Tíminn - 12.03.1959, Síða 11

Tíminn - 12.03.1959, Síða 11
11 íJÍMINN, fimmtudaginn 12. marz 1959. r Kynleg atkvæða- greiðsla Undanfarna daga hefir efri deild Alþingis haft til meðferöar frv. til laga um heimild fyrii" sveitarstjórnir til þess að inn- heimta með álagi skatta og gjöld til sveitarsjóða, sem miðuð eru við fasteignamat. Heilbrigðis- og félagsntálánefnd deildarinnar fjall aði.um málið og var ósammála um afgreiðslu þess. Meirihluti nefnd- arinnar, Friðjón Þórðarson, Karl Kristjánsson, Eggert Þorsteins- son og Sigurður Ó. Ólafsson, vildu samþykkja það en Alfreð Gísla- son var því andvígur. Páll Zóph- oniasson bar fram breyt.till. sem kom til atkvæða við 3. umr. frv. í gær. Er till. Páls svohljóðandi: „1. gr. orðist svo: Heimilt er sveitarstjórnum að ákyeða, að innheimta skuli með álagi alla skatta og önnur gjöld, seni miðuð eru við gUdandi fast- eignamat og renna eiga í sveitar- sjóði. Þó má aldrei innheimta hærri gjökl af einstakri faste'ign eftir þessum lögum en þau gátu orðið hæst fyrir 1. maí 1957. Á- kvæð' h-.....r greinar ná þó ekki til vatnsskatts.“ Breytingartill. Páls var samlþ. með 7 acKv. gegn 3; Var frv. pd næst svo breytt borið undir atkv. og brá þá svo kyniega við, að ýinsir þeir, er áður voru málinu fylgjandi, sátu nú hjá við atkvæða greiðslu. Var viðhaft nafnakall og féllu atkv. þannig: J.á sögðu: Karl Kristjánsson, Páf Zóphoniasson, Sigurvin Einars son, Alfreð Gíslason, Eggeft Þor- steins'son, Friðjón Skarphéðinsson og ' Bernharð Stefánsson, alls 7, Hjá sátu: Gunnar Thoroddsen, Jóhann Þ. Jósefsson, Jón Kjartans son,^ Sigurður .Bjarnason, Sigurð- ur Ó. Ólafsson, Björn Jónssón og Finnbogi K. Valdimarsson, alls 7. Fjarstaddir voru: Friðjón Þórð arson, Hermann Jónasson og Björgvin Jónsson. Aðalfundur Yerzl- unarsparisjóðsins Aðalfundur Verzlunarspari- sjóðsins var haldinn í Þjóð- leikhúskjallaranum s.l. laug- ardag. Egill Guttormsson formaður stjórnar sparisjóðs ins flutti skýrslu um starf- semi sparisjóðsins á árinu. Höskuldur Ólafsson sparisjóðs- ■stjóri las upp endurskoðaða reikn- inga, og voru þeir samþykktir. Stjórn sjóðsins var endurkjörin, en hana skipa: Egill Guttormsson stórkaupmaður, Þorvaldur Guð- mundsson forstjóri og Pétur Sæ- mundsson viðskiptafræðingur. Flugfélag Islands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanfeg til Reykja- vikur kl. 16.35 í dag frá Kaupmanna- höfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Bildudals, Egilsstaða, ísafjarð- ar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyjta. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhól'smýrar, Hólma- víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kb'kjubæjarkiausturs, Vestnianna- eyja og Þórshafnar. \w\\N\\mm\ : DENNI DÆMALAUSI Bindindisfélag ökumanna stofnað í Borgarnesi Síðast liðinn sunnudag var í Borgarnesi stofnað Bind- indisfélag ökumanna í Borg- arnesi og nágrenni. Sigur-‘ geir Albertsson mætti á1 fundum sem fulltrúi Sam- bánds bindindisfélaga öku- manna. Stjórn hins nýstofnaða félags skipa: Guðmundur Ingimundarson formaður, Gissur Breiðdal gjald- 'keri, Valdimar Ásmundsson ritari og Sæmundur Sigmundsso.n og Grótar Ingimundareon, meðstjórn- endur. Kvenfélag 1-angholtssóknar. Afmælisfundur í kv-öld :kl. 8.30 í Ungmennalelagshúsinu við Holtaveg. BÆJARBOlcaSAFN REYKJaVTKURi Slml 12308. Aðalsafnio, Plngholtsstrætl 29 A. Útlánsdeild: Alla virkadaga kl. 1< —22, nema taugard. kl. 14—19 A sunnudögum kl. 17—19 Lestrarsalur f. fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22 nema laugard. kl. 10—12 og 13—19 Á sunnud. er opið kl. 14—19. Útibúið Hólmgarðl 34. Útiánsdeild f. fullorna: Mánudagt kl. 17—21, aðra virka daga aemi laugardaga, kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeiid f. böfn Alla ivrka daga nema laugardags k) 17— 19 Útlánsdeild f. börn og fullorðna; Alla virka daga nema laugardaga kl 18- 19. 8KJALA- og MINJASAFN Reykjavíkur Skúlatúni 2. Byggða safnsdeild cr opin daglega frá 2 tl o nema mánudaga. Askriítarsíinhm er 1-23-23 Landsflokkaglíma 1959 verður háð í húsi IBR við Háloga- land, sunnudaginn 15. marz n.k. og hefst kl. 4.30. Þátttaka tilkynnist til Signvundar Júlíussonar, póstiiálf 1336 fyrir fimmtudagskvöld. — U.M.F.R. Tímaritið FLUGMAL og TÆKNI febrúar 1959, hefir borizt blaðinu. Eins og menn vita, fjallar þ'etta tímai’it um alla lieima og geima. Og lang-t mál j’rði, ef farið væri að tel’ja upp allar þær greinar og pistla, sem í ritinu eru, en það helzta er: Kraftaverk hormón- anna „Mhiox" auga njósnarins Loft- leiðir í Lundúnum, Á svifi yfir Sand- skeiði; og þá er -þar grein nr. 1 af Geysis-slysinu, eftir Danann Aage Grauballe, en grein þessi hefir verið sem framhaldsgrein í danska viku- blaðinu ,yFamilie Journal". Margt fleira er í ritinu að þessu sinni. Skipadeild S.I.S. Hvassafell fer 14. þ. m. frá Odda í Noregi áleiðis til íslands. Arnarfell fer frá Sas ván Ghent í dag áleiðis til íslands. Jökulfell væntanlegt tE New York 14. þ. m. Dísarfell elstar á Austfjarðahöfnum. Litlafell er í obuflutningum í Faxaflóa. Helgafell væntanlegt til Akureyrar frá Gulf- port 16. þ. m. Hamiafell fer í dag frá Reykjavík áleiðis til Batum. Huba er á Br.eiðdalsvík. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðnm á norðurleið. Esja fer frá Reykjavík kl. 17.00 í dag vestur um land í hringferð. HerSubreið er á Austfjöi'ðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Skagafirði á vestui'- l'eið. Þyrill ■er á leið frá Reykjavík til Bergen. Helgi Helgason fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f. Dettlfoss kom til Kaupmannahafnar 10.3. fer þaðan til Leith og Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Hamborgar 10.3. fer þaðan ti! Antwerpen Rotterdam, Hul'l og Reykjavíkur. Goðafoss fer væntanlega frá Reykjavík í kvöld 11.3. til Keflavíkur. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss kom til Lysekil 10.3. fer þaðan til Rostock, I-Iamborgar og Amslerdam. Reykjafoss fór -frá Hull 9.3. til Reykjavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur 6.3. frá New York. Tröllafoss 'kom tii Reykjavíkur 10.3. frá Ham- boi’g. Tungufoss fór frá Vestmannaeyjum 28.2. til New York. Blessaður ma'ð'ur vertu ekki að reyna að opna ... ég fór út um gtoggann .., Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni", sjómannaþátt- ur (Guðbjörg Jónsdóttirk : 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðui-fregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatimi: Yngstu lilustend- urnir (Gyða Ragnarsd.). 18.50 Framburðai'kennsla í frönsku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.35 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Þórbergur Þórðarson sjötugur: Upplestur úr verkum skáidsins o. fl. 21.30 Útvarpssagan: „Ármann og Vil- dís“ eftir Kristmann Guðmunds son; V. (Höfundur les). 22.00 Erindi: Vegur lífs eða dauða (Pétur Sigiu'ðsson erindreki). 22.40 Sinfóniskir tánieikar frá hol- lenzka útvarpinu: 23.20 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádogisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 10.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími: Afi talar við Stúf litla; — þriðjasamtal ( Guð- mundur M. Þorláksson kennari flytur). 18.55 Framburðarkennsla í spænsku. 19.05 Þingfi'éttir. — Tónleikar. 19.35 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. Fimmtudagur 12« marz Gregoríusmessa. 71. dagur I ársins. Tungl í suðri kl. 14,52. Árdegisflæði kl. 7,06. Síðdeg- isflæði kl. 19,15. Hvað kostar undlr bréfin? Innanbæjar 20. gr. kr. 2,00 innanlands og til útl. Flngbréf til Noi'ðurl., (sjóleiðis) 20 — — 2,23 Norð-vestur og 20 — — 3,50 Mið-Evrópu 40 — — 6J0 Flugb. til Suður- 20 — — 4,00 og A.-Evrópu 40 —- — 7,10 Flugbréf til landa 5 — — 3,30 utan Evrópu 10 — — 4,85 15-------5,40 20-------6,45 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarssoxt kand. mag.). 20.35 Binsöngur; Einar Kristjánsson ópei-usöngvari syngur Islenzk lög (plötur). 21.00 Vestan um haf. — Þjóðræfcnis- félag íslendinga sér um dag- ski'ána: a) Séra Haraldiir Sigmar flytur æskummningar sinar um skáld- ið K. N. b) Vísnaikvöld í Winni- peg Cflutt af segullbandi). c) Séra Bragi Friðriksson talar við vestur-íslenzka konu, Xngi- björgu Bjarnason. d) Óskar Halidórsson lcand. mag les kvæði. — Enn fremur íslenzk og vestur-íslenzk lög. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusáimur (39). 22.20 Lög unga fóiksíns (Haukur Hauksson). 23.15 Dagskrárlok. ÓTEMJAN 11., dagur Eftirleitarmennirnh' ráðgast hver við airnan, og að iokum gengur einni þeirra fram. — Mér er kunugt um að fangelsi ykkar í kastalanum er troöfullt af föngum, sogir gamíi víkingurinn. — Ef þið haldið haixn og látið þá lausa þá munum við sleppa Óttai'i, Hann snýr sér aö Óttari. —■ Undrastu það, að ég skuli láta þig fileppa? Það er vegna þess að þú ert mér óþægileg byröi og í öllu falli hittumsl við aftur —■ Hleypið föagunum út, skrækir Óttar. ~ Líka ’þassum, sem settur var inn í kvöld. Hann gengur fram fyrir xikinginn gamla, reiðir upp báðar hendur í máttlausri reiði og hrópar: — Ég á aftir að ná mér niðri á þér síðar meir karlinn! GeKfearhtn, sem fang- elsaður hafði verið tyr rum kvöldiö, er xú koaninn á vettvang og riöur á brott með vikiMsaiMiaa þrexnur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.