Tíminn - 12.03.1959, Síða 8

Tíminn - 12.03.1959, Síða 8
8 TÍMINN, fininitucfaginn 12. marz 1959. SKRÁ um skatt á stóreignir Samkvæmt lögum nr. 44/1957 lagðan á hlutafjár- og stofnsjóðseignir, sbr. dóm Hæstaréttar í málinu nr. 116/1958, liggur frammi á Skattstofu Reykja- víkur, Hverfisgötu 6, dagana 12. marz til 25. marz n. k., að báðum dögum meðtöldum kl. 1Ó——12 og 13—16, dag hvern, þó aðeins kl. 10—12 á laugar- dögum. í skattumdæmum utan Reykjavíkur þar sem skrá þessi tekur til, veita viðkomandi skattstjórar eða yfirskattanefndir upplýsingar um álagninguna. Athugasemdir við skrána skulu sendar til skatt- stjórans í Reykjavík fyrir kl. 24, 31. marz n. k. Reykjavík, 11. marz 1959. SKATTSTJÓRINN í REYKJAVÍK. 0QL5TRUN NaPMr PjLTUR550NAP LA UGA VEG 58 (Bak við Drangcy) S(mi13896 2ja manna svefnsófar, ýmist bólstra’Sir og með svampi Svefnbekkir meS sængurfatageymslu, sérlega smekklegir Eins manns svefnsófar, meS sængurfata- geymslu í bakL Áklæoi í 50—60 tegundum og litum. Hagkvæmir greibsluskilmálar, látib fag- menn vinna verkið. 5 ára ábyrgð : : HaRÐAr PETUrSSONaP LAUGAVEG5S (Bak vií Dmngey) S(mi/3M r W Skákin (Framhald af 4. síðu) þeirra, sem ihlotið hafa tiltilinn Skákmeistari Sovétríkjarma. í þeim hópi eru m. a. sex aðrir keppend- ur mótsins, þeir Averbach, Bron- stein, Geller, Keres, Tæmanoff og Tal. Að Petrosjan hlaut gullið að þessu sinni imá hann m. a. þakka því, að auk ,síns venjulega öry>ggis tefldi hann nú hvassara en áður. Ef til vill hefir hann lært ieitthvað af vestrænum sóknarmönnum þeim Minningarorð: Þárður Þórðarson, bóndi, Borgarholti Þórður var fæddur 15. des. 1895, einn sextán barna, hjónanna Þórð- ar Pálssonar og Sesselju Jónsdótt- ur, er lengi bjuggu í Borgarholti. Eins og gefur að skilja, var stundum þröngt í búi í Borgar- holti fyrir þennan stóra hóp, en Friðrik eða Larsen, sem var hinn /eSna stjórnsemi foreldranna, iðni og samheldni þeicra og barn- anna blessaðist afkoman svo v-el, að allt komst af án hjálpar ann- eini er sigraði Petrosjan í Portor- oz. Silfrið er vel geymt í ungum höndum þeirra „erfðafjendanna“ Spasskýs og Tals. Eiga þeir von- arra> en vafakust hefur oft þurft andi eftir að brýna ljái sína oftar a® taka fast a bi að-yf-irstíga erfið- í kapp á þessum teigi og öðrum. le/kana. Tæmanoff sýndi enn sitt há-a gildi 1 þessum stóra... þ@rnahópi ólst en Holmoff kom nokkuð á óvart. ÞórðUr UPP> við. mikla ið.iusemi,! Hla-ut hann fyrir árangur -sinn fy-r- næSÍusemi og fábreytt líf. | ir stórmeistara-stigið og sjö af þeim ®ira Arni Þórarinsson se-gir íi aukaverðlaunum sem útbýtt var. ævlsu§u si-nni, að svo mikið hafi og goðra Flest eru verðlaun þessi veitt af Þurft að vinna i Borgarholti, að börn. blöðum oe tímaritnm Þau sp-m enginn tími hafi verið til að í Þórður átti með konu sinni fjög- KTff hto" u þe£ VÍ” moif. I« mmmrnm börn, s.m 811 cru Borgarholtssystkin |iafa getið sér- uppkomin. Það er aðalsmerki góðr.a heimila manna að laða til sín laun þeim meistara, sem bezt gekk gegn stórdneisturunum (6 v. úr 9), fyrir bezta endasprett (4 v. úr 5), orð fyrir óvenjulega iðjusemi, kristilegar dyggðir og góða sam- fyrir bezta árangur meistara í mót búðarhætti við samtíðarfólk sitt, inu, fyrir fallegustu skák mótsins °« er Það vafalaust arfcr frá þeirra (gegn Keres), fyrir flesta vinn- æ9kuljeimili, þar sein ekki var inga með svörtu, fyrir að vinna sér ‘liml 111 að syndga. • stórmeistarastig og loks ásamt með Þórður í Borgarholti sýndi Tal, fyrir hezta árangur gegn sjö sncnlma mikla kappsemi við vinnu. -efstu mönnum mótsins. Var. hann viðbragðsfljótur og ó- Polúgaevský hlaut verðlaun fyr- venlu hraðhentur og afkastamikill ir bezta árangur í 10 síðustu um- vlð verk- ferðum mótsins (8 v.), en Vann ha'nn við bl‘skaPinn með stórmeistaratitilinn hlaut hann foðllr sinum alla tíð, unz liann gift- hann ekki -að þessu sinni. Til þess ist. eftirlifandi konu sinni, Þóru hefði hann þurft að vinna Geller Krlstjánsdóttur frá Glaumbæ í í síðustu umferð. Staðarsveit, árið 1927.Tóku þau þá Önnur verðlaun! Lútíkoff fyrir að ollu við lorð bui 1 Borgar- bezta árangur nýliða, Tal fyrir hoIti- En foreldrar þeirra beggja flestar -u-nnar skákir (9), Tæman- off fvrir beztan árangur gegn þrem ur efstu, Spasský og Tæmanoff fyrir bezta startið (3% af 5), Tal fyrir bezta -endataflið (gegn Vasjú- Þórður andaðist á . sjúkrahúsi Styfckishólms 3. þ. m. éftir stráng.t stríð við ólæknandi krabbamein. Með honum er fallinn í valiim einn -af traustustu bændum í Miklá- holtshreppi, og er mikið skarð fyrir skildi. Þórður hafði óbilandi trú á framtíð sveitanna og helgaði bú- jörð sínni krafta sína alla í von um að móðurmoldin blessaði öll þau fræ, er henni væru færð að fórn. Nú er iiann sjálfur hniginá að faðmi hennar. Ég. kveð þennan látna vin.minn og tryggðratröll, með þökk fyrir samfylgdina, Góð er beiimvon þeim, sem vel hurfu til þeirra og undu hjá þeim hefur lifað. Það er nuggun harmi til æviloka. Þórður kom sér upp stóru húi strax í upphafi búskapar síns og hélt því alla tíð. Hann var eins og igegn.— ástvinum öllum. 22. febr. 1959. koff), og loks Spasský fyrir bezta áður s.eSir> víkingur til verka og Gunnar Guðbiartsson. ár-angur meðal hinna yngstu þátt- takenda. Freysteinn. Kapphlaup (Framhald af 6. síðu) myndi veita félögunum Ieyfi til leitar að námuauðæfum og að- stoða þau á allan hátt. Starfsemi þeirra gæti stórflýtt fyrir hag- nýtingu þessara ókönnuðu land- svæða, sem þó byggju yfir mikl- um möguleikum. Leitin og vænt- ósérhlífinn svo af bar. Var því af- fcoma hans í búskapnum farsæl og góð. Þórður var dulur maður og fá- ■skiptinn hversdagslega, trúr og tryggur hverju máli sem hann fylgdi fram, tryggðatr-öll öllum. vi-n- um sínum og sérlega hjálpsamur öllum sem bágt áttu og börðust við efnaleysi, fátækt eða aðra erfið- leika. Heimili þeirra Þórðar og Þóru í Verðlagsmá! landbúnaðarins (Framhald af 7. síðu) unina í búvöruframleiðslunni, en þar hefir orðið stórfelld aukning. Borgarholti hefir borið merki hlý- Mjólk. leika og alúðar, laðað til sín gesti Innvegin mjólk til mjólkurbú- og ekki sízt börn. Hafa mörg börn anna jókst. á timabilinu 1947— ____ dvalið þar í búskapartíð þeirra, 958 úr 29,5 millj. í 69,2 millj, kg. anleg vinnsla náttúruauðlinda, hæði skylcl °S vandalaus og súm eða um 134,2%. Seld mjólk var myndi verða til þess að vegir yrðu Þeirra sumar eftir sumar, og helzt (947 16,1 millj, kg. en var 1958 lagðir, borgir og bæir reistir og kosið að eiga þar framtíöarheimili. 30,2 millj. kg. eða 87,3% aukning. komið upp öðrum nútímamenningar. mannvirkjum Sala rjóma jókst á sama tíma um 23,1%, smjörframieiðslan um hvorki meira né m-inna én 451;5%, ostaframleið'slan 'um 201,0% og framieiðsla skyrs um 99.0%. Ilelztu erfiðleikarnir eru í sam 3. síðan bandi við flutninga, en þarna norðurfrá eru oftast hafþök mest snubbóttari rana. Enn fremur má an hluta árs. HamUton ráðherra nefna> að kvenfíllinn hefur engar KiötframleiðsJan var þó bjartsýnn og talcli vel skögultennur. 3 mögulegt að flytja olíuna í atóm Afríkufíllmn er hærri, og hefur Mikil aukning hefir orðið á kjöt- knúnuin neðansjávarskipum frá stærri eyru og lengri rana. Menn framleiðslunni. 1957 var slátrgð á eyjunum, en þótt þær lægju hafa liðllm haldið, því fram, að slátunhúsum 309.000 fieiri kindum norðarlega, væri skömm leið að ekkl se bægi að temja hann, en en 1947, eða alls- 644.000 kindum. miðbiki ménningarheim.sins. Það Gr ,ekki al'ls kostar rétt með Er það 93% aukning. Kjötmagnið farið. Á hinn bóginn liafa þeir hefir hins vegar aukizt um 4.400 Þá má geta þess, að auðkýfing- fílar, sem hafðir hafa verið í haldi smá-lestir eða sem næst 80%. Hér urinn bandariski, Cyril Eaton, sem verið duttlungafullir og kenjóttir er heimaslátrun ekki talin með. fagnaði Mikojan bezt í vesturför- flestir hverjir, svo að erfitt hefur Sveinn sagði, að árið 1947 hefðu verið að hafa taumhald á þeim. verið fluttar út 955 lestir af d-ilka- Kenningin um að efcki sé hægt að kjöti, en úm 2700 lestir af fram- t-emja Afrí-kufílinn, -er vafalaust leiðslu ársins 1957. runnin frá því, að svertingjakyn- Innanlandssala á kjöti af 1957 Labrador-skaga, en það mun vera stofnar álfunnar liafa -efcki haft til árs framleiðsju hefði orðið svipuð land það, er í íslenzkum sögum að bera næga þolinmæði til þess og öll slátrunin var 1947, eða um inni, hefir sótt um leyfi til að byggja umhleðsluhöfn í Vestri- byggð á Grænlandi fyrir járnmálm sem hann lætúr vinna í námum á er kallað Markland. að geta tamið þá. Aðalfundur Framhaldsaðalfundur Byggingasamviunufélags starfsmanna ríkisstofnana samkvæmt 17 grein samþ.ykktar félagsins verður haldinn í baðstofu iðnaðarmanna mánudaginn 16. marz n.. k. kl. 8,30 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Skorað er á félagsmenn að mæta stundvíslega. Félagsstjórnin. w»»»»nmun»t»»nmtn:»»»inwm«:mm»tm:K»:»nu»»n»mamm 5600 lestir. Ræðumaður .taldi erfitt að segja fyrir um hve mikið muni seljast af því mikla kjötmagni, semi kom í haust, en nokkrar líkur væru fyrir því, að salan muni auk- as‘t verulega innanlands á þessu ári, vegna hinna miklu niður- greiðslna, sem kjöts'alan nýtur nú. Afurðasaian innanlands. Þá sagði Sveinn, að sala búvar- anna innanlands hefði aukizt mjög mikið á þessum áratug, enda hefði r.eytendum í landinu fjölgaff milli 30 og 40 þúsund á þeim tíma. Auglj'óst Væri, að framieiffsla mjólkur þurfi að aukast um 3— 4% i árlega , til þess að .fullnægt verði eðlilegri eftirspur-n neyt- enda, miðað við aðstæður á síð- ustu árum. .

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.