Tíminn - 02.04.1959, Qupperneq 7
rlMINN, fimmtudaginn 2. apríl 1959.
7
INGVAR PALSSON, BALASKARÐI:
Nú eru hráðum liðin 15 ár sið-
an ísland endurheimti sjálfstæði
sitt. Við nær hverjar kosningar og
stjórnarmyndanir, sem fram hafa
farið síðan, hefir þjóðinni verið
gefið í skyn, að unnið skyldi að
þvi að semja nýja stjórnarskrá, en
hún er samt ekki komin enn.
Heyrt hefi óg sagt, að kosin hafi
verið milliþinganefnd til undirbún
ings stjórnlagafrumvarps. Ókunn-
ugt er mér um nefndarskipan
þessa, nema formaður hennar
kvað vera Bjarni Benediktsson
fyrrum ráðherra. Hefði þó mátt
vænta, að með svo ötulum nefndar-
formanni væri eitthvað farið að
heyrast frá þessari merku nefnd,
en svo er þó ekki. í þessu sam-
handi hefir af almenningi verið
tr.Iið sjálfsagt að kjósa sérslaklega
til stjórnlagaþings, sem hefði það
eitt hlutverk að endursemja stjórn-
arskrána. En þetta hefir heldur
ekki verið gert. Hverjir sök eiga
á þessu s'kal ég ekki dæma um,
nema það séu allir flokkar jafnt,
því að allir hafa þeir setið í stjórn
á þessu íímabili. I
Refskák stjórnmálanna
Við síðustu kosningar 1956 hófu
þeír samstarf Framsóknarflokkur-
inn og Alþýðuflokkurinn. Með
samstarfi þessu hugust þeir
geta feyst dýrtíðarmálin. En meiri
hlutina fékkst ekki með þessu sam
starfi. Varð því nauðugur einn
kostur fyrir þessa tvo flokka að
leita meiri stuðnings til hægri eða
vinstrí, ef þeir áttu að geta mynd-
að stjórn. Og þrátt fyrir það þó að
öllum lýðræðisflokkum beri sam-
an um, að Kommar—Alþýðubanda
lagið séu óhafandi i stjórn, þá
varð a. m. k. raunin sú, að þeir
voru teknir með. Efalaust hefir
sú hugmjTid legið á bak við þá
ákvörðun, að vinnufriður yrði
tryggöur á meðan að stjórnin
kæmi sér niður á ráðstafanir þær,
stm þyrfti að gcra í dýrtíðarmál-
ununi. Stjórn þessi gekk því undir
rafninu Vinstristjórnin. En grund
völlurimn undir þessu samstarfi
reyndisí ekki haldgóður, því að
ekki voru ráðherrar þessara
þriggja ílokka fyrr setztir í stól-
ana en hvert verkfallið rak annað.
Voru þar að verki ýms öfl og þó
sérstaklega óheilindi Alþýðubanda
lagsins, sem alltaf var tvískipt um
samstarfið. Svo og öll stjórnarand
staðan, sem vægast sagt gladdist
yfir óförum Vinstristjórnarinnar í
dýrtíðarmálunum.
Eins og alþjóð er kunnugt lauk
svo þessu vinstri stjórnar sam-
Btarfi 4. des. s. 1. með því að ráðu
reyti Hermanns Jónassonar sagði
af sér. Á þessu V-stjórnar tímabili,
sem var hálft þriðja ár, hafði dýr-
ííðin stórvaxið, en ekki hjaðnað.
Nú hefði mátt búast við að þau
öfl sem voru því valdandi að
stjórnin féll, ásamt stjórnarand-
stöðunni, hefðu verið tilbúin að
mynda stjórn. En svo var þó ekki.
iJ.eldur vak'isf til þess sá flokkur,
sem var minnstur allra þingflokka.
Flokkur, sem tæpiega gat fyllt
stjórnarstólana. Flokkur, sem nær
því alveg var að verða aldauða, ef
Framsóknarflokkurinn hefði ekki
dregið hann að hálfu inn á þing
við síðustu kosningar. Flokkurinn,
sem Framsókn byggði allt sitt
traust á við síðustu kosningar.
Flokkurmn, sem hafði fengið
þúsundir atkvæða hjá Framsóknar
fiokknam við síðustu kosningar.
Flokkurinn, sem ekki var talinn
hafa xétt til uppbótarsætá af Sjálf-
stæðisflokknum vegna kosninga-
samstarfs hans við Framsóknar-
flokkinn við síðustu kosningar. En
baká'byrgðarlaus var bessi flokkur
ekki. Hann átti svo sem „Hauk í
horni“ þar sem Sjálfstæðisflokk-
urinn. var. En ábyrgðin kostaði
bara greiða á móti. Þessi greiði
var ofurlftill og úílátala.us fyrir
flokk, s'em lifði að hálfu á Iáns-
Jylgi. Greiðinn var sá, að hagræða
ofurlítið kjördæmaskipaninni.
I stað þess að vera að eltast við
smákjördæmi út um. land, þá átti
r.ú bara að leggja þessi smá kjör-
dæmi niður og búa til úr þeim
stór kjördæmi með hlutfallskosn-
PENNASTRIKIÐ"
ingafyrirkomulagi. Fjölga á svo
þingmönnum í Reykjavík í 12 og
helzt 15, því að það virtist ekki
chagkvæmt samkvæmt síðustu
kosningatölum. Þá var síðasta at-
riðið, að skapa þrjú ný þingsæti
á Suðurnesjum til „sanngirnisjöfn
uðar“ við höfðatöluna. Svo á til
viðbótar þessn að hafa sömu upp-
bótarþingmannþtölu og verið hef-
ir. Þá fyrst er „rétllætinu" náð
-- að þeirra dómi. Að þessum tii-
lögum stendur — ekki sér í lagi
Sjálfstæðisí'lokkurinn — heldur og
sér í lagi formaður stjórnarskrár-
nefndar, B. B., sem levfir sér að
talca eitt atriði stjórnarskrárinnar
út úr og knýja til samþykktar, án
þess að bera það undir dóm kjós-
endanna.
Það kann vel að vera, að dómur
kjósendanna verði þessum mönn-
um í hag, en frekar er það ólýð-
ræðislegt, að bera ekki svona ,,smá
Mál“ undir kjósendur, þar sem
stjórnarskrárnefnd hefir ekki skil-
að áliti.
Eg er að vísu ekki bundinn
neinum flokk og hef ekki verið
um 20 ára skeið og hef heldur ekki
ætlað mér að vera það hér eftir.
En atkvæði mitt mun ég nota, þeg-
ar ég á þess kost, hverju því máli
til stuðnings', er ég tel rétt vera.
Hér tel ég órétti beitt gagnvart
kjördæmum og kjósendum, að
slengja nú inn á þing — þegar það
verður lagt fram — breytingum
á stjórnarskránni, áður en þing-
kjörin stjórnarskrárnefnd hefir
skiiað áliti,
Fyrri ummæli
Ef við lesum í Alþingistíðindum
um mæli forustumanna flokkanna
1930, 1933 og 1942, einmitt þau
ár, sem breytingar á kjördæma-
skipan hefir verið til umræðu, þá
virðist kveða við annan tón en nú.
Það væri freistandi að birta margs'
konar ummæli Sjálfstæðisflokks-
ins þá um skerðingu á kjördæma-
skipaninni. Ég læt að'eins nægja
að birta hér ummæli Sjálfstæðis-
ílokksins i vikublaðinu Verði 1927:
,.Út af ummælum, sem stóðu hér
í blaðinu unv ranglæti kjördæma-
skipunarinnar, þykir rétt að geta
þéss, að íhaldsflokkurinn er and-
vigur brevtingu á kjördæmaskipun
inni . . . Flokkurinn mun hér eftir
sem hingað til beitast gegn þeim
tillögum, sem fram kunna að
koma og miða að draga úr áhrif-
um sveitanna á löggjöíina“. Svona
talaði þessi góði flokkur þó, þó að
hann kenndi sig við íhald, en ekki
sjálfstæði. Ef honum skyldi þykja
ummæli þessi of gömul, þá skal
ég finna önnur yngri og eftir nafna
breytinguna. Þessá urnmæli eru
ekki höfð eftir neinum, einstökum
manni, sem er hægt að segja að
hafi verið i andstöðu við flokks-
menn sína, heldur málgagni
ílokksins sjálfs.
Hvernig hefði farið?
Nú væri freistandi að hugleiða,
hvernig útkoman hefði orðið við
síðustu kosningar ef þetta „s'ann-
girnismál" hefði verið til lykta
leitt og kosið hefði verið eftir
þeim reglum, sem Sjálfstæðisfl.
vill nú berjast fyrir. Gengið út frá
því, að þingmönnum Reykvíkinga
væri þó aðeins fjölgað í 12. Þá
skilst mér, að útkoman hefði verið
sú, að við kjördæmakjör hefðu
flokkarnir fengið: Sjálfstæðisfl. 21,
I' ramsóknarfl. 10, Alþýðufl. 9 og
Alþýðubandalag 9. Væri svo upp-
bótarsætum úthlutað til jöfnunar,
ætti ekki að þurfa að úthluta
nemh 8. Þar af færu 4 til Sjálf-
stæðisflokksins == 25 alls. Tvö til
Alþýðuflokksins = 11 alls. Tvö
til Alþýðubandalagsins = 11 alls.
Svo læt ég öðrum eftir að reyna
að mynda stjórn rneð þess'ari
fiokkaskiptingu. Augljóst er það
eitt, að enginn einn flokkur get-
ur fengið meirihluta eftir að hlut-
fallskosning er upp tekin í 8 stór-
um kjördæmum.
Frekar hefði nvátt búast við því,
;;ð nveð óbreyttri kjördæmaskipan ,
lvefði sterkasti flökkurinn, sem
var Sjálfstæðisflokkurinn, getað
bætt við sig, senv gagnrýnandi
flokkur i stjórnarandstöðu. þeim
fáu þingsætum, senv til vantaði í
hreinan meiri hluta.
j
Hvernig fer?
Þó ir.aður setji upp dænvi frá
síðustu kosningunv og miði við
þær atkvæðatölur, sem þá voru,
þá er öllurn augljóst nvál, að þær
tölur breytast stórlega við næstu
kosningar, jafnvel þó að unv kjör-
dæmabreytingu væri ekki að ræða.
Fyrsl og frenvst verður að endur-
greiða lánið til Franvsóknarfl. frá
Alþýðufl. Svo hefir Sjálfstæðisfl.
sýnt hug sinn nú til sveitanna og
dreifbýlisins. Benda mörg unv-
nvæli hans nú í seinni tíð, að hon-
um sé farið áð ofb.jóða fjárfesting-
in í sveitunum og dreifbýlinu. Rétt
er það að vísu, að fjárfesting s'veit
anna lvefir verið nvikil, sem og
víðast hvar annars staðar á land-
inu. Þó verða bændur að sætta sig
við að vera settir skör lægra hvað
viðvíkur kaupgreiðslununv í afurða
;öluverðinu, eins og oft áður. Það
virðist ekki vera að Sjálfstæðisfl.
sé neitt sárt unv þó að sveitirnar
læmist og þá skipti ekki svo miklu
niáli, þó að mjög sé rýrður réttur
þeirra á löggjafarvaldið.
Við skulum aðeins gera okkur
í hugarlund, þegar búið væri að
sameina i eitt kjördæmi Húna-
vatnssýslur, Skagafjarðarsýslu og
Siglufjörð. Við skulum svo ganga
út frá jafnmörgum flokkum og nú
eru, en þeir eru 5 rneð Þjóðvarnar-
fokknum, sem yrði þá mjög auð-
velt. að konva að þingmanni í
Reykjavík. í þessu 5 nvanna kjör-
dæmi yrðu hvorki meira eða minna
en 50 nvanns á kjörlistum. 25 sem
aðalnvenn og 25 varamcnn. Lagleg-
ur hópur yrði það, þegar þeir færu
ro láta ljós sitt skína á framboðs-
fundunum. Líklegt þætti nvér, að
þeir héldu franvboðsfundina við-
líka dreift og á meðan einnvenn-
ingskjördænvin voru, svo að hinir
háttvirtu kjósendur gætu notið
þeirrar náðar að sjá þeirra glæsi-
mennsku og heyra þeirra mál-
skrúð. En ég er hræddur um að
dagurinn revnist of stuttur, þó að
nóttlaus væri, fyrir þeirra löngu
og kröftugu framsöguræður, að ég
ekki tali itnv, ef einhverjum óbrotn
i:nv kjósanda langaði til að svara
þeim. Sennilegast vrði, að í núver-
andi kjördænvi Austur-Húnavatns'-
sýslu yrði enginn þingmaður, en
ef til vill tveir á Siglufirði. Þá
niundu stjórnarflokkarnir telja
„réttlætið'1 vera fengið. Svo eru
fordænvin um útstrikanirnar, sem
ekki er óhugsandi að ættu sér
stað. Með þannig lagaðri kjör-
c'æmaskipan, eins og til stendur
að bjóða okkur upp á, gera ekki
aðrir en þeir, sem ekki þora að
reyna 'til að vinna kjördæmin í
heiðarlegu einvígi.
þingmönnunv, þó ekki væri nenva
unv 4, að það nvál hlyti afgreiðslu
á undan vænlanlegri stjórnarskrá.
Ef þið ætlið að starfa eftir þjóðar*
viljanunv og teljið ykkur lýðræðis-
sinna, þá er fyrst að leita eftir
hver þjóðarviljinn er. Það nvá telj
ast hreint gerræði af þingnianni
að taka afstöðu til slíkra mála, án
vitundar kjósenda hans, hvar í
fiokki sehv hann stendur.
Þegar nýsköpunarstjórnin var'
að voldum hérna á árunum. þá I
taidi Ólafur Thors, að hægt væri.
að lækka verðbólguna aftur með i
einu „pennastriki". Pennastrik!
þetta hefir enn ekki verið dregið í '
dýrtíðarnválunum. Núverandi j
stjórn hefir þó haft nokkra við-j
leitni að stöðva flóðgátt dýrtíðar- j
innar í bili. Því ber að fagna, sé
dýrtíðinni þokað niður, svo framt
að ekki sé gengið á rétt neinnar
stéttar í þeinv málunv. Svo er Ólaf-
ur nveð flokk sinn þarna á bak við,
auðvitað með pennann í hondun-
um ef með þarf. En livað penna-
fær sem hann kann að vera, þá
hygg ég að hann muni með nveiri
ánægju vilja strika út núverandi
kjördæmi. Það hygg ég að verði,
hans eina pennastrik, sem tendrar
ógurlegt bál heiftar og úlfúðar um
lengri eða sken>hnri tíma. Til þess'
svo að reyna að glepja kjósendum
sýn verður revnt að koma fram
kjördæmabreytingunni senv ein-
hverju auka máli og. bar með
reynt að þyrla upp ryki um önnur
mál. |
Kjördæmaiiiálið hlýtur að verða
eina nváliff, sem kosiff verffur um
í næstu kosningunv, nái lvið vænt-
anlega frumvarp fram aff ganga á
þessu þingi.
Balaskarði, 16. marz 1959.
I. Pálsson.
FóstbræSur
syngja á Ákranesi
Akranesi 25. nvarz. Sl. sunnudag
konv karlakórinn Fóstbræður hing
að til Akraness og hólt hljómleika
á vegum Tónlistarfélagsins í Bíó-
höllinni. Húsfylli var og nvikill
fögnuður áheyrenda. Með kórnunv
konvu állmargar konur og voru
nokkur viðfangsefnin, einkum þýzk
og ítölsk lög, flutt af blönduðum
kór. Ragnar Björnsson stjórnaði
kórnum en einsöngvarar voru Krist
inn Hallsson, Gunnar Kristinsson
og ítalinn Vincenzo Ðemits. Undir
leik annaðist Gísli Magnússon,
pianóleikari. Listafólkið var kallað
franv hvað éftir annað og söng
nokkur aukalög, þótt söngskráin
væri löng og fjölbreytt. Söngstjór-
anum bárust blóm. Jón Sigurðsson
fornvaður Tónlistarfélagsins ávarp-
aði listafólkið og þakkaði því kom
una fyrir hönd félagsins og ann-
arra Akurnesinga. GB
Hva telst réttlœti?
Ekki er að spvrja að því, að nú-
verandi stjórnarflokkár beri ann-
að íram en það, sem þeir kalla
„réttlæti". Þeir telja „réttlæti" að
fjölga þingmönnunv í Reykjavík
úr 8 upp í 15. Telja þessir háttv.
stjórnarflokkar, að hagsnvunir höf-
uðborgarinnar sé eitthvað fyrir
ivorð bornir, að hafa aðeins 8 þing-
menn, en auk þess er svo helming-
ur allra þingmanna búsettur í
Reykjavík. Er iíklegt, að þessir
þingmenn, þó að kjördæmakjörn-
ir séu, gæti ekki jafnframt hags-
muna sins heimastaðar? Hvað
haldið þið að sé mikils virði fyr-
ir Reykjavík að þinghaldið er þar?
Það eina, sem ég teldi réttlæti í
þessum málunv er, að kaupstaðirn-
ir Keflavík,. Kópavogur, Akranes
og Norðfjörður fengju að kjósa
sér þingmann, hliðsætt við aðra
kaupstaði landsins. En ekki mundi
liggja svo nvikið á því að fjölga
vegna togarans
Utanríkisráðuneytið hefur í
dag afhent brezka sendirá'ffinu
í Revkjavík harðórff mótmæli
vegna atburffar þess er varff í
gær á Selvogsbanka, er brezkt
herskip hiudraði íslenzkt varff-
skip að taka brezkan íogara, seni
staffinn var a;ð ólögleigunv veiff-
uin 8,5 sjónvílur innan íslenzkrar
fiskveiðilögsögu.
Jafnframt var þess krafizt, aff
brezka stjérnin sæi þegar í stað
um, aff hiff íslenzka varffskip
gæti haldiff áfranv töku togarans
effa togaranum snúið viff til is-
lenzkrar hafnar, þar sem íslenzk
ir dómstólar gætu fjallað uni
mál hans.
(Utanríkisráðuneytiff,
Reykjavík, 26. marz 1959)
Á víðavangi
Séreign kommúnista
Lúðvík Jósefsson hefir nýlega
skrifað grein í blað kominúnista
á Norfffirði og reynt aff ejgna
flokki símini allt effa flest það,
seni vinstri stjórnin gerffi til 'nt'i
tryggja jafnvægi í byggff lands-
ins. Vilhjálnvur Hjálmarsson
svarar þessu í Au'sti-a fýfir
nokkru og segir þar m. a.:
„Oft ber á því viff slit sanv-
stjórna aff liver affili .vijl eigna
sér einum vinningana. Iléf skal
reynt aff sneiffa heldur hjá þessu
og t. d. í engu reynt aff rýra hlufi
L. J. og félaga í sántningi hins
myndarlcga stjórnarsáttmála, og
ekkert rætt um þáttföku þeirra í
framkvæmd þeirra mála, se: í
vinstri stjórnin vann að á stutt-
um starfsferli.
En þótt þannig sé gætt fyllstu
tillitssemi í hvívetna, þá ver'ffur
„séreign" Alþýffubandálagsins
og L. .1. í jafnvægismálum ‘byggff
anna ekki falin til lengdár. —
Og hver er þessi séreign?
Viff undirbúning fjárlaga og
meffferff efnahagsmálanna á þingi
1957—’58 var þaff tillaga þeirra
og eitt helzta Iausnarorð aff
lækka stórlega framlög til verk-
legra framkvæmda og draga úr
stuffningi við landbúnaffinh.
Allir, sem einhverja násasjón
hafa af gangi þjóðmála, vita áff
slíkar lækkanir iilutu fyfst og
fremst að bitna á hinum dréifðu
byggffum.
Og þessu til viffbótar vildi svo
Alþýðiibandalagið leggja niill-
jónatuga fjórfestingaskatt á nær
alla fjárfestingu affra en íbúðar-
byggingar, skóla og sjúkráhús.
Þessi skattur einn samán hefði
í mörgunv dæmum farið langt
með aff þurrka út atvinnuaukn-
ingaféff. — Og öllu því fé, er inn
næffist með sanvdrætti ijárveit
inga til verklegra framkvæmda
úti á landi og nveð fjárfcstinga-
skattinum átti svo aff fleygja í
verðbólguhítina.
Með þessunv tillögum sínunv
beitti L. J. og félagar sér fyriv
því strax á öffru ári stjórnarsam-
starfsins, aff svíkja í stórunv þátt
um og á hinn lverfilegasta hátl
ákvæffi stjórnarsamningsins uni
byggðajafnvægi".
„Boðskapur" Einars
Vilhjálmur segir ennfremui
svo í grein sinni:
„Hér var sannarlegá ekki um
að ræða lítt grundað flan af
þeirra hálfu. — Enn í haust eff
leiff, í þeim átökum, er þá áttu
scr stað um efnahagsmálin, vat
hanvrað á þessu sanva, aff lække
stórlega framlög til verklegra
franvkvæmda og til fjárfestingar
mála alnvennt.
Þetta er séreignin, hin, óvé
fengjanlega séreign L. J. og fé
laga í jafnvægisnválabaráttu
dreifbýlismanna.
Og það er engin i'urffa, þó hún
sé einmitt til svona, þegar þess
er gætt, aff Einar Olgeirsson,
sterki maðurinn í þessari fylk
ingu, er ásamt ógætnuslii liffs
mönnuin íhaldsins höfufftalsmaff-
ur þcss aff draga þurfi úr .fjár-
festingu í dreifbýiinu, úr „hinni
pólitísku fjárfestingu".
Grcinargerð Einars, sú cr .les-
in var í útvarpið uin afstöffu
hans til þessara mála, gléýmist
ekki þeinv sem heyrffu. Hún er
þó affeins örlítið brot þess er
fram hefir komiff í sömu Stefnu
vir þeirri átt og þ'eir þekkja
gjörla senv verið hafa í framlínu
stjórnmálanna um árabil. — Og
Ivúsbóndavald Einars í flokk;
síiium er enn á ný óvéfengjan-
Iegt“.
k.Lagfæring", sem bíður
Þá segir Vilhjálmur:
„Um samband hinnar nýjw fjár
festingarstefnu við kjördæma-
máliff verður ekki rætt vérulega
að sinni. Er raunar líka á þessu
stigi nóg að minna á þaff, að lui-
bondi L. J., Einar Olgeirsson.
telnr framgang kjördæmabreyt-
ingarinnar frumskilyrffi þess að
(Framlvalú á 8. síðu).