Tíminn - 02.04.1959, Síða 2
2
T I M I N N, finijníudaginii 2 aprfl 1959.
Nafnlaus þýzkur lielMsali, búsettur
hér, flytur út hross til Þýzkalands
Umhleðslustöð fyrir málmgrýti byggð
fyrir 25 millj. dollara hjá Godthaab
Laugar-'dáginn 21. marz
voru 48 iiross séncl út til
Þýzkaiands me'ð Tröllafossi.
Hrossiíi voru þá búin að vera
bálfan mánuð í geymslu hjá
Kristj'áni: Jsakssyni, bónda í
Smárahvammi í Kópavogi.
Eftir urðu níu hross, sem
ekki várð pláss fyrir í skip-
inu.
Útflytjandi hrossanna er Sig-
urður Hannesson og konipaní hér
í Keykjavík. Aðaleigandi þessa
fyrirtækis mun vera þýzkur lieild
sali, búsettur hér í Reykjavík, en
frmakv.stj. fyrirtækisins hefur
neitað að skýra blaðinu frá hver
maðurinn sé. Hins vegar hefur
blaðið fregnað, að maður þessi,
sem nú íqun vera staddur erlend
is, gangf íneðal viðskiptamanna
uncijr nafninu „Mark“. Hrossa-
útflutningurinn mun að ein-
liverju leyti vera á snærum
skáklkommnar Ursulu Bruns,
senv en-Isiendingum að nokkru
kunn. í
Tveir graðhestar
Allmikið af folöldum var selt
úr landi á vegum fyrirtækisins
s.l. haust, þar af um 20% hest-
folöld. Fyrir þau voru greidd-
ar 8—900 kr. livert. Fyrir tamda
lxesta hafa nú verið greiddar
3500 krónur og allf að 8—10 þús.
krónur.
Tveir graðhestar, þriggja og
sjö vetra, fóru meiS Tröllafossi
til Þýzkalands um daginn. Hest-
arnir munu hafa verið sendir
út á vegum hrossaræktunarsam-
batidanna með leyfi Búnaðarfél.
íslands og yfirdýralæknis. Marg
ar fylfuilar hryssur liafa einnig
vcrið seldar úr landi.
Staðfestmg Gunnars.
Eftir að tolaðið hafði fengið þess
ar upplýsingar ;hringdi fréttamaður
til Gunnars Bjarnasonar, ráðu-
i nauts á Hvanneyri, og staðfesti
hann það sem fyrr er sagt um
graðhestana. Beglugerð sem lýtur
að þessum útflatningi mun hafa
I verið undirrituð nýlega. Einnig
! upplýsti Gunnar, að nafn heildsal
' ans, sem forráðamenn' fyrirtækis
ins vilja ekki sjá á prenti, væri
ÍUlrich Marth.
Eiiiar í Lækjarhvammi svarar ádeil-
um Sjálfstæðismanna á efnahagsmála
ráðstafanir fyrrverandi ríkisstjórnar
Frá umrætíuin á a^alfundi MjóJkurbús Flóamanna
Nokkrar umræður fóru
fram á aðalfundi Mjólkurbús
Flóamanna eftir skýrslur og
greinargerðir, um rekstur
búsins. Meðal annarra, sem
töluðu, var Lárus hreppstjóri
I Miðhúsum í Hvolhreppi.
Ræddi hann einkum um þær af-
! eiðingar sem lögin um útflutnings
.sjóð frá yorinu 1955 hefðu haft
i framlejðslu bænda, einkum
vegna mjög hækkandi verðs á á-
"jurði og fóðurbæti. Vék hann í á-
ieilu að Einari Ólafssyni í Lækjar
Sivanvmi, sem hefði komið fram
iti'l óþurftar bændum í því að mæia
neð þeirrj löggjöf hvað landbún-
aðinn snerti, sem einn stjórnandi í
Stéttarsambandi bænda, og hefði
nann víðar staðið slælega á verði
. þessum efnum, m. a. verið einn;
oeirra sem varað hefði bændur við
offramleiðslu landbúnaðarafurða á
iíðastliðnu ári.
Einqr.jÓtafsson svaraði því til,
að rétt.yæri að margir hefðu ótt-
ast offiamleiðslu undir þeim
kringiunstæðum, sem þá voru fyr.
ir liencli um sölu þess, sem út
yrði að flytja. Voru rnestar líkur
lyrir að um helming dilkakjötsins
yrði að flytj.a út og auk þess all-
mikið magn mjólkurafurða, sem
einnig varð raunin á. Útflutnings-
uppbætur á þetta voru í lögum á-
kveðnar 55% en með lögum um
útflutningssjóð liefðu þær verið
Iiækkaðar í 95% og liefði það að
. inestu bjargað því, að þessi niikli
útflutningur varð ekki meira á-
fall fyrir bændur í vei-ðlagi en
raun varð á. — Myndi liann því
liiklaust aftur skrifa undir sams-
konar yfirlýsingu, ef til væri mæ
sem þessa lagasetningu. í sam-
bandi við þetta benti liann einnig
á aðstöðu bænda eftir gengisfell-
inguiia 1949, sem lítið hefði verið
deilt á af bændum og svo aðstöðu
þeirra eftir að svokölluð „bjarg-
ráð“ voru sett á sl. vori, og hefði
þar að miklum mun verið betur
séð fyrir hlut bændanna. Engar
efnahagsráðstafanir taldi hanu að
gætu verið einungis góðar fyrir
alla, eins og komið væri, — og
svaraði á þann veg ádeilunni, sem
fram hafði komið um niðurfærslu
verðlags og launa lijá núverandi
ríkisstjóvn .Einar taldi einnig að
fóðurbætisverð hefði stundum áö-
ur verði bændum óhagstæðara en
nú, samanborið við verð mjólkur
og nefndi liann glöggar tölur í því
sambandi.
Nokkur ágreiningur á íundi utanríkis
ráSíserra vesturvelda í Washington
NTB-Washington, 1. apríl.
Utanríkísráðherra vestur-
veldanna þriggja og Vestur-
Þýzkalands luku fundum
sínum i Washington í dag.
ctæddu þeir undirbúning að
tundi utanríkisráðherra stór
veldanna í Genf 11. maí n. k.
Nokkuð fer tvennum sögum
af samkomulagi á fundi
pessum, en í opinberri íil-
.tynningu er sagt, að fullt
samkomulag hafi náðst um
pau mál er rædd voru.
Þá var tilkvnnt,: að sömu ráð-
'ierrar my-ndu aftur koma saman
Dg þá í Lundúnum 13. þ. m. og
halda þá enn áfram undirbúningi
að Genfarfundinum.
í fréttastofufregnum er frá því
skýrt, að á fundinum hafi verið
rætt um Þýzkalandsmálið í heild.
Samþykkt hafi verið, að leggja
sltyldi fram gagntillögur í slórum
drátt um friðarsamninga við
Þýzkaland. Þá var rætt um Ber-
línardeiluna og hvernig við skyldi
brugðizt hótunum Rússa, Einnig
hafi verið rætt um liugsanlegt
sambandsríki þýzku ríkjaitna, en
ekki teknar neinar ákvarðanir. í
einni fregn segir, að ráðherrarnir
hafi aflir verið sammála um, a'ð
ekki skjyidi efrit til fundar æðstu
i manna,! nema samkomulag næðist
já fimdinum í Genf um einhver
1 veigamikil atriði. Síðar á þó utan-
rikisráðherra Breta að hafa borið
þetta til baka og sagt, að hann
. leldi óheppilegt að setja slík skil-
lyrði fyrir fram.
Mjólkurbú Flóainanna
(Framhald af 1. síðu)
eftir er að ganga frá ýmsu en
byggingu á að Ijúka að fullu á
þessu ári. Byggingarkostnaður bús
ins er áætlaður um 60 mtflj. kr.
þar af -byggingar um 30 millj.
Gólfflötur bygginga er um 10 þús.
fermetrar -og búið -allt mjög vand
að svo að jafnast á við fullkomn
ustu mjólkurbú erlendis.
Nokkrar -umræður urðu -um
skýrslu og ræðu form. og bornar
frarn fyrirspurnir, og svaraði for-
maður því ýtarlega í lok -umræðn
anna og tók ti-1 athugunar tillögur
■sem íram höfðu komið.
Starf Mjólkursamsölunnar.
i Einnig fluttu erindi á fu-ndinum
Sveinbjörn Högnason formaður
stjórnar Mjólkursamsölunnar í
Reykjavík og Stefán Björnsson,
forstjóri Mjólkursamsölun-nar.
Sveinbjörn þakkaði sérstaklega
hina ýtarlegu skýrslu formanns
stjórnar Flóabúsins, og kvað þar
ekki hafa rík-t deyfð og kyrrstöðu
frekar en endranær, heldur stór
virki verið unnin.
Vék ihann síðan að rekslri Mjólk
iursamsölunnar í Reykjavík og
skýrði í stórum dráttum frá þeirri
starfsemi á s. 1. ári. La-ngmesta
íramkvæmdin þai- hefði verið stofn
un nýrrar samsölu osta og smjörs
með þátttöku allra mjólkurbúanna
-í landinu. Lýsti hann þeirri -nýju
stofnun nokkuð og starfi hennar.
Einnig lýsti hann þyggingarfram
kvæmdum Mjólkursamsölunnar á
árinu.
Útsölustaðir samsölunnar eru nú
alls 100, bifreiðaeign hennar er 38
bifreiðil’ og starfsfólk er 296
manns. Þá lýsti hann framleiðsi
unni og sölumeðferð varanna. Gat
hann þess, að mjólkuraukningin á
öilu landinu hefði s. 1. ár orðið
4,18%.
Einnig rakti Irann verðbreyting
ar þær, sem urðu á neyzlumjólk
á s.l. -ári. Að lokum sagði -ræðu
maður:
Bændur beittir órétti.
Ekki verður þó hjá því komist,
að minna hér á, -að við niðurfærsl
una isíðustu og lag-asetningarin-nar
um hana, verður að telja að fram
leiðendur iandbúnaðarvara séu
nokkrum órétti beittir. Er þa'ð ann
arsvegar, og aðallega, að þeir
standa ekki jafnfætis öðrum, þegar
niðurfærslan er framkvæmd, og
-hins vegar ei-nnig, að þeir njóta
-ekki söniu fríði-nda af niðurgreiðsl
unum og aðrir neytendur K-emur
það af þvi, að hinar miklu niður
greiðslur um ár-amótin síðustu eru
nær eingöngu á þeirra eigin fr-am
leiðsluvörum og eru þær svo mikl
ar, að útsöluverö þeirra f-er all-
mikið niður fyrir famleiðsluverð
varanna, og verða þær því frarn-
leiðendum dýrari til neyslu en
: öllum öðrum neytendum. Niður-
greiðslurnar voru alls 12,6 stig, og
af því> voru 11,60 -stig á landbúnað
arvörum, en aðeins 1 stig á öðrum
neysl-uvörum. Að vísu má segja
að bændur ættu að fá eitthvað
aukna söl-u fyrir þessar niður-
igreiðslur á framleiðsluvör-um
þeirra, en ekki mun þess veru
leg-a hafa gætt ennþá, -nema þá
eitthvað um sölu smjörsins, sem
verulega lækkaði 'í verði.
En órétturinn kemur -aðallega
fram í því, að þegar verðlagsgrund
völlurinn var ákveðinn á s.l. hausti
var tekin inri í 'h-ann áætiuð g-runn
kauphækkun, sem verða myndi á
næstu-nni á eftir6% . Þetta reyndist
þó að verða allmiklu meira þegar
iil kastanna kom, eða sem næst
9.5%. Þetta vildi Framleiðsluráðio
fá leiðrétt í grundvellinum, áður
en lækkun yrði framkvæmd og
jsendi ríkisstjórn og fjárhagsnefnd
þingsins ályktanir.
. Þetta fékkst þó ckki fram, nema
3. liðurinn, um að breyta megi
verðinu á landtoúnaðarvörum árs
fjórðungslega hafi vísitala eða
NTB-Kaupmannahöfn. 1.
apríl. — Bandarísk,kana-
díska fyrirtækið „Ungava
Iron Ores Co.“ mun failast
á skilmála dönsku stjórnar-
innar fyrir því að félagið fái
að gera hafnarmannvirki og
byggja umhleðslustöð á
Rype-eyju skammt frá Godt-
haab á Grænlandi.
Samningar ihafa um skeið farið
fram á milli félagsins, sem hefir
byrjað umfangsmikla málmvinnslu
í norðurhéruðum Kanada, og
dönsku stjórnarinnar. Er nú full-
yrt, að félagið hafi ákveðið að
ganga að skilyrðum Dana, þótt
ekki verði opinberlega sagt frá
því fyrst um sinn.
Fimm aurar á smálest
Ástæðan tii þess að félagið vill
koma upp umhleðslustöð í Græn-
landi er sú, að höfnin við Kanada-
strönd, sem liggur að námasvæð-
inu er ísilögð 7—8 mánuði á ári.
Aðstaða til að flytja brott járn-
grýtið myndi því stórbatna, ef um-
hleðsluhöfnin tæki til starfa. Með-
al skilyrða af hálfu Dana eru þau
lielzt, að félagið greiði fimm aura
danska af hverri smálest málm-i
grýtis, sem um höfnina fer. f ann-
an stað skulu dönslc fyrirtæki og
danskir iðnaðar- og verkamenn
sjá um hafnargerðina eftir því
sem aðstæður leyfa.
25 milljón dollarar
Ekki munu framkvæmdir hefj-
ast strax við mannvirki þessi eða
elcki fyrr en að þrem til fjórmn
árum liðnuin. Umhleðslustöðin og
þá fvrst og fremst hafnarmann-
virkin munu kosta upp komin um
25 milljónir dollara. Þar munu að
jafnaði starfa um 100 manris'.
Kostnaður félagsins af hafnargerð
inni í Rype-eyju er þó aðeins lítið
brot af heildarkostnaði þeim, sem
félagið leggur fram til að koma
málrnvinnslu þarna norðurfrá af
stað. Bandaríski auðkýfingurinn
Cyrus Eaton á meiri hluta í félagi
þessu. Blöð hafa flutt þær fregn-
ir, að félagið hygðist smiða kjarn
orkuknúin neðansjávarskip, sem
gætu flutt málmgrýtið undir ísn-
um. Sérfræðingar í Kaupmanna-
höfn segja, að allar slíkar fregnir
séu hugarflug eitt.
Afmælishindur Atlantshafsbandalag!
ins hefst í Washington i dag
_ NTB-Washington, 1. apríl. |
Á morgun koma utanríkis-j FraínsnkítíifVÍSf
ráðherrar frá öllum aðildar-|
ríkjum Atlantshafsbandalags
ins saman til fundar í Wash-,
ington. Slíkir fundir eru;
haldnir reglulega, en að
þessu sinni er um eins kon-
ar afmælisfund að ræða, þar
eð samtökin eiga 10 ára af-
mæli þessa dagana.
Hinn eiginlegi afmælisdagur er
þó ekki fyrr en 4. apríl, en þann
dag fyrir 10 árum var sáttmáli
bandalagsins undirritaður í Wash-
irgton af fulltrúum 12 aðildar-
ríkja. Á afmælisdaginn verður
mikið hóf haldið í Washington til
að minnast þqssa merkisatburðar.
Viðfangsefni fundarins á morg-
un verða fyrst og íremst Berlínar
deilan og þau viðhorf, ,sem hún
hefir skapað. Verður sennilega sér
staklega fjallað um þær tillögur,
sem fram hafa komið um afstöðu
vesturveldanna í fyrirhuguðum
samningaviðræðum við Sovétríkin
bæði á fundi utanríkisráðherranna
í Genf og fundi æðslu manna, ef
af honum verður.
Næstsíðasta framsóknar-
visfin í fimm kvölda keppni,
sem Framsóknarfélögin í
Keflavík gangast fyrir í vet-
ur, verður í samkomusaln-
um í Aðalveri í kvöld kl.
8,30. Fjölmennið og takið
með ykkur gesti.
"" ......* 1 ■ ■ ■ 1 MM- ■
Deilt um flughæð
Þetta var gefið í skyn í tilkynn
ingu fi'á sendiráði Sovétríkjanna í
Benlín 1 dag. Ekki var þó sagt
hvaða afleiðingar þetta kynni að
hafa. Upptök málsins eru þau, að
Sovétríkin -segja, að fLugvél Banda
ríkjanna hafi s. 1. fimmtudag, flog
ið hærra en heimilt isé samkvæmt
'samningi á flugleiðinni til V-
Berlínar. Mesta hæð sé 3 bús. m.
Bandaríkjamenn þverneita því að'
-nokkurt slíkt ákvæði sé til og
mótmæla kröftuglega afskiptum,
■sem fiugvélar Sovétríkjanna höfðu
af áðurnefndri flugvél á leið henn
ar til Beriínar.
grunnkaup hækkað eða iækkað-
sem svarar meir en 2 visitölustig
um. Var það að visu nokkur réttar
bót frá því, sem áður var, en
þó er bændum igert ein-nig í þessu
lægra undír höfði en öðrum fram
-leiðendum, sem ekki er-u bundnir
með heimild -til breytinga við nein
ákv-eðin vísitölustig. j
Lagfæringi-n á verðlagsgrund-
vellinum, vegna of lágs grunn-
kaups, sem þar er miðað við, sam
anborið við aðra, verður því, að
ölium líkindum að bíða aðalverð
lagningar í haust, en það er áætl
að að verða bændastéttinni um 6
-millj. króna tjón, eða sem svarar
um einni millj. kr. á mánuði.
Aðalliættan við þetta allt saman
er þó sú, þegar niðurgreiðslurnar
eru orðnar svo mikiil hluti verðs
la-ndbúnaðarvaranna, ef vanrækt
verður aö sjá Útflutni.ngssjóði fyr
ir nægilegum tekjum til að standa
undir öllum þessum niðurgreiðsl
um og útflutningsuppbótum,, og
hann komist þa-nnig í greiðsluþrot
síðari ihluta -ársins. Gæti það haft
'hiria-r alvarlegustu afleiðingar fyrir
framkvæmd allra ' assara mála.
f þessum átökum um jafnvígis-
aðstöðu bændanna við síðustu ráð-
stafanir hefir það komið í ljós, að
fulltrúar bændanna eru ekki svo
samstilMir og samtaka sem skyldi
um liagsniuni bændastétlarinnar,
en hættir til að látá önnur sjónar-
mið ráða, eftir því, sem flokkshags-
munum hentar í svip.
Samt erum við á góðri leið á
mörgum sviðum um fúlla samstöðu
eins og dæmin sanna, og vonandi
lærist það til fulls með tíð og tíma.
Er það ósk mín og von að sam-
tök bændastéttarinnar megi stöð-
ugt halda áfram að styrkjast og'
aukast um ÖM hagsnwnamál sín.
Það er ekki aðeins þörf hennar,
heldur þörf þjóðarinnar ailrar.
Stjórnarkosniiig.
AUmiklar frjálsar umræður urðu
á fundinum um mjóJkua'i'ramleiðsl-
una og afurðasöluna en einnig um
önnur mál landbúnaðarins og hags*-
munamál bænda, T-óku margir til
máls.
Úr stjórn Flóabúsins áttu að
ganga Þorsteinn Sigurðsson i Vat-ps
leysu og Eggert Ólafsson Þorvalds
ey-rd og voru endurkjör-nir. Eiríkur
Jónsson í Vorsabæ var endurkjör-
inn endurskoðandi og kosnir vor-u
fuilitrúar á fundi MjólkursamsÖlunn
ar.
Fundurinn fór mjög vel fram og
var að ölu leyti hinn. ánægjulqg-
asti, eins og venja er um þessi
fundarhöld sunnlenzkra bænda.