Tíminn - 02.04.1959, Side 4

Tíminn - 02.04.1959, Side 4
T í M I N N, fimmtudagimi o. apríl 1958 —-- -----------------------------^4 Enska knattspyrnan F Úrslit á föstudaginn laniga. Chelsea—Blackpool 3—1 1. deild. Everton—Luton 3—1 niackburn—Notóingham .. 3—0 Leicester—Bolton 0—0 Blackpool—Ohelsea 5—0 Manchester C—W Bromw. 0—2 ,“3olton—Leicester 3—3 Portsmouth— Manch. Utd. 1—3 Burnley—Preston 1—0 Preston—Burnley 0—4 íluton—Everton Manchester U—Portsmouth 0—1 6—1 2. deild Tottenham—Aston Villa .. A’est Ham—Newcastle .... 3—2 3—0 Barnsley—Liverpool 0—2 ? rjp ikl Brighton—iSheff. Utd. Bristol Rovers—Swansea 2—0 4—4 Bristol City—Ipswioh .... 3—0 Charlton—Cardiff 0—0 'jFulham—Sheffield W .... 6—2 Derby Couníy—Stoke 3—0 Grimsby—R.otherham .... 1—1 Huddersfield—Middelsb. 5—1 JLincoln—Scunlhorpe 3—3 Ipswich—iBi’Lstol City 1—1 jLiverpool—Barnsley 3—2 Leyton Orient—Sunderland Rotherham—Grimsbv 6—0 2—1 Úrslit sl. laugardag Sheffield Wed,—Fulham 2—2 1 1. deild. \rsenal—West Ham........ 1—2 , lirmingham—iBlackburn: Frestað 'lolton—Tottenham ....... 4—1 lurnley—'Manchester Utd. . . 4—2 Sverton—Aston Villa .... 2—1 'beeds—Chelsea .......... 4—-0 iGaiicester—Por(tsmout|h .. 3—-1 Pifanchester C-^-Nottingham F 1—1 3reston—Wolverhampton 1—2 'jVest Bromwich—Blackpool 3—1 2. deild. :3ristol Rovers—Huddersfield 1—1 ’Derby—Barnsley ......... 3—0 ! fulham—'Grímsby .......... 3—0 pswich—Cardiff .......... 3—3 ^eyton O—Rotherham .... 2—0 r'neoln—Liverpool ....... 2—1 licunthorpe—-Sheffield U .. 1—3 'iheffield W—Brighton .... 2—0 iiíoke—Charlton ......... 2—1 I í u n d erl an d—Mi d dlesbroug h 0—0 iiwansea—Bristol City .... 1—0 rslit 2. páskadag. 1. deild irsenal—Birmingham frestað tston Villa—Tottenham 1—1 Línurnar eru nú mjög farnar að s'kýrast i deildunum. Tclja má ör- uggt, að Úlfunum takist að verja titil sinn, en þeir sigruðu í báðum leikjunum um páskana. Maneh. Utd. tapaði hins vegar fyrir Burn lcy, en vann Portsmouth tvívegis, Úlfarnir hafa einu stigi meira og hafa leikið tveimur leikjum minna. I>á er einnig nokkurn veginn ör- uggt, aö Portsmouth fellur niður í fyrsta skipti í sögu félagsins. Leieester hefir nokkuð spjarað sig, en stendur þó Ula að vígi. 1 2. deild eru Fullham og Sheff Wed. langefst og ,er líklegt, að iþessi lið leiki í 1. deild næsta leiktímabil. Bæði liðin hafa leikið þar áður. Um fallsætin er lítið hægt að segja. Rotherham er neðst ■með 24 stig, Barnsley hefir 25, Grimsby 26 og Lincoln City 27. í 3. deild er Plymouth efst aneð 54 stig og Hull í öðru sæti með 53 stig. í 4. deild er Port V»le í efsta sæti með 56 stig og Coventry í öðru sæti með 52 stig. Staðan í 1. deild Norska landsliSið gerir jafnlefli Eins og kunnugt er af fréttum mun ísland leika í riðli með Dan mörku og Noregi í undankeppninni fyrir Ólympíuleikina. Norska lands liðið dvaldist um páskana í Köge í Danmörku til æfinga og á 2. páska dag lék liðið æfingaleik við Köge, sem er í 1. deild. Úrslit í leiknum ■urðu allóvænt, því Norðmönnun- um tókst elcki að sigra, heldur létu sér nægja jafntefli, 2—2. Wolverh. Arsenal Burnley W. Ham Ut, | Bolton W. W. Bromw. Blackpol Everton Nottingh. F. Newc. Utd. Preston N.E Chelsea Leeds Utd. Tottenh. H. Luton T. Leie. City Porthsm. 36 36 24 3 9 95:44 51 22 6 10 98:64 50 18 6 12 76:58 42 18 6 12 72:61 42 19 3 14 75:64 41 16 9 10 69:57 41 15 10 10 79:60 40 15 19 11 51:45 40 15 9 12 69:60 39 16 5 12 65:56 37 16 4 17 64:75 36 15 5 14 62:55 35 16 3 18 71:73 35 15 4 18 61:71 34 15 3 18 67:91 33 ' 12 8 17 49:62 32 11 8 18 72:86 30 19 9 13 58:55 29 10 8 18 59:83 28 11 5 20 54:78 27 8 9 19 57:88 25 6 9 21 57:96 21 KONA i úthverfi bæjarins biður Bað- stofuna fyrir eftirfarandi pistil: „ÉG SIT EIN HEIMA YFIR ÞREM ungurn börnum, og er að rita þakkarkort vegna jarðarfarar. Og til þess að spara mér sporin, liringi ég til Manntalsskrifstofu bæjarins, og biB um heimilisföng 6 manna, en fæ ónotasvar og neitun. Eg gæti náttúrlega „lagt inn“ skriflega beiðni, var svariö. Með öðruin orðum, ég mátti ekki fá þessar uppiýsingar munnl'ega. ÉG VARÐ STEINHISSA. Allir vita að þessari skrifsptofu er lialdið uppi af ahnannafé, og að hún er blátt áfram skyldug til þessarar þjónustu. En skilyrðin er,u hláleg og skriffinnskan heimskuleg. NÚ ER ÉG í ÚTHVERFI bæjarins, og á örðugt með sambaind við svo- kallaðan Miðbæ, en þar mun þessi skrifstofa vera til húsa, sem neitar mér um þessa sjálfsögðu þjónustu. Hvers ó ég að gjalda. Áreiðaulega greiðir mín fjöl- skylda sinn hlut af starfræksfu þessarar skrifstofu. En margoft hefi ég heyrt um það rætt, að Þessi skrifstofa sé óþörf, og með endemum óþjál í öiium viðskipt- um við almenning. Eg trúi a. m. k. liinu síðara héðan af. Og nú er mér líba spurn, hvor.t hún mætti ekki missa sig með öllu, þar sem starfsfólkið þar, virðist að öllu leyti misskilja hlutverk sitt við horgarana." Ljótunarvísan hefir nokkrum sinnum horið á góma i baðstofunni o,g hér kemur N. N. með vísuna og nokkur atriði í sambandi við hana. „Ingunn Jónsdóttir frá Melum segir í bók sinni Minningar (bls. 27), að afi sinn, Jón kammerráð á Melum, hafi skrifað tengdasyni sínum Runólfi M. Olsen á Þingeyrum, og spurt hann ráða um val á konu- efni handa syni sínum og nefnt til öSrum fremur frænkur sínar dætur Jósafaits á Stóru-Ásgeirsá. Neðanmáls er til'fært: Jósafat var sonur Ljótuunar, föðursystur Jóns kammernáðs og Tómasar stúdents á Stóru-Ásgeirsá, Tómassonar. — Séra Pétur Guðmundsson segir, að Ljótunn hafi verið gæzukona mikil, um hana var þetta kveðið: Aldrei verðttr Ljótunn ljót, ljótt þó nafnið heri, her af öllum snótum snót, snótin hlessuð veri. Greinargerð frá mótsstjóm Skíðalandsmóts lslands 1959 Eins og kunnugt er átti Skíða- nót íslands 1959 að fara fram á iiglufirði núna um páskana. Undirbúningur að mótinu hefir gengið vel og útlit með þátttöku gott. Snjór er nægur í Siglufirði il að halda mótið þó æskilegra væri að hann hefði verið meiri, oað hefði getað auðveldað fram- ivæmd nokkuð. Rúmlega 100 skíðamenn höfðu ilkynnt þátttöku sína þar af um 70 aðkomumenn, og hafði mót- •tjórn mikinn viðbúnað til að taka i mó'ti gestunum, og lagði í ærinn Irostnað vegna alls undirbúnings. í gærdag 19/3' kornu fram til- aiæli frá héraðslækninum í Siglu- irði um að mótinu yrði frestað, •aða það ekki haldið, vegna innflu- ínsufaraldurs sem hafði gengið íiiér í Siglufirði, og smitunarhættu, ;iem stafað gæti af því að stefna 'iingað fólki ut'an af landi, frá ibeim stöðum, sem faraldur þessi ijengur ekki. Mótstjórnin hafnaði þessu í yrstu. En síðan upplýstist það að aéraðslæknar á Akureyri og ísa- irði höfðu í samráði við héraðs- lækninn í Siglufirði lagt að kepp- endum frá þessum stöðum að sækja ékki mótið. Vegna þessa hættu ísfirðingar við að fara með m/s Heklu frá ísafirði til Siglu- fjarðar í nótt. Þar sem hér virðist liggja fyrir álit þriggja lækna um hættuna, sem stafað getur af því. að stefna hingað fólki víðsvegar að af land inu, vildi mótstjórn ekki taka á j sig ábyrgðina af því að stofna 1 heilsu fjölda landsmanna í voða | og samþykkti því á fundi sínum í dag 30/3, í samráði við stjórn Skíðaráðs Siglu sjuí ndraEhu i Skiðafélags Siglufjai’ðar, Skiða- borgar og stjórn Skíðasambands íslands að hætta við að halda Skíðamót íslands 1959 í Siglufirði. Það skal að endingu tekið fram, 'vegna missagnar í hádegisfréttum í dag, að ákvörðun þessi er alls ekki tekin vegna snjóleysis hér, og eun fremur skal það ítrekað, að allur viðbúnaður var í bezta íagi. Siglufirði, 20/3 1959. Mótsstjóin Skfðamóts íslands 1959. Söngskemmtun nem- enda Hfíðardalsskóla HveragerSi, 24. marz. — S. 1. sunnudag voru góSir gestir á ferS hér í Hvera- gerSi. Var þaS söngflokkur úr HlíSardalsskóla. Er þar skemmst frá að segja, að söngskemmtun þessa unga fólks tókst f.ramúrskarandi vel. Fyi’st söng blandaður kór nokk- ur lög eftir innlenda og erlenda höfunda, síðan söng karlakór og loks blandaður kór. Viðfangsefnin voru andlegs og veraldlegs efnis og skilaði kórinn þeirn öllum með mesta sóma. Einsöngvarar voru Ingibjartur Bjarnason, Jón A. Jónsson og Garðar Cortez. Var söngur þeiri’a állra með prýði. ^ Síðasa lagið á söngskránni var Ó, Guð vors lands. Hef ég aldrei heyrt þjóðsönginn jafnvel sung- inn fyrr af blönduðum kór. Það er tvímælalaust mikið átak, sem þarf til þess að samæfa ungl- inga á þessum aldri, svo að árang- ur verði góður. Hefir söngstjórinn Jón A. Jónsson og raunar söngfólk iö allt, sýnt liér mikinn og lofs- verðan áhuga. Óhætt er að fullyi’ða, að söng- skemxntun þessi hefir verið skól- anum og söngfólkinu til hins mesta sóma. Hvergerðingar hugsa með hlýju og þakklæti til þessa æskufólks, sem með söng sínum og prúðmann lcgri framkomu hafa unnið hug þeirra og vonast eftir því, að fá að heyra raddir þeirra á næsta ári. Þ.K. Aðalfundur deilda KR0N vería haldnir sem hér segir: • 1. deild (Hverfisbúð Skólavörðustíg 12) föstudaginn 3. apríl. i 2. — ( — Grettisgötu 46) mánudaginn 6. april. : 3. — ( — Vesturgötu 15) þriðjudaginn 7. apríl. ; 4. — ( — Skerjafirði) miðvikudaginn 8. apríl, ; 5. — ( — Vegamótum) fimmtudaginn 9. apríl. : 6. — ( — Fálkagötu 18) föstugdainn 10. apríl. : 7. — ( — Nesveg 31) mánudaginn 13. apríl. : 8. — ( — Barmahlíð 41) þriðjudaginn 14. apríl. : 9. — ( — Bræðraboi’garst. 47) miðvikud. 15. april. :10. — ( — Hverfisgötu 52) fimmtudaginn 16. april. !n. — ( — Langholtsvegi 130) föstudaginn 17. apríl. :12. — ( — Kópavogi) mánudaginn 20. apríl. il3. — ( — Hrísateig 19) þriðjudaginn 21. apríi. |l4. — ( — Langholtsvegi 24) miðvikud. 22. apríl. il5. — — (Smáíbúðahverfi) föstudaginn 24. apríl. Fundirnir verða allir haldnh’ í fundarherbergi félags- ins á Skólavörðustíg 12, og hefjast kl. 8,30 e. h., nema fundur 12. deildar, sem verður 1 Barnaskólanum við « Digranesveg, Kópavogi 11 K R O N j«jj«j«jttj«j:«««j«««:jjj«jj:j«:jjj«j:«j««j«j«««j:«jjj««jj::jj»tt’««a y.V.V.Y.V.V.VAV.V.V.VAV.VV.V.V.’.W.V.V.V.V.V/i í Af heilum hug þakka ég ykkur vinum og vanda- 3 í mönnum, sem glöddu mig með heimsóknum, S í gjöfum og hlýjum kveðjum á 70 ára afmæli mínu, I§ 29. marz s. 1. í Guð blessi ykkur öll. í GuSmundur Ásmundsson, í Apavatni. .w.v.v.v.v.v.v.v.v.w.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.wj Kaupfélagsstjórastarfið við Kaupfélag Strandamanna, Norðurfirði, er lausttil unisóknar. Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf sendist fyrir 1. maí n. k. til formanns félagsins, Péturs Guðmundssonar, Ófeigsfirði, eða til Krist- leifs Jónssonar, Sambandi ísl. samvinnufélaga, sem gefa allar nánari upp- H lýsingar. | Stjórn Kaupfélags Strandamanna. tJJJJJJtJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJttttJttttttttttttJttKíttjjtttK Inniiega þakka ég aiia samúS og hluttekningu við fráfall eigln- manns míns Sigurðar Guðnasonar, hásefa á b. v. Júlí Einnig þakka ég alla hjálp og hlýhug í velkindum mínum. Sveinbjörg Eyvindsdóttir, Akranesi. Hjartans þakklæti til allra, nær og fjær, sem á einn eSa annan hátt sýndu okkur og fjölskyldum okkar, samúS og hluttekningu í tilefni af því, er synir okkar Einar Björnsson og Kristján Friðbjörnsson, fórust með vitaskipinu HermóSi. Anna Magnúsdóttir, Ingiríður Grímsdóttir, Björn Jóhannsson, Friðbjörn Elnarsson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.