Tíminn - 02.04.1959, Qupperneq 1

Tíminn - 02.04.1959, Qupperneq 1
,Fennastrikið" — bls. 7 43. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 2. apríl 1959. Iþróttir, bls. 4. „Spilling eldri kynslóðarinnar" bls. 5 Reynsla Tékka af hernáminu, bls. é 72. bla'ð. Flótti Dalai Lama vekur heimsathygli Reýnt að neyða Tíbeta við landa- mærin til sagna um ferðir hans I # . ._.... -7.::. Kínverjar halda uppi æðisgenginni leit - Dafai Lama sagður við landamæri Bhutan I ■v NTB-Kalimpong og New Dehli, 1. apríl. — Tíbetbúar í landamærahéruðunum norður af Bhutan og við indversfcu landamærin sæta nú afarkostum af hendi kínverskra her-j Hér sést höii Daiai Lama í höfuðborqinni Lhasa. Hún stendur utan víö borg i manna, sem leita ofsalega að Dalai Lama og fylgdarliði hans. | ina á hæð einni 120 m hærri en borgin sjálf. Höll þessi eða kastali er mikið | Reyna þeil' að kllýja fólkið til að gefa Upplýsingar Um ferðir j mannvirki eins og sjá má af myndinni. Framhliðin er hvorki meira né ,,hÍllS lifandi Buddha'L Sem þeil' hafa leitað árangUl'SlaUSt í minna en 300 metrar að lengd. Ekkert brezku stjórninni enn Eysteinn Jónsson bar íram fyrirspurn um Carellu-málið á Albingi í gær fundi neðri deildar Al- l marga daga. í fregnum frá Kal.mpong segir, ! a3 íbúar i landamærahcruðunum hafi verið yfirheyrðir af kínversk I um foringjum og þed- siðan verið | reknir þúsundum saman upp í í flutningabíla, sem óku brott, senni I lega l 1 þrælavinnubúða, sem Km verjar hafa komið upp. A Mæltist' hann til þess. að ríkis- þingis í gær kvaddi Eysteinn -'•'iórntn hefði samráð við utan- ... • . U1.A* . ríkismálanefnd þingsins um með- Jönsson ser hl oðs utan dag- , A . ■, ' ierð hessa mals. skrar og bar tram fyrirspurn Guðmundur í. Guðmundsson um það til utanríkisráðherra, hvort nokkuð nýtt hefði gerzt í máli brezka togarans Careiia, eða hvort nokkurt svar hefði taorizt frá brezku stjórninni við mótmælaorð- sendingu utanríkisráðuneyt- isins. svaraði þessu, og kvað ekkert nýtt hafa gcrzt og ekkert svar hafa borizt frá brezku stjórninni. Sagði hann, að þess svars væri nú beðið. Iiót hann því einnig, að fullt sam- ráð skyldi haft um málið við utan- ríkismálanefnd. Á myndinni er kort af Tibet. Við suður landamærin er Indland, Nepal Fallhlífahermenn Kínverjar herða leitina enn. Ilermenn eru stööugt sendir til landamærahéraðanna bæði í lofti og í flutningabílum. Fallhlifarher menn halda áfram að svífa til jarðar á einstökum stöðum upp í fjalladrögunum og við landamærin. Þrýstiloftsflugvélar eru á stöðugu sveimi yfir dalskorum og fjalla skörðu'.Ti, þar sem helzt mætti gera 'sér von um, að Dalai Lama væri á ferð eða levndist. Rétt viS landamærin Samkvæmt einni fregn frá Kalimpong á Dalai Lama aöeins fáa km. eftir ófarna að landamær um smáríkisins Bhutan, en ekki hefir sú fregn hlotið neina stað fe.stingu. Flestir Tibetbúar og kunnugir menn á þessum slóðum, er látið hafa uppi skoðun sina, teija nær öruggt, að Dalai Lama muni reyna að komast yfir landamæri Bhutan • • 011 starfsemi Mjóikurhús Flóamanna fer nú fram í hinum nýju húsakynnum Byggingakostnaííur um 60 millj. kr. — stend- ur fullkomlega jafnfætis því, sem bezt gerist erlendis — Frá aðalfundi Flóabúsins Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær var aðalfundur Mjólkurbús Flóamanna haldinn í hinu nýja og glæsilega fé- lagsheiinili að Flúðum í Hrunamannahreppi í fyrradag og var geysifjölmennur og stóð langt fram á kvöld. '________________________Sóttu fundinn stjórn búsins full trúfcr úr hreppum og mik:ll -fjöldi annarra bænda á mjólkurbússvæð inu, eða a'll's hær 500 manns. Voru húsakynni til þessa fundarhalds ágæt og reiddar voru fram mynd arlegar veítingar. Egill Thorarensen, stjórnarform. 'Flóabúsins, setti fundinn og kvað það sérstakl ánægjuefni að geta haldið þennan fund í þessum nýju og glæsllegu húsakynnum í Hruna mannahreppi, þeim hreppi, sem ætíð hefði sént mesta mjólk allra Heitir nú Aktuelt og smáríkið Bhutan, en þar er helzt eða þá inn i indverska fylkið Ass haldið, að Dalai Lama muni leita yfir am. Hins vegar draga menn mjög í landamærin. efa, að Da]ai Lama takist að sleppa í gegnum greipar Kinverja. Tilskipun frá Dalai Lama Haft er eftir heimildum frá Tib etmönnum í New Dehli, að Dalai Larna haí'i frá felustað sínum í Himalayja-fjöllum gefið út tilskip un til allra Tibetbúa. Þar skorar liann á þegaa sína, að „hrekja Kínverja af hinni heglu jörð í Tíbet“. Texti þessarar tils'kipunar er ekki kunnur í einstökum atrið um. Olagan meðal almennings beggja veigna landamæranna a því svæði, þar sem talið er að Dalai Lama sé á fei'ð, vex stöðugt eft- Kaupmannahöfn í gær. — I gær kom, síðasta blað af Socialdemo- kraten út, og í dag bréytir þetta 88 ára gamla blað um nafn og heit- hreppa til Fíóabúsins. Fundarstjór ir hér eftir Aktuell. Biaðið mun ar voru kjörnir Árni Ögmundsson framvegis sem hingað til verða mál gagn danskra jafnaðarmanna, og engin breyting vesður á eignar- haldi blaðsins. Við aðalri’tstjórninni tekur ung- ur maður, sem á að, breyta blaðinu | allmikið og auka hið lét-tara 'efni þess og bæta þannig samkeppnis- möguleika þess í hínu harða stríði við önnur dönsk blöð, sem farið hafa æ meira inn á það svið. —Aðils hreppstjóri á Galtai'elli og Sig- tnundur Sigurðsson oddviti í Syðra-Langholti en fundarritarar Sigurgrímur Jónsson, Holti og Egg ert Ólafsson á Þorvaldseyri. Egill Thorarensen og Grétár Símonarson, mjólkiubússtjóii fluttu skýrslur og yfirlit um starfsenii búsins s. 1. ár. I-ígiJI Thoraiensen sag'Ji, að rekstrar velta búsins hefði orðið um 120 millj. kr. og rekstrarliagnaður um 16 millj. kr. Heildarmjólkur rnagn til búsins varð 29,2 millj. kg. og er það 2,6 '/< aukning. Úi- Árnessýslu komu um 16 miilj. kg. frá 588 framleiðendum, úr Rangárvallasýslu um 11 millj. frá 445 framleiðendimi og urn 2 millj úr V-Skaft. frá 71 lramleAanda. Alls eru niýólkurframleiðendur á svæðinu, þeir er til búsins sendu mjólk, 1104. Seld mjólk frá búinu varð 15,3 millj. kg. á árinu, og er það 3% aukning frá fyrra ári. Seldur rjómi var 543 þús. kg., skyr um 1000 smálestir, ostur framleiddur 467 lestir, smjör framléitt 173 lestir. undanrennúmjöl 96 lestir og ný- mjólkurmjöl 84 lestir. Mjólkurverð til bænda varð kr. 3,40 cn þar frá dregst flutningsko.stnaður til bús ins, en hann varð 33,2 aurar á kg- liygging mjólkurbúsins. Egill ræddi einnig nokkuð um mjólkurfranvleiðsluna einkum þann mun, senv er á mjólkurmagn inu á ýmsum árstímum og um nauðsyn þess,' að mjóikurmagnið væri sem jafnast. Einnig lýsti hann frainkvæmdum við bygg'ngu nýja mjólkurbúsins, sem nú er nær full -búið og starfsemi öll fer nú fram í hinum nýju húsákynnum. Bygg ingum er nær lokið og gengið hefir verið frá öllum vélum. en (■Framhald á 2 síðu). Dalai Lama — kemst hann yfir landamærin? ir því sent mcnn Iialda að Dalai Larna nálgist landamæri samtím is því að hringurinn um hann þrengist. Því er einnig haldið fram, að áreiðanlegar fregitir muni berast næstu daga — ef til vill á næstu klukkustundum — um örlög I)alai Lama og manna lians. Flóttamenn og kapmenn, sem komnir eru frá Tibet tii Indlands og Nepals segja þær fréttir, að kínverskir hermenn liafi sýnt þeim, sem grunaðir voru um þátt- töku í uppreisninni, mi'kla hörku, Mörg hundruð af þeirn fjögur þúsund mönnum, sem teknir voru til fanga í bardögunum og eftir að uppreisnin hafði verið bæld niður voru skotnir eða hengdir. Hengju líkin upp í trjánum í marga daga, eftir að bardögum iauk. Þessir aðilar telja. að alls muni 10 þús. Tíbetbúar hafa látið lífið í átök unum. Einkuni verða munkarnir fyrir ofsókiuun. Víða hafa þcir verið lokaðir inni i klefum síniim og l'á hvorki vott né þurrt. Enn er Ehasa i hernaðarástandi og það er niikill matarskortur í bænum, bar eð mjög litlar vistir berast. Veikir tengsl íbúa héraðanna og umbjóðenda þeirra é þingi Sambykkt hreppsnefndar HvalfjarSarstrandar- hrepps um kjördæmamálfð Ilreppsnefnd Hvalfjarðarstrand- arhrepps í Borgarfjarðarsýslu gerði eftirfarandi samþykkt á fundi sínum 13. marz s. 1. og hefir hún verið send skrifstofu Alþingis: „Hreppsnefnd Hvalfjarðar strandarhrepps skorar hér með á Aíþingi að samþvkkja ekki tillögur þær um breyt- ing'ar á kjördæmaskipan landsins, er boðað hefir yer- ið, að fram muni koma á yfir standandi þingi. Teljum við, að með þeim sé stefnt að því að veikja þau tengsl, sem nauðsvnleg eru milli íhúa héraðanna og umbjóðenda þeirra á þingi, og einnig að méð beim sé ýtt undir fjöigun flokka, er síðan stuðli að aukinni upp- lausn í málefmun þjóðfélags- ins, seni sízt megi á bæta frá því, sem nú er. Guðmundur Brynjólfsson, Guðmundur Jónasson. Gísli Búason, Jón Þorkelsson. Jón Bjarnason“.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.