Tíminn - 12.03.1959, Side 12

Tíminn - 12.03.1959, Side 12
feMWiiftl Sonnan- og suðvestangola. aattÉÉHBii Rvík 5 stig, annars staðar á landinu 0—6 stig. Fimnitudagur 12. marz 1959. Verðhækkun og lækkun á rit- föngum I gær fór maður nokkur í rit- fangaverzluh og bað uni fyllingu í kúlupenna. Hún fékst fyrir kr. 31,20. Afgreiðslustúlkan tjáði mauninum, að fyllingarnar liefðu nýleiga lækkað í verði um 40 aura. Þess skal getiö að sams konar fyllingar kostuðu s.l. haust kr. 25.00. Fróðlegt væri að vita, livort önnur ritföng hafa hækkað og lækkað-í veröi á sama hátt og fyllingar í kúlunenna. Drengir hindra farartæki §;1. laugardag kvaddi bifreiðar- stjóri lögreglu sér til aðstoðar. Hann var þá staddur með farar- ta:ki sitt gegnt porti Miðbæjarskól- ans. Drengir höfðu raðað sér á bifreiðina og haidið henni fastri, þegar maurinn reyndi að aka af -tað, og héit hann því fram, að í Þrjár tamningastöðvar eru nú starfræktar í Skagafirði Frá fréttaritara Tímans Léttfeti á Suðárkróki tamniijgastöS á Sauðárkróki. Þrjár tamningastöðvar eru nú s.tarfræktar í Skagafirði. í fyrravetur reið hesta- mannafélagið Stíganrti á vað- ið og' setti upp tamningastöð í Varmahlíð. Hún þótti gefa ágæta raun og var mikill á- hugi fyrir starfsemi hennar og aðsókn mikil. Nú í vetur starfrækir hesta- mannafélagið þessa tamningastöð í Varmahlíð og hefur ráðið tvo tamn- ingamenn, Pétur Sigfússon í Áifta- gerði og Gísla Höskuidsson, Ilofs- stöðum í Borgarfirði. Hestarnir verða teknir í tveim hópum og þar á staðnum. Þar 'eru tamninga- menn Jón Baldvinsson, Dæli og Björn Skúlason, Sauðárkróki. Eru þar 14 hestar í tamningu. Þá er einnig starfrækt tamninga- stöð á Stóra-Vatnsskarði hjá þaira Þorvaldi Ágústssyni og Benedikt Benediktssyni. Eru þar 11 hestar og flestir úr Húnavatnssýslu. Auk þessa hefur Páll Sigurðs- son i Varmahlíð marga hesta á járnum, bæði frá sjálfum sér og hesta frá öðrum, sem hann er að temja og' laga. Mikil nauðsýn var að koma upp þessum tamninga- stöðvum, þar sem heimamenn á búum gela trauðla sinnt þessum störfum, en hins vegar mikill áhugi ríkjandi fyrir að koma hestum í verða 20—30 í hvorum hóp. Auk tamningu og gæðingsefnin niörg. þess starfrækir hestamannafélagið G. O. SOfllir Staliíis* "Hvaða sveit er ^að a *s,andi' sem hefir engar kýr, * en þó helmingi fleiri kálfa en mannfólkiö?" spuröi séra Sveinn Víkingur í þættinum um daginn og veginn i fyrrakvöld. Auð- vitaö er þaö sinfónluhljómsveitin, oq þessi kálfsmynd er alls ekki birt til að ráða þessa gátu, heldur af því aö þetta er fvrsti kálfurinn, sem orðið hefur tjl hér á landi fyrir notkun djúpfrysts sæðis (-?- 79°C), og fæddist kl. þessum átökum hefði hjöruliður16 rnorgni 5. marz s.l. hjá Stefáni Guömundssyni bónda í Túni í Hraun- gerðishreppi. Faðir kálfsins er Stalín S 169 (f. 6. marz 1953) á kynbótastöð- inni á Lágafelli. Móðir kálfsins er svartskjöldótt kýr, Skrauta 84 (f. 19. apríl 1952). Hafði hún áður eignazt þrjá kálfa. Að þessu sinni fæddi hún rauðskjöldótt naut. — Myndina tók Kristjnn Jónsson, ráðunautur á Selfossi, aö morgni 5. marz, og var kálfurinn þá rösklega 4 klst. gamall. Frá Búnaí5arþingi: Rætt um djúpfrystingu búfjársæðis drifskaftsins brotnað. Eftir að lög- reglan kom á staðinn, hafði hún tal aí nokkrum drengjum. Sumir þeirra játuðu að hafa lagt hönd að þessu verki. Börn sem voru á göt- urtni, sögðu að drengirnir hefðu skömmu áður reint að hindra allar . bifreiðar sem framhjá fóru á þenn- an hátt. Fyrir skö.nmu lenti annar hif- reiðastjóri í svipuðum vandræðum. Má segia að uppvöðslusemi þessara drengja gangi langt framyfir það, sfim hægt er að þola og að eðiilegt væri að hirta þá fyrir. Afmælisgjöf til Friðriks 9. í tilefni af sextugsafmæli Frið- riks Danakonungs hefur forseti ís- lands auk venjulegra árnaðaróska sent konungi að gjöf bronse-af-- .steypu af höggmynd Einars Jóns- öoiiar „Útlagar". Afsteypan er um 20 sm. á hæð og stendur á litlum stöpli úr slip- uðum íslenzkum grásteini. Ambassador íslands í Kaup- mv'annahöfn, Stefán Jóhann Stef- ánsson, :nun afhenda konungi af- mælisgjöfina í dag. um dýrðir í Danmörku í tileíni af afmæli konungsins Borgarstjórinn í Þórshöfn fær einn aíS sitja heima KAUPMANNAHÖFN, 11. marz. merkur haldi kvöldið hátíðlegt á Einkaskeyti til Tímans: Kristjánsborgarhöll verði sá fær- Sextugsafmæii Friðriks Dana- eyski að sitja heima og lát- sér konungs var í dag haldið hátíð- nægja að hugsa um gleðskapinn. Fjárhagsáætlun Búnaðar- félags íslands 1959 var af- greidd á Búnaðarþingi í gær. Niðurstöðutölur áætlunarinn ar voru kr. 4.174.386,61. Auk þess var samþykkt við- aukatillaga frá fjárhags- nefnd og Einari Ólafssyni, þar sem stjórn B.í. heimil- ast að ráða starfsmann vegna sauðfjárræktarinnar til aðstoðai- dr. Halldóri Páls syni. Sex önnur mál voru afgreidd á fundinum: Erindi B.S. S.-Þingeyinga og B.F. Eyfirðinga um rafmagnsmál. Frsm. allsherjarnefndar Ketill Guðjóns- son; ályklun nefndarinnar sa:n- Búnaðarþing leggur ríka áherzlu legt um gjörvalla Danmörku. Þús- undir Kaupmannahafnarbúa hylltu konung sinn er hann ók í morgmi frá Amalienborg tii Krisfcjánsborgarhallar. Mikill mannfjöldi safnaðist sam- an á hallartorginu við Amalien- borg rétt fyrir hádegi, en þar flutti konungur -ræðu. í kvöld var efnt lil hátíðarsýningar í Konunglega ADILS (Frá skrifstofu forseta islands.) þykkt: Tilraunir meS ljóstæki viS síldveiSar gáfu góSa raun á EyjafirSi Frá fréttaritara Tímans Ijósasamstæðu, sem er með nokkr- á Akureyri í gær. I um 30—100 kerta perum, og svo Síðustu dagana hefir verið gerð allnýstárleg 1 um þær búið, að hægt er að sökkva , þeim í sjóinn eins djúpt og þurfa sildveiði- ( þykir. tilraun hér á Eyjafirði. Not-I Síðustu daga hefir Steinþór far- a. að ekki verði dregið úr raforku- Leikhúsinu og þar flutti I-I. C. íramkvæmdum, heldur verði þeim Hansen forsætisráðherra ræðu fyr- hraðað svo sem unnt er og fyglt ir minni konungs. í kvöld er mikil verði 10 ára áætluninni frá 1953 veizla í Kristjánsborgarhöll og til hins ítrasta. hefur þangað verið hoðið mörgiim Þá vekur Búnaðarþing athygli á stórmennum, m. a. ráðherrum, þing því misrétti, sem þegnum þjóðfé- mönnum og borgarstjórum. lagsins er búið við sölu á raforku,, í Færeyjum hefur það vakið þar sem dreifbýlið greiðir þessi j mikla furðu,. að horgarstjórinn í lífsþægindi miklu hærra verði enj Þórshöfn er sá eini í öllu konungs- þéttbýlið. | ríkinu er ekki var boðið til veizl- Búnaðarþing gerir þá kröfu til unnar. Ekstrablaðið minnir á, að (Framhald á 2. síðu). 1 meðan allir borgarstjórar Dan- Lík finnst í höfninni í gær Sigur- uð voru rafmagnsljós til þess að þétta dreifða smásíld í torfur, svo að unnt væri að kasta á hana. Stcinþór Iielgason, útgerðarmað- ur og fiskkaupmaður á Akureyri, hefir um skeið haft þetta í hyggju, ■enda hafa tilraunir í þessa átt gef- izt vel erlendis, þótt ekki hafi verið reyndar svo vitað sé fyrr hcr. Steinþór hefir í vetur látið gera Slys við höfnina Á sjöunda tímanum í gær varð verkamaður, Sigurður Magnússon, Hjallaveg 20. fyrir lyftukassa um borð í Selfossi hér í Reykjavíkur- höfn. Hann hlaut allmikil meiðsli og var fluttur á Slysavarðstofuna. Klukkan hálfeitt fannst lík Sigurðar björnssonar frá Vestmanna- eyjum við eina af gömlu verhúðabryggjunum í Reykjavíkurhöfn. Til Sigurð ar hafði ekki spurzt síðan á laugardagskvöldið 28. febr- úar, en hann var þá á dans- leik í Ingólfskaffi. Sigurður var háseti á MB Ágústu frá Sandgerði. Hann var 32 ára að aldri. ið á bát sínum Ugga, sem er 11,5 lestir að stærð út á fjörð. Skip- stjóri á honum er Steindór Jóns- son. Töluvert er af smásíld að venju í firðinum, en hún er dreifð og slendur djúpt. í fyrradag var farið til veiða, og sást þá nokkur síld mjög dreifð á, simrad-fisksjá og kom út sem BBRLÍN — NTB 11. marz: Nikita dauft strik. Var ekki talið unnt að, Krustjoff lauk í dag viðræðum sín- kasta á síldina. Sökktu þeir síðan, um ' A.-Berlín við austur-þýzka ijósunum, og þegar aftur v'ar siglt! kommúnistaleiðtoga. Fer Krustjoff yfir staðinn að stundarfjórðungi . heini til Moskvu á morgun. í lil Krustjofí heldur heim Maður nokkur sá líkið á grunnu vatni, um það bil metra dýpi, þar sem það lá á botni ofarlega með bryggjunni. Það var um fjöru og bjart veður, svo líkið sást mjög greinilega á botninum. Engin skil- Eisenhower hafnar tillögu Krustjoffs WASHINGTON _ NTB 11. marz: Eisenhower Bandaríkjaforseti sagði á hlaðamannafundi i Wash- ington í dag, að hann gæti ekki komið auga á neitl raunhæft í si'ð- ustu tiliögu Krustjoffs um Berlín. Forselinn sagði m. a. að Bandaríkj- in hefðu ekki hugsað sér að heita landher til að vernda flutningaleið- irnar til Berlínar yrðu þær rofnar. Er forsetinn var spurður að því, hvort kjarnorkuvopnum yrði beitt þar ef til átaka kæmi, kvaðst hann ekki sjá að hvaða gagni þau kæmu til varnar eins og málum væri þar háttað. LjósprentuS málverk ísafirði 9. 3. — í dag var opn- uð sýning á 18 ijósprentuðum málverkum íslenzkra lis'tainanna á ríki íundust á líkinu. Það var með vegum Gunnlaug's Jónassonar, bók öllu óskaddað. sala, en hann hefir málverkin til Ef einhver kynni að hafa orðið sýnis og sölu í umboði fyrir liclga- var við Sigurð eftir þann 28. f. fell. Sýningin verður opin þessa m., er hann beðiim ,að tilkynna viku. það ranHsóknarlögreglunni. I G.S. Henti sér í sjóinn til að stríða stúlkunum liðnum, sýndi mælirjnn svartar klessur, eða m. ö. o. allþéttar síld- artorfur. Var þetta endurtekið nokkrum sinnum og sýndi dýptar- mælir jafnan, að síldin safnaðist sainan við ljósin, og virtist ekki munur á, hvort notuð voru veik eða slerk ljós. Virðist tilraún þessi gefa góða von um árangur og verð- ur haldið áfram. kynningu er gefin var út u:n við- ræðurnar segir m. a. að friðarsamn- ingar við Þýzkaland séu grundvöll- ur þess, að friður geti haldist í Evr- ópu. Krustjoff hefur hótað því, að gangi Vesturveldin ekki að skil- málum og tillögum Rússa í Þýzka- landsmálinu muni Rússar gera sór- stakap friðarsamning við ríkis- st.iórn A.-Þýzkalands. Klukkan nímlega þrjú í fyrrinótt kom leigubifreið- arstjóri á lögreglustöðina og skýrði frá því, að ölvaður maður hefði farið í sióinn innvið Laugarnes. Lögreglu menn brugðu hart við og óku á staðinn með öll tæki til björgunar, en þegar þeir voi'u komnir á móts við af- urðasölu SÍS, mættu þeir kappanum sjóblautum frá hvirfli til ilja. Hann sagði lögreglumönnum, að hann heí'ði ætlað að stríða stúlkuin, sem voru með honum í bifreiðinni, en þegar hún snéri frá, fannst hon- um nóg komið af sjávarsvamlinu og skreið uppúr. í hlýjuna Maðúrinn var flultur á lögreglu- stöðina og klæddur úr hverri spjör, vafinn inn í þurr teppi og settur i hlýjuna í fangageymslunni. Honum varð ekki meint af volkinu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.