Tíminn - 02.04.1959, Qupperneq 10
10
T í M I N N, fimmtudagian ?. apríl 1959,
BIH
^JÓDLEIKHÚSID
I
Rakarinn í Sevilla
Sýning laugardag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Fjárhættuspilarar og
Kvöldveríur
kardínálanna
Sýning sunnudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15
til 20. Simi 19-345. Pantanir sækist
í siðasta lagi daginn fyrir sýningar-
dag.
Hafnarbíó
Sfml 16 4 44
Gotti getur allt
Eráðskepptilem, ný, amerísk Cin-
emaScope-litmynd.
June Allyson,
David Niven.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Gamla bíó
Slmi 11 4 75
Riddarar hringborðsins
(Knights og the Round Table)
Stórfengleg, bandarisk litkvikmynd
tekin í CinemaScope.
Robert Taylor
Ava Gardner,
Mel Ferrer.
kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
Tr
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐi
Slml 50 1 84
Þegar trönurnar fljúga
Heimsfræg, rúsnesk verðlauna-
mynd er hlaut gullpálmann í Cann-
es 1958.
Aðalhlutverk:
Tatyana Samoilove,
Alexei Bartalov.
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin er með ensku tali.
Stjörnubíó
Slml 18 9 36
Systir mín Eileen
(My sister Eileen)
Bráðfyndin og fjörug, ný, amerísk
gamanmynd í litum, með fremsta
grínleikara Bandaríkjanna.
Jack Lemmon,
Janet Leigh.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Tjarnarbíó
Siml 22 1 40
St. Louis Blues
Bráðskemmtilega, ameríska söngva-
og músikmynd.
Aðalhluthverk:
Nat „King" Cole,
Ella Fitzgerald,
Eartha Kitt.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LEIKFÉLAG
reykiavíkur'
Slml 13191
Deleríum búbónis
27. sýning
í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala op-
in frá kl. 2 í dag.
Kópavogs bíó
Síml: 19185
Leikfélag Kópavogs sýnir:
Ve'ðmál Mæru Lindar
Leikstjóri: Guiinar R. Hansen
Sýning í kvöld kl. 8.
ÍNæsta sýning laugardag 4. apríl,
kl. 4. Aðgöngumiðasala af báðum
sýningum frá kl. 3 í dag. Sími 19185
Nýja bíó
Siml 11 544
Kóngurinn og ég
(The King and I)
íburðarmikil og æfintýraleg með
Heimsfræg, amerísk stórmynd.
hrífandi hljómlist eftir Rodgers og
Hammerstein. ■
Aðalhluthverk:
Yul Brynner,
Deborah Kerr.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Síml SO 1 49
Kona læknisins
(Herr Uber Leben Und Tod)
Hrífandi og áhrifamikil, ný þýzk
úrvalsmynd, leikin af dáðustu kvik-
myndaleikkonu Evrópu,
Maria Shell,
Ivan Desney og
Wilhelm Borchert.
Sagan birtist í „Femina“ undir
nafninu: Herre over Liv og död.
Myndin hefur, ekki verið sýnd
áður hér á lándi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Austurbæjarbió
Siml 11 3 84
Ungfrú Pigalle
(Mademoiselle Pigalle)
Tripoli-bíó
Slml 11 1 82
(Sýnd annan í páskum)
Sumar og sól í Týról
(Ja, ja, die Liebe in Tirol)
Bráðskemmtileg og mjög fjörug,
ný, þýzk söngva- og gamanmynd í
■litum og inemaScope. Myhdin er
tékin í hinum undurfögru hliðum
Tyrolsku Alpanna.
Gerhard Riedmann,
og einn vinsælasti gam-
anleikari Þjóðverja,
Hans Moser.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íð
H
1::
n
::
::
Framsóknar-
húsið
Hljómsveit hússins leikur.
Urvalsréttir framreiddir.
FRAMSÓKNARHÚSIÐ
œmnanmannœntKKnunnanas
1 - 2 landbúnaðar-
verkanienn
óskast frá 1. maí eða síðar
til starfa á búi í nágrenni
Reykjavíkur. Danskir eða
íslenzkir. Tilboð auðkennt:
„Maí“, sendist blaðinu fyr-
ir 7. þ. m.
œumrmKJKtKiuKKtKiKrntnmumi
Veggfiísar
hvítar og mislitar
fyrirliggjandi.
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipholti 15.
Símar 24133 og 24137.
ViS bjóðum yður þetta frábæra kostaboð:
Þér fáið tvo árganga — 640 bls. — fyrir 55 kr.,
er þér gerizt áskrifandi að
ÍTímaritinu SAMTÍÐIN
sem flytur: ástasögur, kynjasögur, skopsögur, drauma-
ráðningar, afmælisspádóma, kvennaþætti Freýju, með
Butterick-tízkusniðum, prjóna- og útsaumsmynztrum,
mataruppskriftum og hvers konar hollráðum. — í hverju
blaði er skákþáttur eftir Guðmund Arnlaugsson og
bridgeþáttur eftir Árr.a M. Jónsson, en auk þess úrvals-
greinar, getraunir, krossgáta, viðtöl, vinsælustu dans-
lagatextarnir, bréfaskóli 1 íslenzku o. m. fl.-
10 blöð á ári fyrir 55 kr.
og nýir áskrifer.dur fá seinasta árgang í kaupbæti, ef
árgjaldið 1959 fylgir pöntun. Póstsendið í dag eftirfar-
andi pöntunarseðil:
Ég undirrit. . óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐ-
INNI og sendi hér með árgjaldið 1959, 55 kr. (Vinsam-
legast sendið það í ábyrgðarbréfi eða póstávísun).
Nafn ...................................
Heimili
^yBKlnn bóndi tryggir
<tráttarvél bina
/
Alveg sérstaklega skemmtileg og
mjög falíeg ný frönsk dans- og
gamanmvnd tekin í litum og
CinemaScopE
Aðalhlutverkið leikur frægasta
og vinsælasta þokkadís heimsins:
BRIGITTE BARDOT,
ennfremur:
Jean Bretonniére,
Mischa Auer.
Þessi kvikmynd hefir ails staðar
verið sýnd við, Geysimikia aðsókn,
enda EKTA BARDOT-KVIKMYND
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Utanáskrift okkar er- SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, Rvík.
Átthagafélag Kjósverja
Sameiginlegur skemmtifundur með heimamönn-
um verður haldinn í Illégarði laugardaginn 4.
apríl kl. 21. Til skemmtunar verður:
Gamanvísur: Karl Guðmundsson.
Upplestur: Helgi Skúlason.
Einsöngur og tvísöngur: Þuríður Pálsdóttir og
Guðmundur Guðjónsson.
Þátttaka tiikynnist í síma 3-36-67.
Stjórnin.
H
K
K
Byggingafélag verkamanna
TIL SÖLU
2ja herbergja íbúð í 1. byggingaflokki.
Félagsmenn skili umsóknum í skrifstofu íélagsins,
Stórholti 16. fyrir 8. apríl.
Stjórnin.
KKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKmKKtKE
t tt
::
:::kk:'.kkkk::::k::::kk:*:kkskk::ö
Bwrow9eaiaag»Basi
Höfum fyrirliggjandi
sléttar innihurðar (blokk) undir málningu.
Borað fyrir skrá.
Stærð 200x80 cm . verð 332 kr. stk.
Stærð 200x70 cm., verð 314 kr. stk.
9% söluskattur og útflutningssjóðsgjald innifalið
í verðinu.
TRÉSMIÐJAN EINIR
Jóh. P. Guðmundsson,
Neskaupstað. Sími 59.
Jörð til sölu
Stórbýli ca 20 km. frá Akranesi er til sölu. Á jérð-
inni er góður húsakostur. Ræktun mikil og skiljrði
fyrir aukinni ræktun góð. Eignaskipti mögnleg.
Leiga á jörðinni kemur til greina.
Fasteignasala
Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar.
Sölumaður: Ólafur Ásgeirsson, Klapparstíg 17.
Sími 19557 og eftir kl. 7 34087.