Tíminn - 12.03.1959, Side 5

Tíminn - 12.03.1959, Side 5
C f MIN N, {inuntadaginn 12. marz 1959. 5 Flokksþingið I gær var tólfta flokks- þing Framsóknarflokksins sett í hinu nýja og vistlega Framsóknarhúsi við Tjörn- ina. Þangaö voru mættir fulltrúar hvaöanæva af landinu, ungir og aldnir. Það fer ekki»fram hjá neinum, sem kemur i Fram sóknarhúsið þessa dagana, að þar er ríkjandi mikill á- hugi meðal þingfulltrú- anna til að leysa sem bezt af hendi þau vandamál, sem liggja fyrir þessu þingi. Meðal þingfulltrúanna er áberandi stór hópur ungra manna og kvenna, og hef- ur hópur ungs fólks aldrei veriö stærri á flokksþingi, en einmitt nú. Þetta er hið talandi tákn um þá miklu grósku sem einkennir allt starf Framsóknarflokksins. Ungt alþýðufólk, sem vinn ur hörðum höndum við sjávarsíðuna skilur það nú betur en nokkru sinni fyrr, að í gegnum starf Fram- sóknarflokksins sér það hagsmunum sinum bezt borgið. Þetta alþýðufólk i þéttbýlinu hefur séð hverju fólkið upp til sveita og í hinum dreiföu sjávarþorp- um hefur áorkað með þvi að gera Framsóknarflokk- inn sem öflugastan. Með því að taka höndum 1 saman við fólkið, sem vinn ur úr náttúrugæðunum úti á landsbyggðinni og efla þann eina flokk hér á landi — Framsóknarflokkinn —, sem hefur bolmagn til þess aö brjóta á bak aftur ásókn þeirra auömanna sem stjórna Sjálfstæðisflokkn- um, á lífskjör vinnandi fölks, mun alþýðunni við sjávarsíðuna takast að halda áfram að byggja þetta land upp, sjálfri sér til velfarnaðar. Framsóknarflokkurinn var stofnaður fyrir fjórum áratugum af ríkri þjöðhags legri þörf. Þess vegna hef- ur það komið í hans hlut að leiða þjóðina fram til þeirra sigra sem náðst hafa á undanförnum árum, sem lýsa sér í þeirri velmegun, sem nú ríkir hér á landi. Enn eins og áður greinir er það ekki fyrr en hú hin síöari árin sem flokkurinn haslar sér verulega völl hér i þéttbýlinu. Og er það upp skeran af áráalangri hlið- hollri baráttu við stærstu velferöarmál alþýðunnar við sjávarsíðuna, þó flokk úi’inn hafi verið aðallega flokkur bænda og þeirra sem í dreifbý'inu búa. — Framsóknarflokkurinn hef ur unnið að þessum vel- fei'aðrmálum án þess að vera að úthrópa það eins og hefur verið háttur ann- arra flokka, svo að það hef ur oftast verið eignaö öðr- um en Framsóknarflokkn- um, það sem hann hefur þó komið fram, Það sem einkum nú hin síðari ár hefir aukið svo mjög fylgi Framsóknar- flokksins hér í þéttbýlinu er það, að flokkurinn tók höndunx saman við hags- munasamtök alþýðunnar og myndaði og veitti for- ustu vínstri stjóminni. Þar sýndi flokkurinn fram á, þó Útgefandi: Samband ungra Framsóknarmanna. Ritstjóri: Hjörtur Hjartarson STJÓRNMÁLANÁMSKEIÐ FRAMSÓKNARFÉLAGANNA Góð þátttaka og góður árangur 1 • • Rætt við Orlyg Hálfdánarson Nokkrir þátttakenda á námskeiðinu Örlygur Hálfdánarson Stjómmálanámskeið á vegiun Framsóknarfélaganna í Reykja- vík hófst 6. des. s. 1. og var frá þvf skýrt hér f Vettvangnum á sínum tíma. Birtust þá einnig myndir af nokkrum þátttakend- anna. Námskeiðinu er nú lokið og sneri tíðindamaður síðunnar sér til ÖrJygs Hálfdanarsonar, fulltrúa, en liann var stjómandi námskeiðsins, og innti hann frek ari fregna. — Berðu þátttakendum mínar beztu kveðjur og þakkii', sagði Örlygur. Þétta voru sérstaklega áhugasamir ungir menn, sem mér var mikil ánægja af að starfa með. Námskeiðið tókst að mínum dómi ágætlega, og er það fyrst og fremst að þakka einlægum vilja þeirra og áhuga. Þá viL ég ekki síður þakka þeirn mönnum, sem urðu við' þeirri bón minni að. flytja erindi á námskeiðinu, en það voru þeir Jónas Guðmxindsson stýrimaður, Páll Þorsteinsson aí: þingismaður, Karl Kristjánsson, al- þingismaður, Eysteinn Jónsson, al- þingismaður, Hjörleifur Sigurðs- son listmálari, Hörður Gunnarsson formaður Sambands bindindisfé- laga í skólum, Leópold Jóhannes- on verkstjóri, Lárus Jónsson xgreonom, Guðmundur Sveinsson kólastjóri, Halldór Sigurþófsson týrimaður og Eiríkur Pálsson lög- fræðingur. — Mér skilst, að samhliða hinni ■tjórnmáialegu fræðs'lu hafi mikil iherzla verið lögð á æfingar í ræðumennsku. — Já, það er alveg rétt. Þetta námskeið var tvíþætt í þeim skiln- ngi. - Ýmsir þátttakendanna voru byrjendur í ræðulistinni og lögðu Aherzlu á að fá æfingar á því sviði. /ið urðum að sjálfsögðu við þeim óskum og einnig var á námskeið- nu mikil áherzla lögð á fundar- jtjórn og fundarreglur. Þátttakend urnir, sem margir eru nýir í. okkar röðum, verða sannarlega góður liðstyrkur Frams'óknai'félögunum hér í Reykjavík í þeirra félag: stai'fi. Ég vil svo ekki eyða meira rúmi af síðunni í þetta spjail ok) ar,ð heldur biðja þig þess í stað a birta myndir af nokkrum þátttak- endanna, eins og þið gerouð í upp hafi námskeiðsins í desembér í vetur. Ssmundur Guðmundss. Skúli Sigurgrímsson Númi Erlendsson Ungir Fram- sóknarmenn Sendið Vetfvangnum fréttir frá starfinu. — Skrifið grein- ar um áhugamái ykkar hér á síðuna. að ekki væri unx að ræða nema í'úmlega tvö og hálft ár, að hægt var að stjórna þessu landi vel með því að útiloka áhrif Sjálfstæðis- flokksins. Framsóknarflokk urinn sýndi líka fram á aó þessu landi vei'öur . bezt stjórnað ef þar bæru á- byrgina launþégar og bændur. Og þannig hefði þessu landi verið stjórnað enn í dag, ef forustumenn launþegasamt. hefðu ekki brugðizt þegar mest á reið. Vinsældii' vinstri stjórxr- arinnar voru slíkai', að laun þegar í þéttbýlinu sann- færð'ust um að sá flökkur sem vildi þeim bezt vár flokkurinn, sem stóð heill, og óskiptur að þessari stj órn, Framsóknarflokkxu’ inn. Nú ei' hanh að xipp- skera laun sín fyrir for- ustuhlutverk sitt i vinstri stjórninni. Það sýna hinir mörgu fulltrúar laxulastétt anna á flokksþinginu. Óskar Einarsson Kristinn Finnbogason Ólafur Ingimundarson í"*~ “Wr ■ Baldur Guðmundsson Ólafur Jónsson Hilmar Elíasson mmm Vettvangurinn vill að end ingu íæra fi-am þá ósk flokksþinginu til handa, að því auðnist að finna, og um leið mai'ka þá stefnu í þeim vandasömu málum, sem nú steðja að í þjóðfé- lagihu. Ber þar hæst efna- hagsmálin og árás núver- andi stjórnai'flokka á dreif býlið með niðurfellingú gömlu kj ördæmanna. Það er trú þess, er þetta' s* ritar að eins og það hefir tekizt hjá fulltrúum á und anförnum flokksþingum Framsóknai'flokksins að leiða þjóðina frarn til mik- illa sigra, eins komi það í hlut þessara þingfull- trúa, sem nú sitja flokks- þingiö, að leysa núverandi og aðsteðjandi ' vandamál farsællega, og mai'ka leið ina sem framundan ei'. Að svo mæltu óskar Vett vangurinn 12. flokksþing Framsóknarflokksins allra heilla. • Leopold Jóhannesson Lárus Jónsson Páll Sæmundsson

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.