi Þrír sænskir sund að komast úr landi BAGDADD — NTB 11. marz. Tals- maður írölsku stjórnarinnar sagði á dag, að .Shawwaf uppreisnarleið- togi hefði verið rifinn í tætlur af smum eigin ,mönnum er hann hefði reynt að komast flugleiðis úr landi eftir misheppnaða uppreisnartil- raun. Allt var með kvrrum kjörum á olíulyndasvæðinu í írak í dag. Kommúnistablað eitt í Bagdad full- yrðir í dag, að uppreisnarmenn hefðti fyrir uppreisnina haft sam- hand við sýslenzku leyniþjónust- una og hefðu þeir fengið þaðan vopn til uppreisnarinnar. Voru úti tvo sólarhringa Hellissandi 9. 3. — Bátar reru fimm sinnumt í s.l. viku og öfl- uðu 8—14 tonn -hver í róðri að meðaltali. Veður var sæmilegt ut- an á þriðjudag og miðvikudag. Stóð þá yfir norðaustan þreifandi bylur og voru hátarnir úti hart- nær tvo sólarhringa. Á miðviku- daginn lágu þeir fyrir sunnan og vestan nes. Allir bátar eru á sjó í dag, -en veður er heldur slæmt. 3—4 brezkir togarar eru á mið- unum hér fyrir vestan og tvö her- skip. Þeir eru jafnan nær Iandi en hátarnir. Færð er góð núna, en vegir voru með öllu ófærir vegna snjóþyngsla fyrir skömmu. menn a Afmælissundmpt KR, í tilefni af 60 ára afmæli félagsins, verður háS dagana 16. og 18. marz í sundhöll- inni. KR íhefir boðið þrem sænsk- um sundmönnum á mótið og í gær barst félaginu skeyti, þar sem segir að þetla sundfólk muni koma. Lennart Broek, skriðsundsmaður, hefir synt 100 m. skriðsund á 57.8 sek. 'Bernt Nilsson, ibringusunds- maðui’, hefir synt 100 m. á 1:14.5 mín. og 200 m. á 2:38.8 mín., sem er mjög góður árangur. Bh-gitte Erikson, skriðsundskona-. Á bezt í 100 m. 1:06.7 min, sem er svipaður tími og Ágústa Þorsteinsdóttir hef- ir svnt ó. Má búast við mjög harðri keppni ðiilli þeirra. Fréttír aí Ströndum Trékyllisvík 9. 3. —• Talsverð- an snjó setti hér niður um mán- aðamótin síðustu og var innistaða á fénaði í rúma viku. Nú er aftur byrjað að hlána. Dísarfell kom hér á laugardaginn og losaði áburð. Heilsufar hefir verið gott það sem af er vetrar. Rauðmaga- veiðar eru nú stundaðar frá Gjögri, en svo hefir verið frá þessum tíma undanfarin ár. Afli er mjög góður. G.P.V. BarnaheimiIiS Gla Búnaðarþing felur stjórn Búnað- þess nú þegar a@ hefja framkvæmd arfélags íslands að vinna að því ir með það fyrir augum, að inn- við ríkisstjórnina, að upp verði lendur blandaður áburður geti orð- tekið að nýju leiðbeiningarstarf ið til í nægu magni til að fullnægja um ræktun æðarvarps. þörf landbúnaðatins árið 1961. Brezlí þingnefnd fer sennilega í rannsóknarferð til Nyasalands BLANTYÍtE — NTB 11. marz. j arverk hafa færzt í aukana síðustu Mikil ólga var enn í mið- og I daga. norðurhluta Nyasalands í dag og Haft er eftir góðum heimildum í óttast nýlendustjórnin að aftur London, a'ð þingnefnd muni senn kiuini að sjóða alvarlega upp úr.! fara til Nyasalands til að kynna sér Á mánudaginn hófu hennenn skot- ástandið. Brezka ríkisstjórnin hríð á hóp svertingja og skemmd- ræddi málið á fundi sínum í dag. Fjársöfnunardagur Barnaheimilissjóðs Hafnarfjarðar er í dag. Fer þá fram merkjasaía á götum bæjarins. Myndin sýnir börn að leik við Glaumbæ viS Óttarsstað'i, en bað er barnaheimili og eign sjóðsins. Barnaheimilið var sfofna'ð í hitteðfyrra, en á s.l. sumri var endurbófum og smíðí hússins að fullu lokið. Undanfarin tvö sumur hafa 50 hafnfirzk börn dvalizt.þar í bezta yfiriæti og við ákjósanleg skilyrði. Skólabörn munu annast sölu merkjanna í dag og verða þau afhent í barnaskólanum og í Sjúkrasawlagi Hafnar- fjarðar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.